Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1998, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1998
Adamson
35
Andlát
Þórður G. Jónsson, fyrrv. bóndi,
Miðfelli 2, Hrunamannahreppi, lést
á Sjúkrahúsi Suðurlands mánudag-
inn 8. desember. Útforin hefur farið
fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Ásdís Káradóttir, áður húsfreyja
að Garðskagavita, lést á Hrafnistu
Reykjavík að kvöldi gamlársdags.
Jóhanna Einarsdóttir, Hátúni lOb,
Reykjavík, lést á Landspitalanum
föstudaginn 2. janúar.
Jarðarfarir
Sigríður Elísabet Jónsdóttir
kennari, Engihjalla 17, Kópavogi,
verður jarðsungin frá Háteigskirkju
þriðjudaginn 6. janúar kl. 13.30.
Gunnar Guðsteinn Óskarsson
húsasmíðameistari verður jarð-
sunginn frá Seljakirkju mánudag-
inn 5. janúar kl. 13.30.
Ragnheiður Björnsdóttir, Gerða-
vegi 25, Garði, verður jarðsungin
frá Dómkirkjunni í Reykjavík mið-
vikudaginn 7. janúar kl. 15.
Jóhanna Stefánsdóttir, áður Báru-
götu 15, verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjunni í Reykjavík mánudaginn
5. janúar kl. 15.
Haraldur Þór Jónsson, Hábergi 7,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Áskirkju mánudaginn 5. janúar kl.
13.30.
Ólafur Árnason ljósmyndari, Vest-
urgötu 80, Akranesi, verður jarð-
sunginn frá Akraneskirkju föstu-
daginn 9. janúar kl. 14.
Árni Aðalsteinsson, Álfaskeiði 4,
Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá
Fríkirkjunni í Hafharfirði 6. janúar
kl. 15
Rannveig Sigurðardóttir frá ísa-
firði, Dalbraut 27, Reykjavík, verður
jarðsungin frá Áskirkju 8. janúar kl.
10.30.
Gunfer Borgwardt, Ásbyrgi,
Garði, verður jarðsunginn frá Ytri-
Njarðvikurkirkju mánudaginn 5.
janúar kl. 14.
Kristín Sigfúsdóttir, Hólavangi 14,
Hellu, Rangárvöllum, sem lést á
Sjúkrahúsi Suðurlands fóstudaginn
2. janúar, verður jarðsungin frá
Oddakirkju laugardaginn 10. janúar
kl. 14.
Hans Kr. Eyjólfsson, verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni 5. janúar
kl. 10.30.
Guðný Ingibjörg Jósepsdóttir,
Álfaskeiði 45, Hafnarfirði, verður
jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju
þriðjudaginn 6. janúar kl. 13.30.
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Hrafnistu, Reykjavík, áður til heim-
ilis að Kaplaskjólsvegi 60, verður
jarðsungin frá Áskirkju þriðjudag-
inn 6. janúar kl. 10.30.
Persónuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Áralöng reynsla.
Sverrir Einarsson, útfararstjóri
Sverrir Olsen, útfararst jóri
Utfararstofa íslands
Suðurhlíð 35 * Sími 581 3300
Allan sólarhringinn
Spakmæli
Öfund okkar varir ávallt
lengur en hamingja
þeirra sem viö öfundum.
La Rochefocauld.
Vísir fyrir 50 árum
5. janúar.
Báturinn var aö því
kominn að sökkva,
þegar hjálpin barst.
Lalli og Lína
Slökkvilið - Lögregla
Neyöamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Halnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s.
421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið
og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og
sjúkrabifreið 456 3333, iögreglan 456 4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í
Háaleitisapóteki í Austurveri við
Háaleitisbraut. Upplýsingar um iækna-
þjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lvfja: Lágmúla 5. Opið alla daga
frá kl. 9.00-24.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00,
laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl.
8- 20 alla virka daga. Opið laugardaga frá ki.
10—18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánd.-fimd.
9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard.
10.00-16.00. Lokað sud. og helgd. Sími 577
2600.
Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fósd.
kl. 9-19, laud. kl. 10-14.
Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21. Opið
virka daga 9.00-18.00. Simi 553 8331.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka
daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551
7234.
Rima Apótek, Langarima 21. Opið virka daga
9.00-19.00, laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið aila virka
daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd.
9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Simi 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringl. Opið mánd,- fimd.
kl. 9-18.30, fósd. 9-19 og laud. 10-16.
Laugarvegsapótek. Opið daglega frá kl.
9.00-18.00, Iaug. 10.00-14.00, langur laug.
10.00-15.00. Sími 552 4045.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið
virka daga kl. 8.30-18 og laugard. 10-14. Sími
551 1760.
Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið alla
daga kl. 8.30-19.00 og laugard. kl. 10.00-16.00.
Sími 552 2190 og læknasími 552 2290.
Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, 111
Reykjavik. Opið virka daga frá kl. 8.30—
19.00. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14.
Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.-fimd.
9.00-18.30, fdstud. 9.00-19.30, laugard.
