Dagblaðið Vísir - DV - 08.12.1997, Blaðsíða 40
48
MÁNUDAGUR 8. DESEMBER 1997
Iþróttir unglinga
Unglingameistaramót í borðtennis:
Yfirburðir Víkinga
- sem sigruðu í öllum flokkum
Canon-unglingameistaramótið í
borðtennis fór fram í TBR-húsinu
sunnudaginn 30. nóvember. Ungl-
ingar Borðtennisdeildar Víkings
voru mjög sigursælir á mótinu, þvi
þeir unnu í öllum flokkum.
Tveir strákar stóðu sig sérstak-
lega vel en það var hinn sterki
landsliðsmaður, Markús Ámason,
Víkingi, sem sigraði í einliðaleik og
tvíliðaleik drengja, 17 ára og yngri
og Ólafur Páll Geirsson, Vikingi,
vann í einliðaleik í tlokki pilta 12-13
ára og í tvíliðaleik í flokki pilta 13
ára og yngri.
Það er skemmtilegt að fylgjast
með hinni jákvæðu þróun strák-
anna í KR og Stjömunni því þar er
mikill uppgangur í íþróttinni um
þessar mundir - og verður svo von-
andi áfram.
Helstu úrslit urðu annars sem
hér segir.
Einliöaleikur pilta
(11 ára og yngri):
1. Matthías Stephensen . .. Víkingi
2. Andrés Logason.......Stjaman
3. -4. Hafsteinn Halldórsson. . . . KR
3.-4. Ásgeir Birkisson.......KR
Karate:
Shotakan-
unglingamót
Þann 30. nóvember fór fram
Shotokan-unglingamót í karate
og urðu úrslit þessi. Karatefélag
Þórshamars hlaut flesta sigur-
vegara í mótinu.
Kata 9 ára:
1. Þórarinn Jónmundsson . . KÞ
2. Steinunn Ósk Axelsdóttir. KÞ
3. Sara Karen Þórisdóttir. . . KÞ
Kata 10-12 ára:
1. Lára Kristjánsdóttir.KÞ
2. Margeir Stefánsson...KÞ
3. Agnar Freyr Gunnarsson. KÞ
Kata 13-15 ára:
1. Hrafnhildur Ýr Ólafsdóttir KÞ
2. Þorbjörn Guðmundsson . . KÞ
3. Björgvin Björgvinss. Akranesi
Kata 16-18 ára:
1. Sólveig K. Einarsdóttir. . . KÞ
2. Daníel P. Axelsson...KÞ
3. Ragna Kjartansdóttir . .. . KÞ
Kumite 13-15 ára:
1. Þorbjöm Guðbjömsson . . KÞ
2. Hrafnhildur Ýr Ólafsdóttir KÞ
3. Jón V. Amþórsson.....KÞ
Kumite 16-18 ára:
1. Sólveig Krista EinarsdóttirKÞ
2. Daníel P. Axelsson...KR
3. Davið Rósinkrans .. Akranes
Hópkata:
(1. sæti, lið B)
1. Hrafn Þráinsson, Lára Kristj-
ánsdóttir, Margeir Stefánsson,
KÞ.
2. sæti - C-:
Þeir bestu í tvíliðaleik drengja, 13 ára og yngri, frá vinstri, Matthías Stephensen, Gunnlaugur Guömundsson, Tryggvi
Rósmundsson, Óli Páll Geirsson, Guömundur Pálsson og Pórólfur B. Guöjónsson. - Strákarnir keppa allir fyrir
Víking.
Umsjón
Halldór Halldórsson
Einliöaleikur pilta
(12-13 ára):
1. Óli Páli Geirsson...Víkingi
2. Guðmundur Pálsson. . . . Víkingi
3. -4. Tryggvi Rósmundsson Víkingi
3.-4. Þórólfur B. GuðjónssonVíkingi
Einliöaleikur drengja
(14-17 ára):
1. Markús Ámason.......Víkingi
2. ívar Hróðmarsson..........KR
3. -4. Magnús Magnússon .. Víkingi
3.-4. Öm Bragason............KR
Tvíliðaleikur pilta
(13 ára og yngri):
1. Óli Páll Geirsson og Tryggvi
Rósmundsson.........Vikingi
2. Matthías Stephensen og Gunn-
laugur Guðmundsson. . . Víkingi
3. Guðmundur Pálsson og Þórólfur
B. Guðjónsson.......Víkingi
Tvíliöaleikur drengja
(14-17 ára):
1. Markús Ámason og Magnús
Magnússon............Víkingi
2. ívar Hróðmarsson og Kristinn
Bjamason..........KR/yíkingi
3. Ragnar Guðmundsson og Örn S.
Bragason..................KR
2. Anna Maria Tómasdóttir,
Auður Olga Skúladóttir og Elsa
Bjamadóttir, KÞ.
