Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Blaðsíða 13
13 LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 siriðsljós Duchovny vill til Hollywood Hjartaknúsarinn David Duch- ovny, sem leikur Mulder í Ráðgát- um, hefur sett framleiðendur saka- málaþáttanna vinsælu í vanda. Hann heimtar að tökustaðurinn verði flutt- ur frá Vancouver i Kanada til Hoilywood í Los Angeles. Ástæðan er fyrst og fremst sú að hann vill vera nálægt sinni heittelskuðu, leik- konunni Tea Leoni, en þau hafa ver- ið saman síðustu mánuði. Ráðgátur hafa verið teknar upp í Kanada frá upphafi þáttanna árið 1993, eða í fjögur ár. Framleiðend- urnir hafa ekki þorað að skella hurðum á Duchovny og svo er að heyra að mótleikari hans, Gilian Anderson sem leikur hina rauð- hærðu Scully, sé til að flytja töku- staðinn frá Kanada. Aðstæður hjá henni hafa nefnilega lika breyst. Hún er nýlega skilin við mann sem hún kynntist í Kanada og átti barn með. Duchovny vill vera nær sinni heittelskuöu. Michael Bolton belgir sig út Sykursæti söngvarinn Michael Bolton þykir svo- lítið sérstakur fír. Að minnsta kosti setur hann fram sérstakar kröfur hvar sem hann treður upp. Tónleikahaldarar verða að útvega honum sérstaka kaffitegund sem aðeins fæst hjá kaup- manni hans á horninu, Seven- Up með sérri- bragði, tvo poka af tor- tilla-snakki, slatta af M&M, 12 súkkulaði- stykki, ítalskan mat á miðvikudagskvöldum, kínverskan mat á sunnu- dagskvöldum, íþrótta- drykkinn Gatorade og engiferöl með rifsberja- bragði. Ekki fylgir sög- unni hvort eitthvað af þessu mýki raddböndin en skyldi þetta ekki skila sér í aukinni þyngd? Ætla mætti að svona gæjar þyrftu að spá í línurnar! Michael Bolton er meira átvagl en aðdáendur hans grunar. Fjölmiðlakóngurinn Ted Turner: Vill vísundabana á bak við lás og slá Það sannaðist á fjölmiðlakónginn Ted Turner á dögunum að hann ber umhyggju fyrir dýrunum. Ted, sem oft er kallaður Herra Jane Fonda, frétti af því að róni hefði viður- kennt í votta viðurvist á bar einum að hafa skotið tvo vísunda á búgarði Teds í Montana. Teddi beið ekki boðana heldur kærði kauða og á hann yfir höfði sér himinháa fjár- sekt eða fangelsisdóm til allt að 10 ára. Skotglaða fyllibyttan hefur beðist vægðar en Teddi hefur komið þvi til skila hjá dómaranum að sýna enga miskunn, annars hafi vísunda- baninn verra af. Ted Turner er hér á myndinni ásamt spúsu sinni, Jane Fonda. Hvert öbru betra • 28" Black Line myndlampi þar sem svart er svart og hvítt er hvítt •40w Nicam Stereo mognari • Textavarp með íslenskum stöfum •Allar aðgerðir ó skjó • Sjólfvirk stöðvaleitun •Tenging fyrir ouka hótalara •Svefnrofi 15-120 mín. •Tvö Scart-tengi • Fullkomin fjarstýring (3KDL5TEF TVC283 Kr. 54.900 stgr. Verð áður kr. 59.900.- ' 28" Block Matrix myndlampi - 40w Nicam Stereo magnari - Textavarp með íslenskum stöfum - Volmyndakerfi með öllum aðgerðum ú skjó •Svefnrofi 15-120 mínútur •Tvö Scart-tengi og AV inng. framan ó tækinu • Fullkomin fjarstýring HITACHI CP2856 Kr. 59.900 stgr. Verð áður kr. 69.900.- •28" Black Matrix myndlampi •CTI litakerfi •30w Nicam Stereo magnari •Textavarp með íslenskum stöfum - Valmyndakerfi með öllum aðg. ó skjó -TvöScart-tengi og AV inngangurframan ó tækinu • Fullkomin fjarstýring GRUÍ1DIG ST70800 Kr. 74.900 stgr. Verð áður kr. 79.900,- • 29" Megotron myndlampi (svartur og flatur) •Óstafískur myndlampi, sogar ekki til sín ryk • CTI litakerfi • 40w Nicam Stereo magnari •Textavarp með íslenskum stöfum • Valmyndakerfi með öllum aðgerðum ó skjó •Scart-tengi og AV inngangur framan a tækinu • Fullkomin fjarstýring GRUHIDIG ST72760 9" \ Kr. 89.900 stgr. Verð áður kr. 99.900.- 29" Nextage myndlampi (svartur og flatur) Digital Comb filter, aðgreinir línur og liti betur 140w Nicam heimabíómagnari (Dolby Pro Logic) með 5 hófölurum sem tryggir fullkomið heimabíóhljóðkerfi Textavarp með íslenskum stöfum Valmyndakerfi með öllum aðgerðum ó skjó Tvö Scart-tengi og AV inngangur framan a tækinu Einföld fjarstýring sem gengur við myndbandstæki 11DOLBY SURROUND P R O • L O G I C HITACHII CP2976 • 28" Super Black Line myndlampi (svartur og flatur) • 1 OOHz myndtækni með flöktalausri mynd • 80w Nicam Stereo magnari með sérstökum bassahótalara sem gefur aukin hljóm •Textavarp • Valmyndakerfi með öllum aðgerðum ó skjó •Tvö Scart-tengi tengi og AV inngangur framan ó tækinu I sem einnig gengur við myndbandstæki CP2893 Kr. 109.900 stgr. HITACHI Kr. 109.900 stgr. Sjónvarpsmiðstöðin - ' i!V]l ]iVTl.li..;A 1] Umboðsmenn um land alll.VtSIUfllAND: Hljómsýn, Akranesi. Xaupfélag Borglirðinga. Borgarnesi. Blnmsturvelllr. Hellissandi. Guðni Hallgrímsson. Grundartirði.VESTFIROIH.Ralbúð Jónasar Mrs. Patreksfirði. Póllinn. isafirði. NORBURLAND: KF Sieingrímsfjarðar. Kólmavík. KFV-Húnvetninga. Hvammstanga. Kf Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárktóki. KEA, Dalvík.Tólvutæki/Bókval. Akuteyri. fltyggi. Húsavík. Urð. Faufarhöfn.AUSTllRLANÐ: KF Hátaðsbúa. Egilsstöðum. Vetslunin Vík. Neskaupsstað. Kauptún.Vopnafírði. KF Vopnfitðinga,Vopnafiiði. Ki Háraðsbúa, Seyðisfitði. Turnbræður. Seyðisfirði.KF Fáskróðsfjarðar, Fáskróðslirði. KASK, Djúpavogi. KASK. Höfn Hornafirði. SUOURLAND: Rafmagnsverkstæði KB. Hvolsvelli. Gilsá. Hellu. Mosfell. Hellti. Heimstækni. Selfossi. KF Árnesinga. Selfossi. Bás, Þorláksböfn. Brimnes. Veslmannaeyjum. REYKJANES: Ralborg. Grindavik. Rallagnavlnnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. Rafmætli, Hafnarfirði. ■BMi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.