Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Síða 31
JLlV LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
f Hudd
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - slöfcunamudd o.fl.
Nuddstofa Rúnars, Heilsuselinu,
Seljabraut 54, s. 898 4377/557 5000.
/j Ræstingar
Tek aö mér þrif í heimahúsum,
skrifstofum og stigagöngum. Er vön.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma
557 7811.
£ Spákonur
Tarot í síma 905-5550. Persónuleg
tarotspá. Dagleg stjömuspá. Ekki
bara fyrir stjömumerkið heldur fyrir
þig! Spásíminn 905-5550 (66,50).____
Tarot-, engla-, indíána-, spáspil og
-bækur. Á 3ja hundrað gerðir. Frá-
bært verð. Hús andanna, Barónsstíg
20, s. 5511275 og 562 6275._________
# Þjónusta
Múrverktaki býöur: uppáskrift nýbygg-
inga, múrverk, flísalagnir, múrbrot,
viðgerðir, endumýjum innan og utan
dyra. Gunnar B. Johansen múrara-
meistari, s. 562 3208 og 897 1493.__
Málningar- og viöhaldsvinna. Get bætt
við mig verkefnum innan- og utan-
húss. Föst verðtilboð að kostnaðar-
lausu. Fagmenn. S. 586 1640,846 5046.
Trésmiöir, verktakar. Tökum að okkur
alla nýsmíði, viðgerðir og breytingar:
þök, gluggar, innréttingar, flísalagnir
og parket. Fjölhæf reynsla. S. 5619084.
Þak- og utanhússkiæöningar. Klæðum
steyptar þakrennur, gluggasmíði og
gleijun, ýmis verktakastarfs. Ragnar
V. Sigurðsson ehf., 5513847,892 8647.
Pvoum dúka, skyrtur oa heimilisþvott.
Gerum verÓtilboð í fyrirtækjaþvott.
Viðgerðaþjónusta. Opið á laugard.
Efnalaug Garðabæjar, s. 565 6680.
Trésmiöur getur bætt viö sig verkefnum,
úti sem inni. Nýsmíði og viðgerðir.
Uppl. í síma 5614703 og 896 1014.
Vantar þig aö láta gera smáverk?
Tbk að mér nánast hvað sem er.
Smáverk, sími 587 1544._____________
@ Ökukennsla
Ökukennarafélag (slands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
■95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 555 1655 og897 0346.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza 97,
4WD sedan, góður í vetrarakstur.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Símar 892 0042 og 566 6442._________
Ökukennsia Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘97.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMISTUNDIR
OG UTIVIST
Byssur
Rabbfundur Skotvís verður haldinn á
Ráðhúskaffi næstk. miðvikudags-
kvöld. Gestur: Agnar byssumaður.
Mætið stundvíslega kl. 20.30. Stjómin.
V Hestamennska
Hestmannafélagiö Fákur - unglinga-
deild. Mánud. 5. jan. 1998, kl. 20, verð-
ur fyrsti fundur vetrarins haldinn í
félagsheimili Fáks. Dagskrá fundar
verður kynning á vetrarstarfi.
Krakkar, mætum öll. Unglingadeild.
Hross á ýmsum aldri til sölu, m.a. und-
an Borgþörð, Feyki frá Hafsteinsstöð-
um, Eðal frá Hólum, Funa frá Stóra-
Hofi, Riddara frá Skörðu-Gili og Galsa
frá Ytri-Skógum. Uppl. í síma 487 1322
eða 487 1318eftirkl. 20.____________
Ath. - hestaflutningar.
Reglulegar ferðir um allt land.
Sérútbúnir bflar með stóðhestastíum.
Hestaflutningaþjónusta Ólafs,
sfmi 852 7092,852 4477 eða 437 0007.
854 7722. Hestaflutningar Harðar.
Fer reglulega um Norðurland, Suður-
land, Snæfellsnes og Dali. Get útvegað
spæni. Uppl. í síma 854 7722.
Hestaflutningar Sólmundar.
Símar 892 3066 og 852 3066.
