Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.1997, Page 16
4
16
FrWWlfWIHMmSOB. ISEBKEOBBER 1997
FIMMTUDAGUR 16. SffiRT®EBEB9I997
25
Iþróttir
Iþróttir
„Svona slys gerast"
„Við vorum búnir að tapa síðustu
þremur leikjunum og komnir í
óþægilega stöðu sem við viljum alls
ekki vera í. Við vorum því hungrað-
ir í sigur og komum mjög einbeittir
til leiks og hreinlega unnum að því
að sigra. Þegar allir mæta með rétt
hugarfar til leiks þá er aldrei spum-
ing um það að þetta er hægt. Vöm-
in small núna í gang og þá kemur
markvarslan í leiðinni," sagði Ingv-
ar Ragnarsson, markvörður Stjöm-
unnar, sem átti frábæran leik með
sínum mönnum í gærkvöldi gegn
Haukum þegar Stjarnan hreinlega
kjöldró gestina frá Hafnarfirði og
sigraði örugglega, 30-21.
Haukarnir tóku forystuna i upp-
hafi leiks með fyrsta markinu en
það var líka í eina skiptið í öllum
leiknum sem þeir vom yfir. Heima-
memn tóku öll völd í sínar hendur
og áttu ekki í teljandi vandræðum
með að slá vopnin úr höndum Hafn-
flrðinga og höfðu örugga forystu í hálf-
leik.
Einstefnan hélt síðan áfram í síð-
ari hálfleik þar sem flest allt gekk
upp hjá Stjörnunni á meðan Haukar
áttu í miklu basli enda munurinn á
liðunum hvorki fleiri né færri en
níu mörk í leikslok, heimamönnum
í vil.
Stjörnumenn gerðu tvær breyt-
ingar á liði sínu í þessum leik sem
greinilega skiluðu sér vel. Heiðmar
Felixsson kom inn í hægri skyttuna
og Valdimar fór í homið þar sem
hann á heima og hvergi annars
staðar enda skilaði hann tíu góðum
mörkum. Liðið spilaði sterkan vam-
arleik með Ingvar í miklu stuði í
a ollum sviðum
- segir Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram
Framarar unnu í gærkvöldi góð-
an sigur á ÍR-ingum 28-23. Fram-
arar voru miklu betri á öllum svið-
um handboltans og unnu þvl nær
auðveldan sigur á ÍR. Leikurinn
var vægast sagt afspymuslakur og
ekki mikið fyrir
augað. ÍR-ingar
voru engan veginn
tilbúnir í leikinn og
var fátt sem gladdi
augað hjá ÍR-liðinu.
Framarar unnu
hins vegar sinn
annan sigur i vetur
og nú er spurning
hvort liðið geti að-
eins unnið á heima-
velli en liðið hefur
eingöngu sigrað á
heimavelli í vetur
líkt og á síðustu
leiktíð.
ÍR-ingar byrjuðu
leikinn með aftur-
liggjandi 6-0 vörn
þar sem allt bókstaf-
lega lak inn í mark-
ið. Þeir breyttu síð-
an um vörn og spil-
uðu 3-2-1 vörn og
náðu þá að halda
aðeins í Framara.
ÍR-ingar geta þakk-
að Hrafni mark-
verði fyrir stööuna í hálfleik en
staðan var 14-11, Fram í vil.
Liðið getur þó án efa spilað mun
betur en þeir gerðu í gærkvöldi.
Daöi Hafþórsson geröi þrjú
mörk fyrir Fram í gærkvöldi.
Bestu leikmenn ÍR voru Hrafn Mar-
geirsson, Ragnar Óskarsson og
Brynjar Steinarsson.
Besti leikur hjá Fram til
þessa í vetur
Framarar léku ef-
laust einn sinn
besta leik í vetur.
Markvarsla liðsins
var brábær svo og
vörn þeirra. Sókn-
arleik liðsins þarf
þó aðeins að slípa
fyrir næsta leik en
liðið missti boltann
oft í hendur þeirra
ÍR-inga mjög ldaufa-
lega. „Ég er mjög
sáttur við leik
minna manna.
