Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1998
37
Jón Páll Bjarnason leikur á gítar á
Sóloni íslandusi í kvöld.
Gítardjass
á Sóloni
Síðustu tónleikar Jóns Páls
Bjamasonar djassgítarleikara
eru á Sóloni íslandusi i kyöld.
Með honum leikur Tríó Ólafs
Stephensens. í tríóinu eru, auk
Ólafs, Guðmundur R. Einarsson,
trommur, og Tómas R. Einarsson,
kontrabassi.
Tónleikar
Jón Páll Bjamason hefur verið
einn þekktasti djassleikari ís-
lands í tjölda ára. Hann stofnaði
sína fyrstu hljómsveit 17 ára gam-
all og síðan hefur hann ekki látið
staðar numið. Eftir að hafa leikið
hér á landi um tíma fluttist hann
til Svíþjóðar þar sem hann lék
með djassmönnum á borð við
Thad Jones, Red Mitchell og Jim-
my Heath sem hvöttu hann til að
reyna sig í Bandaríkjunum. Til
Bandaríkjanna fór Jón Páll árið
1983 og hefur verið búsettur þar
síðan.
Listaklúbbur Leikhúskjallarans:
Dansleikhús
med ekka
Dagskrá Listaklúbbs Leikhúskjallarans hefst á
nýju ári í kvöld með athyglisverðri sýningu dans- og
leikhópsins Dansleikhús með ekka. í þessu dansleik-
húsi em dansarar og leikkonur sem allar eiga það
sameiginlegt að hafa stundað nám í list sinni á er-
lendri grund og vinna saman að sýningu þegar þær
hittast heima í fríum. Hópurinn hefur meðal annars
gert sýninguna Leitin að Rómeó sem sýnd var í Lista-
klúbbnum í fyrra.
Skemmtanir
Hópin skipa Aino Freyja, leiklistarnemi í Bret-
landi, Erna ðmarsdóttir, dansnemi í Belgiu, Hrefna
Hallgrímsdóttir, sem starfar sem leikari í New York
og Karen María Jónsdóttir, nemi í Hollandi. Þær
stöllur sækja efni sýningar sinnar í gömul rit um
kvenhylli, listina að kyssa, tísku og fleira og hafa
fengið til liðs við sig tónlistarmennina Kjartan
Guðnason, slagverk, Borgar Magnússon, kontrabassi
og Tatu Kantomaa, harmonikka. Sýning hópsins
hefst kl. 20.30.
Dansarar og leikkonur skemmta í Leikhúskjallaranum I kvöld.
Stúlkur berjast við hlið pilta í
Starship Troopers.
Stjörnustríð
Starship Troopers er nýjasta
kvikmynd Pauls Verhovens og er
hún sýnd í Sam-bíóunum. Myndin
gerist í framtíðinni. Jörðin á í
stríði við risastór skordýr sem
komið hafa einhvers staðar utan
úr geimnum.
Eftir að hafa fylgst með stríðinu
nokkra stund er farið aftur í tím-
ann, ekki þó mjög langt aftur. Þar
hittum við fyrir Johnny Rico sem
er að hefja herþjónustu. Hann hef-
ur skráð sig í herinn nánast ein-
göngu til að fylgja eftir stúlkunni
sem hann elskar, Carmen Ibanez,
sem á sér þann draum heitastan
að verða stýrimaður í geimskipi.
Johnny gerir sér grein fyrir að
hann hefur gerst hermaður á
röngum forsendum. Hann er um
það bil að segja sig úr hernum
■V
Hvöss norðaustanátt
Norðaustanátt, víða allhvöss eða
hvöss, verður um allt land. Þó mun
hún verða heldur hægari suðaust-
an- og sunnanlands. Gera má ráð
fyrir slyddu á Vestfjörðum og
annesjum norðanlands, snjókomu á
heiðum og til fjalla. Á Austurlandi
verður nær samfelld rigning.
