Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Blaðsíða 34
» dagskrá mánudags 5. janúar
SJÓNVARPIÐ
14.20 Skjáleikur.
16.20 Helgarsportið.
16.45 Hjónaleysin(Mr and Mrs Smith).
♦ Bandarískur sakamálaþáttur
með Scott Bakula og Mariu Bello
í aðalhlutverkum. Þýðandi:
Reynir Harðarson.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Prinsinn í Atlantisborg (1:26).
18.30 Lúlla litla (10:26) (The Little
Lulu Show). Bandarískur teikni-
myndaflokkur um litla telpu sem
þykir fátt skemmtilegra en að
Handbolti veröur á dagskrá
Helgarsportsins í dag. í dag
hrekkja stráka. Þýðandi: Ólafur
B. Guðnason. Leikraddir: Jó-
hanna Jónas og Valur Freyr Ein-
arsson.
19.00 Nornin unga (11:22) (Sabrina
the Teenage Witch). Bandarískur
myndaflokkur um stúlku sem
kemst að því á 16 ára afmælinu
sinu að hún er norn en það er
ekki alónýtt þegar hún þarf að
láta til sín taka. Þýðandi: Helga
Tómasdóttir.
19.30 íþróttir 1/2 8. Meðal efnis á
mánudögum er Evrópuknatt-
spyrnan.
t9.50 Veður.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.05 Miðmörk (2:6) (Middlemarch).
Breskur myndaflokkur gerður eft-
ir sögu George Eliots um fjöl-
skrúðugt mannlíf í bænum Mið-
mörk um 1830 þegar iðnbyltingin
var í þann mund að skipta bæjar-
búum í tvær andstæðar fylkingar.
Leikstjóri er Anthony Page. Aðal-
hlutverk: Robert Hardy, Patrick
Malahide, Juliet Aubrey og Dou-
glas Hodge. Þýðandi: Veturliði
Guönason.
22.00 Lendurhugans (1:6) (The Mind
Traveller). Breskur heimildar-
myndaflokkur þar sem tauga-
sjúkdómafræðingurinn og rithöf-
undurinn Oliver Sacks fjallar um
heilann og taugakerfið, heim-
sækir sjúklinga víða um heim og
sýnir áhorfendum inn i hinn ein-
kennilega heim þeirra. Þýðandi:
Jón O. Edwald.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Mánudagsviðtalið.
23.45 Skjáleikur.
9.00 Línurnar í lag.
9.20 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.05 Þögult vitni (e) (The Dumb Wit-
ness). Vönduð sakamálamynd
eftir sögu Agöthu Christie um
ævintýri Hercule Poiroit. Hér
heimsækir hann ásamt Hastings
Vatnahéraðið fagra á Englandi.
Fljótlega er framið morð og eina
vitnið er hundurinn Bob. Poiroit
verður að leysa málið og reyna
að ná einhverju upp úr vitninu
sem er auðvitaö þögult sem gröf-
in. Aðalhlutverk: David Suchet
og Hugh Fraser. Leikstjóri: Ed-
ward Bennett 1994.
14.45 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.05 Norölendingar (4:9) (e) (Our
Friends in the North).
16.00 Vesalingarnir.
Steinþursar.
16.50 Ferðalangar á furðuslóðum.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Ensku mörkin.
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Prúöuleikararnir (21:24)
(Muppet Show).
20.35 Rebekka (2:2) (Rebecca).
Framhaldsmynd mánaðarins.
Sjá kynningu. 1996.
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Ensku mörkin.
23.20 Þögult vitni (e) (The Dumb Wit-
ness). Vönduð sakamálamynd
eftir sögu Agöthu Christie um
ævintýri Hercule Poiroit. Að
þessu sinni heimsækir hann
ásamt Hastings Vatnahéraðið
fagra á Englandi. Fljótlega er
framið morð og eina vitnið er
hundurinn Bob. Poiroit verður að
j leysa málið og reyna að ná ein-
hverju upp úr vitninu sem er auð-
vitað þögult sem gröfin. Aðalhlut-
verk: David Suchet og Hugh Fra-
ser. Leikstjóri: Edward Bennett.
