Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Síða 22
LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 DV Skurðurinn í Holiandi. hefðu verið búin að rífast um hríð hefði hann skellt henni á gólfið og sest ofan á hana. Hún hefði verið grannvaxin kona, en hann karl- mannlega vaxinn og því hefði hún Bíllinn og græna tunnan. var þá bent á að það væri einkenni- leg tilviljun að hann hefði sést bera græna tunnu út í bíl sinn daginn sem kona hans hefði horfið, en lík hennar hefði svo fundist í grænni tunnu i Hollandi, en þangað hefði hann einnig sagst hafa farið þann sama dag. Er yfirheyrslurnar höfðu staðið með hléum í tvo sólarhringa játaði Ulrick loks að hafa myrt konu sína og komið líkinu undan til Hollands. Hann hélt því hins vegar fram að morðið hefði ekki verið skipulagt, heldur hefði hann framið það i upp- námi eftir að hafa rifist við konu sína. Lýsingin Lýsing Ulrichs á því hvernig hann svipti Birgit lífinu þótti sér- stök. Hann sagði að þegar þau hjón 22 sérstæð sakamál ~------------------- Líkið í tunnunni ekki ráðið við hann. Og þegar hann hefði risið á fætur hefði hann verið búinn að kæfa Birgit undir sér. Sá kafli frásagnarinnar sem lýsti því sem næst gerðist kom best fram þegar Ulrich var leiddur fyrir rétt. Þá hélt hann fast við að morðið hefði ekki verið framið að yfirlögðu ráði, en átti erfitt með að svara ýms- um spurningum sem fyrir hann voru lagðar af saksóknara og voru meðal annars byggðar á rannsókn tæknimanna á grænu tunnunni. Þannig var hann spurður að því hvemig á því stæði að göt hefðu verið boruð á tununa ofanverða svo hægt væri að festa lokið á hana með reipi. Og hvaða skýring væri á þvi að hann hefði haft hjá sér steina til þess að setja í tunnuna með líkinu svo hún flyti ekki upp? Svör hans þóttu ótrúverðug, svo ekki sé meira sagt. Hann sagðist hafa haft „bor- vél“ við hendina og steinanir hefðu verið „við húsið“. Lýsing Ulrichs á því hvernig hann fór með líkið af konu sinni þótti óskemmtileg, og á sinn hátt lýsa því hvem hug hann hefði boriö til hennar eftir að hún sótti um skilnaðinn og gerði honum ljóst að hún myndi krefjast meðlags- greiðslu. Birgit var 175 sm há, en tunnan aðeins 80 sm há og 60 sm í þvermál. Hann hafði því lagt höfuð- ið aö fótunum og þannig troðið lík- inu niður í tunnuna. Dómurinn Lýsingin á því hvernig gengið hafði verið til verks þótti bera með sér að sakbomingur hefði verið búinn að skipuleggja morðið og ferðalagið til Hollands. Því væri um ásetningsmorð að ræða. Sú fullyrðing Ulrichs að hann hefði verið mjög óhmingju- samur yfir því að þurfa að skilja við konu sína þótti ekki sennileg, og fáir lögðu mikinn trúnað á að hann hefði verið mið- ur sín yfir því að sjá á eftir Danielu. Þá varð það málstað hans ekki heldur til framdráttar þótt hann felldi tár í réttinum. Ulrich Eick fékk lífstíðardóm. „Ertu búinn að stofna eigið fyrir- tæki?“ spuröi nágranninn brosandi þegar hann sá Ulrich Eick rogast með stóra, græna plasttunnu út að bílnum sínum. Ulrich, sem var fer- tugur og atvinnulaus húsasmiður, svaraði ekki. Hann flýtti sér að koma tunnunni fyrir í aftursæti bilsins, settist inn og ók af stað á miklum hraða. Ljóst er að Ulrich hefði ekki náð langt ef hann hefði sagt sannleikann um það sem hann var að gera. Sjálf- ur þóttist hann viss um að til þess kæmi ekki. Hann slakaði því á við stýrið og bjó sig undir að aka til Hollands. Forsagan Ulrich Eick var frá Berlín þar sem hann hafði kynnst nýfráskil- inni konu, Birgit. Hún hafði orðið yfir sig ástfangin af honum og þau gengu í hjónaband. Henni fannst ekki að þau myndu gera sitt til þess að dvöl ungu hjónanna í Vymeer yrði sem ánægjulegust. Þannig lögðu tengdaforeldrar Ulrichs þeim til fé og sáu til þess að þau gætu keypt hús. Og við komuna til Vy- meer fékk hann strax starf við húsa- smíði, eða réttara sagt endurgerð gamalla húsa. Flestir töldu að framtíð ungu hjónanna yrði björt, en það leið ekki á löngu þar til hið sanna eðli Ulrichs kom í ljós. Hann reyndist húðlatur og eftir nokkum tíma lýsti hann yfir því að húsasmíðinni fylgdi svo mikið álag eða streita að hann treysti sér ekki til að stunda hana. Hann sagði upp og eftir nokkum tíma sótti hann um at- vinnuleysisstyrk og fékk hann. Eft- ir það eyddi hann dögum sínum fyr- ir framan sjónvarpið og lét fara vel um sig. Kona hans vann aftur á móti utan heimilisins. lag. Þá yrði litið eftir af