Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1997, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.1997, Page 17
+ 16 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 MIÐVIKUDAGUR 5. NÓVEMBER 1997 33 íþróttir Iþróttir $ NBA-DEILDIN Washington Wizards er með tvo leikmenn á sjúkralista sem stendur. Það eru þeir Gheorghe Muresan, stærsti leikmaöur NBA-deildarinnar, og bakvörð- urinn Tim Legler. Wesley Person hefur verið keyptur til Cleveland Cavaliers. Hann kemur til með að styrkja lið Cleveland verulega. Ken Norman hefur verið lát- inn fara frá Atlanta Hawks þrátt fyrir að hann eigi eftir tvö ár af samningi sínum. Atlanta skuld- ar Norman um 280 milljónir króna fyrir árin tvö. Joe Dumars, einn besti leik- maður Detroit Pistons, mun missa af flmm næstu leikjum liðsins vegna meiðsla sem hann varð fyrir í fyrsta leik Detroit gegn Washington. Isaiah Rider, einn besti leik- maður Portland Trailblazers, er kominn upp á kant við forráða- menn liðsins. Rider skrópaói á æfingu á mánudaginn eftir að hafa verið dæmdur í tveggja leikja bann í upphafi tímabilsins, meðal ann- ars vegna neyslu á maríjúana. Keppnistimabiliö byrjar ekki gæfúlega hjá risanum Shaquille O’Neal í LA Lakers. Hann hefur átt við meiðsli að stríða og fyrir fyrsta leik Lakers á tímabilinu gegn Utah Jazz lenti hann í rysk- ingum. Greg Ostertag var fórnar- lamb O’Neals fyrir leikinn gegn Jazz. O’Neal var dæmdur til að greiða um 700 þúsund krónur í sekt og fékk eins leiks bann að auki. í úrslitakeppni NBA-deildar- innar í fyrra sló Utah Jazz lið LA Lakers út úr keppninni og þá átti Ostertag mikinn þátt í að O’Neal náði ekki að sýna sínar bestu hliðar. Fætinum naum- lega bjargað DV, Sviþjóð: Moses Nsubuga, helsti marka- skorari Elfsborg f sænsku úr- valsdeildinni í knattspymu, leik- ur sennilega ekki knattspymu framar. Nsubuga slasaðist mjög alvarlega í bílslysi á sunnudag- inn þegar bifreið sem hann var farþegi í ók á brúarstólpa f Stokkhólmi. Litlu munaöi að hann missti vinstri fótinn en læknum tókst aö koma í veg fyrir það með 20 tíma skurðað- gerö. -EH Cardaklija til Ikast Hajrudin Cardaklija, mark- vöröur Leifturs á Ólafsfiröi, er aö öllum Ukindum á leið til danska úrvalsdeildarliösins Ikast. Cardaklija geröi 3ja ára samn- ing viö Leiftur fyrir síðasta tíma- bil. Hann gat þó lítið leikið með vegna þess að hann fékk ekki ríkisborgararétt og Leiftur var með tvo aðra útlendinga. Hann var leigður síösumars til Rau- foss í norsku 2. deildinni og nú leigja Ólafsfirðingar hann vænt- anlega til Danmerkur. -VS Steinarí Leiftur Steinar Ingimundarson knatt- spyrnumaöur er á leið til Leift- urs á Ólafsfirði. Steinar, sem hef- ur tvívegis spilað meö Leiftri, var leikmaður og þjálfari Fjölnis Efsta liðiö í ensku 1. deildinni í knattspymu, Nottingham Forest, tapaöi í gærkvöldi fyrir Bury, 2-0, en heldur samt efsta sætinu. Heil umferð fór fram og urðu úrslit eftir- farandi: Birmingham-Bradford............0-0 Bury-Nott. Forest .............2-0 Crewe-Wolves...................0-2 Ipswich-Stockport..............0-2 Reading-Sheff. Utd..............0-1 Stoke-Oxford....................0-0 Sunderland-Charlton.............0-0 Tranmere-Huddersfield...........1-0 WBA-Norwich.................... 