1994.
1.05 Dagskrárlok.
17.00 Spitalalif (e) (MASH).
17.30 Á völlinn (Kick).
18.00 íslenski listinn.
18.50 Taumlaus tónlist.
19.20 Mótorsport.
Kerry Fax leikur eitt aöal
hlutverkanna í Hunter.
20.00 Hunter (4:23) (e).
21.00 Barn aö austan (Saigon Baby).
Athyglisverð sjónvarpsmynd um
skötuhjúin Michael og Kate sem
þrá ekkert heitara en að eignast
barn. Þau áforma ættleiðingu en
slíkt kostar bæði tíma og pen-
inga. Leitin ber þau til Austur-
landa fjær en þar er tekið á slík-
um málum með allt öðrum hætti
en Vesturlandabúar eiga að venj-
ast. Aðalhlutverk: John Hurt,
Kerry Fox og Douglas Hodge.
Leikstjóri: David Attwood. 1995.
Bönnuð börnum.
22.30 Stööin (13:22) (Taxi).
22.55 Ógnvaidurinn (19:22) (Americ-
an Gothic).
23.40 Sögur aö handan (26:32) (Tales
from the Darkside). Hrollvekjandi
myndaflokkur.
00.05 Spitalalíf (e) (MASH).
00.30 Fótbolti um víða veröld (e)
(Futbol Mundial).
01.00 Dagskrárlok.
Lendur hugans fjalla um heilann og taugakerfiö.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Lendur hugans
Hvemig ætli það sé að vera ein-
hverfur eða að finna hjá sér óviðráð-
anlega hvöt til þess að storka þeim
gildum sem samfélagið hefur komið
sér upp eða að verða tilfinningalaus
fyrir neðan háls? í breska heimildar-
myndaflokknum Lendum hugans
fjallar hinn þekkti taugasjúkdóma-
fræðingur og rithöfundur Oliver
Sacks, sem Robin Williams lék svo
eftirminnilega í kvikmyndinni Awa-
kenings, um heilann og taugakerfið.
Þættirnir eru sex og í þeim heimsæk-
ir Sacks taugasjúklinga til Noregs,
Kanada, Bandaríkjanna, Frakklands
og Kyrrahafseyja og sýnir áhorfend-
um inn í hinn einkennilega heim
þeirra.
Stöð 2 kl. 20.35:
Minningin um hina fögru Rebekku
Seinni hluti fram-
haldsmyndarinnar
Rebekka er á dag-
skrá Stöðvar 2 í
kvöld. Þessi vandaða
ástarsaga, sem gerð
er eftir sögu Daphne
du Maurier, fjallar
um Maxim de Wint-
er sem á um sárt að
binda eftir að hafa
misst eiginkonu
sína. Hann flýr sorg-
ina frá Englandi yflr
til Frakklands þar
sem hann ætlar að
sleikja sár sín á suð- Seinni h|Uti framhaldsmyndar-
rænum ströndum. En jnnar Rebekku er á dagskrt
fljotlega kynnist stöövar 2 ,• kvö|d.
hann annarri konu og
svo virðist sem minn-
ingin um Rebekku hafl
látið undan síga. Það
kemur hins vegar í ljós
þegar Maxim kemur
aftur heim til Englands
með tilvonandi brúði
sína að hvorki hann né
aðrir þeir sem næst
honum standa hafa
gleymt nokkru um
Rebekku. Með aðal-
hlutverk í myndinni
fara Charles Dance, Di-
ana Rigg, Emilia Fox
og Fay Dunaway.
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92,4/93,5
06.00 Fréttir.
06.05 Morguntónar.
06.45 Veöurfregnir.
06.50 Bæn.
07.00 Fréttir. Morgunstundin. v
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Morgunstundin heldur áfram.