3. sæti - D-lið:
3. Hrafnhildur Ólafsdóttir, Eydís
Ósk Ásgeirsdóttir og Teitur
Magnússon, KÞ.
Vesturlandsmót
í glímu
Vesturlandsmót í glímu ungl-
inga fór fram á Gmndarfirði 22.
nóv. Nánar á unglingasíðu.
Peir bestu í tvíliöaleik drengja, 14-17 ára. Frá vinstri: Kristinn Bjarnason,
Víkingi, ívar Hróömarsson, KR, Markús Árnason, Víkingi, Magnús Magn-
ússon, Víkingi, Ragnar Guömundsson, KR og Örn Bragason, KR.
Drengjalið HSH sigraöi. Eymar
Eyjólfsson, Axel B. Höskulds-
son og Tryggvi Hafsteinsson.
Grand Prix í Odense:
Gummi aftur
með silfur
-tapaðiemmeðminnstammgegnMais
Knattspyrnuskóli KB í Belgíu ber nafnið með rentu:
Arnar orðinn atvinnumaður
- skólinn verður í fullum gangi 22.-29. maí 1998
íslandsmeistarinn í borðtennis,
Guðmundur E. Stephensen, lék
28. nóvember í úrvalsdeildinni
með liði sinu, OB Odense gegn
Roskilde og sigraði, 8-2, þar sem
Guðmundur vann sína leiki.
Laugardaginn 29. nóvember tap-
aði OB Odense aftur á móti fyrir
besta liði Danmerkur, Virum, frá
Kaupmannahöfn, 2-8.
Sunnudaginn 30. nóvember lék
Guðmundur á mjög sterku Grand
Prix-móti í Danmörku og hafnaði
hann í 2. sæti í úrslitaleik í ein-
liðaleik og hlaut hann því silfur-
verðlaun. Guðmundur lék til
úrslita gegn hinum sterka Daniel
Michael Mais, frá Danmörku.
Hann sigraði í fyrstu lotunni,
21-18, tapaði í 2. lotu, 19-21, og í
oddalotunni vann Mais mjög
naumlega, 22-20. Þeir léku einnig
til úrslita í einliðaleik á síðasta
Grand Prix-móti og tapaði Guð-
mundur þá einnig mjög naum-
lega.
Ljóst er að Guðmundi hefur
farið mjög fram við dvölina i
Danmörku og eru margir á þeirri
skoðun að svona geti þetta ekki
gengið mikið lengur og er Guð-
mundi spáð sigri gegn Mais i
næstu viðureign þeirra.
Danir eru mjög sterkir í borð-
Guömundur E. Stephensen, Vík-
ingi, hefur tekiö miklum framför-
um í Danmörku.
tennis og eiga mjög efnilega unga
spilara. Því er skoðun manna að
Danir muni á næstu árum hrifsa
forystuna af Svíum.
Nú verður gert hlé á dönsku
úrvalsdeildinni - en Guðmundur
mun leika með OB Odense þar til
í lok janúar 1998.
Það er óhætt að segja að Knatt-
spymuskóli Kristjáns Bernburg í
Belgíu beri nafn sitt með rentum.
Því til sönnunar má geta þess að
Amar Viðarsson, FH, sem hefur
sótt þennan skóla mjög stíft und-
anfarin ár, er þegar kominn á at-
vinnumannasamning hjá 1. deild-
arliði Lokeren í Belgíu.
Dagana 22.-29. mai 1998, verður
skólinn starfræktur, en hann hef-
ur undanfarin ár vistað marga af
efnilegustu knattspyrnumönnum
landsins.
Knattspyrnuskólinn er byggður
upp með það að leiðarljósi að
leikmenn fái að æfa eins og
atvinnumenn á meðan skólinn
stendur yfir. Æft er tvisvar á dag
og lögð mikil áhersla á hollt og
gott mataræði og á kvöldin er
boðið upp á fræðslu um ýmislegt
sem hjálpað getur efnilegum
knattspymumönnum aö bæta sig
enn frekar. Allir þjálfarar við
skólann eru virtir unglinga-
þjálfarar í Belgíu og er Rik Van
Cauteren, yfirkennari hans, meö
hæstu gráðu þjálfaramenntunar í
Belgíu.
Mikil áhersla er lögð á að hlúa
vel að hverjum einstaklingi og til
að svo megi vera er þátttaka í
skólanum takmörkuð við ákveð-
inn fjölda. Boðið er upp á sérstaka
markmannsþjálfun. Þá em allar
æfingar útskýrðar á íslensku. -
Verðið er 66 þúsund á einstakling.
Allar nánari upplýsingar fást
hjá íþróttadeild Úrvals-Útsýnar,
Lágmúla 4, simi 569-9300, fax: 588-
0202.
Arnar Viðarsson, FH, hefur æft aö
hætti atvinnumanna í fótbolta-
skóla KB í Belgíu.