1-0 Manch. City-Port Vale...........2-3 Nottingham Forest er efst með 30 stig og í næstum sætum öll meö 28 stig koma Sheff. Utd, Swindon og WBA. -JKS Tryggvi fer til Aberdeen - þjálfari Brann spenntur, segir Eyjamaðurinn Tryggvi Guðmundsson úr ÍBV, knattspyrnumaður ársins 1997 og markakóngur úrvalsdeildarinnar, er enn með mörg jám í eldinum hvað varðar atvinnumennsku og er með opna möguleika í Noregi, Svíþjóö og Skotlandi. Tryggvi ræddi við forráðamenn Brann í Noregi um helgina og segir að Kjell Tennfjörd, þjálfari liðsins, hafi sýnt sér mikinn áhuga. „Hann vill fara út í nánari viðræður við mig en þarf að bíða eftir grænu ljósi frá stjóm fé- lagsins sem er að skoða fjármálin þessa dagana. Það yrði mjög spennandi að fara til Brann, ekki síst ef liðið kemst í meistaradeild Evrópu næsta vetur eins og möguleiki er á,“ sagði Tryggvi við DV í gær. Hann fer að öllum líkindum til skoska úrvalsdeildarliðsins Aberdeen í þessari viku og spilar með varaliði þess. Þá hafa sænsku félögin Elfsborg, Helsingborg og Örebro öll sýnt honum áhuga og þau mál em öll opin áfram. -VS Erwin Johnson, mióvörfiur Milwaukee Bucks, reynir skot afi körfu Oriando Magic í nótt. Til varnar er Ron Seikaly, miövöröur Orlando. Milwaukee vann yfirburfiasigur f vifiureign lifianna. Sfmamynd Reuter NBA-deildin í nótt: Knicks hefur tak a Boston Leikmenn New York Knicks Leikmenn Cleveland náöu merki- brugðu ekki útaf af vananum í nótt legum áfanga í nótt er þeir unnu er þeir mættu ungu liði Boston. fýrsta heimaleik sinn í NBA-deild- Knicks sigraði með yfirburðum og inni gegn Indiana en það hefur var þetta 20. sigur Knicks á Boston þeim ekki tekist síðustu sex árin. í röð en Boston hefur ekki unnið Shawn Kemp skoraði 18 stig fyrir síðan í janúar áriö 1993. Cleveland. Reggie Miller skoraöi 21 Rick Pitino, þjálfari Boston, geröi stig fyrir Indiana. Knicks að meisturum í sínum riöli í Seattle vann stórsigur á Houston. NBA á tímabilinu 1988-1989. í nótt Gary Payton átti mjög góðan leik og mætti hann með „ungana“ sína í skoraði 27 stig fyrir Seattle, Detlef Boston og þeir náðu aldrei flugi. Schrempf 22 og Vin Baker 20. Knicks var betra á öllum sviðum. Charles Barkley skoraði 17 stig fyr- Patrick Ewing skoraði 25 stig, ir Houston. Chris Mills 17 og John Starks 14. Eitthvað virðist vera að lifna yfir „í þessum leik vorum við yfir- liði Washington. Öruggur leikur spilaðir af liði sem er reynslumikið. liðsins í nótt gegn Denver var bor- í raun lék Knicks yndislegan leik en inn uppi af Juwan Howard sem við ekki,“ sagði Pitino eftir leikinn. skoraði 29 stig og hirti 13 fráköst. Úrslit í leikjum NBA-deildarinn- Tracy Murray var með 20 stig fyrir ar í nótt urðu annars þessi: Wizards. Toronto-Golden State . 104-86 Shawn Bradley tryggði Dallas sig- NY Knicks-Boston.... 102-70 ur meö þriggja stiga körfu gegn Atlanta-Detroit.......82-71 Vancouver. Michael Finley skoraði Cleveland-Indiana ... 80-77 29 stig fyrir Dallas og Dennis Scott Seattle-Houston ...... 118-94 28. Milwaukee-Orlando ....110-76 Kevin Johnson skoraði 23 stig fyr- Dallas-Vancouver..... 92-87 ir Phoenix sem vann öruggan sigur Denver-Washington .... 96-120 á vönkuöu liði Utah Jazz. Karl Phoenix-Utah Jazz .... 106-84 Malone skoraði 22 stig fyrir Utah. Portland-Minnesota... 