Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1997, Blaðsíða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997
Spurningin
Ertu fylgjandi eöa andvígur
notkun nagladekkja?
Kjartan Þorkelsson, sýslumaöur
á Blönduósi: Ég er hlynntur nagla-
dekkjum og er búinn að setja þau
undir minn bíl.
Hörður Birgisson nemi: Ég á ekki
bíl sjálfur en ég held að nagladekk-
in séu af hinu góða.
Evert Ellertsson, 10 ára: Nagla-
dekkin skemma göturnar.
Ólafur Benediktsson, snillingur
og námsmaður: Ég er búinn að
setja nagladekk undir minn bU og
er bara ánægður með það.
Stefán Hallsson, starfsmaður á
dekkjaverkstæði, og Birkir
Andri: Við erum hlynntir notkun
nagladekkja. Það er bara ekki ann-
að hægt.
Þorvaldur Hannesson verkamað-
ur: Ég er alfarið á móti. nagladekkj-
um. Þau spæna upp göturnar og
mynda ryk sem er óhollt.
Lesendur
Spilað við
skrattann
Góðvinur Gullnámunnar:
Ég horfi á skjáinn. Ég hef unnið
144 peninga. Það þýðir að ég hef
unnið 7200 krónur. Kassinnn býður
mér að taka vinninginn eða tvöfalda
hann. Ég tvöfalda hann fái ég hærri
spU, en spUakassinn. Ég stari bull-
sveittur. Ég er búinn að tapa 75.000
kr. þetta kvöldiö. Tvöfaldi ég og
vinni hef ég unnið 14.400 kr. Örlítið
upp í tapið. Ég ýti á hnappinn.
Andsk...upp kemur drottning. Nú
verð ég að fá annaðhvort kóng eða
ás til að vinna pottinn. Það
hringsnýst aUt fyrir mér. Ég ýti á og
upp kemur funrna. - Ég hef tapað.
Ég hef verið að tapa síðan ég byrj-
aði að spUa í spUakössum GúUná-
munnar fyrir tæpum þremur árum.
Ætli ég sé ekki búinn að tapa um
einni og hálfri mUljón á þessum
tíma. Það var mín mesta bölvun
þegar ég fór fyrst inn á eitt af þess-
um spUavítum. Ég er giftur og á tvö
ung böm. Eins og gefur að skUja
hefur heimUislífið, sem var nokkuð
gott fýrir, eyðUagst algjörlega. Við
erum skuldum vafin og konan veit
mest lítið um þær skuldir sem ég
hef komið mér í í bönkunum. Hún
kemst að því fyrr en seinna og þá er
hennar líf í rúst.
Mitt líf er þegar komið í rúst út af
spUafikn. Hversu oft hef ég ekki
Ingibjörg Halldórsd. hringdi:
Vegna fyrirspumar frá Þórhalli í
DV 29. okt. sl. og kannski fleirum
um hvar mætti finna upphaf og endi
setningarinar „kolamaður, mér
kol...“ vU ég upplýsa þetta. - í bók
sem heitir íslenskar þulur og þjóð-
kvæði, sathað af Ólafi Davíðssyni,
prentaðri í Kaupmannahöfn 1898, er
m.a sagan af Brúsaskeggi. Gamalt
ævintýri sem krakkar lásu í lestrar-
bókum í skólum, a.m.k. aUt fram tU
1940. Kannski lengur.
Sagan er um hjón á bæ. Bóndinn
hét Brúsaskeggur og hann átti naut.
Því átti að slátra. Þau hjónin leggja
upp í ferð með nautið, en þegar þau
koma á þann stað sem átti að slátra
nautinu vantar þau sleggju tU að
Margir svitna við kassana.
beðið guð í örvæntingu minni að ég
hætti þessu ógeðslega háttemi. En
ég virðist bara ekki geta stoppað.
Og þetta er eins og að spUa við
skrattann. Það sem ég er að reyna
að gera með þessum fátæklegu orð-
um er að káUa á hjálp. Ég vona að
rota það með. Karlinn sendir þá
kerlu sína tU að útvega sleggju og
segist skulu halda i nautið á meðan.
