Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1997, Blaðsíða 16
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1997
28
, 550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga ki. 16 - 22
Smáauglýsingar
www.dv.is/smaauglysingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir ki. 17 á föstudag.
/7
/ N
> MARKADS-
TORGIÐ
f^Tl Altttilsölu
35-50% afsláttur. Eigum nokkrar
bílskúrs- og iðnaðarhurðir á sérstöku
tilboðsverði í eftirtöldum stærðum: b:
2950 til 3300 x h: 2420 mm.
b. 2700 til 2950 x h: 2550 mm.
b: 2420 x h: 2120 mm.
b: 2250 x h: 2070 mm.
b: 4460 x h: 2250 mm.
Einnig til sölu rúlluhurð úr stáli,
b: 6000 x h: 4000, og ál-útihurðir,
b: 1380 x h: 2110 (gönguhurð m/fóstum
fleka til hliðar, efri hluti m/gleri), og
álútihurð með gleri, b: 1000 x h: 2000.
v Glófaxi hf., sími 553 4236 og 553 5336.
Lagersala.
Laugard. 29. nóv. ‘97, frá kl. 13-16,
verður lagersala að Vatnagörðum 26,
104 Rvík. Seld verða m.a. gervijólatré,
þrjár stærðir, mjög hagstætt verð.
Leikfóng, púsluspil, litabækur, spil,
tungumálatölva (6 tungumál).
Ryksuga, teppahreinsivél, vatnssuga,
gott verð. Plastkassar fyrir myndbönd
og geisladiska. Veiðarfæri og margt
fleira. Alltaf eitthvað nýtt á góðu
verði. Lítið inn og gerið góð kaup.
Euro/Visa.
Ljósabekkur, Doktor Kern, 2-3 ára,
-» m/tveimur nýjum perusettum, verð
280 þús. (kostar nýr tæpl. 800 þús.).
Kemppi-Master 1500 Tig- og rafsuðu-
vél, ónotuð, verð aðeins 140 þús.
m/mælasetti. Buch Lomb-stjörnukík-
ir, splunkunýr, á ca hálfvirði. Cat-
háþiýstidæla, 3 fasa mótor, 160 bar,
splunkuný, verð 78 þús. (m/öllu til-
heyrandi nema slöngu). Upplýsingar
í síma 587 6660 og 586 1251.
Hausttilboð á málningu: Innimálning
frá kr. 310 lítrinn. Bjóðum 10 lítra
pakkningar með 10% gljástigi á kr.
572 lítrann. Blöndum alla liti. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fiskislóð 92, sími 562 5815, fax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is
Hreinlætistæki á fínu veröi!
Salemi frá 11.951 kr., handlaug, 3.620
kr., blöndunartæki í eldhús, 3.800 kr.,
blöndunartæki í sturtu, 4.600 kr.,
• stórglæsilegt nuddbaðkar með öllum
búnaði fyrir aðeins 87.200 kr.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Gufunesstöö og JRC (GPS) plotter til
sölu með loftnetum og öllu tilheyrandi
(allt nýyfirfarið). Einnig Sharp búða-
kassi (sjóðvél), gólfstandar fyrir versl-
anir. Uppl. í síma 587 0836 e.ld, 18.
Tilboö á parketi.
Eikarparket, 13,5 mm, 2.950 kr. (val-
ið), rastik-eik, 2.750 kr., beyki, 10 mm,
2,.350 kr., merbau, 10 mm, 2.800 kr. fm.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s, 568 1190.
Verötilboö - verðtilboð til jóla. 20% afsl.
af Nordsjö umhverfisvænni inni-
málningu í 10 og 51 dósum. Sendum í
póstkröfu. Málarameistarinn,
Síðumúla 8, s. 568 9045.
Bækur. Stór fombókamarkaður, allt á
að seljast. Verð frá kr. 50.
Sími 588 2608.
Langholtsvegur 42._____________________
Eitt mesta úrval trélista í flestum viðar-
teg. Gólflistar, skrautlistar, vegghst-
ar, gerefti, sóplistar, samskeytahstar.
Hagst. verð. Harðviðarval, s. 567 1010.
Flóamarkaöurinn 905 2211!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 905 2211 (66,50 mín.).
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Við-
gerðarþjónusta. Versl. Búbót, Laugav.
