Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Blaðsíða 1
Bensínlækkun á heimsmarkaði skilar sér aðeins að hluta: - segir framkvæmdastjóri FÍB - forsendur leyfa ekki meir, segir forstjóri Olís. Bls. 4 tW «V^ | ■ 1||| Hfi# * \* íVíi i m ** ra Sm BT! »pl jnm gluBuÍn 1 ■LinPitjrii hh ■ 2Kl í gær var Oslóartréð tendrað við Austurvöll við hátíðlega athöfn. Þetta er 46. sinn sem Oslóarbúar senda Reykvíkingum jólatré og það var sendiherra Noregs sem afhenti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra tréð. Að því loknu lék Lúðrasveit Reykjavíkur jólalög og Dómkórinn flutti jólasálma. Loks glöddu jólasveinarnir hjörtu ungra Reykvíkinga með söng og sprelli undir styrkri stjórn Askasleikis. DV-mynd Pjetur Ú Jordan slakur Bls. 32 íþróttir unglinga: Gummi aftur með silfur Bls. 48 Ráðstefna um öryggi bama á Netinu Bls. 34

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.