08.45 Ljóö dagsins.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.38 Segöu mér sögu: Jólasólar-
kötturinn.
09.50 Morgunleikfimi.
T 10.00 Fréttir.
10.03 Veöurfregnir.
10.15 Útrás.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.C0 Fréttayfirlit á hádegi.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins. Viösjál er ástin.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Raddir ( garö-
inum eftir Thor Vilhjálmsson.
14.30 Miödegistónar.
15.00 Fréttir.
15.03 íslendingur í Vesturheimi.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
» 17.00 Fréttir.
17.03 Víösjá.
18.00 Fréttir — Um daginn og veginn.
18.30 lllíonskviöa.
18.45 Ljóö dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna (e).
19.50 íslenskt mál.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
21.00 Kvöldvökutónar.
21.30 Sagnaslóö.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins:
22.30 Til allra átta.
23.00 Jólagrautur.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 90,1/99,9
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunútvarpiö.
06.45 Veöurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
07.50 íþróttaspjall.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Morgunútvarpiö.
09.00 Fréttir.
09.03 Lísuhóll.
10.00 Fréttir - Lísuhóll.
11.00 Fréttir - Lísuhóll.
12.00 Fréttayfirlit. íþróttir
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.00 Fréttir.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir - Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö
heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálin - Hringdu, ef þú þor-
ir! Umsjón: Fjalar Siguröarson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Kvöldtónar.
21.00 Milli mjalta og messu. Umsjón:
Anna Krístine Magnúsdóttir.
(Endurfluttur þáttur.)
22.00 Fréttir.
22.10 Ó, hve glöö er vor æska. Þáttur
fyrir ungt fólk. Umsjón: Arnaldur
Máni Finnsson og Andrés Jóns-
son.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns. Veöurspá. Frétt-
irkl. 7.00,7.30,8.00,9.00,10.00,
11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00
og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1
og ílok frétta kl. 1,2,5, 6, 8, 12,
16, 19 og 24. ítarleg landveður-
spá á rás 1 kl. 6.45,10.03,12.45,
og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl.
1,4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30
og 22.10. Samlesnar auglýsingar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20,
14.00, 15.00, 16.00, 17.00,
18.00, 19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.05 Glefsur. Brot af því besta úr
morgun- og dægurmálaútvarpi
gærdagsins.
02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá
mánudegi.) Næturtónar.
03.00 Bíórásin. (Endurtekinn frá sl.
sunnudegi.)
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Morgunútvarp Bylgjunnar.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
9.05 Gulli Helga - alltaf hress. Fréttir
kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg-
inu. Músíkmaraþon á Bylgjunni
þar sem (slensk tónlist er leikin
ókynnt.
13.00 íþróttafréttir.
12.15 Hemmi Gunn. Gleðigjafinn Her-
mann Gunnarsson er kominn að
hljóönemanum, engum Kkur.
Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00.
16.00 Þjóöbrautin.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viöskiptavaktin. Þáttur sem
unninn er í samvinnu Bylgjunnar
og Viöskiptablaösins og er í um-
sjón blaöamanna Viöskiptablaös-
ins.
18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist.
19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar.
Kristófer Helgason spilar
skemmtilega tónlist. Netfang:
kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
SÍGILT FM 94,3
06.00 - 07.00 í morguns-ári 07.00 -
09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum
meö morgunkaffinu 09.00 -10.00 Milli
níu og tíu meö Jóhanni 10.00 -12.00
Katrín Snæhólm á Ijúfu nótunummeö
FM957
07-10 Þór & Steini, Þrír vinir í vanda.
10-13 Rúnar Róberts 13-16 Svali
Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22
Sketchers Topp 10 22-01 Stefán Sig-
urösson & Rólegt og Rómantískt.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
07-10 Eiríkur Jónsson 10-13 Jónas
Jónasson 13-16 Bjarni Ara 16-19
Helga Sigrún Haröadóttir 19-22 Darri
Óla 22-01 Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
07:00 Morgun(ó)gleöi Dodda smalls.
