Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1998 29 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Hjálp. Við erum 2 hundar og erum bræour. Mömmu og litlu systur, sem er 4 1/2 mán., bráðvantar 2-3 herb. íbúð eða h'tið hús tdl leigu. Við erum á götunni. Öruggum greiðslum heitið. Ef þú vilt leigja okkur þá hafðu sam- band við mömmu í s. 554 6166 e.kl. 15. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Einhleypan karlmann, 34 ára, reglu- saman og háskólamenntaðan, vantar 2 herb. íbúð, stúdíóíbúð eða að vera sem meðleigjandi. Skilvísar greiðslur. Hafið samb. við Gunnar í s. 588 5273. Hjón á fertugsaldri óska eftir 3 her- bergja íbúð nálægt miðbæ eða vest- urbæ. Öruggar greiðslur og meðmæli ef óskað er. S. 561 6100 og 564 3109. Leigulínan 905 2211. ?rtu í leit að húsnæði eða leigjendum? A einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Málið leyst!(66,50).__ Reglusöm, 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4 herbergja íbuð miðsvæðis í Reykjavík. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 557 6947.__________ Tveir bræöur óska eftir 2—3ja herb. ibúö miðsvæðis í Rvík. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 894 3469.________________ Tvaer reglusamar stúlkur bráðvantar 3 herbergja íbúð. Skilvísar greiðslur. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21244.________________________ Tvær ungar, reyklausar konur óska eftir 2-3 herb. íbúð í Rvik, helst á svæði 105. Greiðslugeta 30 þús. Góð um- gengni. Uppl. í síma 566 8072 e.kl. 17. Vantar hús eöa parhús á leigu, minnst 4ra svefnherbergja og u.þ.b. 200 fm, helst í Hafnarfirði. Uppl. í síma 5611829,______________________________ Verkfræöingur sem er aö flytja heim frá Danmörku óskar eftir stóru húsnæði, helst í Hafnarfirði. Skilvísi og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 565 5181. Óska eftir einstaklingsíbúö eða herbergi til leigu. Reyklaus. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 892 5546. íbúö óskast í Kópavogi. Upplýsingar í síma 898 9539. Sumarbústaðir Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta verðið frá kr. 1.870 þ. Sýningarhús á staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvlkur, Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858. Til leigu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms- nesi, 70 km frá Rvík, 3 svefnherb., hitaveita, heitiu- pottur, verönd og allur húsbúnaður, sjónv. S. 555 0991. Afgreiöslufólk og starfsfólk í grill óskast hja American Style í Reýkjavík og Kópavogi. Ath. eingöngu þeir sem eru 18 ára og eldri og leita eftir fullu starfi koma til greina. Eldri umsóknir óskast endumýjaðar. Umsóknar eyðublöð liggja frammi hjá American Style, Nýbýlavegi 22 og Skipholti 70. Ert þú tilbúinn að takast á við starf þar sem það er undir þér komið hversu langt þú nærð. Við bjóðum allt frá símastörfum til sölustarfa með mögu- leika á stjómunarstöðu í framtíðinni. Engin reynsla nauðsynleg þar sem við þjálfum þig. Bfll nauðsynlegur. Pant- aðu viðtal í síma 565 5965.___________ Tilraunastööin aö Keldum óskar eftir starfsmanni í hálfsdagsstarf eftir hádegi. Starfið felur í sér glerþvott, umsjón með kaffistofu og fleira. Ahugasamir hafi samband við framkvæmdastjóra í síma 567 4700. Vanur starfskraftur óskast í söluturn og videoleigu í vesturbænum. Vinnutími kl. 13-18 virka daga. Ekki yngri en 20 ára. Þarf að geta byrjað strax. Upplýsingar í síma 552 7486 milli kl. 16 og 19 í dag og á morgun.___________ Júmbósamlokur óska eftir að ráða starfsfólk í framleiðslustörf nú þegar: vinnutími frá kl. 4.30-8.30, frá ki. 7-16 og frá 4.30-13.30. Ekki vaktavinna Uppl. i síma 554 6694 eftir kl. 12. Okkur vantar starfsfólk, 18 ára og eldra, í kvöld- og helgarvinnu, þarf að geta byijað strax. Tfekið verður á móti umsóknum mánud. 5/1, milli kl. 21 og 23. B.K, Kjúkiingar, Grensásvegi 5. Starfskraftur óskast í hlutastarf við uppvask á kaffihúsi. Einnig óskast starfskraftur í uppvask og aðstoð í bakarí. Upplýsingar á Kaffi Húsinu, Kringlunni, sími 568 9040,____________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Bakarameistarinn Suðurveri og Mjódd óskar eftir duglegu afgreiðslufólki til starfa. Uppl. í síma 533 3000 fyrir hádegi næstu daga. Fjaröarbakarí í Hafnarfirði óskar eftir starfsfólki til afgreiðslu í bakaríinu. Upplýsingar að Hvaleyrarbraut 3 í dag og næstu daga. Flakari. Litla fiskverkun í Keflavík vantar vanan flakara strax, koli og bolfiskur. Uppl. í síma 4214830 og 4212874. Rafvirki óskast. Oska eftir að ráða rafvirkja, mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 899 3605. Starfskraftur óskast á sólbaösstofu í þrif á bekkjum og annað tilfallandi. Upplýsingar um nafn, aldur o.fl. sendist DV, merkt „CS 8160. Stundvís og reyklaus starfskaftur óskast í kjörbúð í austurbænum. Upp- lýsingar: Kjöthöllin, Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60, s. 553 8844,______ Sveit. Kona á aldrinum 25-40 ára ósk- ast til starfa á austfirskt sveitaheim- ili. Bam ekki fyrirstaða. Góð laun. S. 899 5730 e.kl. 20. Sveinn,___________ Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50).