Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Blaðsíða 26
*!»30___________________________________________ Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 / MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1998 DV Jeppar Mercedes Benz, árg. ‘89. Einn áhuga- verðasti jeppi landsins, 602-vél (al- hedd), 5 cyl. dísil, lækkuð drif, 100% læst, 38” dekk, Recaro-stólar, geisla- spilari (magasín). Dekurbíll í topp- standi. Verð 1.850.000 stgr. S. 899 6488. Nissan double cab, dísil, árg. ‘94, ek. 100 þús., ný 31” dekk, álíelgur. Vel með farinn og fallegur bíll. Góðir greiðsluskilmálar, skipti koma til greina. Uppl. í síma 487 5838 og 892 5837. I h.f. TÆKJASALA SMIÐSHÖF4JA14 • 112 REYKJAVÍK SIMI 567 2520 & 567 4550 • FAX 567 8025 Til sölu Nissan Patrol dísil turbo ‘92, nýyfirfarinn af umboði, ekinn 160 þús. Skipti möguleg á ódýrari. Tbppbíll. Uppl. í síma 557 2322. / Varahlutir Askrifendur fá aukaafslátt af Smáauglýsingar Jeep Cherokee Country, árg. ‘95, til sölu, ekinn ca 60 þús. km, 41 vél, sjálfskiptur, með öllum búnaði. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 587 8364. smáauglýsingum DV DV 550 5000 Bílatryggingar: IBEX komið á skráningarblað Halldór Sigurösson og Gísli Maack, framkvæmdastjórar Alþjóölegrar miölunar, meö nýja eigendaskiptaeyðublaöiö meö nafni IBEX. Paö hefur kostað 15 mánaöa baráttu að koma IBEX á þetta blað. DV-mynd Pjetur Skráningarstofan hf., sem annast rekstur Bif- reiðaskrár, hefur í kjöl- far úrskurðar Sam- keppnisráðs látið prenta ný eigendaskiptaeyðu- blöð þar sem eigenda- skipti á ökutækjum eru tilkynnt. Á blöðin hefur nú verið bætt nafni bíla- tryggingafélags sem ekki hefur verið þar áður, IBEX Motor Policies at Lloyd’s - (FÍB). „Það er búið að gefa fyrirmæli um að draga til baka gömlu eyðublöðin og taka þessi nýju í notkun," sagði Karl Ragnars, forstjóri Skráningarstofunnar, í samtali við DV. Nú eru um 15 mánuð- ir síðan IBEX Motor Policies at Lloyd’s tók til starfa hér á landi á veg- um Alþjóðlegrar miðlun- ar hf. undir nafninu FÍB- trygging. Félagið fór strax fram á að nafn IBEX - FÍB-tryggingar yrði tilgreint á skráning- areyðublaðinu, eins og annarra bílatryggingafé- laga. Af því varð ekki þar sem trygg- ingafélögin sem fyrir voru á mark- aðnum lögðust gegn því. Úrskurður Samkeppnisráðs þann 22. des. sl. var hins vegar ótvíræður. Ráðið beindi þeim fyrirmælum til Skrán- ingarstofunnar að tilgreina IBEX á skráningareyðublaðinu um eigenda- skipti. Karl Ragnars segir að forsendur úrskurðar Samkeppnisráðs séu ekki réttar að því leyti að því hafi rang- lega verið haldið fram að Skráning- arstofan hafi synjað kröfu Alþjóð- legrar miðlunar um að tilgreina IBEX á skráningareyðublöðunum. Skráningarstofan hafi alla tíð viljað að jafnræðis yrði gætt milli trygg- ingafélaganna allra og reynt að ná samkomulagi milli félaganna sem allir gætu unað við. Ibex hafi hins vegar viljað áskilja sér rétt til að taka ekki hvern sem er í tryggingu en ekki að tryggja fortakslaust bíl hvers þess sem krossar við IBEX á blaðinu. Samkomulag hafi verið í sjónmáli þegar Alþjóðleg miðlun kærði málið til til Samkeppnisstofn- unar og hafi þá verið ákveðið að bíða úrskurðar Samkeppnisráðs. Á nýja skráningarblaðinu er fyr- irvari við reit IBEX (FÍB) um sam- þykki vátryggjanda. Karl var spurð- ur um hvort ekki hefði verið hægt að prenta þennan fyrirvara strax í upphafi fyrir 15 mánuðum. „Það hefði verið hægt, en það var verið að reyna að ná samkomulagi hjá öll- um aðilum um þetta, sem ekki gekk mjög vel. En eftir að búið var að kæra málið til Ssmkeppnisráðs var ákveðið að aðhafast ekki frekar heldur bíða úrskurðar þess.“ -SÁ Stífluþjónustan ehf Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR WÓNUSTA Wc ALLAN Vöskum /[vJjJS|k SÓLARHRINGINN Niðurföllum _ (|® jflaSE® STÍFLIIÞJðNUSTH DJHRNfl .... Símar 899 63(3 • 554 5199 Fjarlægi stíllur Noto Rldgid úr W.C., jlk-., myndovél til að handlaugum, óstondsskoða baðkörum Oj) og staðsetjo og frórennslis- v skemmdir í MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐVINNA lögnum. —sr Qg] lögnum. FJARLÆGJUM STÍFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- a föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL —til að skoöa og staösetja0_JBL_a| VALUR HELGASON \V ífUK Æ 896 1100 ‘ 568 8806 / 7| Skólphreinsun Ef Stíflðö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (E) 852 7260, símboði 845 4577 TST Þjónustusími 892 8850 Þurrkun v/ vatnstjóna Þurrkun á nýbyggingum Þurrkun v/sandblásturs S.M. VERKTAKAR Steypusögun Múrbrot Fleygun á klöpp Innanhúss Vélaleiga A. A. ehS. Arngrímur Arngrímsson Simi 561 1312 og 893 4320 Tilboð eða tímavinna Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. / Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Gerum föst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF„ SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Áskrifendur fá JnlHiik ' /TqT^ aukaafslátt af Smáauglýsingar smáauglýsingum DV naai 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.