atvinnuleys- isbótunum, og hann yrði að fara að vinna fyrir sér á ný. Heimsóknin Birgit stóð við fyrirheit sitt og sótti um skilnað. Jafnframt fór hún fram á allverulega meðlagsgreiðslu. Þetta fór ekki fram hjá Ulrich sem fór nú að íhuga leið úr vandanum. Og brátt kom honum til hugar það sem nefna mætti hina „endanlegu lausn“. Og hann fór að undirbúa framkvæmdina. Dag einn í nóvember í fyrra, nokkm eftir að Birgit fluttist til for- eldra sinna, sagði hún þeim að hún hygðist fara heim til Ulrichs, því hún vildi athuga hvort hann gæfi ekki köttunum. Þá hafði hún að sjálfsögðu ekki hugmynd um þá „lausn“ sem hann taldi sig hafa fundið. Ulrich var heima þegar hún kom, enda hafði hún sagt honum að hennar væri von. Hann hafði búið sig vel undir heimsóknina, meðal annars með því að draga fyrir alla glugga. Nokkra eftir að Birgit gekk inn í húsið heyrði fólk í næsta húsi að þau hjón fóru að rífast, en rifrildið varð ekki langt. Skyndilega varð þögn, og það næsta sem nokkur var til frásagnar um var að Ulrich sást rogast með græna tunnu út í bíl sinn og aka burt á miklum hraða. Hvarfið Enginn sá tO Ulrichs allan þenn- an dag, en þegar leið að kvöldi og Birgit hafði ekki komið heim til for- eldra sinna höfðu þeir samband við lögregluna og sögðu að þeir óttuðust um hana. Sögðu þeir hvert hún Ulrich með lögreglumönnum. hefði farið, og var nú haldið heim til Ulrichs. Hann var þá kominn heim, en neitaði að vita nokkuð um konu sína. Hún hefði komið í heimsókn og farið og hann hefði ekki hug- mynd um hvað orðið hefði um hana. Eftirgrennslan lögreglunnar leiddi í ljós að Ulrich hafði sést bera tunnu út i bil sinn daginn sem Birgit hvarf. Var hann beðinn að gera grein fyrir því hvað verið hefði í tunnunni og hvert hann hefði ver- ið að fara. Skýringin var sú að hann hefði verið að fara í skyndiferð til Hollands, en þegar hann var beðinn að gera grein fyrir erindi sínu þang- að komu á hann vöflur og er hann var tekinn til yfirheyrslu varð hann tvisaga. Þótti ljóst að hann hefði óhreint mjöl í pokahorninu, en beinar sannanir gegn honum voru engar. Tunnan finnst Nú liðu nokkrir dagar. Þá frétti lögreglan í Vymeer að græn tunna með líki af konu hefði fundist í skurði í Hollandi, ekki langt frá þýsku landamærunum. Gerði Vy- meer-lögreglan þegar ráðstafanir til að ganga úr skugga um hvort líkið gæti verið að af Birgit Eick. Svo reyndist vera. Leið nú aðeins skammur tími þar til Ulrich var færður til yfirheyrslu. Sem fyrr neitaði hann með öllu að vita nokk- uð um örlög konu sinnar. Honum Birgit og Ulrich á brúökaupsdaginn. Daniela er á milli þeirra. hann karlmannlegur i útliti en blíð- ur í framkomu. Það nægði henni og þótt hún væri nýsloppin úr viðjum slæms hjónabands fannst henni ekki ástæða til að kynnast honum betur áður en hún giftist honum. Birgit var þrjátíu og fjögurra ára og læknaritari. Þegar þau Ulrich voru orðin hjón fóra þau að íhuga hvar þau ættu að búa og að lokum komust þau að þeirri niðurstöðu að bæði væra búin að fá nóg af stór- borgarlífinu. Þau myndu setjast að i heimabæ hennar, Vymeer, við landamæri Þýskalands og Hollands. Þar bjuggu foreldrar hennar og þar myndi fara vel um tíu ára dóttur hennar, Danielu, sem hún átti frá fyrra hjónabandi. Vandræði Vel tekið Foreldrar Birgit tóku með gleði fréttinni um að hún hygðist setjast að í heimabænum eftir langa fiar- vera. Nú gæfist þeim tækifæri til að umgangast dóttur sína og kynnast dótturdótturinni. Og þau leyndu því Birgit var vinnusöm kona og gat ekki sætt sig við að maður hennar legðist í leti. Hún gerði honum því ljóst að hún myndi ekki sætta sig viö það ástand sem komið var upp á heimilinu. Honum fannst hún ekki sýna skilning á afstöðu sinni og því fóra hjónin nú að rífast æ oftar. Að lokum tilkynnti Birgit manni sínum að gerði hann ekki breytingu á hög- um sínum og færi aftur að vinna væri hjónaband þeirra á enda. Hún myndi sækja um skilnað og krefjast meðlags með Danielu. Ulrich varð hugsi við þessa yfir- lýsingu. Enn meira hugsi varð hann daginn sem Birgit tilkynnti honum að hún færi af heimilinu og myndi framvegis búa hjá foreldrum sínum. Og hún stóð við orð sín, tók föggur sínar og Danielu og flutti til foreldr- anna. Ljóst var því að skilnaður var fram undan, en Ulrich þótti það uggvænlegt að mega eiga von á því að þurfa framvegis að greiða með- Hús hjónanna í Vymeer.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.