Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Qupperneq 12
LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 JÖV
12 í$rir 15 árum
* ------------------------------------
Fyrsti íslendingurinn 1983 - Guðmundur Andrásson:
Stæltur strákur frá Þingeyri
Fyrsti íslendingurinn
sem kom í heiminn á því
herrans ári 1983 var „stœlt-
ur strákur frá Þingeyri",
svo vitnað sé í fyrirsögn á
frétt DV frá því fyrir 15
árum, nánar tiltekið mánu-
daginn 3. janúar 1983.
Strákurinn kom í heiminn
á fæðingardeild Landspítal-
ans kl. 2.47 á nýársnótt,
tæpar 14 merkur að þyngd
og 51 cm á lengd. Hann var
seinna skírður Guðmundur
og er sonur Andrésar Guð-
mundssonar, sem þá starf-
aði hjá Kaupfélagi Dýrfirð-
inga á Þingeyri og Þórunn-
ar Kristjánsdóttur húsmóð-
ur. Fyrir áttu þau tvær
dætur sem þá voru 6 og 10
ára.
í dag er Guðmundur
nemandi í 9. bekk í Árbæj-
arskóla og býr hjá móður
sinni í Reykjavík á vetuma
en hjá foður sínum á sumr-
in, sem nú er rekstrarstjóri
Trostans á Bíldudal. Andr-
és og Þórunn slitu samvist-
um fyrir nokkrum árum en
hafa haldið góðum vinskap.
Dætur þeirra, íris Kristín og Helga
Jónína, eru búsettar á Patreksfirði
og Blönduósi.
Við skulum grípa hér niður í frá-
sögn DV fyrir 15 árum:
Lát á sár standa
„Viö höföum alls ekki búist viö
því aö hann yröi nýárs-
barn, sögóu
þau Þórunn
og Andrés í
samtali viö
DV, sem auóvit-
að fagnaöi þess-
um gleóiatburöi
meö því aö fœra
þeim hjónum
blómvönd. - Viö
áttum í síóasta
lagi von á honum
á gamlársdag. En hann var alveg
ákveöinn í þessu sá litli. Viö komum
í bœinn fyrir rúmum mánuöi og þeg-
ar hann lét á sér standa fékk Andrés
Fyrirmyndardrengur
Guðmundur ásamt foreldrum sínum. Orðinn
merkur eftir fæðinguna 1. janúar 1983, kl. 2.47
sér vinnu á meöan vió biöum.
- Og fœöingin hefur gengiö eðli-
legafyrir sig?
- Sem betur fer. Þaö eftirminnileg-
asta er aó nú var Andrés i fyrsta
skiptiö viöstaddur fœöingu barns
síns, segir Þórunn. - Hann stóö sig
afskaplega vel, var meira aö segja
meö myndavélina á þönum allan
tímann! - Enda er þetta stórkostleg-
asti viöburöur
sem ég hef upp-
lifaó á œvinni,
grípur Andrés
inn í og sýnir
aö hann er
ekki aldeilis
óvanur
handtökun-
um er hann
tekur soninn ný-
fœdda upp úr vöggunni. “
í umræddri frétt vora þau spurð
um nafnið á syninum og viður-
kenndu að það væri ekkert leyndar-
mál. Fyrst það kom strákur i heim-
Helgarblaðið heyrði í
þeim Andrési og Þórunni í
vikunni. Þeim bar saman
um að nokkuð vel hefði
ræst úr pilti þó auðvitað
væri það erfitt fyrir þau að
vera hlutlaus. Þetta væri
fyrirmyndardrengur, góður
námsmaður og indæll í alla
staði.
„Við fórum á jólaball á
gamlársdag eins og ekkert
væri og skutum upp flug-
eldum um kvöldið. Upp úr
miðnætti fór pilturinn að
segja til sín og ég var kom-
in á Landspítalann um eitt-
leytið. Vegna fannfergis tók
það okkur 20 mínútur að
komast þangað, leið sem
farin er á 5 mínútum við
eðlilegar aðstæður,“ sagði
Þórunn þegar hún rifjaði
aðdraganda fæðingarinnar
upp.