Kerling gengur lengi, lengi þangað
tU hún hittir jámsmið. Hún heUsar
honum og segir við hann: „Jám-
smiður mér sleggju; stendur í
brekku Brúsaskeggur og bíður mín
þar.“
Jámsmiðurinn sagðist myndu út-
vega henni sleggju ef hún útvegaði
sér kol. Kerling lagði þá enn af stað
og gengur lengi, lengi þar tU hún
hittir mann sem er að hrenna kol.
Hún segir við manninn: „Kolamað-
ur, mér kol. Ég kol jámsmið. Jám-
smiður mér sleggju; stendur í
brekku Brúsaskeggur og bíður mín
þar.“ - Síðan heldur sagan áfram,
mér fyrirgefist þótt ég vUji ekki
setja nafn mitt við þessar línur. -
En ég vona að einhverjr okkar ráða-
manna hafi kjark tU að krefjast
banns á aUa spUakassa. Þeir afla
engra tekna fyrir neinn, þeir taka
aUt tU baka og meira en það.
brekku
þannig að kerling verður að útvega
kolamanninum arnarfjöður og held-
ur hún því áfram að arka þar tU
hún hittir öm á háum kletti. Hún
yrðir á fuglinn á sama hátt og áður:
„Öm mér fjöður. Ég fjöður kola-
manni. Kolamaður mér kol,“ o.s.frv.
Örninn kvaðst mundu láta kerl-
ingu fá fjöður ef hún útvegaði sér
hvolp. Kerling fer enn af stað þar tU
hún hittir tík sem liggur á hvolpum.
Kerling segir þá: „Tík mér hvolp. Ég
hvolp erni. Örn mér fiöður", o.s.frv.
Síðan þarf kerling að ná í fleiri
hluti tU að aUt gangi upp. - AUt er
þetta hin merkUegasta þula og
skemmtUeg með afbrigðum. Best
væri að geta birt áUa þuluna fróð-
leiksfúsum tU ánægju.
Brúsaskeggur\
Hyskið í húsunum
hreinsar ekki
Svavar skrifar:
Er það ekki alveg dæmalaust hve
íslendingar eru miklir sóðar? Þegar
grannt er skoðað er sláandi munur
á því hve þrifnaði er ábótavant hér
á landi, miðað við, ja, ég tek sem
dæmi lönd eins og HoUand, Lúxem-
borg, reyndar flest lönd í norðan-
verðri Evrópu. Jafnvel Bretland er
orðið jafnoki þessara landa hvað
hreinlæti snertir. Líka Spánn, þar
sem geysUegt átak hefur verið gert
tU aö hreinsa gamlar byggingar og
fegra aUt umhverfi innan og utan
borga og feröamannastaða.
IUÍ8HMS)A þjónusta
allan
í síma
i kl. 14 og 16
Þetta með hreinlætið virðist ekki
kappsmálið.
Hér á landi er óþrifnaður mikiU.
Áberandi er hann í miðbænum, þar
sem aUt flýtur í rusli. En það er
verra að í íbúðahverfum skuli ekki
þeir sem þar búa taka sér tak öðru
hverju og hreinsa a.m.k. mesta
ruslið af lóðum sínum. Og þótt þeir
færu nú út fyrir einkagirðinguna,
svona rétt framan við sitt eigið hús,
þá væri það nú ekki
dauðasynd!
Stundum getur maö-
ur orðið svo vondur
að maður hugsar með
sjálfum sér þegar
maður fær sér göngu-
ferð í nágrenninu; það
hreinsar ekki í kring-
um sig, þetta hyski í
húsunum. Ég bý hér í
grónu hverfi í austur-
borginni og einmitt
hér ætti það að vera
kappsmál allra að
hafa nokkum veginn
sómasamlegt um-
öllum sama hverfi. Og ekki má
gleyma veggjakrotinu,
sem bókstailega eng-
inn leggur sig niður við að hreinsa.
Því miður er borgin okkar ekki
einnar messu virði hvað hreinlæti
snertir, nema þar sem íbúamir
sjáifir era samtaka um þrifnað í
sínu nánasta umhverfi. - Ög þar er
lika engu saman að jafna við bróð-
urpartinn af borginni, sem er áber-
andi sóðalegur.
