Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Blaðsíða 41
49 y-
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997
1
■
g§§
Spilavíti á hafi úti
Á næstu misserum hyggjast
yfir 30 fyrirtæki í New York
stofnsetja spilavíti á hafi úti.
Skipin munu sigla fram og aftur
eftir strönd Manhattan og í stað
þess að farþegar njóti útsýnis er
gert ráð fyrir því að þeir verði
niðursokknir í hvers kyns fjár-
hættuspil á meðan á siglingu
stendur.
Hugmyndina má rekja til þess
að í fyrra var stofnað eitt slikt
spilavítisskip og hefur rekstur-
inn gengiö svo vel að fleiri
hugsa sér gott til glóðarinnar.
Eitthvað munu borgaryfirvöld
þó enn treg til að veita leyfi til
starfans.
Ramses II aftur á stall
Egyptaland er ríkt af fom-
minjum og á það ekki síst við
syðstu borg landsins, Aswan.
Þar hafa nú verið opnuð á nýjan
leik nítján hof sem um nokk-
urra mánaða skeið hafa verið
lokuð vegna viðhalds. Hofin
dreifast á 260 ferkílómetra
svæði í kringum borgina Aswan
og meðal þeirra em til dæmis
hið þekkta Nubia-safh og Abu-
Simbel safnið.
Sjálfur forseti Egyptalands,
Mubarak, mun vígja Nubia-safn-
ið um miðjan október en í safn-
inu má meðal annars finna hina
merku styttu af Ramsesi n, sem
nú hefur aftur verið sett á stail
eftir viðgerð. Þá verða píramíd-
inn í Guiza og Mycerion-píramíd-
inn aftur opnir almennmgi.
Sprengjutilræði
í síðustu viku voru gerð
nokkur sprengjutilræði í Delhi,
höfuðborg Indlands. Tveir létu
lífið og hefur sett ugg að ferða-
mönnum og ekki síst indversk-
um ferðamálayfirvöldum sem
óttast að ferðamenn muni í
auknum mæli snúa frá borg-
inni. Búist var við miklum
fjölda ferðamanna, ekki síst í
ljósi þess að landið fagnar nú
fimmtíu ára sjálfstæði sínu.
Bandariska fyrirtækið Space
Adventures er byrjað að taka
: við pöntunum í geimferðir.
i Geimferðir á vegum fyrirtækis-
ins verða þó ekki famar fyrr en
f að þrem til fimm árum liðnum.
i Hver ferð mun aðeins taka 30 til
Jf 90 mínútur og eru farþegar í
: þyngdarleysi stóran hluta ferð-
S arinnar. Farið veröur í rúmlega
II himdrað kílómetra fjarlægð frá
i jörðu og er farþegum heitið
y góðu útsýni til jarðar.
I Forsvarsmenn Space
II Adventures eru bjartsýnir á að
ý ferðir sem þessar falli í góðan
S jarðveg enda sýna kannanir í
í Bandaríkjunum að um 40%
Ifólks hafi almennt mikinn
áhuga á geimferðum.
—amai
okkur
.——------- Kjevu York.'
A*«sterda^S BOSt°n'
d<eao>N. '-aS 9 Batt»'inore'
* Fjöldi hótela í öllum verðflokkum
* Sérstök verðtilboð fyrir hópa
* Komdu til okkar og sjáðu hvað við
getum gert fyrir þig.
V
FerðaskriFstoFa
stúdenta
561 5656
Stúdentaheimilinu v/Hringbraut
sími: 561 5656, fax 551 9T13
e mail: studtravel@centrum.is
Fjölbreytt úrval vetrarferða hjá Ferðaskrifstofu Reykjavíkur:
Heimsborgir og sólarstrendur
Herengracht er eitt frægasta síki
Amsterdam-borgar en við þaö
standa um 400 hús sem fiokkast
undir friðaðar þjóðminjar.
hjá okkur það sem af er hausti. Það
er náttúrlega svo óendanlega margt
að sjá og gera i þeirri borg. Lista-
söfnin eru frábær og byggingalist
borgarinnar er einstök. Það hefúr
líka verið algengt- að okkar ferða-
menn hafi leigt sér bíl og brugðið
sér út fyrir borgina og dvalið um
tíma við strendumar í nágrenni
hennar."
Ferðir til Barcelona munu verða
í boði til næstu mánaðamóta og er
þegar uppselt í flestar helgarferð-
irnar,
Af öðrum borgum sem FR mun
bjóða ferðir til í vetur má nefna
London, Glasgow og Amsterdam,
auk bandarísku borganna New
York, Washington og Baltimore,
Boston, New Orleans og Las Vegas
en ferðaskrifstofan er umboðsaðili
fyrir Flugleiðir.
Það verður mikið um að vera hjá
Ferðaskrifstofu Reykjavíkur í vet-
ur. í haust hefur skrifstofan boðið
upp á ferðir til Benidorm en þeim
er nú lokið. Þeir sem vilja sleikja
sólina og ná sér í sumarauka geta
hins vegar farið með FR til Kancirí-
eyja en beint leiguflug hefst þann 5.
nóvember og verður síðan vikulega
frá og með 17. desember næstkom-
andi.
Tvær flugur í einu höggi
Fyrir þá sem kjósa fleiri mögu-
leika á dvalar- og gististöðum býður
FR ferðir með hollensku ferðaskrif-
stofunni Arke til Gran Canaria,
Tenerife og Lansarote. í þessum
ferðum er flogið til Amsterdam þar
sem fólk getur dvalið að vild í
nokkra daga. Frá Amsterdam er sið-
an haldið til Kanaríeyja. Sigríður
Jóhannsdóttir, sölustjóri Ferða-
skrifstofu Reykjavíkur, segir vin-
sældir slíkra ferða hafa verið að
aukast siðustu ár. „Þetta getur ver-
ið hentugt til dæmis fyrir fólk sem
á erindi til Evrópu en vill hefja ferð-
ina eða ljúka henni á sólarströnd.
Hjá Arke Reisen er gríðarlegt úrvcd
gististaða og flestir ættu að finna
eitthvað við sitt hæfi. Þetta er í
raun hugsað fyrir einstaklinga sem
hentar ekki að ferðast í niðumjörv-
uðum pakkaferðum og þurfa meira
frelsi við að skipuleggja sína ferð.“
Auk ferðanna til Kanaríeyja bjóð-
ast í vetur ferðir til fjölmargra dval-
arstaða á Spáni, í Portúgal, á Ma-
deira, Kýpur, Grikklandi og Túnis.
Að sögn Sigríðar eru Kanaríeyjar
og Flórída vinsælustu áfangastað-
irnir yfir vetrartímann. í vetur býð-
ur FR ferðir til fimm áfangastaða á
Flórída; Orlando, St. Petersburg,
Bradenton, Sarasota, Ft. Lauderdale
og Miami.
Borgaferðir
Mikil fjölbreytni ríkir í borga-
ferðum FR í vetur og verða bæði í
boði ferðir til Evrópu og Bandaríkj-
anna.
„Barcelona hefur verið vinsælust
Sigríður segir að þar sem ferða-
skrifstofan selji ferðir bæði fyrir
Flugleiðir og hollensku ferðaskrif-
stofuna Arke Reisen þá sé nánast
ekkert ómögulegt og starfsmenn
skrifstofunnar séu fúsir að sinna
hvers kyns óskum fólks um frí og
ferðalög.
-aþ
Las Palmas á Kanaríeyjum hefur löngum heillað feröalanga.