Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Síða 1
Bensínlækkun á heimsmarkaði skilar sér aðeins að hluta: - segir framkvæmdastjóri FÍB - forsendur leyfa ekki meir, segir forstjóri Olís. Bls. 4 tW «V^ | ■ 1||| Hfi# * \* íVíi i m ** ra Sm BT! »pl jnm gluBuÍn 1 ■LinPitjrii hh ■ 2Kl í gær var Oslóartréð tendrað við Austurvöll við hátíðlega athöfn. Þetta er 46. sinn sem Oslóarbúar senda Reykvíkingum jólatré og það var sendiherra Noregs sem afhenti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur borgarstjóra tréð. Að því loknu lék Lúðrasveit Reykjavíkur jólalög og Dómkórinn flutti jólasálma. Loks glöddu jólasveinarnir hjörtu ungra Reykvíkinga með söng og sprelli undir styrkri stjórn Askasleikis. DV-mynd Pjetur Ú Jordan slakur Bls. 32 íþróttir unglinga: Gummi aftur með silfur Bls. 48 Ráðstefna um öryggi bama á Netinu Bls. 34

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.