10:00 Simmi kutl. 13:30 Dægurflögur
Þossa. 17:03 Úti aö aka meö Ragga
Blö. 20:00 Lög unga fólksins - Addi
Bé, Hansi Bjarna. 23:00 - Sýröur
rjómi - súrasta rokkiö í bænum. 01:00
Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00,
13.00, 17.00 & 22.00
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
róleg og rómantísk dægurlög og
rabbar viö hlustendur 12.00
-13.00 í hádeginu á Sígilt
FM Lótt blönduö tónlist
13.00 -17.00 Innsýn í til-
veruna Notalegur og
skemmtilegur tónlista-
þáttur blandaöur gull-
molum umsjón: Jóhann
Garöardægurlög frá 3., 4.,
og 5. áratugnum, jass o.fl.
18.30- 19.00 Rólegadeild-
in hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt
Kvöld á Sígilt FM 94,3róleg og róm-
antísk lög leikin 24.00 - 06.00 Nætur-
tónar á Sfgllt FM 94,3 meó Ólati Eli-
assyni
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1998
Ýmsar stöðvar
Eurosport \/
07.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 08.00 Sailing:
Whitbread Round the World Race 08.30 Cross-Country Skiing:
World Cup 09.30 Alpine Skiing: Men World Cup 10.30 Rally:
Paris - Granada - Dakar 98 11.00 Ski Jumping: World Cup -
Four Hills Tournament 13.00 Ski Jumping: World Cup - Four
Hills Toumament 14.30 Alpine Skiing: Women World Cup
16.00 Alpine Skiing: Pro World Cup 17.00 Football: World Cup
Special 19.00 Motorsports 20.30 Truck Racing: Europa Truck
Trial 21.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 22.00 Football:
Eurogoals 23.30 Boxing 00.00 Rally: Paris - Granada - Dakar
98 00.30 Close
Bloomberg Business News
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles
23.30 World News
NBC Super Channel i/
05.00 VIP 05.30 The McLaughlin Group 06.00 Meet the Press
07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box
09.00 European Money Wheel 13.30 CNBCs USSquawk Box
14.30 Flavors of Italy 15.00 Gardening by the Yard 15.30
Interiors by Design 16.00 Time and Aaain 17.00 The
Cousteau’s Odyssey 18.00 VIP 18.30 The ucket NBC 19.00
Dateline NBC 20.00 NCAA Basketball 21.00 The Best of the
Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan
O’Bnen 23.00 Best of Later 23.30 NBC Nightly News With Tom
Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno
01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress 03.00
The Ticket NBC 03.30 Talkin’ Jazz 04.00 Travel Xpress 04.30
The Ticket NBC
VH-1 ✓
06.00 Memphis Power Breakfast 08.00 Memphis Upbeat
11.00 Classic Memphis Chart 12.00 Walking in Memphis 14.00
Walking in Memphis 16.00 Paul King’s Monday Memphis
Review 17.00 Walking in Memphis 19.00 Walking m Memphis
21.00 Prime Cuts 22.00 Monday Night in Memphis 23.00
Memphis Late Shift
Cartoon Network /
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter’s
Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kíds
09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The
Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Wally Gator
11.30 Hong Kong Phooey 12.00 The Bugs and Daffy Show
12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry
14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz-
Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00
Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry
18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00
Taz-Mania
BBC Prime ✓
05.00 The Dynamics of Teams 05.30 Creative Management
06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Noddy
06.40 Blue Peter 07.05 Grange Hill 07.45 Wogan’s Island
08.15 Kilroy 09.00 Style Chalíenge 09.30 Vets’ in Practice
10.00 Bergerac 10.55 Prime Weather 11.00 Good Living 11.20
Wogan’s Island 11.50 Style Challenge 12.15 Songs of Praise
12.50 Kilroy 13.30 Vets’ in Practice 14.00 Bergerac 14.55
Prime Weather 15.00 Good Living 15.25 Noddy 15.35 Blue
Peter 16.00 Grange Hill 16.25 Songs of Praise 17.00 BBC
World News 17.25 Prime Weather 17.30 Ready, Steady, Cook
