Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Page 35
Z&ZgSSi**
Eins 09
skkieysa
Á fimmtudagskvöld var eitt og annað í gangi í menn-
ingarlífinu í borginni. Fyrir það fyrsta þá var ný kvik-
mynd Óskars Jónassonar, Perlur og svín, frumsýnd í
Stjörnubíó. Óskar gerir myndina ásamt íslensku kvik-
myndasamsteypunni. Tvísýnt þótti aö filmurnar kœmust
til landsins í tœka tíö þar sem þœr týndust á flugvellin-
um í London. En þaö haföist, filmurnar rúlluöu hiksta-
laust í velunum við góðar undirtektir áhorfenda.
Seinna um kvöldiö hélt hljómsveitin Kolrassa krókríö-
andi tónleika á Gauki á Stöng og Smekkleysa stóð fyrir
tónlistarveislu í Þjóðleikhúskjallaranum. Ljósmyndari
DV, Pjetur Sigurösson, var á feröinni á þessum stöðum,
reyndar var Kolrassa ekki byrjuö þegar hann kom á
Gaukinn heldur voru félagarnir í Dan Modan að hita upp.
Gestirnir á Gauknum biöu spenntir eftir stúlkunum í Kolrössu og létu Dan
Modan stytta sér stundirnar. Einnig lék sveitin Emmet og Stína bongó baröi
trumbur á milli atriða.
Þorfinnur Ómarsson, framkvæmdastjóri Kvikmyndasjóðs, lét sig að sjálf-
sögðu ekki vanta á frumsýningu Perla og svína á fimmtudagskvöld. Óskar
Jónasson, handritshöfundur, leikstjori og framleiöandi, ásamt Friðriki Pór
Friörikssyni, tók við brauðkringlu og blómum í tilefni dagsins. Óskar spek-
ingslegur á svip að vanda! DV-myndir Pjetur
beír^itin
wrra ú "n
Lukkudýr Perla og svína, sú ferfætta, lét sig ekki vanta í bíóið. Hún hafði mestan áhuga á poppinu á gólfi bíósins og
virtist lítinn áhuga hafa á myndinni sjálfri. Kvikmyndagestir skemmtu sér hins vegar að sögn konunglega.
Góöur rómur var gerður að leik hljóm-
sveitarinnar Dan Modan á Gauki á
Stöng en hún hitaði upp fyrir Kolrössu
krókríðandi.