Vöm og markvarsl-
an var mjög góö en
þetta hefur verið að-
all liðsins. Ég vona
að við náum aö
halda áfram á þess-
ari braut en við eig-
um þó eftir að bæta
okkur á öllum svið-
um fyrir næsta
leik,“ sagði Guð-
mundur Guðmunds-
son, þjálfari Fram.
Bestu leikmenn
Fram í gærkvöldi vom Þór Bjöms-
son, Gunnar Berg, Oleg Titov, svo
og Ármann Sigurvinsson.
-RS.
FH (13)301
Víkingur (10)23
0-1, 3-3, 5-4, 9-6, 9-8, 12-9, (13-10),
15-10, 17-13, 19-15, 21-18, 24-18, 25-21,
3-21, 30-23.
Mörk FH: Guömundur Pedersen
8/5, Guöjón Árnason 6, Gunnar Bein-
teinsson 5, Hálfdán Þórðarson 3, Sig-
urjón Sigurösson 2, Valur Amarson
2, Knútur Sigurðsson 2, Láms Long 1,
Stefán Guðmundsson 1.
Varin skot: Magnús Ámason 15/2.
Mörk Víkings: Birgir Sigurðsson
6/1, Davor Kovacevic 5/1, Hjatli
Gylfason 4, Rögnvaldur Johnsen 3,
Hinrik ö. Bjamason 2, Maxim Trufan
1, Karl Grönvald 1, Hjörtur Ö. Amar-
son 1.
Varin 'skot: Birkir I. Guðmunds-
son 10 .
Brottvísanir: FH 10 min, Víkign-
ru 8 mín. .
Dómarar: Þorlákur Kjartansson
og Gunnar Viðarsson, sæmilegir.
Áhorfendur: 360.
Maöur leiksins: Magnús Áma-
son, FH.
%
1. DillD KARLA
Staðan í Nissan-deildinni eftir leiki
gærkvöldsins:
FH 5 5 0 0 149-120 10
KA 5 4 0 1 148-128 8
Afturelding 5 4 0 1 129-119 8
Haukar 5 2 1 2 136-132 5
Valur 5 2 1 2 113-115 5
ÍR 5 2 0 3 123-120 4
ÍBV 4 2 0 2 112-111 4
Stjarnan 5 2 0 3 130-133 4
HK 5 2 0 3 126-128 4
Fram 5 2 0 3 127-134 4
Víkingur 5 1 0 4 122-134 2
Breiðablik 4 0 0 4 81-131 0
Iþróttir einnig
á bls. 26
markinu og hraður sóknarleikurirm
gekk vel upp.
Haukamir voru hins vegar ótrú-
lega óheppnir í sínum aðgerðum en
þessi útreið þeirra verður líka að
skrifast á eindæma klaufagang og
byrjendamistök hjá þaulreyndum
mönnum og það er örugglega langt
síðan að liðið hefur leikið eins illa.
„Svona slys gerast. Við bara unn-
um fyrir þessu því við lögðum okk-
ur ekki fram. Það er mikið eftir af
vetrinum og mótið verður erfitt. Við
vissum alveg að þeir myndu berjast
að fullu en við spiluðum bara allir
illa og það er ekkert um annað að
ræða en að taka á hlutunum og við
gerum það,“ sagði Sigurður Gunn-
arsson, þjálfari Hauka, eftir slæmt
tap í Garðabænum.
-ÖB
Stjarnan (14) 30
Haukar (9) 21
0-1, 3-3, 7-3, 12-7, (14-9). 15-9, 15-10,
19-11, 22-13, 25-20, 30-20, 30-21.
Mörk Stjörnunnar: Valdimar
Grimsson 10/1, Hilmar Þórlindsson
6/2, Amar Pétursson 3, Einar
Baldvin Ámason 2, Hafsteinn
Hafsteinsson 2, Heiðmar Felixsson 2,
Magnús A. Magnússon 2, Sigurður
Viðarsson 2, Viðar Erlingsson 1
Varin skot: Ingvar Ragnarss. 22/1.
Mörk Hauka: Þorkell Magnússon
4, Gústaf Bjarnason 4/1, Aron
Kristjánsson 3/2, Rúnar Sigtryggsson
3, Sigurður Þórðarson 3, Halldór
Ingólfsson 2, Þorvaldur Tjörvi
Ólafsson 1, Petr Baumruk 1.