122-105 -SK Sacramento-LA Lakers..101-98 Enska knattspyrnan - 1. deild: Forest tapaði Sterkur Júgó- slavi hjá Val Júgóslavneskur knattspyrnu- maður, Besim að nafni, æfir þessa dagana með úrvalsdeildar- liði Vals. Hann hafði samband við félagið og óskaði eftir því að fá að sýna sig og sanna. Besim er flóttamaður frá Kosovo-héraði í Júgóslavíu og er af albönskum ættum eins og flestir íbúar þar. Hann hefúr búið í Þýskalandi að undanfómu en er landlaus og hefur mikinn áhuga á að spila hér á landi. Besim hefiir staðið sig mjög vel á æfingum með Val og þykir léttur og fljótur en hann er sókn- armaður, 25 ára gamall. Valsmenn hafa síðustu árin prófað marga erlenda leikmenn með litlum árangri. Þar á bæ segja menn nú að þegar loksins kom góður útlendingur hafi það verið alveg óvart! -VS Haraldur semur við Elfsborg - Einar Örn á leið til sama félags síðustu viku. Ég fer alfarinn út til æfinga strax eftir áramótin," sagði Haraldur Ingólfsson við DV í gærkvöldi. Svo gæti einnig farið að Einar Öm Birgisson úr Þrótti gangi til liðs við sama félag. Hann hefur undir höndum samning en hann heldur utan til æfinga í tvær vikur síöar i mánuðinum og eftir það skýrist endanlega hvort Einar Öm fer til Elfsborg. -JKS „Það er búið að ganga frá nánast öllum smáatriðum og mun ég skrifa undir þriggja ára samning við Elfsborg á morgun. Ég er mjög sáttur við samninginn og hlakka til að byrja að spila með liðinu. Mér leist mjög vel á liðið þegar ég dvaldi ytra í Zmelik kemur á stórmótið Tékkinn Robert Zmelik hefur til- kynnt komu sína á stórmót ÍR í frjáls- um íþróttum i janúar. Zmelik er heims- meistari í sjöþraut innanhúss og ólympíumeistari í tugþraut frá leikun- um í Barcelona 1992. Zmelik hefur verið í hópi bestu tug- þrautarmanna í heiminum imdanfarin ár. Hann keppti einnig á stórmóti ÍR í fyrra og segist hlakka mikið til að etja kappi við Jón Amar, Chris Huffins og Ólaf Guðmimdsson. Fleiri stórstjömur hafa hug á þátt- töku í mótinu og skýrist það frekar á næstum dögum. -JKS Þafi var hart tekist á í vifiureign Aston Villa og Athletic Bilbao á Villa Park I Birmingham I gærkvöldi. Enska lifiifi sigrafii, 2-1, og er komifi áfram í þriðju umferfi keppninnar. Aston Villa er eina enska lifiifi sem eftir er í keppninni en þafi kemur f Ijós á föstudag hverjir verfia mótherjar lifisins í næstu umferfi. Reuter-mynd 32-liða úrslit í UEFA-bikarnum í knattspyrnu í gærkvöldi: Liverpool úr leik - tveggja marka sigur á Strassborg á Anfield dugði skammt Afkoma ðrifi 1996. Allar tölur eru í mllljónum króna - , , 0,8 ■ x -°'s ± A * O.Ol 0,07 1,3 -0,2 -0,01 0 02 °-3 -0,2 -0 i • A - m -0,7 20,9 ■■ KiSK ^ ♦ -Á- OjOl 0^07 1,3 0,2 -0,01 0,02 2(£ Knattspyrna Fatlaölr Golf íþr. f. alla Fimleikar Keila Sund Judó Hestaíþr. Borbtennls Lyftlngar Skautar Handbolti Körfubolti Skíöi Frjðlsiþr. Badminton Karate Blak Tennls Slgllngar Glíma Skotfiml feí kÚ raJJLi r—93 Liverpool féll úr UEFA-bikamum í knatt- spymu i gærkvöldi en þá fóra fram síðari leik- imir í keppninni. Það var á brattann að sækja fyrir Liverpool því liðiö tapaði fyrri leiknum fyr- ir Strassborg, 3-0, í Frakklandi. Liverpool sótti án afláts frá fyrstu mínútu en tókst aðeins að skora tvívegis. Robbie Fowler skoraöi fyrra markið úr vítaspymu á 63. mínútu og Þjóðveij- inn Karl Heinz Riedle það síöara á 84. mínútu. Leikmenn Liverpool fóra oft illa að ráði sínu upp við mark franska liðsins og eins varði markvörð- urinn oft á glæsilegan hátt. Það er Liverpool mikið áfall að vera úr leik í keppninni og var Roy Evans eyðilagður í leikslok. „Ég vissi að þetta yrði erfitt og það var mikil pressa á okkur að vinna upp þrjú mörk frá fyrri leiknum. Viö fengum tækifæri til að gera út um leikinn en því miður gekk það ekki eftir," sagði Evans