Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Blaðsíða 36
Vinningótölur laugardaginn
f 2
f
17
v
23 32
EJnn var með
fimm tðlur réttar
í aukaútdrátti,
tölumar voru:
15 - 25 - 27 - 33-
37
Fjöldi
Vinningar vinninga Vinning&upphœð
1• 5 at 5 1.428.130
2. 4 aþ s+H acö 7 70.960
3- -f “ts 121 7.080
A- 3 ots 3.662 540
FRETTASKOTIÐ
ISIMINN SEM ALDREI SEFUR
Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt,
hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert
fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV,
greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö
t hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar
er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan
sólarhringinn.
HeildarvinningAupphœð
6.187.140
550 5555
MANUDAGUR 5. JANUAR 1998
Hallgrímskirkja:
Jón Dalbú
kjörinn
„Eg er auðvitað mjög þakklátur
^fyrir það traust sem mér er sýnt í
söfnuðinum og hlakka mikið til að
takast á við ný verkefni. Þarna bíð-
ur mín mikið og
spennandi starf þar
sem mikil safhaðar-
uppbygging hefur
átt sér stað,“ sagði
séra Jón Dalbú Hró-
bjartsson í gær-
kvöld, nýkjörinn
prestur í Hallgríms-
kirkju, rétt eftir að
kjörfundi lauk.
14 sóknamefndar-
Jón Dalbú
Hróbjartsson.
menn greiddu atkvæði um flmm
presta. Auk Jóns voru það Rristján
Björnsson, Guðný Hallgrímsdóttir,
Yrsa Þórðardóttir og Þórey Guð-
>'#mundsdóttir sem sóttu um.
Séra Jón Dalbú mun gegna emb-
ætti í Hallgrímskirkju ásamt séra
Sigurði Pálssyni sóknarpresti. Þeir
koma í stað séra Ragnars Fjalars
Lárussonar, sem lét af störfum síð-
astliðið sumar vegna aldurs, og
herra Karls Sigurbjörnssonar bisk-
ups.
Séra Jón Dalbú hefur á síðustu
árum gegnt embætti sendiráðs-
prests í Gautaborg. „Ég geri mér
grein fyrir að mtn bíður mjög mikið
pog spennandi starf,“ sagði hann. Að-
spurður um tilfærsu á vigslustað
biskups sagði hann: „Ég reikna með
að Dómkirkjan verði áfram dóm-
kirkja en HaUgrímskirkja eins og
hún er - þjóðarhelgidómur sem er
stærst og kallar á öflugt starf.“
-Ótt
Dalasýsla:
Vorverkin
Halldór Guðmundsson, bóndi að
Magnúsarstöðum í Dalasýslu, hefur
að undanfórnu verið við jarðvinnu
.»»sem hingað til hefur farið fram um
haust eða vor. Þannig er Halldór ný-
búinn að plægja tún sín og í gærdag
var hann í óða önn að girða.
„Það er allt hægt að gera í því tíð-
arfari sem nú er og ég get nefnt að
ég var að koma frá því að setja nið-
ur girðingarstaura," segir Halldór
þegar DV ræddi við hann í gær.
Hann sagðist nota tækifærið til
aö flýta vorverkunum og vinna upp
þau verk sem ekki tókst að ljúka í
haust.
„Þaö er klakalaus jörð og ekkert
mál að vinna vorverkin. Það má
líkja þessu við venjulegt ástand í
byrjun júní. Það eina sem háir
mönnum er að jarðvegur er dálítið
blautur," segir Halldór.
-rt
ÆTLI SE EKKI RETT
AÐ SLÁ GAR9INN?
!ftl
Jfl'
é
/
/
i
i
i
i
/
*S!~- ' GÍíG.
.s-« íá'l
Nú er kominn sá tími þegar hestar eru teknir á hús enda hagbeit orðin lítil. Þó hefur mildur vetur verið hrossum hagstæður og beit ágæt alveg fram undir
þetta. Þessir hestar urðu á leið Ijósmyndara DV á dögunum við Skeggjastaði í Mosfellsbæ.