168, s. 552 1130, Opið kl. 12-18 v.d.
Galv. hringstigi m/laus þrep, Ikea-
hjónarúm, hvítt, Simo-kerruvagn og
komaksbar til sölu. Nán. upplýsingar
í síma 421 6943._______________________
Habana: Choiba, Rom & Jul, Bolivar.
Alls 12 tegundir kúbanskra vindla til
sölu fyrir gamlárskvöld. Upplýsingar
í síma 897 2322 og 896 3662.___________
Jólamálningin í ár! 10 1 Nordsjö gæða-
innimálning, 5.808 kr., og málmng á
lpft, 51, á aðeins 1.625 kr.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Lagerútsala. Lagerútsala verður
laugardaginn 29. nóv. í Smiðsbúð 4,
Garðabæ, kl. 13-17. Seld verða kerti,
servéttur, sælgæti o.m.fl.
Massívt furueldhúsborö, Silver Cross-
baraavagn, göngugr., ömmu burðar-
stóll, gamall húsbóndast., m/kálfsleðri,
regnhlkerra. S. 552 1563, Ásgeir.
Nóvembertilboö: Öll 2 m filtteppi á 240
kr. m2. Heimilisteppi frá kr. 695 á m2,
stigahúsateppi frá kr. 795 á m2.
Metro, Skeifunni, sími 581 3500.
Parketlíki, verð frá 1.595 kr.
Slitsterkt hágæða parketlíki fáanlegt
í 15 mism. teg., t.d. merbau, beyki, eik,
álmur. Uppl. í s. 561 9898 og 898 3123.
Rúllugardínur. Komin með gömlu kefl-
in, nmlatjöld, sólgardínur, gardínust.,
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Rvmingarsala. Fataskápar á allt að
60% afsl. og flísar á allt að 70% afsl.
Nýborg, Armúla 23, gengið inn frá
hlið, sími 568 6911.
Rýmingarsala. Seljum 3000 m2 af
Ranger 71 álagsteppi á kr. 795 m2
meðan birgðir endast.
Metro, Skeifunni, sími 5813500._______
Snokerborð til sölu. 1 Match rúm, 12
fet, 1 stk. Rieley, 12 fet, og 1 stk.
Match rúm, 10 fet. Upplýsingar í síma
896 1795 og 897 3871.________________
Svampur og dýnur í öllum stærðum.
Eldtefjandi- eggjabakka- og spring-
dýnur, dýnurúm. H.H. Gæðasvampur
ehf., Iðnbúð 8, Garðabæ, s. 565 9560.
Vantar þia frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið daglega mánud.-fós., kl. 16-18.
Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44,
s. 553 3099,893 8166 og 553 9238.
<0? Fyrirtæki
Söluturn - grill - vídeó.
Af sérstökum ástæðum fæst góður
rekstur á mjög góðu verði og góðum
kjörum. Uppl. í síma 5616300 e.kl. 20.
Til sölu prentfyrirtæki (Ijósritun) meö
uppsöfnuðu tapi, allt að 6-7 milljón-
um. Svör sendist DV, merkt
„Prentun 8088._______________________
Óska eftir skuldlausu hlutafélagi sem
er ekki í rekstri. Uppl. í síma 896 1848.
^ Hljóðfæri
Gítargræjur í lagi. Til sölu Mesa/Bo-
ogie Quad gítarmagnari með 2 EQ og
Footswitch, Roiand GM-70 Midi con-
verter fyrir gítar & E-Mu proteus
Soundmódúl. Til sölu & sýnis f Tóna-
búðinni Rvík. Uppl. igor@ishoff.is._____
Full búö af nýjum hljómboröum, Kawai
K-5000S, Z-1000, Kurzweil K-2VP,
PC88, K-2500, Kawai hljómborð frá
29.800 kr. Hljóðfæraverslunin Nótan,
s. 562 7722.
Frá Hljóðfærahúsinu: Þetta er lokaút-
kah: útsölunni lýkur á mánudaginn,
enn meiri afsláttur. Hljóðfærahúsið,
Grensásvegi 8, sími 525 5060._________
Full búö af nýium Astor-píanóum, marg-
ar gerðir og litir. Ath. afmælisafslátt-
ur til jóla. Öpið á laugardögum. Hljóð-
færaverslunin Nótan, s. 562 7722._____
Roland R8 trommuheili, Carlsbro-
kraftmagnari, Peavey-box. Á sama
stað óskast Roland Cup-bassamagn-
ari. Upplýsingar í sfma 564 3919.
Tll sölu Technics Digital Piano, frá Jap-
is, 5 ára gamalt. Verð 70 þús. Kostar
nýtt 140 þús. Uppl. í síma 565 1517.
Óskastkeypt
Flóamarkaöurinn 905 2211!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leysfSími 905 2211 (66,50 mín.).
Óskum eftir að kaupa litla baöinnrétt-
ingu. Uppl. í síma 564 5294.
UPPB0Ð
Uppboö munu byrja á skrifstofu
embættisins aö Skógarhlíð 6,
Reykjavík, sem hér segir, á eft-
irfarandi eignum:
Hverafold 27, íbúð í kjallara, merkt 0001,
þingl. eig. íslandsbanki hf., útib. 526, tal.
eign Kjartans Haukss., gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og fslandsbanki
hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 2. des-
ember 1997 kl. 10.00.
Krókháls 5B, 354,5 fm atvinnuhúsnæði á
1. hæð ásamt 354,5 fm atvinnuhúsnæði á
2. hæð í na-enda, þingl. eig. db. Ólafs
Óskarssonar, gerðarbeiðandi Húsasmiðj-
an hf., þriðjudaginn 2. desember 1997 kl.
10.00.
Laugavegur 46, 4ra herb. íbúð á 2. hæð í
v-enda, merkt 0202, þingl. eig. Eggert
Amgrímur Arason, gerðarbeiðendur hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar og Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. desember
1997 kl. 10,00,
Laugavegur 46, hluti rishæðar og skúr á
lóðinni, merkt 0302, þingl. eig. Eggert
Amgrímur Arason, gerðarbeiðandi Toll-
stjóraskrifstofa, þriðjudaginn 2. desember
1997 kl. 10.00.
Melgerði 21, þingl. eig. Guðrún S. Guð-
mundsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður
Reykjavíkur og nágr., þriðjudaginn 2.
. desember 1997 kl. 10.00.
Miðhús 44, neðri hæð, merkt 0101, þingl.
eig. Daði Þór Ólafsson, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 2.
desember 1997 kl. 10.00.
Reyrengi 2, 4ra herb. íbúð, 92,6 fm á 1.
hæð t.h. m.m., þingl. eig. Guðrún Sigríð-
ur Loftsdóttir og Skarphéðinn Þ. Hjartar-
son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna og Reyrengi 2, húsfélag,
þriðjudaginn 2. desember 1997 kl. 10.00.
Skeljagrandi 3, íbúð merkt 0104, þingl.
eig. Fanney Björg Gísladóttir, gerðar-
beiðandi Landsbanki íslands, Múla,
þriðjudaginn 2. desember 1997 kl. 10.00.
Smárarimi 22, þingl. eig. Þorfinnur Júlí-
usson og Kristín Karólína Jakobsdóttir,
gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf.
og Vátryggingafélag Islands hf., þriðju-
daginn 2. desember 1997 kl. 10.00.
Spilda úr Lykkju, Kjalamesi, þingl. eig.
Njörvi ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð-
urinn Framsýn, þriðjudaginn 2. desember
1997 kl. 10.00.
Urðarholt 4, 1. hæð, merkt 0101, Mos-
fellsbæ, þingl. eig. Ingólfur Ámason,
gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, þriðjudag-
inn 2. desember 1997 kl. 10.00.
Vegghamrar 5, 3ja herb. íbúð á 2. hæð,
merkt 0201, þingl. eig. Minnie Karen
Wolton, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður
verkamanna, þriðjudaginn 2. desember
1997 kl. 10.00._______________
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Húseigendur-verktakar.
Framleiðum Borgamesstál; bæði
bárustál og kantstál í mörgum tegund-
um og litum. Galvaniserað, álsink-
húðað, litað með polyesterlakki, öll
fylgihluta- og sérsmíði. Einnig Siba-
þakrennukerfi. Fljót og góð þjónusta,
verðtilboð að kostnaðarlausu.
Umboðsmenn um allt land. Hringið
og fáið uppl. í s. 437 1000, fax 437 1819.
Víraet hf., Borgaraesi.
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjára, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf., Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sími
554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Framleiöum vinnuskúra - vinnubúðir til
ússa nota, t.d. skrifst., svefnein.,
fisk. o.s.frv., til útleigu eða sölu.
Leigjum geymsluhúsn., ýmsar stærðir.
Leitið uppl., s. 565 4033, 892 4730.
□
lllllllll as|
Tölvur
Fjölbreytt úrval PC CDR og
nýjustu titlamir, m.a.:
• NBA‘98.
• Chess Master 5500.
• Pax Imperia.
• Armoured Fist II.
• Sid Meyers Gettysburg.
• Panzer General II.
• Dark Earth.
• Lands of Lore 2.
• Hexen II.
• Imperialism.
• Fallout.
• Shadow Warrior.
• Resident Evil.
• Dark Reign.
Frábært úrval - betra verð.
Þór hf., Armúla 11, sími 568 1500.
Stærsta tölvulpikjasýning sem haldin
hefur verið á íslandi fer fram dagana
27. nóv. til laugard. 29. nóv. í Kringl-
unni. Kynnti verða allir helstu og
nýjustu tölvuleikirnir sem komið hafa
út í haust og koma út íyrir jólin á
PC-tölvur og Playstation-tölvur. Lara
Croft úr Tomb Rider II mætir á svæð-
ið og aðrar þekktar persónur úr tölvu-
leikjaheiminum. Allir velkomnir.
Tölvuhlutir, lanqbesta verðiö, 562 5080.
• Vinnslum. alltaf á langb. verðinu.
• Intel Triton TX3 móðurb. (366 MHz).
• MMX örgjörvar á ótrúlegu verði.
• Ultra DMA33 harðd. á betra verði.
• Módem, skjákort, hljóðkort o.fl. o.fl.
Reynsla, þjónusta, og eldsnögg afgr.
Tölvulistinn, þjónustud., s. 562 5080,
Laugavegi 168, Brautarholtsmegin.
Ofsa afl! Við uppfærum gömlu 486
tölvuna þína í öfluga Pentium eða
sambærilega tölvu með litlum
tilkostnaði. Gerið verðsamanburð.
Þór hf., Armúla 11, sími 568 1500.____
Macintosh: Harðir diskar, Zip drif,
minnisstækk., fax-mótöld, prentarar,
skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth.,
forrit & leikír. PóstMac, s. 566 6086.
Tölvuviðgerðir. Vél- og hugbúnaður.
Varahlutir, inemettengingar o.fl. Op-
ið 10-22, alla daga. KT. tölvur,
simi 554 2187 og kvöldsími 899 6588.
Óska eftir nýlegri Pentium-tölvu með
prentara, verðhugmynd ca 60-80 þús.
Vinsamlega hafið samband í síma
898 9023.
PgSl____________________Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögmn.
Síminn er 550 5000.
Til sölu dökkblár Silver Cross-vagn
m/bátal., vel með farinn, v. 15 þus.
Graco-kerra, v. 2 þús., Chicco-bama-
bílst., 0-9 kg, v. 4 þús, S. 554 6023, Ásta.
Til sölu vel, meö farinn Silver Cross
barnavagn. Á sama stað fæst Philips
isskápur fyrir h'tið. Upplýsingar í síma
566 8423 og 897 7623.______
^ Húsgögn
Notuö og ný húsgögn. Full búð af
ódýrum, notuðum húsgögnum. Tökum
í umboðssölu. Erum í sama húsi og
Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090.
Franskt hjónarúm til sölu, 190x200 cm.
Uppl. í síma 5610450 og 897 0530.
□ Sjónvörp
Radíóverkstæðiö, Laugavegi 147.
Viðgerð samdægurs og/eða hreinsun
á öllum teg. sjónvarps- og myndbands-
tækja. Lánssjónvöip. Sækjum -
sendum. Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sjónvöra,
loftnet, video, tölvuskjáir. Sérsv.: ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgart. 29, s. 5527095/5627474.
Video
Áttu minningar á myndbandi og langar
til að varðveita þær? Fjölfóídum og
yfirfærum (NTSC, Secam og Pal).
Myndform ehf., sími 555 0400.
MÓHUSTA |
+A Bókhald
Bókhalds- og framtalsþjónusta. Veitum alla þjónustu sem snertir bókhald og laun. Mikil reynsla og góð þjónusta. AB-bókhald, Grensásvegi 16, 588-9550.
Bólstrun
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður, leðurllki og gardínuefni. Pönt- imarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344.
Jl. Hreingemingar
B.G. Þjónustan ehf., sími 511 2929.
Alhliða hreingemingaþjónusta.
Teppahreinsun, hreingemingar,
veggja- og loftþrif, flutningsþrif,
gólfbónun, gluggaþvottur, sorp-
geymsluhreinsun. Þjónusta fyrir
heimih,, húsfélög, fyrirtæki. Föst verð-
tilboð. Odýr og góð þjónusta.
Visa/Euro. S. 5112929 og 896 2383.
Góöur árangur! Djúphreinsum teppi
og húsgögn. Hreingerum.. innréttingar,
veggi, loft og glugga. Öll bónvinna.
Heildarlausn á þnfúm fyrir heimih,
fyrirtæki og stigahús. Upplýsingar í
síma 899 7096 og 551 5101._________
Hreint & Fínt. Teppa- og húsgagna-
hreinsun. Alhliða hreingemingar.
Heimili, skrifstofur, stigagangar.
Vönduð vinna. S. 899 6718._________
Þrífum teppi, húsgögn, almenn þrif á
íþúðum, stigahúsum, vant fólk.
Öryrkjar og aldraðir fá afslátt.
R. Sigtryggsson, sími 557 8428.
4 Kennsla-námskeið
Stuöningur til léttara lífs. Fræðsla og
aðstoð við breytt mataræði, tilfinn-
ingavinna. Byggi á eigin reynslu, er
hjúkrunarfræðingur. Uppl. og innrit-
un í síma 562 0251 milli kl. 13 og 14.
30 tonna námskeið.
1.-13. desember frá kl. 9-16 daglega,
nema sunnudaginn. Sími 588 3092 og
898 0599. Siglingaskólinn,___________
Námsaöstoö við grann-, framhalds- og
háskólanema í flestum greinum.
Reyndir réttindakennarar. Uppl. í s.
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
NÚdd
Svæöameöferö örvar lækningamátt
líkamans og vinnur að alhliða jafnv.
Er í Svæðamf. Isl. Kynningarverð út
árið. Sigrún, Heilsusetur Þórgunnu,
Skúlagötu 26, s. 897 5191/565 8722.
/J Ræstingar
Tek að mér ræstingar i heimahúsum.
Er vön. Uppl. í síma 587 0606.
& Spákonur
Tarot í sfma 905-5550. Persónuleg
tarot-spá. Dagleg stjömuspa. Ekki
bara fyrir stjömumerkið heldur fyrir
þig! Spásíminn 905-5550 (66,50).
Teppaþjónusta
Leigjum liprar Clipp turpo teppahreinsi-
vélar. Sækum, sendum. Tökum einnig
að okkur teppahreinsun. Efnabær,
Smiðjuv. 4 a, s. 587 1950 og 892 1381.
0 Þjónusta
Jón Kr. Eurotrade ehf. auglýsir:
Fyrirtækið tekur að ser ýmiss konar
þjónustu fyrir félög og einstaklinga,
t.d. útréttingar fyrir aðila hvar sem
er á landinu. Fyrirtækið tekur að sér
að afla auglýsinga og innheimtu fyrir
félög og einstakhnga hvar sem er á
landinu. Frekari upplýsingar í síma
555 1024, fax 555 1024.
Jón Kr. Eurotrade ehf., Box 118, 222
Hafnarfj. Geymið auglýsinguna._________
Trésmföi. Hvers konar smiði innan-
og utanhúss, s.s. parketlagnir,
innréttingauppsetning, gluggasmíði
o.fl. Tilboð eða tímavinna.
Sími 565 9470 og 896 3130, Höskuldur.
Málningar- og viöhaldsvinna.
Get bætt við mig verkefnum innan-
og utanhúss. Föst verðtilboð að kostn-
aðarlausu. Fagmenn. Sími 586 1640.
Þak- og utanhússklæöningar. Klæðum
steyptar þakrennur, gluggasmíði og
gleijun, ýmis verktakastarfs. Ragnar
V. Sigurðsson ehf,, 551 3847, 892 8647.
Trésmíöi, smáviögerðir og ýmiss konar
aðstoð. Geymið auglýsinguna.
Sími á kvöldin og í hádegi 554 0379.