Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Blaðsíða 13
13
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997
siriðsljós
Duchovny vill til Hollywood
Hjartaknúsarinn David Duch-
ovny, sem leikur Mulder í Ráðgát-
um, hefur sett framleiðendur saka-
málaþáttanna vinsælu í vanda. Hann
heimtar að tökustaðurinn verði flutt-
ur frá Vancouver i Kanada til
Hoilywood í Los Angeles. Ástæðan
er fyrst og fremst sú að hann vill
vera nálægt sinni heittelskuðu, leik-
konunni Tea Leoni, en þau hafa ver-
ið saman síðustu mánuði.
Ráðgátur hafa verið teknar upp í
Kanada frá upphafi þáttanna árið
1993, eða í fjögur ár. Framleiðend-
urnir hafa ekki þorað að skella
hurðum á Duchovny og svo er að
heyra að mótleikari hans, Gilian
Anderson sem leikur hina rauð-
hærðu Scully, sé til að flytja töku-
staðinn frá Kanada. Aðstæður hjá
henni hafa nefnilega lika breyst.
Hún er nýlega skilin við mann sem
hún kynntist í Kanada og átti barn
með.
Duchovny vill vera nær sinni heittelskuöu.
Michael Bolton belgir sig út
Sykursæti söngvarinn
Michael Bolton þykir svo-
lítið sérstakur fír. Að
minnsta kosti setur hann
fram sérstakar kröfur
hvar sem hann treður
upp. Tónleikahaldarar
verða að útvega honum
sérstaka kaffitegund sem
aðeins fæst hjá kaup-
manni hans á horninu,
Seven- Up með sérri-
bragði, tvo poka af tor-
tilla-snakki, slatta af
M&M, 12 súkkulaði-
stykki, ítalskan mat á
miðvikudagskvöldum,
kínverskan mat á sunnu-
dagskvöldum, íþrótta-
drykkinn Gatorade og
engiferöl með rifsberja-
bragði. Ekki fylgir sög-
unni hvort eitthvað af
þessu mýki raddböndin
en skyldi þetta ekki skila
sér í aukinni þyngd? Ætla
mætti að svona gæjar
þyrftu að spá í línurnar!
Michael Bolton er meira átvagl en aðdáendur
hans grunar.
Fjölmiðlakóngurinn Ted Turner:
Vill vísundabana á bak við lás og slá
Það sannaðist á fjölmiðlakónginn
Ted Turner á dögunum að hann ber
umhyggju fyrir dýrunum. Ted, sem
oft er kallaður Herra Jane Fonda,
frétti af því að róni hefði viður-
kennt í votta viðurvist á bar einum
að hafa skotið tvo vísunda á búgarði
Teds í Montana. Teddi beið ekki
boðana heldur kærði kauða og á
hann yfir höfði sér himinháa fjár-
sekt eða fangelsisdóm til allt að 10
ára. Skotglaða fyllibyttan hefur
beðist vægðar en Teddi hefur komið
þvi til skila hjá dómaranum að sýna
enga miskunn, annars hafi vísunda-
baninn verra af.
Ted Turner er hér á myndinni
ásamt spúsu sinni, Jane Fonda.
Hvert öbru betra
• 28" Black Line myndlampi þar sem
svart er svart og hvítt er hvítt
•40w Nicam Stereo mognari
• Textavarp með íslenskum stöfum
•Allar aðgerðir ó skjó
• Sjólfvirk stöðvaleitun
•Tenging fyrir ouka hótalara
•Svefnrofi 15-120 mín.
•Tvö Scart-tengi
• Fullkomin fjarstýring
(3KDL5TEF
TVC283
Kr. 54.900 stgr.
Verð áður kr. 59.900.-
' 28" Block Matrix myndlampi
- 40w Nicam Stereo magnari
- Textavarp með íslenskum stöfum
- Volmyndakerfi með öllum aðgerðum ú skjó
•Svefnrofi 15-120 mínútur
•Tvö Scart-tengi og AV
inng. framan ó tækinu
• Fullkomin fjarstýring
HITACHI
CP2856
Kr. 59.900 stgr.
Verð áður kr. 69.900.-
•28" Black Matrix myndlampi
•CTI litakerfi
•30w Nicam Stereo magnari
•Textavarp með íslenskum stöfum
- Valmyndakerfi með öllum aðg. ó skjó
-TvöScart-tengi og AV
inngangurframan ó tækinu
• Fullkomin fjarstýring
GRUÍ1DIG
ST70800
Kr. 74.900 stgr.
Verð áður kr. 79.900,-
• 29" Megotron myndlampi (svartur og flatur)
•Óstafískur myndlampi, sogar ekki til sín ryk
• CTI litakerfi
• 40w Nicam Stereo magnari
•Textavarp með íslenskum stöfum
• Valmyndakerfi með öllum aðgerðum ó skjó
•Scart-tengi og AV inngangur framan a tækinu
• Fullkomin fjarstýring
GRUHIDIG
ST72760
9"
\
Kr. 89.900 stgr.
Verð áður kr. 99.900.-
29" Nextage myndlampi (svartur og flatur)
Digital Comb filter, aðgreinir línur og liti betur
140w Nicam heimabíómagnari (Dolby Pro Logic) með
5 hófölurum sem tryggir fullkomið heimabíóhljóðkerfi
Textavarp með íslenskum stöfum
Valmyndakerfi með öllum aðgerðum ó skjó
Tvö Scart-tengi og AV inngangur framan a tækinu
Einföld fjarstýring sem gengur
við myndbandstæki
11DOLBY SURROUND
P R O • L O G I C
HITACHII CP2976
• 28" Super Black Line myndlampi (svartur og flatur)
• 1 OOHz myndtækni með flöktalausri mynd
• 80w Nicam Stereo magnari með sérstökum
bassahótalara sem gefur aukin hljóm
•Textavarp
• Valmyndakerfi með öllum aðgerðum ó skjó
•Tvö Scart-tengi tengi og AV inngangur framan ó tækinu
I sem einnig gengur við myndbandstæki
CP2893
Kr. 109.900 stgr.
HITACHI
Kr. 109.900 stgr.
Sjónvarpsmiðstöðin
-
' i!V]l ]iVTl.li..;A 1]
Umboðsmenn um land alll.VtSIUfllAND: Hljómsýn, Akranesi. Xaupfélag Borglirðinga. Borgarnesi. Blnmsturvelllr. Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Grundartirði.VESTFIROIH.Ralbúð Jónasar Mrs. Patreksfirði. Póllinn. isafirði. NORBURLAND:
KF Sieingrímsfjarðar. Kólmavík. KFV-Húnvetninga. Hvammstanga. Kf Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárktóki. KEA, Dalvík.Tólvutæki/Bókval. Akuteyri. fltyggi. Húsavík. Urð. Faufarhöfn.AUSTllRLANÐ: KF Hátaðsbúa. Egilsstöðum.
Vetslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún.Vopnafírði. KF Vopnfitðinga,Vopnafiiði. Ki Háraðsbúa, Seyðisfitði. Turnbræður. Seyðisfirði.KF Fáskróðsfjarðar, Fáskróðslirði. KASK, Djúpavogi. KASK. Höfn Hornafirði. SUOURLAND: Rafmagnsverkstæði
KB. Hvolsvelli. Gilsá. Hellu. Mosfell. Hellti. Heimstækni. Selfossi. KF Árnesinga. Selfossi. Bás, Þorláksböfn. Brimnes. Veslmannaeyjum. REYKJANES: Ralborg. Grindavik. Rallagnavlnnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmætli, Hafnarfirði.
■BMi