Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Blaðsíða 40
48
•v
*-
Okur í Búdapest
Búdapest í Ungverjalandi hef-
í ur notið mikilla vinsælda meðal
ferðamanna undantarin ár. Ekki
i síst hefur verðlag i borginni þótt
afar hagstætt. Nokkur brögð
í ■ munu þó vera að því að veitinga-
1 hús skirrist við aö hafa frammi
matseðla og rukki síðan óhóílega
aö máltíð lokinni. Þónokkur slik
I ar, sem keyra á vinstri akgrein í
|j hringtorgum, eiga nú réttinn.
|j Til langs tíma hefúr hægri ak-
ifj greinin átt allan rétt og því hafa
menn stundum þurft að dúsa
j; lengi í innri hring án þess að
komast lönd né strönd. Breyt-
ji ingin hefur þegar tekið gildi en
i belgísk yfirvöld búast við að
| nokkum tíma taki fyrir þjóðina
'f að aðlagast breyttu skipulagi.
Ferðast á vefnum
Á Netinu er Qöldinn allur af
; ferðaslóðum. Það er trúlega óvit-
'á laust að byrja heima við tölvuna
að skipuleggja sumarfríið, nú
eða bara til þess að láta sig
dreyma. Hér eru tvær slóðir
sem gott er að byrja á:
j| www.epicurious.com og
S www.expedia.com.
tilfelli hafa komið upp á þessu ári
:j en eitt það grófasta var þegar
j;: fjórir Danir voru rukkaðir um
j eitt hundrað þúsund krónur fyrir
: einfalda máltíð. Lyktir slíkra
jj mála hafa oftar en ekki endað
með handalögmálum.
í kjölfar þessara atburða hef-
ur bandaríska sendiráðið gefið
jj út lista yfir veitingahús sem ber
1 að varast öðrum fremur. Meðal
: þeirra eru Fontana Cabaret,
fij Muskátly, Arany Bárány,
Tropical Bar og Pigalle Bar.
Ferðamenn eru beðnir að
gæta þess að setjast ekki til
borðs á veitingahúsum sem ekki
j hafa prentaða matseðla þar sem
verðlagið kemur skýrt fram.
Ný hraðlest
Fyrirhugað er að hraðlest
| verði i ferðum á milli ítölsku
: borgarinnar Tórínó og frönsku
borgarinnar Lyon. Undirbún-
j ingur hefur staðið um nokkurt
jj skeið en ítölsk og frönsk yfir-
j völd vonast til að lestin hefii
ferðir með vorinu.
Forseti Frakklands, Jacques
Chirac, hefur lýst ánægju sinni
með framtakið og segir þetta
ekki einungis góða viðbót við
Ísamgöngur landanna heldur
einnig gott innlegg í baráttuna
við mengim.
Belgar gera bragarbót
Umferðarmenning í Belgíu
þykir ekki sú besta í Evrópu.
j Þar í landi verða flest umferðar-
j óhöpp í gjörvallri Evrópu. Bíl-
próf voru ekki bundin í landinu
; fyrr en árið 1970.
En nú hafa belgísk stjórnvöld
sent frá sér tilkynningu sem
markar tímamót í umferð lands-
ins. Breytingin felst í því að bíl-
* ZST”
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997
Jóska haustið frá Himmelbjerget til Skagen:
Smjörgreifi í einn dag
DV, Árósum
Enginn ætti að gera grin að
Himmelbjerget, þjóðarstolti Dana.
Að vísu hafa sést hærri fiöll, og
sumum þykja áhöld um hvort hæð-
in sú arna eigi að teljast til fjalla, en
Himmelbjerget er fallegt og útsýnið
af því er enn betra. Eftir að hafa
klifið bjargið eru 147 metrar alveg
nógu hátt og ótrúlega danskt að lit-
ast um skógivaxnar sandöldur,
bleika akra og slegin tún af „tindin-
um“.
Eins er það með Skagen, nyrsta
odda Jótlands. Þar er svo sem ekki
hæðinni fyrir að fara og farfuglar
trúa tæpast að þeir hafi fast land
undir fótum á tanganum þar sem
sandurinn teygir sig lengst til norð-
urs í átt að Noregi og greinir
Skagerak frá Kattegat. Þarna sést
hvernig Jótland buslar með sporð-
inum i blágrænum sjónum.
kostur á flugi til Billund er það enn
betra. Frá Kaupmannahöfn er ódýr-
ast og jafnvel fljótlegast að taka lest
til Árósa. Eftir að brúin yfir Stóra-
belti var opnuð í sumar eru tvær
ferðir á klukkutíma milli Kaup-
mannahafnar og Árósa. Fargjaldið
Annars er það nyrsti oddi Jót-
lands sem lokkar flesta til Skagen.
Hvitur sandurinn mótar allt lands-
lagið og líka mannanna verk. Vitar
standa inni í miðju landi af því að
ströndin færist sífellt til og af
gömlu sóknarkirkjunni stendur
sumarhúsasamtökunum er 00 45 75
82 49 55.
Lágir veggir, há þök
Af vesturströndinni er hægt að
fylgja Limafirðinum inn í landið.
Rólegt haust
er bara tæpar 2.500 ísl. krónur fram
og til baka.
Lifandi sandur
Út frá Árósum eru opnar leiðir til
allra átta um Jótland, hvort sem
leigður er bíll eða notaðar almenn-
ingssamgöngur. Skagen í norðri er
takmark margra. Bærinn er gamall
og nýr útgerðarbær sem þó er
frægastur fyrir málaralist. Skagen-
málaramir frægu fönguðu þar sér-
stætt ljós staðarins um síðustu alda-
mót og í bænum er stórt safn með
verkum þeirra. Venjulegir menn sjá
lika að það er eitthvað sérstakt við
ljósið í Skagen.