Varin skot: Bjami Frostason 7,
Magnús Sigmundsson 2.
Brottvísanir: Stjaman 16 Haukar
10 min. Heiðmar Felixsson, rautt,
fyrir 3 brottvisanir, Aron rautt fýrir brot
Dómarar: Guöjón L. Sigurðsson
og Ólafur Haraldsson, oft betri.
Áhorfendur: Ríflega 300.
Maður leiksins: Ingvar
Ragnarsson, Stjörnunni.
Kristján Arason þjálfari FH:
„Megum ekki líta
of stórt á okkur"
„Ég er sáttur við sjö marka sigur og er
ánægður með mína menn. Víkingar
voru okkur erfíðir lengi fram eftir leikn-
um, spiluðu langar sóknir og Birgir var
sterkur á línunni. Við megum ekki líta
of stórt á okkur og við vinnum ekki leiki
á fyrstu 5 mínútunum," sagði Kristján
Arason, þjálfari FH, við DV eftir sigur
sinna manna á Víkingi.
FH-ingar tróna á toppnum en þetta
var fimmti sigur þeirra í jafnmörgum
leikjum á mótinu. Víkingar veittu FH-
ingum harða keppni lengi fram eftir en
þegar staðan var 19-17 og 8 mínútur til
leiksloka settu Hafnfirðingarnir á fulla
ferð og skildu gesti sina eftir.
„Við gáfumst upp í lokin og það vant-
aði fleiri gamla jaxla til að klára leikinn
og halda haus. Tapið var þó alls ekki
ungu mönnunum að kenna,“ sagði Birg-
ir Sigurðsson, baráttujaxlinn í liði Vík-
ings, við DV eftir leikinn.
FH-ingar léku ágætlega og sérstaklega
á lokakaflanum. Guðjón Árnason, Guð-
mundur Pedersen og Gunnar Beinteins-
son voru atkvæðamiklir og Magnús
Árnason stóð sig vel á milli stanganna.
Vikingar virtust missa einbeitinguna
á lokakafla leiksins og þeir fóru illa að
ráði sinu í innáskiptingunum. Birgir
Sigurðsson lék best Víkinga og Birkir
ívar Guðmundsson, markvörður stóð
fyrir sínu.
-ÆMK
Þjálfaramálin í knattspyrnunni:
Pál I norðu r?
Páll Guðlaugsson sem þjálfað
hefúr lið GÍí Færeyjum síðustu
árin og þar áður færeyska
landsliðið í knattspyrnu átti fund
með forráðamönnum Leifturs á
Ólafsfirði í gærdag og i gærkvöldi
ræddi hann við Stjörnumenn sem
vilja Pál sem næsta þjálfara liðsins.
Þrír þjálfarar eru inni í
myndinni
„Það er rétt. Við hittum Pál hér
fyrir norðan í gær og ræddum við
hann um þjálfaramálin hjá okkur.
Við erum enn að þreifa fyrir okkur
en vonandi göngum við frá
ráðningu á þjálfara um næstu
helgi. Páll er inni i myndinni hjá
okkur eins og þeir Arnór
Guðjohnsen og Ólafur Jóhannesson
sem við ræddum við um síðustu
helgi," sagði Ægir Ólafsson,
framkvæmdastjóri knattspyrnu-
deildar Leifturs við DV í gærkvöld.
Samningur viö Atla liggur á
borðinu ÍBV............Bjami Jóhannsson
Leiftur og KR eru einu liðin í ÍA ................Logi Ólafsson
úrvalsdeildinni sem eiga eftir að Fram ............Ásgeir Elíasson
ganga frá þjálfararáðningum. KR- Grindavík ... Guðmundur Torfason
ingar ganga að öllu óbreyttu frá Keflavík ... Gunnar O./Sigurður B.
samningi við Atla Eðvaldsson á Valur .............Kristinn Björnsson
morgun en DV hefur heimildir Þróttur ............Willum Þór Þórsson
fyrir því að samningur sé á ÍR.........................Njáll Eiðsson
borðinu. -GH
Hjá hinum átta liðunum verða
þjálfaramir þessir:
Eigum eftir að
bæta okkur
GunnarAndrésson á hér markskot að marki Valsmanna á Hlíöarenda I gær. Sigfús Sigurösson er til varnar en Ingimundur Helgason víkur sér undan boltanum enda eins gott þvi Gunnar er skotfastur
leikmaöur. Mosfellingar léku Valsmenn grátt og sigruöu meö 8 marka mun. DV-mynd Hilmar Þór
Fram (14) 28
IR (11) 23
1-0, 4-1, 7-2, 9-4, 10-5, 11-7, 12-8,
13-10, (14-10). 14-12, 18-13, 20-13,
21-16, 24-17, 26-19, 27-20, 28-23.