Vel útbúinn bfll. Fer reglulega norður
og á Snæfellsnes.______________________
Hestaflutningar um land ailt. Er byrjað-
ur aftur með nýjan bfl, fer norður og
austur vikulega. Heyflutningar. S. 567
5572/852 9191/892 9191. Pétur Gunnar,
Ath. Ath. Hestaflutningar Gunnars.
Góð aðstaða fyrir 16 hesta.
Flyt um land allt. Langflottastur.
S. 892 9305, hs. 557 9005._____________
Starfskraft vantar sem fyrst á hestabú-
garð í Svíþjóð. Stargð felst í þjálfun
og umhirðu hesta. Islensk hjón reka
búgarðinn. Uppl. í síma 486 6628, Jón,
Starfsemin er hafin.
Snorri Dal, Faxabóli 3c,
GSM 899 5757. Hesth. 587 1887.
Heima 555 0050.________________________
Tek hross í fóörun úti og inni, hef góða
aðstöðu og gott hey. Upplýsingar
gefur Jóhann eða Sveinbjöm í síma
486 1165 eða 898 9165.
Til leigu 1-3 básar í hesthúsi í
nágrenni Hafnarfjarðar. Skilyrði að
hluti leigimnar sé greiddur með þátt-
töku í hirðingu. Uppl. í síma 565 0061.
Til Ipigu tvö pláss í stíu í nýju hesthúsi
á Álftanesi - góðar reiðleiðir, fóður
og hirðing innifalin. Upplýsingar í
síma 565 0803, 560 9960 og 562 1566.
Hey + hiröing.
Tefc hesta í hirðingu. Hafið samband
við Snorra í síma 566 6004.___________
Til leigu stíur ásamt hirðingu og gjöf á
Kjóavöllum (Andvara). Verð kr.
52.000 á hest. Úppl. í síma 566 6888.
Til sölu eöa leigu 12 hesta hús á besta
stað hjá Gusti, Kópavogi. Upplýsingar
í síma 554 4752 og 892 1663.__________
Óska eftir plássi fyrir 2-3 hesta í eöa
við Víðidal. Helst greitt með heyi.
Uppl. í síma 587 7793 og 898 0877,
Óska eftir sparneytnum bíl, árg. ‘89-’92,
í skiptum fýrir hross + peninga.
Upplýsingar í síma 453 8847.
gjj Ljósmyndun
Óska eftir nýlegri Carrousel slides-sýn-
ingarvél. Upplysingar í síma 570 3552
frá mánudegi eftir kl. 9.
BÍLAR,
FARARTÆKl'
VINNUVÉLAR O.FL.
i> Bátar
Daihatsu Charade GT-Ti '88, góöur bfll,
twin cam-vél, túrbína, intercooler,
nýsk. V. 250 þ. Einnig íbyota Corolla
GTi ‘85, í toppstandi. S. 554 2660.
Dodge Daytona turbo ‘84, mikið
endum., húdd skemmt, verð ca 120.000
eða tilb., sk. möguleg á dýrari. Einnig
óskst gírkassi í Colt ‘87. Sími 564 2959.
Honda Civic, árgerö ‘87, til sölu,
hvítur, lítið ekinn. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 553 8767.
Góður bfll.
M. Benz 190E 2,3 '93, ssk., leður, allt
rafdr., ABS, toppl., cruise, 16” álf.,
klesstur að framan. Verð 1.090 þús.
Ath. skipti á ód. S. 4214124/852 0005.
Mazda 323 ‘87, 1500 vél, beinskiptur,
nýskoðaður, vetrar- og sumardekk.
Bfll í mjög góðu standi. Upplýsingar
í síma 898 7120 og 587 8562.__________
Til sölu Chevrolet Monza ‘86, með vetr-
ar- og sumard., nýlega sk., þá yfirfar-
inn fyrir kr. 60 þús. Verð gegn stgr.
kr. 100 þús. S. 487 8134 og 482 1416.
Til sölu Peugeot 205 XL, árg. ‘88, í mjög
góðu standi, skoðaður ‘98, ný vetrar-
+ sumardekk, gott lakk, lítið ryð.
Verð 145 þús. stgr. Sími 566 7170.____
Til sölu Volvo 244 GL, árg. ‘82,
beinsk., skoðaður ‘98. Ekinn 169 þús.
