Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Page 4
LAUGARDAGUR. 3 JANUAR 1998 Fíkniefiiabrunnmn verður að byrgja, segir fulltrúi í fíkniefhadeild Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli: burðardyra Kona í Seðlabanka Eftir að Steingrímur Her- mannsson afféð að hætta sem bankastjóri Seðlabankans í sum- _______—l ar eru kandídatar \ um stöðuna þegar á^jljjsjáðKU komnir á hreyf- ingu. í hinu ^ í spillta samtrygg- I ^ _ 1 ingarkerfi flokk- ■í*h '*?? 1 anna er Það Kk " /\ Framsóknar- p M flokkurinn sem * „á“ stólinn. I—---------" Flestir álíta að Guðmundi Bjama- syni sé staðan ætluð en hann er talinn á útleið úr pólitík. Harka- leg viðbrögð Halldórs Ásgríms- sonar við yfirlýsingu Davíðs Oddssonar um ráðherraskipti kunna hins vegar að torvelda þaö. Innan Framsóknar er því komin hreyfmg um að gera konu að fyrsta bankastjóra landsins. Það er núverandi borgarritari, Helga Jónsdóttir. Hún vann í Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á sín- um tíma og er afar vel ættuð inn- an Framsóknar... sleppur inn i DV, Suðumesjum: „Svokölluð burðardýr, múldýr, eru greinUega dijúg í innflutningi ólög- legra flknie&ia inn í landið. Ætla má að fjöldi burðardýra sleppi í gegn með efhin inn í landið. Herða verður eftirlitiö tíl muna á landinu öUu, ef sýnUegri árangur á að nást í því að hafa hendur í hári þeirra sem standa að innflutningnum, höfuðpaurunum og smyglurunum, og því ógæfulega ferU sem fylgir slóð fíkniefnanna," sagði Elías Kristjánsson, fuUtrúi í fikniefnadeUd Tollgæslunnar á Kefla- víkurflugveUi, við DV. Tölur þær sem sjást í skýrslu fíkniefnadeUdar Tollgæslunnar á KeflavíkurfiugveUi um haldlagn- ingu fikniefna og ólöglegra efha eru óhugnanlegar. Töluverður markað- ur virðist vera fyrir e-töflur hér- lendis um þessar mundir. Árið 1996 fundust 2 töflur á Keflavíkurflug- Vinsælasta ballið Nýársfagnaður 68-kynslóðar- innar á Hótel Sögu er orðinn vin- sælasta baU ársins. Þótt Saga væri stöppuð ______ komust miklu — fæiTÍ að en vildu og var þó Mjjggf' ballið ekkert H auglýst. Svo H eftirsótt er það Pp,- L- f%jf\ aö allnokki h í '~~* / koma frá út- - / löndum gagn- / gert tU að *■—— hitta þar gamla vini af hippakynslóðinni. Veislustjóri að þessu sinni var Hlín Agnars- dóttir leikskáld og mun hafa far- ið á einmuna kostum. En ræðu- maöur kvöldsins var borgarstjóri Reykvíkinga, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, og gerði óspart grín að breytingum gamla hippaUðs- ins sem nú er flest orðið mið- aldra og sest í valdastólana sem kynslóðin gagnrýndi haröast áður... Margvíslegar pillur sem teknar hafa verið. þegar árið 1997. í fyrra voru 24 far- þegar handteknir eða kærðir með ólögleg efni og áhöld tU neyslu þeirra. Af þeim voru 20 íslendingar, 2 Bretar, 1 HoUendingur og 1 Svíi. Atvinna þeirra handteknu og kærðu eru, 1 fatafeUudansari, 2 framkvæmdastjórar, 1 á eftirlaun- um, 1 námsmaður, 1 iðnaðarmaður, 3 sjómenn, 2 veitingamenn, 3 versl- unarmenn, 1 verkamaður og 9 sem atvinna var ókunn eða voru at- vinnulausir. ToUgæslan á KeflavíkurflugveUi heldur uppi virku eftirliti með komufarþegum tU landsins. Tölu- vert er um að farþegar séu færðir tU ítarlegrar skoðunar í leitarklefum ToUgæslunnar, af ýmsum ástæðum. Einnig eru farþegar sendir í röntgenmyndatöku vegna gruns um að bera fikniefni innvortis. -ÆMK Fíkniefnasmyglarar reyna ýmislegt til að koma efnunum inn f landið. Þessi var meö fíkniefnin innan- klæöa. veUi á móti 2026 töflum 1997. „MikiU áróöur hefur verið rekinn fyrir hættunni sem fylgir neyslu efnisins. E-taflan virtist vera á und- anhaldi hérlendis samkvæmt nýleg- um könnunum Háskóla íslands en sú þróun hefur verið að snúast við aftm-. Virka eiturefniö í piUunni hefur mælst margfalt sterkara en í einum amfetamínskammti. Það sem er skelfilegast er að neysluhópar efnisins viröist vera unga fólkiö. Það eru tU sketflleg dæmi um hvaö komiö hefur fyrir fólk sem hefur neytt e&iisins hérlendis,“ sagði Elí- as Kristjánsson. Minna af hassi var tekið í fyrra en árið á undan. Þar munar mestu um stóra HoUendingamálið en í því máli voru HoUendingar teknir með 10 kUó af hassi 1996. Minna var tek- ið af amfetamíni í fyrra en árin á undan. Hins vegar var lagt hald á meira af LSD og maríúana, kókaíni, lyfjum í töfluformi, megrunarlyfjum og sterum. Það er hald manna að ToUgæslan sé að ná 3-7% af fíkni- efnunum sem flutt er inn í landiö. Þaö er greinUegt að herða veröur eftirlitið tU mikUla muna. TU landsins, í gegnum flugstöð Leifs Eiríkssonar, komu 391.000 far- Rúnar og Pops Hljómsveit 68-kynslóðarinnar var að venju hin gamla Pops með hinn ódrepandi Pétur Kristjáns- son í broddi fylkingar. Pops spU- ______ ar á öUum nýars- \ fógnuðum kyn- BESk. \ slóðarinnar og byrjar jafnan æf- ga ingar Fíkniefni voru falin í þessum klossum. kókaín Efnisem Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli lagði hönd á 1995-1997 snemma k I hausts. Það er H þó vissum erfið- L jj 11 leikum bundið jgk JTB þvi einn með- \ Jf \ limanna er bú- settur í Kaup- mannahöfn. Þaö er Ólaf- ur Sigurðsson sem einnig geröi á sínum tíma garðinn frægan með Kamarorghestum Lísu Páls. Ólafur kemur hins vegar heim yfir jólin tU að æfa stíft með Popsurum mUli jóla og nýárs. Stjama kvöldsins mun þó hafa verið gamU rokkarinn Rúnar Júlíusson sem kom fram sem sólóisti með POPS og sló víst al- gjörlega í gegn... megrunarfyf/sterar 80.000 70.000 60.000-------- 50.000 -— 40.000 30.000 27-455 20-000 10.860 10.000 toflur rrz’1-—L maríjuana 300 250 200 150 100 50 skammtar töflur Fréttastjóri Sjónvarpsins, Bogi Ágústsson, fór í tímabundið leyfi síðastliðið haust sem frægt varð. Bogi átti r~-gr~ nð sinna mark- /^ aðsmálum fyrir jUf Sjónvarpið og / fæstir gerðu / ráð fyrir því aö hann ætti / afturkvæmt i ■jp'""'*- -Jt / fréttastjóra- /L / starfið. Nú ' Aj heyrist hins vegar"--------- að Bogi sakni gamla starfsins og sé afi-áðinn í að koma tU baka í lok ársins 1998... Ungt par varð fyrir hrottalegri líkamsárás á Patreksfirði: Þeir gengu hreinlega i skrokk á okkur segir Védís Hrönn Jóhannsdóttir, 17 ára fórnarlamb árásarinnar Tilefnislaus árás „Við vorum mjög undrandi af hverju þeir réðust á okkur þar sem við höfihun ekkert gert þeim. Þetta var með öUu tílefnislaus árás. Þeir virtust ekki áberandi ölvaðir en urðu skyndUega mjög æstir þegar þeir réð- ust á okkur. Mér finnst líka skrýtið af hverju fólkiö sem var þama nálægt Védís Hrönn og unnusti hennar voru gestir á Patreksfirði en þau búa í Reykjavík. Þau hlutu tölu- verða áverka, bæði á höfði og lík- ama. Þau fóru í læknisskoðun um nóttina en munu fara í nákvæmari rannsókn þegar þau koma tU Reykjavíkur um helgina. „Viö vorum á gangi með þessum tveimur pUtum og ööru fólki eftir dansleik í bænum. Að tUefnislausu réöust þeir á mig og kærasta minn og gengu hreinlega í skrokk á okk- ur,“ segir Védís Hrönn Jóhannsdótt- ir, 17 ára, en hún og unnusti henn- ar urðu fyrir hrottalegri líkamsárás á Patreksfirði á nýársnótt. kom okkur ekki tíl hjálpar," segir Vé- dís Hrönn. Þau hafa bæði lagt fram kæru vegna árásarinnar. Lögregla hefur vitneskju um árásaraðUana sem eru 17 og 18 ára gamlir og búsettir á Patreksfirði. Þeir hafa ekki komið við sögu lögreglu vegna líkamsárása fyrr. Að sögn lög- reglu er máhð í rannsókn. -RR 2.026 1 k - 305 liðKl 2 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.