Mörk Fram: Oleg Titov 7/3,
Sigurpáll Árni Aöalsteinsson 5/1,
Njörður Ámason 5, Daði Hafþórsson
3, Magnús Amar Amgrímsson 3, Páll
Beck 3, Vilhelm Sigurðsson 1,
Guðmundur Pálsson 1.
Varin skot: Þór Björnsson 19.
Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 6/3,
Matthías Matthíasson 5, Ólafur
Gylfason 4, Brynjar Steinarsson 4,
Erlendur Stefánsson 1, Haraldur
Þórðarson 1, Ólafur Sigurjónsson 1,
Jens Guðmundsson 1.
Varin skot: Hrafn Margeirsson 13.
Brottvísanir: Fram 6 mín., ÍR 8
mín. Guðmundur Pálsson, rautt, fyrir
brot.
Dómarar: Bjarni Viggósson og
Valgeir Ómarsson, mjög slakir.
Áhorfendur: Tæplega 350.
Maður leiksins: Þór Bjömsson,
markvörður Fram.
Vörnin lykillinn"
Aftureldfing átti ekki í neinum sér-
stökum erfiðleikum í leiknum gegn
Val á íslandsmótinu í handknattleik
að Hlíðarenda i gær því Mosfelling-
amir sigruðu frekar slakt Valslið,
17-21.
„Vorum ágætir í 40 mínútur"
„Við spiluðum eins og í Vestmanna-
eyjum á dögunum, vorum ágætir í 40
mínútur en þá var eins og leikurinn
væri bara búinn að okkar mati. Á
köflum lék liðið allsæmilega, mark-
varslan góð og vörnin vel með á nót-
unum, en sóknarleikurinn var slakur
og þá alveg sérstaklega í síðari hálf-
leik,“ sagði Jón Kristjánsson, þjálfari
Vals.
Lið Aftureldingar er í uppsveiflu
um þessar mundir. Bergsveinn Berg-
sveinsson lokaði markinu nánast á
stórum köflum í leiknum. Hreyfan-
leiki var mikill í liðinu, samfara ógn-
un í sóknarleik. Einar Gunnar Sig-
urðsson eflist með hverjum leik, og
sömuleiðis lék Páll Þórólfsson á als
oddi og skoraði grimmt og var mjög
virkur í öllum sínum aðgerðum. Þjálf-
arinn, Skúli Gunnsteinsson, stjómaði
vel leik sinna manna og var alltaf að
allan tímann. Harðjaxlinn Jón Sveins-
son óx eftir þvi sem á leikinn leið og
skoraði dýrmæt mörk. Aftur á móti
gerðu leikmenn Aftureldingar sig
seka um óþarfa óþolinmæði á stund-
um þegar liðið var 2-3 mörkum yfir, í
stað þess að róa leikinn aðeins niður.
„Vömin var lykillinn að þessum
sigri og í sjálfu sér er ég ekki óánægð-
ur með sóknarleikinn. Þegar við spil-
um eðlilega eigum við að vinna lið
eins og Val. Meiningin fyrir þennan
leik var að halda Val undir 20 mörk-
um og það tókst. Við eigum næst
heimaleik gegn KA og stefnum við að
sjálfsögðu á sigur enda höfum við alla
burði til þess,“ sagði Páll Þórólfsson,
Aftureldingu.
Afturelding byrjaði betur og hélt
forystunni mestan hluta fyrri hálf-
leiks, en á lokamínútunum átti liðið
slæman kafla sem Valsmenn nýttu og
náðu að jafna fyrir leikhlé.