Verð 30 þús. eða hæstbjóðandi. Uppl.
í síma 5510312 eða vs. 5612218. Gunni.
Toyota Camry XLi 2,0 ‘88 til sölu, sjálf-
skipt, með overdrive, ekin 160 þús. km.
Gott staðgreiðsluverð eða skipti á
ódýrari. Uppl. f síma 898 4151._______
Toyota Corolla ‘91 - skipti á ódýrari.
Corolla XL 1300 ‘91, góður og vel með
farinn, á nýl. vetrard. Mögul. að taka
ód. bfl upp í (ca 150 þ.). S. 5612430.
Tveir bílar. Mikið breyttur Blazer ‘74,
6 C túrbó, dísil. Charade túrbó ‘88,
ekinn 118 þús. Skipti athugandi.
Uppl. í síma 557 9887 eða 896 6737.
VW Golf GTi, 140 hö., 16 v., árg. 1987,
ekinn 155 þús., vel með farinn, hvítur.
Verð 440 þús. Mjög góður stað-
greiðsluafsláttur. S. 562 0030.
Benz 280 E ‘80 til sölu, lítur mjög vel
út. Tilboð óskast. Upplýsingar gefur
Friðrik f síma 557 7365.______________
Peugeot 205, árg. ‘87, ekinn 80 þús.,
skoðaður ‘98, staðgreiðsluverð 140
þús. Uppl. í síma 895 8016 eða 588 2432.
Sparneytinn Nissan Cherry ‘84 til sölu,
hefur reynst vel. Verð kr. 40.000.
Upplýsingar í síma 586 1675. Heiðar.
^ BMW
BMW 323im, árg. ‘85, 6 cyl., 150 hö„
topplúga, álfelgur, ný kúpling, lítur
vel út, grænsanseraður, skoðaður “98.
Uppl. í síma 553 6145 og 897 4195.
Áhugaveröur BMW 2002 ‘74, grænn,
álfelgur, gerður upp fyrir 4 árum,
sportlegt útlit. Mifcið af aukahlutum
fylgir. Selst ódýrt. S. 898 9548/565 8613.
Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur
allar gerðir af bátum og fiskiskipum
á skrá. Höfum kaupendur af bátum í
kvótakerfinu, einnig krókabáta, bæði
á þorskaflahámarki og sóknardögum.
Láttu skrá bátinn hjá okkur og reyndu
þjónustuna. Eignanaust ehf., Vitastíg
13, s. 551 8000 og 894 5599, fax 551
1160.
30 rúmmetra grásleppuleyfi og ca 140
net og teinar og blý og flotteinar.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 21142.__________________________
Óska eftir litlum frystigámi, 5-10 m3.
Úpplýsingar í síma 565 1318.
S Bíhrtösölu
Viltu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hiólið á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Pontiac Grand Prix + VW bjalla.
Grand Prix ‘80, 350 Big Block, ný-
uppt., 350 ssk., m/trans back, mælar
o.fl., naglad. + breið dekk, sk. ‘99.
Toppgræja. Verð aðeins 190 þ. stgr.
VW bjalla ‘70, 1300, rauð, sk. ‘98. V.
aðeins 85 þ. stgr. S. 894 4560/587 4161.
Til sölu Nissan Micra ‘89, verð 135 þús.,
Audi 80 ‘84, verð 80 þús., Áudi 80 ‘86,
verð 60 þús., og Bronco ‘76 351W, 4
gíra, 38” defck, 12” breiðar krómfelg-
ur, 4.88 drif, læst að aftan, verð 280
þús. Upplýsingar í síma 899 4096.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.______
Tveir góöir. Toyota Corolla XLi
station, árg. ‘97, vínrauð, ek. 35.000,
og Nissan Primera, hlaðbakur, árg.
‘96, dökkgrænn, ek. 30.000, einn með
öllu. Uppl, í síma 899 1180 eða 5612524.
2 ódýrir: Lada Lux ‘91, sk. ‘99, ek. 66
þ., góður og traustur bíll, vhugm. 140
þ. Escort 1600 ‘85, sjálfsk., með hálfa
sk„ vhugm. 70 þ. S. 897 4258/587 4258.