eftir leikinn. Aston Villa hélt uppi heiöri Englendinga í keppninni með glæstum sigri á spænska liðinu Athletic Bilbao á Villa Park í Birmingham. Þetta er í fyrsta skipti í 20 ára sögu liösins sem það kemst í þriðju umferö keppninnar. Fyrri leikn- um í Bilbao lyktaði með markalausu jafntefli. Ian Taylor og Dwight York komu Villa í 2-0 áður en Bilabo tókst að minnka muninn. Spán- verjamir lögðu allt í sölumar undir lokin en Aston Villa stóðst álagið og er komið áfram. Inter, sem tapaði fyrri leiknum fyrir Lyon, lék vel í Lyon í Frakklandi í gærkvöldi. Francesco Moriero skoraði tvívegis fyrir Inter og Benoit Cauet eitt. Ajax komst áfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli gegn Udinese. Shota Arveladze bjargaði Ajax með marki tíu mínútum fyrir leikslok. -JKS Skuldir íþróttafélaganna: „Huroaras um oxl - segir Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ - reynt að aðstoða félögin í ríkari mæli Ljóst er að íþróttahreyfingin í landinu stendur mjög illa fjár- hagslega. Eins og fram kom í DV í gær era skuldir iþróttafélaga miklar, einkum þeirra sem eiga eða hafa átt lið í efstu deildum í knattspyrnu, handknattleik og körfuknattleik. Samanlagðar skuldir þessara deilda voru um áramót um 330 milljónir króna og þá era ótalin ýmis félög sem ekki hafa komist eins hátt. Skuldir hjá golfklúbbum og fimleikadeildum Stærstu skuldir annars staðar eru hjá golfklúbbunum, sam- kvæmt skýrslu ÍSÍ. Fimmtán tekjuhæstu klúbbarnir skulda samtals um 75 milljónir og það þó einn þeirra, GR, hafi átt um 20 milljónir í sjóði eftir árið 1996. Þá era fimleikadeildir nokkuö skuldugar en 13 þær tekjuhæstu skulduðu samtals um 25 milljónir um áramót. Þar var þó hlutur Gerplu langmestur en félagiö skuldaði þá um 19 milljónir króna. Fyrirtæki heföu veriö gerö upp Stefán Konráösson, fram- kvæmdastjóri ÍSÍ, segir að mörg félög hafi á liðnum árum reist sér hurðarás um öxl. Þau rúlli sum hver frá degi til dags vegna góð- vildar styrktaraðila og almenn- ings og væri um fyrirtæki að ræða væri ljóst að mörg þeirra hefðu verið gerð upp fyrir löngu. Aukiö aöhald frá ÍSÍ „ÍSÍ er í auknum mæli að reyna að koma félögunum til að- stoðar. Nú era skuldir einstakra félaga gerðar opinberar í fyrsta skipti og þannig er þeim veitt aðhald. Reglur hafa verið settar um bókhald, leiðtogar félaga verða í auknum mæli fræddir um starfið og ÍSÍ verður sífellt með eitthvað í gangi félögunum til hjálpar og leiðbeiningar. Sem betur fer eru málin að þróast í rétta átt hjá mjög mörgum félög- um,“ sagði Stefán við DV í gær. En þær skuldir sem þegar eru fyrir hendi verða seint greiddar niður að fullu. Æ fleiri félög og sérsambönd hafa leitað nauöa- samninga til að forðast gjaldþrot og skuldabaggi mun fylgja mörg- um um ókomin ár. Stefán segir að þar komi til kasta bæjar- og sveitarfélaga að rétta hjálpar- hönd. Auknar kröfur sem kalla á meira fjármagn „Bæjar- og sveitarfélögin þurfa að styrkja betur íþrótta- starfið í sínu héraði en gert hef- ur verið hingað til. Það eru auknar kröfur gerðar til félag- anna hvað varðar uppeldis- og forvarnarstarf, en það verður ekki unnið án þess að aukið fjár- magn komi til. Fjárstofiiar ÍSÍ era nýttir í topp, félögin eiga varla eftir að fá meira frá Lottói og Getraunum en þau fá í dag,“ sagði Stefán Konráðsson enn fremur. Sérsamböndin töpuöu 30 milljónum í fyrra Sérsamböndin innan ÍSÍ, 23 að tölu, vora samtals rekin með um 30 milljóna króna halla á árinu 1996. Þar af var hallinn mestur hjá knattspymusambandinu, tæpar 15 milljónir, en á þeim bænum voru þó til staðar sjóðir til að taka við því tapi og vel það. Hér að ofan gefur að líta af- komu sérsambandanna allra á síðasta ári og þar sést hver þeirra vora rekin með tapi og hver með hagnaði 1996. -VS UEFA-BIKARINN 2. umferö, síöari leikir: Liverpool (Englandi) - Strasbourg (Frakklandi) .... 