Haustið á Jótlandi er enn betra
en sumarið. Sumarhitarnir eru að
vísu að baki og ekki lengur hægt að
synda í sjónum en sólarlagið er al-
veg eins og áður og sömuleiðis hvít-
ar sandstrendurnar. Líka smörrebr-
ödet! Helsti munurinn er að ferða-
mennirnir eru flestir farnir og ef
það er eitthvað sem ferðamönnum
leiðist eru það aðrir ferðamenn.
Maður hefur Jótland fyrir sig að
haustinu. Jótarnir eru uppteknir
við haustverkin á ökrunum og krá-
areigendur og aðrir vertar leika við
hvurn sinn fingur i eldhúsunum og
töfra fram hefðbundinn jóskan mat.
Það var sannkallað kjarnafæði og
ekki alvarlega megrandi.
Danmörk á hálfvirði
Raunar er það tvennt sem gerir
haustferð til Jótlands eftirsóknar-
verða. Fyrir það fyrsta er landið
sjaldan eins fallegt og í haustskrúð-
anum. Hins vegar eru möguleikar á
gistingu óteljandi, hvergi er upp-
pantað og gistingin oftast á hálf-
virði. Það er því hægt að spila
ferðalagið af fingrum fram.
Fyrir íslendinga er auðveldast að
fara um Kaupmannahöfh en gefist
Dönsku smáþorpin viröast óteljandi og friösældin óendanleg. Lágir gulir
veggirnir og há stráþök eru tákn dönsku sveitasælunnar. DV-mynd GK
Á Skagen slær Jótland sporöinum út í hafið og greinir aö Kattegat og Skagerak.
DV-mynd GK
bara turninn upp úr sandinum.
Og á Skagen er líka „lifandi"
sandalda. Þetta er eini staðurinn í
Danmörku þar sem sandfokið, sem
áður fyrr ógnaði öllu landinu, hefur
ekki verið heft. Sandaldan, sem eft-
ir lifir, er 40 metra há og skríður
fram með allt að 20 metra hraða á
ári eins og ógurlegt skrímsl.
Enn eru það hæglát smáþorpin,
með lágreistum húsum með fram
götunum, sem vekja athygli. Lágir
gulir veggir og há stráþök - það er
danska sveitasælan.
Á flakki um Jótland er gisting i
sumarhúsunum ódýrasti kosturinn
en það eru margir betri næturstað-
ir í boði. Danskir kráreigendur hafa
með sér samtök (síminn er 00 45 75
64 87 00) og bjóða gistingu í húsum
sínum. Þetta eru falleg, litil sveita-
hótel og á Norður-Jótlandi eru 35
krár opnar næturgestum. Haust og
vetur kostar
tveggja manna
herbergi frá
4.500 til 5.50C
krónur sem er
hálfvirði miðað
við sumarverð-
r
I vesturveg
Einnig er góður kostur að halda i
vestur frá Árósum. Og þá gildir að
leita ekki langt
yfir skammt.
Silkiborg er bara
í 40 kilómetra
fiarlægð og þar
hvílir Tollund-
maðurinn, sem
tekinn var af lífi
fyrir 2200 árum
og kastað í mýri.
Upp úr mýrinni
kom hann heill
fyrir nærri fimm-
tíu árum og held-
ur enn öllum
andlitsdráttum
og hrukkum.
Þriggja-daga-
skeggið er enn
greinilegt. Þetta
er ógleymanleg
sjón. Skammt
austan við Silki-
borg er svo
Himmelbjargið
fræga og það
ættu allir að klífa
- ekki bara í
gamni heldur til
að sjá alvöru út-
sýni.
Enn lengra til vesturs er Viborg,
fallegur smábær með langa sögu.
Enn vestar er svo Norðursjórinn og
vesturströnd Jótlands með fiölda lí-
tilla fiskiþorpa og háum sandhól-
um. Sólsetrið við vesturströndina
hefur heillað marga.
Þarna við hafið eru gistimögu-
leikar óteljandi í sumarhúsum og ef
komið er um haust er verðið hag-
stætt. Dagurinn í vel búnu húsi
kostar að jafnaði innan við 2.500 ísl.
krónur. Fólk með einfaldan smekk
fær auðveldlega hús fyrir 1000 isl.
krónur nóttina. Síminn hjá Dönsku
Á vesturströnd Jótlands eru fiski-
þorpin mörg og smá og útgeröin með
gömlu sniöi. Engir sægreifar eru þar
sjáanlegir. DV-mynd GK
ið.
Smjörgreifi
Vilji menn
hvorki svei-
takrár né sum-
arhús er alltaf
hægt að leika
smjörgreifa í
einn dag. Á
Norður-Jótlandi
eru þrír herra-
garðar opnir
gestum en þar
kostar nóttin i
tveggja manna
herbergi allt að
10.000 ísl. krón-
um. Herragarð
amir eru glæsi-
leg minnis-
merki um
danska aðalinn
sem lifði á að éta og selja smjör
eins og smjörgreifum sæmir
Danskir herragarðseigendur eru
viðlátnir í síma 00 45 39 40 02 77
alla virka daga.
Að öllu samanlögðu er haust á
Jótlandi góður kostur fyrir þá sem
vilja slaka á. Danir eru frægir fyrir
matinn og þeir eru líka frægir fyrir
snyrtimennsku og þægilega fram-
komu. Gestunum finnst því sem
þeir séu heima þegar þeir eru í Dan-
mörku.
Gísli Kristjánsson