Valsmenn komust aldrei almenni-
lega i gang. Liðið skipa margir ungir
og efnilegir leikmenn sem eiga eftir að
blómstra en vantar meiri reynslu. Jón
Kristjánsson stýrði sínum mönnum af
skynsemi í fyrri hálfleik en svo ekki
söguna meir.
Guðmundur Hrafnkelsson var mað-
ur liðsins og varöi eins og berserkur.
Sigfús Sigurðsson er að ná sér veru-
lega á strik og Ingi Rafli Jónsson
sýndi mikla baráttu og átti mjög góða
kafla.
En þaö hlýtur að valda áhyggjum í
herbúðum Vals að Valgarð Thorodd-
sen og Davíð Ólafsson skoruðu ekkert
mark í leiknum.
-Hson
Essen tapaði
Kiel og Mssenheim hafa fullt hús
stiga í þýska handboltanum eftir
fjórar umferðir. Essen tapaði á
heimavelli fyrir Masenheim, 21-29.
Kiel lagði lærisveina Alfreðs
Gíslasonar í Hameln, 35-32.
Prunicic gerði 9 mörk fyrir Kiel og
Zierke 7 fyrir Hameln.
Lemgo sigraði Flensburg, 30-25.
Daniel Stefan gerði 7 mörk fyrir
Lemgo og Lars Christansen 8 mörk
fyrir Flensburg. -JKS
Sigurmark
í blálokin
Það voru spennuþrungnar loka-
sekúndur í Digranesi í gærkvöldi
þegar HK tók á móti KA. Aðeins 4
sekúndur voru til leiksloka þegar
KA fékk aukakast rétt utan punkta-
línu. Sigtryggur Albertsson mark-
vörður brá sér í sóknina, sendi bolt-
ann á hinn 18 ára gamla Heimi
Ámason, sem var ekkert að hika
heldur sendi boltann rakleitt í mark
HK og tryggði KA eins marks sigur.
„Siddi (Sigtryggur Albertsson)
treysti bara á kjamma núna og
hann skoraði. Við ungu strákamir
fyrir norðan erum kallaðir kjamm-
ar þó svo að viö getum varla talist
það lengur, að minsta kosti ekki eft-
ir svona leik,“ sagði Heimir Ámason.
Leikur HKog KA var að mörgu
leyti mjög áhugaverður. Bæði lið
leika skemmtilegan handbolta þar
sem einstaklingsffamtakið fær not-
ið sín. Slíkur leikur býður e.t.v.
upp á mörg mistök en hann býður
einnig upp á fallegar leikfléttur og
frábær mörk og það er einmitt það
sem áhorfendur vilja helst fá.
HK menn byrjuðu leikinn mikið
betur og í leikhléi var ekkert sem
benti til þess að þeim myndi takast
að glopra niður þriggja marka for-
skoti. En íslandsmeistararnir voru
ekki á því að láta taka sig í bakarí-
ið í Kópavoginum og sýndu sann-
kallaða meistaratakta í upphafi síð-
ari hálfleiks og lögðu þá grunninn
að sigri sínum. í liði HK bar mest á
Sigtryggi Albertssyni sem átti mjög
góðan leik ásamt Sverri A. Bjöms-
syni. Sigurður V. Sveinsson stóð
fyrir sínu í liði HK en miklu mun-
aði að Óskar Elvar Óskarsson næði
aö sýna sínar bestu hliðar. -ih
Siguröur Sveinsson
atkvæðamestur HK-manna.
var
0-4, 3-6, 5-8, 7-10, 9-11, (12-12), 13-13,
14-14, 14-16, 16-16, 16-19, 16-23, 17-24.
Mörk Vals: Jón Kristjánsson 6/4,
Sigfús Sigurösson 6, Einar Jónsson 3,
Ingvi Rafn Jónsson 2.
Varin skot: Guðmundur Hrafn-
kplcQnn 1 Q/1
Mörk Afturelding: Páll Þórólfs-
son 9/2, Einar Gunnar Sigurðsson
5, Siguröur Sveinsson 4, Skúli
Gunnsteinsson 3, Ingimundur
Helgason 1, Einar Einarsson 1,
Jason Ólafsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Berg-
sveinsson 19.
Brottvísanir: Valur 6 min, Aft-
urelding 4 mín.
Dómarar: Gflsi Jóhannsson og
Haukur Ingibergsson, ágætir.