______ Óska eftir þremur manneskjum í ræst- ingar, þurfa að geta unnio sjálfstætt. Einnig vantar manneskju í gróhreins- un. S. 551 8918 e.kl, 13 næstu daga. Óskum eftir starfsmanni til starfa sem fyrst. Starfið felst í umsjón með inn- kaupavögnum og áfyllingu í kjötdeild. Vaktavinna. Hagkaup Eiðistorgi._________ Bónstöö. Starfskraftur óskast strax á bónstöð, helst vanur. Uppl. í síma 562 6066, Kjúklingastaðinn Suöurverí vantar duglegan starfskraft í vaktavinnu. Uppl, í síma 553 8890 milli kl. 15 og 17. Manneskja óskast til léttra heimilis- starfa í sveit á Suðurlandi. Uppl. í síma 487 1269 mflh M. 14 og 17._________ Starfsfólk óskast í sal og við litsubakstur hjá Pizza 67 í Kópavogi. 'pplýsingar í síma 898 9539.___________ Óskum eftir aö ráða rafvirkja eða mann vanan raflögnum. Uppl. í síma 899 6524. Haukur.__________________ Afgreiöslufólk óskast, vaktavinna. Mokkakaffi, Skólavörðustig 3a.__________ Beitningarmenn óskast. Uppl. í síma 436 6913 eða 897 4838. pii U, H Atvinna óskast lyggingaverkamaöur óskar eftir ið húsbyggingar. Getur byijað Vanur byg vinnu vii strax. Uppl. í síma 553 7286. e.kl. 18. Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859. VETTVANGUR Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. f 1.9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. EINKAMÁL Símaþjónusta Date-linan 905 2345. Fersk og fjörug kynni! Nýjustu auglýsingamar birtast í Sjónvarpshandbókinni (66,50). Date-línan - saklaus og tælandi í senn! MYNPASMÁ- AUGLYSINGAR Skautar, skautar, skautar............ Listskautar, st.: 28-44, frá 3.978 stgr. Einnig hokkískautar, stærðir: 34-45. Öminn, Skeifunni 11, sími 588 9890. Pöntunarlistarnir. • Kays-listinn, nýtískufatnaður í öllum stærðum á alla fjölskylduna. • Argos-, skart, búsáhöld, garðáhöld, verkfæri, gjafavara o.fl. o.fl. • Panduro, allt til föndurgerðar. B. Magnússon. Pöntimarsími 555 2866. S mart- verslunin er opin mán.-fös. 9-18, lau. 11-13. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 853 6270,893 6270. Ýmislegt Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin. THE MYORLD Líflö er dularfyllra en þú heldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mín. Sími 905 5566. Ferðaklúbburinn 4x4 Fundur f kvöld á Hótel Loftleiðum, kl. 20 stundvíslega. Meðal fundarefnis: Kynning á nýjum GPS-tækjum, kynn- ing á nýjum drifhlutföllum í Patrol- bfla, kynning á námskeiðahaldi vetrarins o.fl. Eftdr hlé verður sýnd videomynd um vetrarferð. Fundurinn er opinn öllum og allt jeppaáhugafólk er hvatt til að mæta. Stjómin. tí T Pe rsóijuleg áran)6fa&tjörnaspá! 905-5550 Spásíminn 905-5550.66,50 mín. TSPÁSÍMINN: ARO 1 905-5550 PERSÓNULEG TAROT SPÁ! [Sjj lll Dagleg einstaklingsstjörnu- lilj piÁ spábyggóáfædingardegi... L.J Spásíminn 905 5550 (66,50). Þjónusta Bílartilsölu VW Golf '97, 1600 GL, ekinn 13 þús., með öllum aukahlutum. Topplúga, álfelgur, þjófavöm og Kenwood hljómflutningstæki. CD, 10 diskar og kassetta, 10 hátalarar og magnarar um 1000 W. S. 892 4800. Til sölu Benz 608 ‘84, ekinn 184 þús. km, kúlutoppur, skoðaður. Tilvalinn til breytínga í húsbfl. Verð 600 þús. Upplýsingar í síma 565 8722. Tek aö mér ýmsa flutninga, flatvagn, 10 m, og lyftukassi, 33 m3. Léttflubiingar, sími 895 0900. tjrval - 960 síður á ári - fróðleikur og skemmtun sem lifir mánuðum og arumsaman ierRm konuw 7*"^ 3>'i é\\»! V3 Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. <Gtr HJÁLMRSTOFNUN \~]rj KIRKJUNNAR S - hcima og hciman ownssMOu Fyrir ykkur á aldrinum 10-25 ára kemur hinn frábæri Amir E1 Falaki með allt það nýjasta í dag. Þessi ótrúlegi dansari verður með námskeið í janúar. Námskeið fyrir börn, unglinga og fullorðna í almenum dönsum hefjast 12. janúar. Innritunarsíminn er 552 0345 kl 13.00 -19.00 alla daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.