Veikindafrí
misnotuð
Kristinn Sigurðsson skrifar:
Þeir merku menn sem börðust
fyrir réttindum launþega hefðu
alls ekki trúað því að i dag er til
fólk sem er í tíma og ótíma í veik-
indafríi, án þess aö vera veikt.
Nú er farið að bera á því að maki
tilkynni veikindi, þannig að
ósóminn eykst frekar en hitt, þvi
miður. Einnig er það stundað að
vera veikur í sumarleyfmu. Að
sjálfsögðu getur viðkomandi yfir-
maður stöðvað ósómann, en hann
gerir það ekki. Þeir sem ávallt
mæta til vinnu skulu bara bæta á
sig vinnu, og fá engar þakkir né
bónus í staðinn. Stéttarfélögin
ættu að skoða þessi mál. Síaukin
vinna á þá sem ávallt mæta ætti
að vera launuð á einn eða annan
hátt.
Kókaíndrengur
í klandri
Hulda Guðmundsd. skrifar:
Vesalings kókaíndrengurinn
sem tekinn var fastur á Antilla-
eyjum - maður aumkar sig að
sjálfsögðu yfir svona vesalinga.
En þetta á að taka fóstum tökum
og íslenskt utanríkisráðuneyti
eða ræðismaður á staönum eiga
ekkert að vera að aumka sig yfir
strákinn. Hann á bara að með-
höndla samkvæmt þarlendum
lögum. Og kókaíndrengurinn
„gat ekki“ nefnt nöfn á þeim for-
standsmönnum sem hann hitti í
Reykjavík og hafa e.t.v. ráðið
hann sem „burðardýr"! Að sjálf-
sögðu má ekki nefna nein nöfn.
Þetta verður kannski bara látið
„týnast" í kerfinu? Það er eftir
öðm.
Kiví og koníak
og marsipan
Guðbjög hringdl:
Ég kaupi talsvert af hinum vin-
sælu Anthon Berg marsip-
anstykkjum með kíví og koníaki,
fyllt með súkkulaði. Ég vona bara
að ekki fari fyrir þessu sælgæti
eins og M&M sælgætinu sem
bannað er að selja hér á landi
annars staðar en í Fríhöfninni í
Keflavík. Hún er víst ekki á land-
inu! Annars er fáránleikinn slík-
ur hjá þessum aðilum sem elta
sérhveija nýja vörutegund, vegna
litarefna, áfengisinnihalds og ég
veit ekki hvað, að þetta líkist
njósnum eins og í kalda stríðinu.
Hálftamin tófa
við Tjörnina
Bjami Valdimarsson skrifar:
Að skjóta saklausar gæsimar
viö Tjömina, ég á ekki orð! Og
hætta sömuleiðis að gefa þeim
brauð? Hvað er fólk að hugsa? Til
þess að halda gæsunum í skefium
er íslenska tófan heppilegust.
Búa til greni í Hljómskálagarðin-
um, Vatnsmýrinni og við flug-
völlinn. Refurinn hefur sest að í
mörgum menningarborgum, t.d. í
Evrópu, og alls staðar í sátt við
náttúrulögmálin. Háiftamin tófan
og yrðlingar hennar yrðu Reyk-
vikingum einungis hreinasta
augnayndi.
Tappavélar frá
Plútó tapast
Óli H. Garðarsson skrifar:
Verslunin Plútó, sem selur vín-
gerðarefni, lánar viöskiptamönn-
imi sínum gjaman tappavélar til
afnota í sólarhring í senn og lítur
á þetta sem sjálfsagða þjónustu. -
Því miður em ekki allir þar sem
þeir em séðir. í sl. viku hafa í
tvígang veriö lánaöar út vélar og
viðkomandi aðilar gefið upp folsk
nöfn og auk þess símanúmer, en
vélunum ekki skilað. Önnur vél-
in var lánuð laugard. 25. okt. í
nafni Árna Más og hin vélin mið-
vikud. 29. okt. í nafhi Hörpu P.
Viðkomandi aðilar eru vinsam-
legast beðnir að skila vélunum
hið fyrsta.