Suðvestan- og sunnanlands er aft-
ur á móti gert ráð fyrir að úrkomu-
Veðrið í dag
laust verði að mestu. Hiti verður á
bilinu 1 til 5 stig.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri rigning og súld 4
Akurnes rigning 5
Bergsstaöir úrkoma 4
Bolungarvík skúr á síö. kls. 4
Egilsstaöir rigning 3
Keflavíkurflugv. skýjaö 4
Kirkjubkl. skýjaö 4
Raufarhöfn þokumóöa 3
Reykjavík skýjaö 5
Stórhöfði alskýjaó 5
Helsinki súld 1
Kaupmannah. skýjaó 5
Osló rigning 4
Stokkhólmur 4
Þórshöfn rigning 1
Faro/Algarve skýjaö 17
Amsterdam skýjaö 7
Barcelona skýjaö 16
Chicago súld 2
Dublin skúr 5
Frankfurt skýjaö 8
Glasgow alskýjaó 2
Halifax léttskýjaó 4
Hamborg skýjað 6
Jan Mayen skýjað 1
London skúr 7
Lúxemborg skýjaö 5
Malaga léttskýjaö 20
Mallorca skýjað 19
Montreal -5
París rigning 9
New York skýjaó 12
Orlando alskýjað 18
Nuuk
Róm skýjaó 15
Vín léttskýjað 11
Washington skýjað 4
Winnipeg skýjaó -20
Stefanía María
eignast bróður
Litli drengurinn, sem
hvílir í fangi systur sinn-
ar, fæddist í Ósló 3. nóv-
ember. Hann var við fæð-
ingu 3.750 grömm að
Barn dagsins
þyngd og mældist 50
sentímetra langur. For-
eldrar hans eru Kristín
María Ólafsdóttir og
Kristinn Þorbergsson.
Systir hans heitir Stefan-
ía María og er fimm ára.
Fjölskyldan býr í Noregi.
{2 Hlemmur.
{3 Grensásvegur.
^4 Laugardalur.
- Skyggöu svæöin sýna
götur þar sem útreikníngar
í umferðarlíkani gefa
vísbendingu um aö þar
sé aö finna einstaka hús
meö hljóöstigyfir 65dB
við húshlið.
Kvikmyndir
þegar risaskordýrin gera sina
fyrstu árás á jörðina og Buenos
Aires, heimaborg Johnnys, hverf-
ur af yfirborði jarðar. Máttvana af
sorg og reiði yfir missi allra ætt-
ingja sinna ákveður hann að
verða um kyrrt í hernum.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Stikkfrí
Háskólabíó: Titanic
Laugarásbíó: G.l. Jane
Kringlubíó: George of the
Jungle
Saga-bíó: Aleinn heima 3
Bíóhöllin: Tomorrow Never Dies
Bíóborgin: Starship Troopers
Regnboginn: Spiceworlds - The
Movie
Stjörnubíó: Lína langsokkur
Krossgátan
Lárétt: 1 krukka, 5 merk, 8 skyn, 9
sigta, 10 náttúran, 11 þegar, 12 fitli,
14 megnuðu, 15 skel, 16 skinni, 19
keyri, 20 þurftu.
Lóðrétt: 1 bók, 2 hrygningarsvæði,
3 kostnaður, 4 sýktu, 5 útdeilir, 6
pípa, 7 bola, 11 grandinn, 13 hest, 14
mánuður, 17 ekki, 18 tvíhljóði.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 kyndugt, 7 ÍR, 8 órar, 10
skaup, 11 ól, 12 jós, 14 iði, 15 lag, 16
laun, 18 lánar, 20 ró, 22 stings.
'Lóðrétt: 1 kísill, 2 yrkja, 3 nóa, 4
druslan, 5 gróðurs, 6 tólin, 13 ógni,
17 arg, 19 át, 21 óð.
Á NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
ÍÁSKRIFT
ÍSÍMA
550 5752