10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Sími
577 3610.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9- 21, laud. og sunnd. 10-21. Simi 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Apótekiö Suðurströnd 2, opið
mánud.-fimd. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Lokaö á sund. og helgid.
Sími 561 4604.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug.
10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin til skipt-
is sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Uppl. í sim-
svara 555 1600. Fjarðarkaups Apótek,
Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd. kl. 9-18,
fimmtd. 9-18.30, fóstd. 9-20 og laugd. 10-16.
Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka
daga, iaud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 1012
og 16.30-18.30. Aðra frídaga frá kl. 10-12.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá kl.
9-19. laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og
16-18.30. alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak-
ureyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar í
síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heiisugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í
síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er
í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan
sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðlegg-
ingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á
kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15,
sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi 525-
1000. Vakt ki. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á
slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi,
sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Shnsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin alian
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heiisugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl.
17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyð-
arvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um
helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthafandi
læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslu-
stöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu-
stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi
læknis er 85-23221. Uppiýsingar hjá lögregl-
unni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur:
Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20
og eflir samkomulagi. Öldrunardeildir,
frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera
foreldra allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á Geðdeild er fijáls.
Landakot: Öldrunard. fijáls heim-
sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í
síma 525 1914.
Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og
eftir samkomulagi.
Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim-
sóknartími.
Hvitabandið: Ftjáls heimsóknarthni.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16
og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadcild: Heimsóknartími frá
kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild:
Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvanda-
mál að stríða, þá er sími samtakanna 551
6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud.
8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 18-16.
Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað
en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið
uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud.,
miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari
upplýsingar fást í shna 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn,
Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið
mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557
9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud.
kl. 9-21, fostud. kl. 9-19.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.-fóstd. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið
mánd. ki. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17,
fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16.
Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320.
Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fostd. kl.
11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomu-
staðir víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.—31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema ntánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað
vepa viðgeröa. Höggmynda-garöurinn er
opin alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi. í desember og janúar er
safnið opið samkvæmt samkomulagi.
Sími 553 2906.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall-
ara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað
mánud. Bókasafn: mánud. - laugardaga kl.
13-18. Sunnud. ki. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl.
13-17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi.
Simi 565 4242, fax 5654251.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og
vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677.
Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Ama Magnússonar: Handritasýn-
ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin
þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 19.
desember.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar í shna 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Lokað í vetur vegna
endumýjunar á sýningum.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11,
Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461
1390. Suðumes, shni 422 3536. Hafnarfjörður,
shni 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Köpavogur, simi 552 7311, Sel- r
tjarnam., sími 561 5766, Suðurn., sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími
562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akur-
eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552,
eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar
481 1322. Hafnarfl., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síð-
degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar-
að aUan sólarhringinn.
Tekið er við tUkynningum um bUanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifell- *
um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að-
stoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 6. janúar.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.):
Þú ræöir alvarleg mál viö einhvern í fjölskyldunni. Varastu
aö taka afstööu í málum sem þú þekkir ekki til hlítar.
Fiskarnir (19. febr. - 20. mars):
Vinur hefur samband við þig og þú átt eftir að hugsa tU hans
í dag. Félagslífið er að lifna við og þessi vinur kemur mikið
við sögu á næstunni.
Hrúturinn (21. mars - 19. april):
Þú tekur þátt í einhvetju hópverkefni, annað hvort I tóm-
stundastarfi eða vinnunni. Þú hefur mikla ánægju af þvl.
Nautiö (20. apríl - 20. maí):
Fjölskyldan hefur í mörgu að snúast þessa dagana. Á næst-
unni muntu þurfa að huga að ferðalagi eða mannamóti og
undirbúningi þess.
Tvlburarnir (21. mal - 21. júní):
Vinnan gengur fyrir í dag. Af þessum sökum áttu erfitt með
að gefa þér tima til að hitta vini og kunningja. Láttu það ekki
dragast of lengi.
Krabbinn (22. júnt - 22. júll):
Þú ættir að huga að stöðu fjármála þinna og íhuga spamað á
ákveðnum sviðum. Farðu varlega í viðskiptum.
Ljóniö (23. júll - 22. ágústt:
Þú átt góðan dag og rólegan. Þú heyrir frá nánum vini og það
gleður þig mikið. Kvöldið verður dálítið rómantískt.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Þú ert ekki i góðu jafnvægi í dag og það er auðvelt að reita
þig til reiði. Láttu ekki skapið eyðileggja fyrir þér, reyndu að
fá útrás öðruvisi.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Þér gengur vel að sannfæra fólk um að styðja hugmyndir þín-
ar í vinnunni. Ekki er víst að fjölskyldan verði jafnáhugasöm.
Sporödrekmn (24. okt. - 21. növ.):
Einhver reynir að hagnast á viðskiptum sínum við þig. Staða
þín lítur ekki vel út á tímabili en þér tekst að hafa betur.
Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.):
Hugmyndaflug þitt er mikið í dag og þú færð góða hugmynd
sem nýtist þér í fjármálum. Happatölur eru 1, 16 og 23.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þér tekst að ljúka einhverju sem lengi hefur setið á hakanum.
Kvöldið lofar góðu og þú hittir áhugaverða persónu.