Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.1998, Side 43
JDA/ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998
Olyginn sagði...
... aö væntanieg væru á markað
í Bretlandi, og líklega mun víö-
ar, frímerki meö myndum af Dí-
önu heitinni prinsessu af Wal-
es. Upphaflega áttu frímerkin
að koma út á nýliðnu ári en því
var frestaö aö ósk Spencer-
anna.
... aö Nadia Sawalha, ein aöal-
leikkonan úr sjónvarpsþáttun-
um East Enders, Austurbæing-
unum, væri skilin við manninn
sinn og plötuframleiðandann
Justin Mildwater. Þau giftu sig í
Jórdaníu fyrir fjórum árum en
þaö var systir Nadiu, leikkonan
Julia, sem kom þeim saman í
upphafi. Ástæða skilnaöarins
nú er sögö mikið vinnuálag
hjónakornanna fyrrverandi.
Trúi því hver sem vill!
...að rokkstjarnan og leikkonan
Courtney Love væri búin að
festa kaup á 220 milljóna króna
húsi í Beverly-hæöum í
Hollywood sem áður var í eigu
grínleikkonunnar Ellen
DeGeneres. Húsinu fylgir aö
sjálfsögöu vegleg sundlaug og
fjöldinn allur af herbergjum og
skúmaskotum til aö gera þetta
og hitt.
... aö Arnold Schwarzenegger
og kona hans, María Shriver,
væru loksins búin aö finna nafn
á tveggja mánaöa gamlan son
þeirra. Þeirra fjóröa barn nefn-
ist Christopher Sargent Shriver
Schwarzenegger. Sargent mun
vera í höfuöið á föður Maríu
sem var leikari á árum áöur.
K
isriðsljós
51
litanic frumsýnd
í Hollywood
Stórslysamyndin Titanic var
frumsýnd á dögunum í Hollywood,
skömmu áður en hún var frumsýnd
hér á landi. Stórstimin mættu hvert
á fætur öðru í Mann Chinese Thea-
ter við Hollywood Boulevard til að
sjá herlegheitin. Að sjálfsögðu voru
aðalhetjur myndarinnar, Leonardo
DiCaprio og Kate Winslet, mættar
svo og fjöldi annarra leikara sem
koma fram í myndinni og enn ann-
arra sem bara komu til að sýna sig
og sjá aðra.
Meðal viðstaddra voru Arnold
Schwarzenegger, Sylvester Stallone
og Dustin Hoffman. Þeir, ásamt öðr-
um, greiddu aðgangseyri sem rann í
sjóð til styrktar þroskaheftum
skólabömum í Los Angeles.
Dustin Hoffmann mætti meö myndarlega fjölskyldu sína á frumsýningu <_
Titanic.
Bella svarar
fyrir mig
þegar ég er
upptekinn, á funjff,
við veiðar, i to
við afgreiðslu.
Bella er símsvörunarþjcnusta sem hentar
vilja bœta þjcnustu sína cg jatnframt hata
meiri tíma til að sinna vinnu sinni. Þannig
er hœgt að stilla símann yþir á Bellu efrtir ákveðinn fjölda
hringinga, þegar enginn er við eða þegar er
á tali. Hjá Bellu svarar einn afj 30-40 starfjs-
mönnum sem að jafjnaði eru við símann, í
þínu nafjni og veitir upplýsingar og tekur
skilabcð, tímapantanir og annað það sem við á. Síðan er
skilaboðum komið áleiðis á þann hátt sem
þér hentar. Bella er við símann alla virka
daga firá kl. 9.00 til kl. 22.00 og á þeim tíma
getur þú vísað símtölum til hennar.
Fáðu firekari upplýsingar í síma 535 1075.
BELLA
-símsvörunar og ritaraþjcnusta
Sími 535 1075 / Fax 535 1099
REKSTRARAÐILI BELLU E R MARKHÚSIÐ-MARKAÐSSTOFA EHF