DV mynd-Hilmar Þór
Skýrsla Ráðgarðs hf. um sameiningu veitustofnana:
Fækkun um 50 manns
sparar 130 milljónir
I skýrslu, sem Ráðgarður hf. hef-
ur unnið að undirlagi borgar-
stjórnar og fjallar um hugsanlega
sameiningu Hitaveitu Reykjavík-
ur og Rafmagnsveitu Reykjavíkur,
kemur fram að með sameining-
unni megi ná fram 200 milljóna
króna sparnaði og þar af sé 130
milljóna króna sparnaður með
uppsögn 51 starfsmanns. í skýrsl-
unni er gert ráð fyr-
ir að þessum spam-
aði megi ná fram
ári eftir að samein-
ingarferlinu sé lok-
ið. Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir borgar-
stjóri og Alfreð Þor-
steinsson, formaður
ekki standi til að grípa til neinna
beinna uppsagna. „Það er stefna
okkar að grípa ekki til neinna upp-
sagna í sambandi við hugsanlega
sameiningu," segir Ingibjörg Sól-
rún í viðtali við DV. Árni Sigfús-
son borgarfulltrúi
segir að þessi
skýrsla leiti ein-
göngu leiða til hag-
ræðingar i niður-
skurði starfa. „Ég |
er ósáttur við að
Alfreð Þorsteinsson
hafi gefið annað í
skyn í fjölmiðlum
en segir í þessari
skýrslu. Þessi skýrsla hefur enn
Árni Sigfússon
borgarfulltrúi.
borgarstjóri.
Ingibjörg Sól
rún Gísladóttir stjórnar Veitustofn-
ana, sem sitja i yfir-
nefnd þeirri sem
ákvarðanir tekur um sameiningu
þessara stofnana ásamt Árna Sig-
fússyni borgarfulltrúa, segja hins
vegar bæði í samtali við DV að
ekki verið rædd í yfirstjóm og ég
tel að nálgunin og áherslan á
sparnað sé röng. Það er ljóst að
fækkun í þeim störfum sem
skýrslan tilgreinir er ekki hægt að
ná fram með eðlilegri úreldingu
starfa. Ég tel að eðlilegra hefði ver-
ið að leita að sóknarfærum heldur
en að skoða aðeins niðurskuröar-
leiðir," segir Árni í samtali við
DV.
Aðspurð um möguleikana á að
af sameiningu þessara fyrirtækja
verði sagði borgarstjóri að þeir
væru auðvitað talsverðir ef sparn-
aður lægi fyrir á borðinu. „Þá er
það til hagsmuna fyrir neytendur
og mun leiða til lækkandi gjald-
skrár." En hvort kemur fyrst,
skyldan við neytendur, sem vænt-
anlega liggur í sem mestum sparn-
aði og þá uppsögnum, eða skylda
borgarinnar við starfsmenn þess-
ara fyrirtækja? „Frumskyldan við
neytendur er að reka þessi fyrir-
tæki á sem hagkvæmastan hátt.
En við höfum líka skyldur við
starfsfólkið. Ég geri ráð fyrir að
það verði talsverð hreyfing á
starfsfólki, sérstaklega í ljósi auk-
innar stóriðju og virkjanafram-
kvæmda. Reynslan frá Noregi, en
ráðgjafar skoðuðu svipuð mál þar,
sýnir að ná mátti fram um 10%
fækkun starfsfólks á einu ári í
gegnum eðlilegar starfsmanna-
hreyfmgar og án þess að til upp-
sagna kæmi. Það er líka mikilvægt
fyrir alla aðila að ekki skapist
óþarfa órói innan þessara stofnana
og því kemur ekki til neinna upp-
sagna,“ sagði Ingibjörg Sólrún.
Yfirnefnd borgarstjóra hefur
hins vegar skipað undirnefnd í
málið undir forsæti Skúla Bjarna-
sonar lögfræðings. Skýrsla sú sem
DV hefur undir höndum og hér er
vitnað í er unnin á vegum undir-
nefndarinnar sem „fyrstu drög til
yfirlestrar". Ingibjörg Sólrún segir
að yfirnefndinni hafi enn ekki
borist þessi skýrsla formlega í
hendur auk þess sem nýrri drög
að sömu skýrslu lægju fyrir þar
sem skýrt væri kveðið á um að
ekki kæmi til neinna beinna upp-
sagna. Sér kæmi því verulega á
óvart að búið væri að dreifa þess-
ari skýrslu til fjölmiöla.
-PHH
Veðrið á morgun:
Rok og
rigning
A þriðjudag er búist við nokk-
uð hvassri austanátt, þó einkum
við suðurströndina. Rigning
verður á öllu landinu. Hiti
verður á bilinu 1 til 6 stig.
Veðrið í dag er á bls. 37.
iiUiilUUiUlU
i
A
A
A
i
A
A
A
i
*
*
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
Gleðílegt
nýtt ár
[ðöttum Ííðíð
A
A
llölö *
.!
■Þyskt eðalmerki M
í Bílheimar ehf. i
A -------------- 4
iiiiiiiiiiiiiliii
/