Eins og áður sagði var
15 ára og talsvert þyngri en þegar hann vó 14 Andrés að upplifa fæðingu
á fæðingardeild Landspítalans. ^rns sms [ smn;
DV-mynd Hilmar Þór Hann sagði þetta storkost-
legustu stund ævi smnar. A
inn þótti við hæfi að skira hann í því léki enginn vafi. Nú biði hann
höfuðið á fóðurafanum, Guðmundi bara eftir að verða afi! -bjb
Andréssyni, sem þar með eignaðist
alnafna.
álttW'
-Oit..
Fyrsta myndin sem birtist á prenti af fjölskyldunni með fyrsta barn ársins
1983. Andrés með Guðmund í fanginu og Þórunni gegnt sér. Við hlið þeirra
eru systurnar íris Kristfn og Helga Jónína spenntar á svip.
DV-mynd Loftur Ásgeirsson
bókaormurinn
Kristján Þárður Hrafnsson rithöfundur:
Lestur er tegund af
mannlegum samskiptum
„Ég las nú ekki
yfir sjálfa hátíðisdag
ana sökum fjöl-
skylduboða og
mannfagnaða
sem jólunum
fylgja. En
fyrir jólin
las ég
nokkrar
nýút-
komnar
íslenskar
skáldsög-
ur. Af
þeim vil ég sérstaklega nefna skáld-
söguna Fótspor á himnum eftir
Einar Má Guðmundsson en
hún mjög vel
æppnuð. Einnig fannst
mér skáldsaga Sigur-
Magnússonar,
Góöa nótt, Silja, áhuga-
verð. Hvað varðar ís-
lenskar skáldsögur á
jólabókamarkaðnum nú
, ár langar mig líka til að
minnast á Solku eftir Bjöm
Th. Björnsson en ég las þá bók
í sumar skömmu eftir að hún
kom út og hún hreif mig mjög,“
segir Kristján Þórður Hrafnsson,
rithöfundur og fyrsti bókaormur
nýs árs, en þess má geta að hann
sendi frá sér í haust ljóðabókina Jó-
hann vill öllum í húsinu vel og
sonnettur.
Kristján Þórður Hrafnsson
segir það notalegt og
uppörvandi að hafa
bækur í kringum sig.
DV-mynd GVA
Kristján Þórður segist eiga stórt
safn ljóðabóka sem hann grípi mjög
oft til.
„Mér finnst afar mikilvægt að eiga
ljóðabækur því þau ljóð sem snerta
mig get ég lesið aftur og aftur. Sú
ljóðabók sem ég hef lesið mest í und-
anfarið er nýjasta ljóðabók Sigurðar
Pálssonar, Ijóölínuspil."
Ánægjulegar hljáðbækur
Einkar ánægjuleg leið til að njóta
bókmennta, að sögn Kristjáns Þórð-
ar, er að hlusta á hljóðbækur
Blindrabókasafns íslands sem nú er
hægt að kaupa í bókaverslunum eða
fá lánaðar á bókasöfnum.
„Þar er að finna mörg bestu skáld-
verk liðinna ára i upplestri höfund-
anna sjálfra eða valinna lesara. Þessi
útgáfustarfsemi á lof skilið. Mér
finnst gott að nota hljóöbækur til
þess að rifja upp kynni við skáldverk
sem ég hef áður lesið. Ég er með
kassettutæki inni í eldhúsi og hlusta
gjarnan á hljóðbækur þegar ég elda
eða vaska upp. Sú hljóðbók sem er í
tækinu núna er Síðasta oröiö eftir
Steinunni Sigurðardóttur í upplestri
Nínu Bjarkar Árnadóttur.
Ég er nýbyrjaður að lesa nýju
skáldsöguna hans Péturs Gunnars-
sonar, Heimkomu, og líst vel á. Af
nýjum íslenskum bókum sem ekki
eru skáldverk hlakka ég mest til að
lesa ævisögu Einars Benediktssonar
eftir Guðjón Friðriksson sagnfræð-
ing.
Lestur bóka er í mínum huga teg-
und af mannlegum samskiptum.
