Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997
23
Fréttir
Beinvernd Suðurlandi:
Þriðja svæða
deildin
DV, Hveragerði:
Haldinn var stofn-
fundur Beinvemdar á
Suðurlandi fyrir nokkru
í Heilsustofnun Náttúru-
lækningafélags íslands í
Hveragerði.
Félagið er þriðja
svæðadeildin í lands-
samtökunum Beinvernd
en formaður þeirra er
Ólafur Ólafsson land-
læknir. Anna Pálsdóttir,
meinatæknir og upplýs-
ingafulltrúi heilsustofn-
unar, var kjörin formaður félagsins á
Suðurlandi.
Anna segir náttúrulækningastefn-
una falla mjög vel að markmiðum
Beinvemdar og að í allri starfsemi
Heilsustofnunar NLFÍ sé mikil
áhersla lögð á þessi atriði. Aliir, bæði
karlar og konur, þurfi að huga að
Anna Pálsdóttir for-
maöur. DV-mynd Eva
vemd beina sinna um
aldur og ævi.
Beinþynning er að
mjög miklu leyti háð
erfðum en getur einnig
stafað af umhverflsþátt-
um, svo sem hreyfingar-
leysi. Eftir tíðahvörf
kvenna eykst hætta á
beinþynningu.
Félagið Beinvernd hef-
ur gefið út kynningar-
bækling og þar segir að
beinþynning sé alvarlegt
heilsufarsvandamál hér
á landi, eins og víða ann-
ars staðar. Á hverju ári megi líklega
rekja fleiri en 1000 beinbrot til bein-
þynningar. Meðal áhættuþátta era,
auk hreyfingarleysis; reykingar,
óhófleg áfengisneysla, lítil kaikneysla
og steraneysla. Mjög grannholda
fólki er auk þess hættara við bein-
þynningu en öðrum. -ehr
Músik Mekka er í nýju
Kringlunni, ekki þessari
stóru sem þið labbiö venju-
lega í, heldur HINNI, þeirri
minni. Músik Mekka er
opin öll kvöld til 9, líka
sunnudaga.
Knnglunni 4 6 • simi 533 2266
vorslun / alfíiraloió.
Mónó? Steríó? Vídeó?
c3Schneider
• 2+1 hausa
• A&geröir á skjá
• Upptökuminni
• ShowView
Sjálfleitari
Scart tengi
Fjarstýring
AKAI
2+1 hausa
Longplay
NTSC afspilun
Upptökuminni
Aðger&ir á skjá
Upptökuminni
ShowView
Sjálfleitari
Scart tengi
RCA tengi
að framan
Fjarstýring
TEtiSXÍ
• 4+1 hausa
• Longplay
• A&gerðir á skjá
• Upptökuminni
• ShowView
• Sjálfleitari
• 2 Scart tengi
• Fjarstýring
AKAI
4+1 hausa
Longplay
NTSC afspilun
Upptökuminni
Aðgerðir á skjá
Upptökuminni
• ShowView
• Sjálfleitari
• Index leitun
• 2 Scart tengi
• Fjarstýring
sSchneider
• 4+2 hausa
• Nicam HiFi Stereo
• Longpiay
• NTSC afspilun
• Upptökuminni
• Aðgerðir á skjá
• Upptökuminni
ShowView
Sjálfleitari
Index leitun
2 Scart tengi
RCA tengi
að framan
Fjarstýring
AKAI
• 4+2 hausa
• Nicam Hi-Fi Stereo
• Longplay
• NTSC afspilun
• Jog Shuttle rofi á
fjarstýringu
• Upptökuminni
• Aðgerðir á skjá
SVC297
Kr. 23.900stgr.
Ver& á&ur kr. 26.900
VSC265
Kr. 26.900stgr.
Verð áöur kr. 29.900
TVR304
Kr. 28.900stgr
Ver& á&ur kr. 34.900
VSC465
Kr. 34.900stgr
Verö áöur kr. 39.900
miun
SVC698
• Upptökuminni
• ShowView
• Sjálfleitari
• Index leitun
• 2 Scart tengi
• RCA tengi
að framan
• Fjarstýring
Kr. 39.900stgr
Verö á&ur kr. 44.900
STERED
VSC87S
Kr. 49.900stgr.
Verö á&ur kr. 54.900
Sjónvarpsmiðstöðin
Umbobsmenn um land allt:
VESlURLANfl: Hljómsýn. Akranesi. Kauplélag BomHnga. Borganiesi. Blómslurvellir. Hellissandi. Goðni Hallgrímsson, Gnindarfirði.VESTIIBÐIH: Hafbúö Jónasar Þórs. Pairekslirflí. Póllinn. Isafirði. NQRÐURLAND: Kl Steingrímsljarðar. Hólmavík.
Kl V-Húnvetninga. Hvammstanga. KF Húnvetninfla, Blónduósi. Skaglirðingabúð. Sauðárkróki. KEA. Oalvík. Bókval.Akurevri. Ljósfliafinn. Akureyri. Onrggí. Húsavík. KF Þingeringa. Húsavik. Urð. Raufarhöln.AUSTURLAND: KF Háraðsbúa. Egilsslöðum.
Verslunin Vik. Neskaupssiað. Kauplún.Vopnafirði. Kf Vognliiðinga. Vopnafírði. Kf Héraðsbúa, Seyöisfirði. Turnbræöur, SeyðisRrði.KF fáskrúðsfjarðar. Fáskrúðsfirði. KASK. Djúpavogi. KASK, Bólo Hornafirði. SUDURLAND: Rafmagnsverkslæði KH,
Hvnlsvelli. Mosloll. Helln Heimstakni. Seliossi. KÁ, Sellossi. Bás, Þorlákshóln. Brimnes, Vesimannaevioa. BEVKJAHES: Halborg, Brinðavík. Ballagnavionusi. Sig. Ingvarssonar. Barði. Rafmalli. Hafnarlirði.
Áskrifendur fá 1
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
oW mill/ himin.
Smáaugiýsingar
%
DV
550 5000