2-0 (2-3) Aston Villa (Englandi) - Athletic Bilbao (Spáni) .... 2-1 (2-1) Twente (Hollandi) - AGF (Danmörku) ................0-0 (1-1) Udinese (ítaliu) - Ajax (Hollandi).................2-1 (2-2) Karlsruher (Þýskalandi) - Metz (Frakklandi)........1-1 (3-1) Dinamo Tblisi (Georgíu) - Braga (Portúgal) ........0-1 (0-5) Real Valladolid (Spáni) - Spartak Moskva (Rússl.) . . 1-2 (1-4) Lyon (Frakklandi) - Inter Milano (ítallu)..........1-3 (3-4) Croatia Zagreb (Króatiu) - MTK (Ungverjalandi) ... 2-0 (2-1) 1860 Miinchen (Þýskal.) - Rapid Wien (Austurriki) . 2-1 (2-4) OFI Kreta (Grikklandi) - Auxerre (Frakklandi) .... 3-2 (4-5) Anderlecht (Belgiu) - Schalke (Þýskalandi)..........I kvöld Lazio (Italíu) - Rotor Volgograd (Rússlandi) ......3-0 (3-0) Club Brugge (Belgiu) - Bochum (Þýskalandi) ......fimmtudag Bastia (Frakklandi) - Steaua (Rúmeníu).............3-2 (3-3) PAOK Saloniki (Grikk.) - Atletico Madrid (Spáni) . . 4-4 (6-9) (Samanlög úrslit í svigum, feitletruöu liðin eru komin áfram.) Karl Heinz Riedle byijaði á bekknum hjá Liverpool og fannst mörgum það skrýtin ákvörðun. Hann hleypti lífi í leik Liverpool þegar hann kom inn á í siöari háifleik, fiskaði meöal annars víta- spymu og skoraöi síðara markið. Þrir leikmenn fengu að sjá rauða spjaldið í leik 1860 Miinchen og Rapid Vín. Leikurinn þótti harður en austurríska liðið komst örugglega áfram. Danska liðiú Arhus situr eftir með sárt ennið eftir markalaust jafntefli viö Twente. Hollenska liöið fer áfram á marki skoruðu í Danmörku í fyrri leiknum. Lazio vann öruggan sigur á Rotor Volgograd í Róm en fyrri leik- urinn í Rússlandi var markalaus. Casiraghi, Mancini og Signori skoruðu fyrir Lazio í leiknum. -JKS Bland í noka Björg Blöndal á sæti I varastjóm íþrótta- og Ólympíusambands sem kjörin var á þingi sambandsins um helgina. í DV á mánudag var sagt að varafulltrúinn héti Bjöm Blöndal og er beðist velviröingar á mglingnum. Ögmundur Rúnarsson, sem varði mark KVA í 2. deildinni í knatt- spymu í sumar, er genginn til liös við 1. deildarliö Víkings. Seifyssingar unnu auöveldan útisig- ur á Ármenningum, 18-39, í 2. deild karla í handbolta i fyrrakvöld. Firmakeppni FH í innanhússknatt- spymu veröur haldin í Kaplakrika á laugardaginn kemur. Upplýsingar og skráning em hjá Lúövík í síma 898- 2631. Hió úrlega sundmót sundfélagsins Ægis verður haldið daganna 8. og 9. nóvember f SundhöE Reykjavíkur. Allir bestu sundmenn landsins taka þátt í mótinu. Nokkrir leikmanna Barcelona eiga í meiðslum og hefur Louis van Gaal, þjálfari liðsins, af því áhyggjur en i kvöld mætir Barcelona liöi Dinamo Kiev í meistaradeild Evrópu. Enska fijálsíþróttasambandið sagöi upp fimm landsliðsþjálfurum í gær. Ákvörðunin kemur i kjölfar gjald- þrots sambandins í síðasta mánuði. Bobby Robson er ekki reiöubúinn að taka við liði Sheffield Wednesday. Robson, sem er tæknilegur ráögjafi hjá Barcelona, segir að sá tími komi að hann snúi heim aftur. -JKS/VS r +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.