50% afsláttur. Ford Mustang, árg. ‘84,
6 cyl., ekinn ,ca 10 þús., nýskoðaður
og góður bfll. Ásett verð 340 þús., verð
170 þús. stgr. Uppl. í síma 892 1200.
Bílasíminn 905 2211.
Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar...
Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst!
Virkar! 905 2211 (66,50).
Ford
Ford Escort 1600 GLX ‘97, ek. 16 þús.
km, til sölu. Verðtilboð, yfirtaka á
láni eða jafnvel skipti á druslu + pen.
Uppl. í s. 4813360, Sólveig og Guðni.
Ford Sierra station 2000, árg. ‘86, sjálf-
skiptur, vökvastýri, topplúga, rafdr.
rúður. Lítur vel út. Skipti/skuldabréf.
Upplýsingar í síma 554 0081.
Ford Taunus station til sölu, árgerð ‘82,
ekinn 180 þús. Selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 897 0321
eða 557 1526._________________________
Til sölu Ford Escort ‘84,
nýskoðaður, ný vetrardekk, selst á
50.000 kr. Úpplýsingar í síma 897 4721
eða 562 6046.
GM
Cadillac
Cadillac coupé de Ville ‘80, 2 dyra,
8 cyl., 472 cc. Alvörubfll með öllu!
Skipti gjaman á jeppa.
Upplýsingar í síma 554 2321.
BLada______________________________
Lada Sport ‘90, ekinn aðeins 83 þús.,
dökkgrænn, lítur mjög vel út. Verð
aðeins 140 þús. Uppl. í síma 898 5202.
Til sölu Lada 1300 (heföb.), árg. ‘88,
skoðuð ‘98, í góðu lagi. Verð 25.000
stgr. Uppl. í síma 587 5220.
Mazda
Mazda 323 ‘90 til sölu, ekin 128 þús.,
1300, sjálfskipt, hvít, lítur mjög vel
út. Verð 470 þús. Uppl. í síma 554 0833
og895 7773.
Mazda 323 GT, árgerð ‘85, bffl með
snerpu og lipurð í góðu lagi. Skoða
öll tilboð yfir 100 þús. Upplýsingar í
síma 555 0574 eða 898 7718.
Mazda 323 station, 4x4, árg. ‘93, 1.6i,
steingrár, 5 gíra, álf., ek. 87.000, ásett
verð 870.000, skipti möguleg á ódýrum
bfl, Uppl, í síma 567 2623 og 897 0789.
Til sölu vegna brottflutnings: Mazda 626
‘84, ekin 150 þús., ekkert iyð, skoðuð
‘98. Upplýsingar í síma 421 2606.
Mitsubishi
MMC Colt ‘89, toppeintak, skoðaður
“98, ný negld vetrardekk, nýtt lakk og
margt fleira. Staðgreiðsluverð aðeins
280.000. Upplýsingar í síma 566 8366.
MMC Colt GLX ‘86, ekinn 179 þús.,
dökkblár, lítur vel út. Verð aðeins 160
þús. Uppl. í síma 898 5202.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E rCTl
v/^eykjanesbraut.^yp ■
Kopavogi, simi ""
567-1800
Löggild bflasala
Opið laugardaga 10-5
sunnudaga 1-5
Fjöldi bíla á skrá
og á staðnum
MMC Pajera (Montero) V-6 ‘92, blár, ssk., ek.
85 þús. km, leðurinnr., geislasp., allt rafdr. o.fl.
V. 2,2 millj.
Subaru Legacy 2,014x4 station 96, grásans.
ssk, ek. 32 þús. km, rafdr. rúöur, fjarst. læsin-
gar, geislasp., dráttarkúla o.fl. V. 1.870 þús.
Toyota Carina Alacantara 2,0198, blár, 5 g., ek.
aöeins 300 km, rafdr. rúöur o.fl. V. 1.820 pús.
Suzuki SidekickSport 1800 96, hvítur/grár,
ssk, ek. 10 þús. km, áKelgur, topplúga, ABS,
þjófavöm o.fl. V. 1.990 pus.
