Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Side 10

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Side 10
LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 J3"^ 10 grín og gaman DVfékk nokkra þekkta alvörumenn til að útnefna einstaklinga sem hafa skaraðfram úr á árinu sem er að líða. Niðurstaðan, sem fæstum kemur væntan- lega á óvart, er hirt hér á eftir með útdrætti úr rök- stuðningi dómnefndar. Sameiningartáknið: Hjörleifur Gutt- ormsson sem tekst líklega að sameina vinstri flokkana með því að gefa til kynna að eina leiðin til að losna við hann sé að búa til nýjan flokk. Frambjóðandinn: Guðrún Péturs- dóttir forseta- frambjóðandi sem krefst þess ekki að verða borgar- stjóraefni af því hún hefur ekki fengið boð um átt- unda sætið hjá Sjálfstæðisflokkn- um sem hún ætlar hvort sem er ekki að svara fyrr en eftir áramót- in... Vonar- peningurinn: Kjartan Magnús- son blaðamaður sem eyddi háum fjárhæöum í að vinna áttunda sæt- ið en haldi hann þvi að Landsbankinn keypti meirihluta í VÍS. Efnilegasti heilbrigðis- ráðherrann: Bjarni M. Arthúrsson, forstjóri Sjúkrahúss Sel- foss, fyrir nýjar aðferðir við að fjármagna heil- brigðiskerfið. Hann not- aði einbýlishús sitt til að ábyrgjast lán spítal- Krimmi ársins Franklín Steiner sem kom Hrafni Jökulssyni úr ritstjórastóli Mannlífs með því lymsku- fulla bragði aö telja Hallvarð Einvarðsson af því að segja af sér embætti rík- issaksóknara. Eða þannig. Lukkutröll ársins: Franklín Steiner sem aðspurður hvaðan hann hefði fjármagn wm skar á þau með því að hækka símareikninginn um 147 prósent. Hefnd ársins II: Helgi Pé sem þýðu- flokkur- inn hleypti í prófkjör Reykja- víkurlist- ans os borgaði fyrir sig með því að ganga í flokkinn. Misheppnaðasti bæjarfulltrúinn: Kolbrún Sverrisdóttir, D-listanum á ísafirði, sem á tíu árum hef- ur ekki tekist nema tvisvar að splundra sitjandi meiri- hluta. Misheppnaðasti framboðslistinn: Fönk-listinn á ísafirði sem vann tvo bæjarfulltrúa á ábyrgðarlausu kosninga- sprelli en reyndist vera eini listinn sem tók með ábyrgð á alvörumálunum. Athafnaflokkur ársins: Alþýðubandalagið í Nes- kaupstað sem er komið með aðra höndina á kvóta Alla í’íka og Eskflrðinga því í vor verður það líklega ekki á lista Sjálfstæðisflokksins. til að kosta húsakaup og bílaflota kvaðst hafa verið óvanalega hepp- inn í spilum... Sjónvarpsfréttamaðurinn: Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir fyrir að ná hæðum hins guðdómlega létt- leika með því að mæla í beinni út- sendingu hin ódauðlegu orð í tilefni frétta um ölvunarakstur: „Eftir einn neinn, ei fái sér einn.“ Eða svoleið- is. Efnilegasti ráðherrann: Finnur Ingólfs- son hélt magnaðar ræður um nauð- syn þess að fækka ríkisbönkunum og notaði árið til að stofna einn í við- bót. Bjarni Ármanns- son sem lofaði nýjum vinnu- brögðum og byrj- aði feril sinn hjá Fjárfestingabank- anum á því að kaupa jeppa undir yfirmennina... Spaugstofa ársins: Fréttastofa Sjónvarpsins sem sagði tvisvar í sömu vikunni að heilbrigðismál væru komin í for- gang hjá ríkisstjórninni. Kaup ársins: Yfirtaka Vátryggingafélags ís- lands á Landsbankanum sem fólst í Bankastjórinn: Frægasta nafnið: Ragnheiður Ásta Stefánsdóttir, vinkona Hallfreðs Grendals, póst- og símamálaráðherra. Borgarfulltrúi ársins: Gunnar Gissur- arson sem fékk ekki að bjóða sig fram í prófkjöri Reykjavíkurlist- ans og komst að þeirri niðurstöðu að líklega hefðu einhverjir verið á móti sér. Prófessor ársins: Hannes H. Gis- surarson fyrir að hafa þagað í næst- um heilt ár. Blaðafulltrúinn: Hrefna Ingólfs- dóttir sem er eini íslendingurinn sem skilur að Intemetið er bara fyrir krakka. Bros ársins: Glottið á Guð- mundi Björns- syni, forstjóra Pósts og síma, þeg- ar hann sagði þjóðinni að það væri óhjákvæmilegt að hækka hjá henni símareikningana til að búa fyrir- tækið undir væntanlega samkeppni. Frumkvöðullinn: Steingrímur Her- mannsson sem á þreytandi ferðalög- um um hnöttinn fann loksins hlut- verk fyrir Seðla- bankann og gerði hann að undir- deild í umhverfis- ráðuneytinu... Stjórnandinn: Guðlaugur Björgvinsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar, sem stór- græddi á því að láta starfsfólk Sam- sölubrauða hf. heyra það í fjölmiðl- um að hann hefði selt fyrirtækið Myllunni og náði þannig öllum jóla- gjöfum starfsmannanna til baka. Póstur ársins: Félagsmálaráðher- rann Páll Péturs- son sem var helsti andstæðingur evr- ópska efnahags- svæðisins en hefur nú ekki undan við að lögfesta tilskip- anirnar frá Brus- sel. Brandari ársins: Viðskiptablaðið sem lifir af því að segja vikulegar fréttir úr fjármála- heiminum en fór í frí yfir áramótin þegar mestu viðskipti ársins eiga sér stað. Hljómsveit ársins: Sinfóníuhljómsveit íslands sem klæddi sig i lopapeysur og ullarvett- linga þegar stjórnvöld skrúfuðu fyr- ir hitann á æfingum. Phallus annum(?): Ekki tókst að gera upp á milli Esra Péturssonar geð- læknis og Páls Ara- sonar sem ánafnaði á árinu Reðurstofu íslands það mark- verðasta sem hann lætur eftir sig. Sellóleikari ársins: Rut Ingólfsdóttir sem strunsaði út af æfmgu af þvi hún vildi ekki spila með ullarvettlingana. Bjartsýnis- maðurinn: Ævar Kjartans- son sem sótti um stöðu útvarps- stjóra gegn frænda og uppeldisbróður menntamálaráð- herra. Hefnd ársins I: Halldór Blöndal sem var orðinn svo leiður á tuðinu í menntamálaráð- herra um tengsl sín við þjóðina um Intemetið að hann undir yfirskini sameiningar sveitar- félaga. Rithöfundurinn: Halldór Ásgríms- son fyrir að gefa ekki út smásagna- Gagnrýnandinn: Jón Viðar Jóns- son sem drap Dagsljós með því að láta reka sig og fékk svo helmingi hærri laun hjá Frjálsri verslun fyrir að skrifa pistla sem enginn les. Köttur ársins: Grái Kötturinn, kaffihús við Hverf- isgötu þar sem forsætisráðherrann faldi sig þegar hann átti að vera að hlusta á Steingrím J. Sigfússon á Al- þingi. Smekkmaður ársins: Davið Oddsson sem tekur Gráa köttinn hvenær sem er fram yfir Steingrím.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.