Lesandi hefur samskipti við höfund-
inn í gegnum textann. Bækur gefa
manni þannig kost á að kynnast
hugsunum ólíkra einstaklinga frá
ólíkum tímum. Það er í senn nota-
legt og uppörvandi að hafa bækur í
kringum sig. Það er ekki amalegt að
geta deilt hugsunum andans manna
eins og Dostojevskís, Halldórs Lax-
ness eða Steins Steinarrs með því
að teygja sig upp í bókahillu," segir
Kristján Þórður Hrafnsson sem
skorar á vinkonu sína, Ólöfu Nordal
lögfræðing, til að vera bókaorm
næsta helgarblaðs. -bjb
METSÖLUBÆKUR
BRETLAND
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
(Listar ársins 1997)
1. Helen Fielding: Bridget Jone's Diary.
2. Maeve Blnchy: Evening Class.
3. John Grlsham: The Runaway Jury.
4. Nick Hornby: High Rdelity.
5. Jeffrey Archer: The Fourth Estate.
6. Patricla Cornwall: Cause of Death.
7. Jilly Cooper: Appassionata.
8. Joanna Trollope: Next of Kin.
9. Frederlck Forsyth: lcon.
10. Dick Francis: To the Hilt.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Blll Bryson: Notes from a Small Island.
2. Paul Wilson: The Little Book of Calm.
3. Frank McCourt: Angela's Ashes.
4. John Gray: Men Are from Mars, Women
Are from Venus.
5. Nick Hornby: Fever Pitch.
6. Griff Rhys Jones: The Nation's
Favourite Poems.
7. Höf. ókunnur: The Art Book.
8. Bill Bryson: The Last Continent.
9. Howard Marks: Mr. Nice.
10. Bill Bryson: Neither Here Nor There.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Terry Pratchett: Jingo.
2. Arundhatl Roy Flamengo: The God of
Small Things.
3. Dlck Francls: 10-lb Penalty.
4. Wllbur Smlth: Birds of Prey.
5. Patricia D. Cromwell: Unnatural Expos-
ure.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Michael Palln: Full Circle.
2. Andrew Morton: Diana: Her True
Story in Her Own Words.
3. Biil Bryson: A Walk in the Woods.
4. Dlckie Bird: My Autobiography.
5. Dava Sobel: Longitude.
(Byggt á The Sunday Times)
BANDARÍKIN
SKÁLDSÖGUR - KIUUR:
1. Tom Clancy: Politika.
2. Nora Roberts: Seaswept.
3. Sue Grafton: M is for Maiice.
4. Stephen Klng: Wizard and Glass.
5. Kaye Glbbons: Ellen Foster.
6. Davld Baldaccl: Total Control.
7. Kathleen E. Woodiwlss: Petals on the
River.
8. Kaye Glbbons: Virtuous Woman.
9. Mlchael Crlchton: Airframe.
10. Steve Martlnl: The List.
RIT ALM. EÐLIS - KIUUR:
1. Rlchard Carlson: Don't Sweat the
Small Stuff.
2. Rlc Edelman: The Truth about Money.
3. Ýmsir: Chicken Soup for the Teenage
Soul.
4. Ýmsln Chicken Soup for the Mother's
Soul.
5. Ýmsir: Chicken Soup for the Woman's
Soul.
6. Ýmsln The World Almanac and Book of
Facts 1998.
7. Stephen E. Ambrose: Undaunted
Courage.
8. Ýmsir: Chicken Soup for the Christian
Soul.
9. Frances Mayes: Under the Tuscan Sun.
10. Carmen R. Berry og Tamara Traeder:
Girlfriends.
INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR:
1. Charles Frazier: Cold Mountain.
2. James Patterson: Cat & Mouse.
3. David Baldacci: The Winner.
4. Danlelle Steel: The Ghost.
5. P.D. James: A Certain Justice.
INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS:
1. Ýmslr. The Joy of Cooking.
2. John Berendt: Midnight in the Garden
of Good and Evil.
3. Frank McCourt: Angela's Ashes.
4. Sarah Ban Breathnach: Simple Abund-
ance.
5. Jon Krakauer: Into Thin Air.
(Byggt á Washlngton Post)