Toyota Previa LE 2,4 turbo m/intercoller 4x4
‘96, gullsans., ssk., ek 9 þús. mílur,
leöurinnr., ABS, sóllúga o.fl. ofl. V. 2.790 þús.
HyundaiAccent LSi 95, blár, 5 g., ek 63
þús. km. V. 780 þús.
M. Benz 200E dfsil ‘95,5 g„ ek 47 þús. km,
allt rafdr., ABS, sóllúga o.fl. V. 2.780 þús.
Nissan Sunny SLX artic edition SLX 4x4
station 94, blásans., 5 g„ ek. 58 þús. km,
rafdr. rúöur, hiti í sætum, álfelgur o.gl. Gott
eintak. V. 1.180 þús.
Gleðilegt nýtt ár, þökkum
viðskiptin á liðna árinu
VW Polo Milano 1,4i ‘96, hvítur, 5 g., ek. 45
þús. km, sumar+vetrardekk á átfelgum o.fl.
V. 930 þús.
MMC Galant V-6,24v 93, silfur, ssk., ek. 111
þús. km. álfelgur, topplúga, rafdr. í öllu, gott
hljóökerfi o.fl. ofl. V. 1.650 þús.
Toyota RAV 4 97,5 d., grænn, 5 g., ek. 2 þús.
km, rafdr. rúöur o.fl. V. 2.190 þús.
Toyota Corolla Touring XLi, 16v '92,
5 a., ek. 122 þús. km. V. 870 þús.
Toyota Hi Lux d. cab m/húsi ‘92, bensín, 5 g., ek.
115 þús. km, 33" dekk o.fl. V. 1.400 þús.
Vandaöur sportbfll!
MMC 3000 GT-SL '92, rauöur, 5 g., ek. 90 þús.
km, leöurkl., ABS, spoiler, rafdr. í öllu, o.fl. V.
2.350 þús.
Suzuki Sidekick JX ‘94, vínrauöur, ek. 44 þús. km,
5g.,5d.,V. 1.380 þús. Sk. ód.
VW Polo Milano 1,4i ‘96, hvítur, 5 g.,
ek. 45 þús. km, sumar+vetrardekk á felgum o.fl. V.
930 þús.
Einnig: Suzuki Sidekick JX ‘92, 5 d., 5 g.,
ek. 67 þús. km. V. 1.190 þús.
Nissan Patrol 2,8 turbo dísil,’96, 7 manna, 5 g.,
ek. aöeins 18 þús. km, upphækkaöur 33“ dekk,
o.fl., mikiö af aukahlutum, sem nýr. V. 3.390 þús.
Mazda 323 GLX 4x4 station ‘94,
5 g., ek. 21 þús. km, steingrár, álfelgur, V. 990
þús. Sk. á ód.
Nissan Almera SLX '97, 5 d., 5 a., ek. aöeins 5
þús. km, álfelgur, spoiler, allt rafdrifiö, fjarst. læs.
V. 1.390 þús.
VW Golf CL1800 ‘94, ssk., 5 d., ek. aöeins
29 þús. km. V. 1.080 þús.
Toyota HiAce 4x4 sendibfll ‘94, 5 g., ek. 68 þús.
km. Gott eintak. V. 1.580 þús.
VW Transporter sandibíll (Vsk) '97, 5 g.,
ek. 30 þús. km. V. 1.870 þús.
Grand Cherokee Limited '93, ssk., ek. 88 þús. km,
leöurinnr., rafdr. (öllu o.fl. V. 2.590 þús.
Toyota Corolla GL touring 4x4 station '91,5 g., ek.
aöeins 53 þús. Km. V. 920 þús.
_____________________________, nvitur.bg,
ek. 82 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar o.f
Góöur bíll. V. 990 þús.
Toyota Corolla Tourina GLi ‘91, Ijósblár, 5 g.,
ek. 53 þús. km. álfeígur, rafdr. rúöur o.fl.
V. 890þús.
oo
oo
til okkar
HÚSGAGNAHÖLUN
Bfldshöfðl 20 • 112 Rvík • S:510 8000
Bíldshöfða 20-112 Reykjavfk - Síml 510 8020