Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Blaðsíða 35
Z&ZgSSi** Eins 09 skkieysa Á fimmtudagskvöld var eitt og annað í gangi í menn- ingarlífinu í borginni. Fyrir það fyrsta þá var ný kvik- mynd Óskars Jónassonar, Perlur og svín, frumsýnd í Stjörnubíó. Óskar gerir myndina ásamt íslensku kvik- myndasamsteypunni. Tvísýnt þótti aö filmurnar kœmust til landsins í tœka tíö þar sem þœr týndust á flugvellin- um í London. En þaö haföist, filmurnar rúlluöu hiksta- laust í velunum við góðar undirtektir áhorfenda. Seinna um kvöldiö hélt hljómsveitin Kolrassa krókríö- andi tónleika á Gauki á Stöng og Smekkleysa stóð fyrir tónlistarveislu í Þjóðleikhúskjallaranum. Ljósmyndari DV, Pjetur Sigurösson, var á feröinni á þessum stöðum, reyndar var Kolrassa ekki byrjuö þegar hann kom á Gaukinn heldur voru félagarnir í Dan Modan að hita upp. Gestirnir á Gauknum biöu spenntir eftir stúlkunum í Kolrössu og létu Dan Modan stytta sér stundirnar. Einnig lék sveitin Emmet og Stína bongó baröi trumbur á milli atriða. Þorfinnur Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs, lét sig að sjálf- sögðu ekki vanta á frumsýningu Perla og svína á fimmtudagskvöld. Óskar Jónasson, handritshöfundur, leikstjori og framleiöandi, ásamt Friðriki Pór Friörikssyni, tók við brauðkringlu og blómum í tilefni dagsins. Óskar spek- ingslegur á svip að vanda! DV-myndir Pjetur beír^itin wrra ú "n Lukkudýr Perla og svína, sú ferfætta, lét sig ekki vanta í bíóið. Hún hafði mestan áhuga á poppinu á gólfi bíósins og virtist lítinn áhuga hafa á myndinni sjálfri. Kvikmyndagestir skemmtu sér hins vegar að sögn konunglega. Góöur rómur var gerður að leik hljóm- sveitarinnar Dan Modan á Gauki á Stöng en hún hitaði upp fyrir Kolrössu krókríðandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.