Áhorfendur: 200.
Maður leiksins: Páll Þórólfsson,
Aftureldingu.
HK (13) 27
KA (10) 28
1-0, 7-4, 9-8, 12-9, (13-10), 14-15, 17-17,
21-19, 22-21, 23-24, 24-25, 27-27, 27-28.
Mörk HK: Sigurður Sveinsson
8/4, Hjálmar Viiihjálmsson 5, Óskar
Elvar óskarsson 4, Már Þórarinsson
4, Guðjón Hauksson 2, Gunnar Már
Gíslason 2, Alexander Amarsson 1,
Helgi Arason 1.
Varin skot: Hlynur Jóhannesson
12/1.
Mörk KA: Hilmar Bjamason 6,
Sverrir Á. Bjömsson 6, Halldór Sig-
fússon 5/5, Heimir Ámason 3, Karin
Yala 2, Jóhann G. Jóhannsson 2, Leó
öm Þorleifsson 2, Björgvin Þór Björg-
vinsson 1, Sævar Ámason 1.
Varin skot: Sigtryggur Albertsson
16/1.
Brottvísanir: HK 6 mín, KA 10
mín .
Dómarar: Anton Pálsson og Hlyn-
ur Leifsson, vantar reynslu.
Áhorfendur: 450.
Maður leiksins: Sverrir Á.
Bjömsson, KA.
Bjarki með
sex mörk
Drammen, lið
þeirra Gunnars
Gunnarssonar
og Bjarka Sig-
urðssonar sigr-
aði Sandefjörd,
27-26, í norsku
1. deildinni í
handknattleik í
gærkvöldi.
Bjarki var eins og oft áður
markahæstur í liði Drammen
með 6 mörk en Östyn Havang
skoraði 12 mörk fyrir
Sandefjörd.
Runar, andstæðingur Aftureld-
ingar í Borgarkeppni Evrópu,
tapaði á heimavelli fyrir Viking,
20-25.
Runar tapaöi
Runar, Sandefjörd og Viking eru
öll með 8 stig eftir fimm umferð-
ir í deildinni og Drammen kem-
ur þar á eftir með 6 stig.
1. DEILD KARLA
Stjarnan lenti í því að leika fyrst
tvemur færri og siðan þremur færri,
6 gegn 6, en náðu engu að síður að
skora hjá Haukum.
Jónas Stefánsson, fyrmm
markvörður FH, lék sinn fyrsta leik
með Stjömunni í gærkvöldi þegar
hann kom inn á til að freista þess að
verja vítakast sem tókst þó ekki í það
skiptið.
Valsmenn gerðu aðeins funm mörk í
síðari hálfleik gegn Aftureldingu. Það
þarf líklega að fara langt aftur til að
finna jafnt lágt skor hjá Val.
Afturelding gat loksins teflt sínu
besta liði. Meiðsli hafa sett strik í
reikininginn hjá liðinu en 1
gærkvöldi voru allir leikfærir.
Valsmenn stiila upp fimm nýliðum i
lið sitt frá þvi í fyrra. Þeir em
Ingimar Jónsson, Kári
Guðmundsson, Einar Jónsson, Daníel
Ragnarsson og Theodór Valsson.
Suk-Hyung Lee, Kóreumaðurinn sem
hefur farið á kostum í liði FH í vetur
hvíldi í leiknum gegn Víkingum í
gær en hann á við lítilsháttar meiðsli
að stríða.
Breiöablik og ÍBV gátu ekki leikiö í
Smáranum f gær þar sem Eyjamenn
komust ekki til lands vegna veðurs.
Til stimpinga kom á
áhorfendapöllunum eftir leik HK og
KA f Digranesi. Stuöningsmönnum
liðanna laust saman og setti þetta
ljótan blett á annars mjög
skemmtilegan leik.
Sjötta umferöin hefst í Eyjum annað
kvöld þegar ÍBV tekur á móti toppliði
FH. Á laugardaginn leika Haukar og
Fram og á sunnudaginn leika: ÍR-HK,
Valur-Breiðablik, Víkingur-Stjarnan
og Afturelding-KA, liðin sem léku til
úrslita um íslandsmeistaratitilinn í
fyrra.
t