18.00 Vets’ in Practice 18.30 Floyd on Britain and Ireland
19.00 Are You Being Served? 19.30 Birds of a Feather 20.00
Lovejoy 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30
Modern Ttmes 22.30 Tales From the Riverbank 23.00 House
ol Cards 23.55 Prime Weather 00.00 The Authentick and
Ironicall History of Henry V 01.00 Persisting Dreams 02.00
Numbertime 04.00 Get by in French
Discovery ✓
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Justice Rles 17.00
Flightline 17.30 Terra X 18.00 Giant Grizzlies of the Kodiak
19.00 Beyond 200019.30 History’s Turning Points 20.00 Time
Travellers 20.30 Wonders of Weather 21.00 Lonely Planet
22.00 Lindbergh 23.00 The Great Commanders 00.00
Seawings 01.00 History’s Turning Points 01.30 Beyond 2000
02.00 Close
MTV /
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 10.00 Hitlist UK 12.00 MTV Mix
14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Hitlist UK 18.00
The Grind 18.30 The Grind Classics 19.00 The Big Picture
19.30 Top Selection 20.00 The Real World 20.30 Singled Out
21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head
23.00 Superock 01.00 Night Videos
Sky News ✓
06.00 Sunrise 10.00 SKY News 11.30 SKY World News 12.00
SKY News Today 14.00 SKY News 16.30 SKY World News
17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00
SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News
21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00 SKY News
23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World
News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World News 02.00
SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News
03.30 The Entertainment Show 04.00 SKY News 04.30 CBS
Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News
Tonight
CNN /
05.00 CNN This Morning 05.30 Best of Insight 06.00 CNN This
Morning 06.30 Managing with Lou Dobbs 07.00 CNN This
Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 inside
Europe 09.00 Impact 10.00 World News 10.30 World Sport
11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 World Report
- ’As They See lt’ 12.00 World News 12.30 Pinnade Europe
13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia
14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30
Showbiz This Week 16.00 World News 16.30 The Art Club
17.00 News Update / Impact 18.00 World News 18.45
American Edition 19.00 World News 19.30 World -Business
Today 20.00 World News 20.30 Q 8 A 21.00 World News
Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business
Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World
News Americas 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15
Asian Edition 01.30 Q 8 A 02.00 Lariy King 03.00 World News
03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American
Edition 04.30 CNN Newsroom
TNT /
21.00 Gettysburg - Part 1 23.30 One Spy Too Many 01.15
Hysteria 02.45 Gettysburg - Part 1
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur meö Benny
Hinn Frá samkomum Benny Hinn vföa um heim.viötöl og vitn-
isburðir. 17:00 Líf i Orðinu Biblíufræðsla meö Joyce Meyer.
17:30 Heimskaup S|ónvarpsmarkaður. 19:30 "’Boðskapur
Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron
Phillips. 20:00 Nýr sigurdagur Fræðsla frá Ulf Ékman. 20:30
bLif i Orðinu Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Þetta er
þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn
víða umheim, viðtöl og vitnisburðir. 21:30 *"Frá Krossinum
Gunnar Þorsleinsson prédikar. 22:00 "'Kærleikurlnn mik-
llsverði (Love Worth Finding) Fraeðsla frá Adrian Rogers.
22:30 *"Nýr sigurdagur Fræðsla frá Ulf Ekman. 23:00 Líf I
Orðinu Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drott-
In (Praise the Lord) Blandaö efni frá TBN sjónvarpsstöðinni.
01:30 Skjákynningar
fjölvarp ^Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu