Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Side 33
JjV LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Leigulínan 905 2211.
frtu í leit að húsnæði eða leigjendum?
einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst!(66,50).___
Lögreglumaöur óskar eftir
3ja herbergja íbúð miðsvæðis í
Reykjavík sem íyrst. Upplýsingar í
síma 5611323.__________________________
Nemi í Kennaraháskóla íslands óskar
eftir einstaklingsíbúð/herbergi til
leigu strax. Reyklaus og reglusöm.
Uppl. í síma 554 2214 og 899 8351.
Námsstúlku utan af landi, með eitt bam,
bráðvantar litla íbúð í 3 mánuði,
fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma
456 4339.
Par meö ungt bam óskar eftir 2-3
herbergja íbúð á leigu. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 5614473._______________________
Systkini í skóla/vinnu óska eftir 4ra herb.
íbúð á sv. 101, 105 eða 107. Erum reglu-
söm, getum borgað fyrirf. og lagt fram
meðmæli, S. 562 1701,896 1343.
Ung kona óskar eftir ibúö til leigu í
miðbæ eða vesturbæ. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar f síma 553 3350._________
Ung kona, reyklaus, óskar eftir íbúö
miðsvæðis í Reykjavlk. Omggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 511 1300
eða 899 4703,________________________
Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar
eftir 2ja herbergja íbúð, helst á svæði
101 eða 107 (í miðborginni).
Upplýsingar í sfma 562 2977._________
Vantar 2ja herbergja eða einstaklings-
íbúð fynr 1. febniar, er reglusöm og
reyklaus, skilvísum greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 554 2278._________
Ég er einstæö móöir meö 1 bam og
mig vantar 2-3 herbergja íbúð strax.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 588 4102. Guðlaug.
Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö
á höfuðborgarsv. 3 mánuðir fyrir fram.
Reykleysi og skilvísum greiðslum
heitið. S. 564 3123 eða 896 2828. Anton.
Óskum eftir 2-3ja herbergja íbúö (
Hafnarfirði, skilvísar greiðslur og
reglusemi. Uppl. í síma 434 1179 eða
899 9519, Hákon._____________________
Óska eftir 3 herb. íbúö f Kópavogi,
reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. f sfma 895 6484. Bjöm.
Óska eftir einstaklingsíbúö eða
herbergi til leigu. Reyklaus. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 892 5546.
Óskum eftir 2—3ja herbergja íbúö í
vesturbænum strax. Reyklaus og
reglusöm. Upplýsingar í síma 551 6441.
Sumarbústaðir
Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta
verðið frá kr. 1.870 þ. Sýningarhús á
staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvíkur,
Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858.
fR:
~í
ATVINNA
Atrínna í boði
Afgreiöslufólk og starfsfólk í grill óskast
hjá American Style í Reýkjavík og
Kópavogi. Ath. eingöngu þeir sem eru
18 ára og eldri og leita eftir fullu
starfi koma til greina. Eldri umsóknir
óskast endumýjaðar. Umsóknar
eyðublöð liggja frammi hjá American
Style, Nýbýlavegi 22 og Skipholti 70.
Fvrirtæki, miösvæöis í Reykjavík, óskar
eftir að ráða vanan, stundvísan og
hugmyndaríkan starfskraft í mötu-
neyti. Vinnutími er frá kl. 8-15 og
10-17. Viðkomandi þarf að geta hafið
störf strax. Umsóknir með almennum
uppl. og um starfsreynslu sendist DV
fym 6. jan,, merkt „Snyrtileg 8153.
Góöir tekjumöguleikar - Nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur,
naglastyrking, nagnaglameðferð,
naglaskraut, naglaskartgripir, nagla-
lökkun o.fl., Kennari er Kolbrún B.
Jónsdóttir, Islandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
K.B. Johns. Sími 565 3760.
1x í viku = 60 þús. á mánuöi. Símaþjón-
ustufyrirtæki óskar eftir kvenrödd,
18-40 ára, til að flytja erótískan texta
einu sinni í viku. Fullkominn trúnað-
ur. Afar vel borgað verkefni. Svör
sendist DV, merkt „Símatorg 8151.
Gisti- og veitingastaöur fyrir utan
höfuðborgarsvæðið óskar eftir starfs-
krafti, ekki yngri en 20 ára, til
framtíðarstarfa. Fjölbreytt starf. Góð
laun í boði fyrir góðan starfskraft.
Upplýsingar í síma 894 0295.____________
Starfskraftur, ekki yngri en 20 ára,
óskast í sölutum í miðbæ Reykjavík-
ur. Um er að ræða 50% staríf síðari
hluta dags og á kvöldin. Stundvísi er
algjört skilyrði. Uppl. f síma 552 5420
milli kl. 14 og 18 í dag og á morgun.
Óska eftir aö ráöa húshjálp, skilyrði
að viðkomandi hafi reynslu, sé vand-
virkur, röskur, heiðarlegur og hafi
meðmæli. Onnur vinna við þrif kemur
til greina. Þarf að geta byijað strax.
Upplýsingar í síma 555 0593.
Okkur vantar starfsfólk, 18 ára og eldra,
í kvöld- og helgarvinnu, þarf að geta
byijað strax. Tekið verour á móti
umsóknum mánud. 5/1, milli kl. 21 og
23. B.K Kjúklingar, Grensásvegi 5.
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Rafvirki óskast.
Óska eftir að ráða rafvirkja,
mikil vinna framundan. Upplýsingar
í síma 899 3605._______________________
Vantar röska, góða og duglega
manneskju tíl að sjá um þrif (gámes)
á bakaríi. Vinnutími frá kf. 15 til 19.
Uppl. í síma 588 8998._________________
Veitingahúsiö Nings óskar eftir
vaktstjórum í fulla vinnu við
afgreiðslu. Eldri umsóknir endumýist.
Uppl, í síma 588 9899 eða 897 7759.
Vinnusíminn 905 2211.
1. Vantar þig vinnu?
2. Vantar þig starfskraft?
Vinnusíminn leysir málið! (66,50).____
Óskum eftir starfsmanni til starfa sem
fyrst. Starfið felst í umsjón með inn-
kaupavögnum og áfyllingu í kjötdeild.
Vaktavinna. Hagkaup Eiðistorgi,_______
Barnfóstru vantar á heimili á austur-
strönd Bandaríkjanna sem fyrst.
Upplýsingar í síma 001 401 245 9319.
Bifvélavirki eða maður, vanur
bílaviðgerðum, óskast á verkstæði.
Uppl. í síma 587 4880 e.kl, 20._______
Óska eftir góöu starfsfólki í fiskvinnu
í Grindavík, húsnæði í boði. Uppl. í
sfma 567 7679 eða 897 7107 e.kl, 18.
Starfsfólk óskast í sal á veitingahúsi í
Kringlunni. Upplýsingar í síma
898 5403 eða 564 3421.________________
Vélstjóri óskast á 140 tonna togbát,
850 nö vél. Upplýsingar í síma
4812885 og 854 7203.__________________
Óskum eftir aö ráöa rafvirkja
eða mann vanan raflögnum. Uppl. í
síma 899 6524. Haukur.
PC Atvinna óskast
22 ára karlmaöur, nýútskrifaður af
íþrbraut, reyklaus, stundvís, metnað-
argjam og hress, óskar eftir 100%
framtstarfi, S. 588 2135 e.kl. 19 (Andri).
Nemi sem hefur lokiö 3. stigi i háriön
óskar eftir að komast á stofu sem
fyrst. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr, 20938._______________________
35 ára konu vantar vinnu f Hafnarfiröi
frá kl. 8-13 eða 9-14. Upplýsingar í
sfma 565 1651._______________________
Húsasmiöur! Get bætt við mig
verkefunum úti og inni, nýsmíði,
viðgerðir. Sími/fax 554 5833.
Kona óskar eftir vinnu.
Upplýsingar í síma 553 7859.
Vmátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvik. S. 8818181.
14r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka aaga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Crpt
... 'r
EINKAMÁL
fy Enkamál
Viö erum tvær úr Reykjavík á áralaus-
um bát, hressar og glaðlyndar, sem
fara aldrei í fylu, alltaf til í eitthvað
skemmtilegt, t.d. ferðalög, dans og
mannleg samskipti. Erum fjárhags-
lega sjáTfstæðar en ekki sjálfum okkur
nógar. Strákar, ef þið eruð á hinum
bátnum hafið þá samband og við get-
um verið f sama bát. Við erum rúm-
lega fertugar, vaxandi tungl og fall-
þungi engin fyrirstaða, uppkomin
böm ekki heldur. P.S.: Þið þurfið að
ná upp í efri skápa. Svör sendist DV,
merkt „A áralausum bát 8157.
35 ára kona með 2 böm óskar eftir að
kynnast myndarlegum og bamgóðum
manni með vináttu eða nánari kynni
í huga. Svör með mynd sendist DV,
merkt „X-8155”, mynd ekki skilyrði.
Ef þú ert einn/ein og langar að breyta
því er Trúnaður öraggasta leiðin. Lýs-
ingalistar yfir konur/karla. 10 ára góð
reynsla að baki. Uppl. í s. 587 0206.
V Símaþjónusta
Rauöa Torgiö - Stefnumót,
sími 905-5000 (66,50 mín.).
Þegar þú hringir velurðu:
#1 - Konur (straight)
#2 - Karlmenn (straight)
#3 - Pör (straight, gay)
#4 - Samkynhneigðir,
tvíkynhneigðir og klæðskiptingar.
RTS - heiðarleg pjónusta.
Date-lfnan 905 2345. Fersk og fjörag
kynni! Nýjustu auglýsingamar birtast
í Sjónvarpshandbókinni (66,50).
Date-línan - saklaus og tælandi í senn!
MYNpASMá-
AUOLYSINGAR
mtnsöiu
English sprinqer spanjel-hvolpar til sölu
með ættbók frá HRFI, undan innflutt-
um hundi með tvö meistarastig, eitt
alþjóðlegt, tík með tvö meistarastig,
eitt alþjóðlegt. Gott tækifæri til að
ejgnast góðan félaga og fjölskylduvin.
Áhugasamir geta fengið nánari upp-
lýsingar í síma 566 8844.
Leigjum (heimahús: Trimform-
rafnuddtæki, Fast Track-göngubr.,
Power Rider-þrekhesta, AB Back
Plus, GSM-síma, ferðatölvur, ljósab.,
teppahreinsivélar o.m.fl. Sendum,
leiðb., sækjum þér að kostnaðarlausu.
Viltu grennast á öraggan og áhrifa-
ríkan nátt? Hringdu og fáðu ráð sem
virkar. Heimaform, sími 898 3000.
Verslun
Glæsileg handriö úr ftölsku skrautjámi.
Sérsmíðum handrið ásamt fleira úr
ítölsku smíðajámi. Ótrúlega miklir
möguleikar. Visa/Euro raðgreiðslur
til 24 mán. Grid ehf., Laufbrekku 26
(Dalbrekkumegin), sími 564 1890.
www.treknet.is/grid
Pöntunarlistarnir.
• Kays-listinn, nýtískufatnaður í
öllum stærðum á alla fjölskylduna.
• Argos-, skart, búsáhöld, garðáhöld,
verkfæri, gjafavara o.fl. o.fl.
• Panduro, allt til fóndurgerðar.
B. Magnússon. Pöntunarsími 555 2866.
S mart- verslunin er opin mán.-fos.
9-18, lau. 11-13.
KÝmislegt
Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjömumerkin.
fmiff itrrr"1
THE VSTORLD.
Lífið er dularfyllra en þú heldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mfn.
Sfmi 905 5566.
Pcrsófjulcg
áran)6ta&fjöroa&pá!
905-5550
Spásfminn 905-5550.66,50 mfn.
SPASÍMiNN:
A R O 1
905-5550
jjffl PERSONULEG TAROT SPA!
111 Dagleg einstaklingssljörnu-
ír spá byggd á fædingaidegi...
Spásfmlnn 905 5550 (66,50).
jgg BílartilsiHu
Glæsilegur og miög vel meö farinn
M. Benz 230-E ‘87, 2 eigendur frá
upph., ek. 148 þ. km, smurbók frá
upph., silfurgrár, sjálfsk., ABS, rafdr.
rúður, litað gler, topplúga, saml., arm-
og höfuðpúðar, útv./CD m/fjarst., ný
vetrar/sumardekk á fallegum felgum.
Einn sá flottasti á götunni. V. aðeins
1.250 þ. stgr. S. 898 4949/568 6768.
Engin útborgunl Glæsilegur Mustang
GT 8 cyl., ekinn 35 þús. km. Einn af
fáum sportbílum á landinu sem ekki
er innfíuttur sem tjónbíll. Ásett verð
2,5 millj. Óska eftir bíl upp í ca 800
þúsund og yfirtöku á bílaláni eða slétt
skipti á jeppa. Upplýsingar í síma
5519385 og 896 5644.
Toyota Celica 2000 GTi ‘86, álfeglur,
rafdrifnar rúður. Verð 320 þús.
staðgreitt. Til sýnis að Hverafold 29,
Grafarvogi. Uppl. í síma 567 5410 og
892 0005. Jónas.
M. Benz 190 E, árq. 1985, vínrauðuif^
sjálfskiptur, topplúga, samlæsing,
skoðaður ‘98, vetrar- og sumardekk á
flottum álfelgum. Verð aðeins 550 þús.
Uppl. í síma 893 2550.
é %lsi "
Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. s 1 <0lT hjálmrstofnun Vl rj KIRKJUNNAR 1 ^ - helma og hclman
Takmörk Evrópusamrunans
“Europe - The limits to intergration”
David Steel lávarður flytur fyrirlestur um Evrópumál á Hótel Borg
þriðjudaginn 6. janúar kl. 12.15. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðher-
ra flytur ávarp í upphafi fundar. David Steel var formaður Frjálslynda
flokksins í Bretlandi um 12 ára skeið. Hann var þingmaður 1965-
1997, en situr nú í lávarðadeild breska þingsins. Hann var um árabil
talsmaður flokks síns í utanríkismálum og hefur látið þau mál til sín
taka með margvíslegum hætti. Fyrirlesturinn fer fram á ensku og er
öllum opinn. Að lokinni framsögu verða almennar umræður og fyrir-
spumir.
Samband ungra framsóknarmanna