Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1998, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1998, Blaðsíða 10
ennms MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1998 JjV 10 Menningarverðlaun DV tvítug: Afmælisár Þann 19. febrúar næstkomandi verða Menningarverðlaun DV veitt í tuttugasta sinn við hátíð- lega athöfn í veitingasalnum Þingholti á Hótel Holti. Þar verð- ur að tuttugu ára gömlum sið snætt nýstár- legt sjófang, valið í samráði við Jónas Krist- jánsson rit- stjóra og aðal- matgæðing blaðsins. í fyrra var sandhverfa tartar með karri- vanilluolíu i forrétt en í aðalrétt gómsætur barri frá eldisstöð listhönnun 1988. Á afmælisárinu er ætlunin að veita eins konar „aukaverðlaun", heiðra einn lista- mann sérstaklega fyrir framlag til íslenskrar menningar. Þriggja manna dómnefndir velja verðlauna- hafa í hverri grein. Þær eru yfirleitt skipað- ar gagnrýnanda DV og tveim val- inkunnum fag- mönnum eða áhugamönnum um listir með hon- um. Nefndirnar verða kynntar á menningarsíðu innan skamms, og Umsjón Silja Aðalsteinsdóttir Handhafar Menningarverölauna DV 1997 meö gripi Páls Guömundssonar á Húsafelli. Þaö voru lágmyndir, höggnar í stein, sín myndin fyrir hverja list- grein. DV-mynd BG Máka á Sauðárkróki. Árið þar á undan voru rauð sæeyru í skel í forrétt en aðalrétturinn ofnbakað- ur berhaus með súkkulaði- kanilsósu ... Menningarverðlaun DV voru fyrst veitt árið 1979. Þá hétu þau Menningarverðlaun Dagblaðsins en héldu sér ótrufluð við samein- ingu síðdegisblaðanna. Hér til hliðar má sjá skrá yfir alla sem þau hafa hlotið frá upphafi. Eins og þar sést voru þau framan af veitt fyrir afrek á fimm listsvið- um, í leiklist, tónlist, bókmennt- um, myndlist og byggingarlist. Kvikmyndir bættust við 1981 en upp úr næstu mánaðamótum verða tilnefningar til verðlaun- anna kunngerðar. Listamaðurinn sem í ár hannar hina eftirsóttu verðlaunagripi er Guðný Magnúsdóttir leirlista- kona, en margir sáu sýningu hennar í Gerðarsafni fyrir jólin. Nánar verður sagt frá Guðnýju og gripunum seinna í þessum mán- uði. Eins og sjá má af skránni hér til hliðar eru margir fremstu listamenn þjóðarinnar meðal verðlaunahafa DV. Við bíðum spennt eftir að sjá hverjir bætast við í ár. Menningar- verðlauna- hafar DV Leiklist 1979: Stefán Baldursson. 1980: Kjartan Ragnarsson. 1981: Oddur Björnsson. 1982: Hjalti Rögnvaldsson. 1983: Bríet Héöinsdóttir. 1984: Stúdentaleikhúsiö. 1985: Alþýöuleikhúsiö. 1986: Guörún Gísladóttir. 1987: íslenski dansflokkurinn. 1988: Arnar Jónsson. 1989: Róbert Arnfinnsson. 1990: Gretar Reynisson. 1991: Hrafnhildur Hagalín Guömundsdóttir. 1992: Guöjón Pedersen/ Hafliöi Arngrímsson/Gretar Reynisson. 1993: Ólafur Haukur Símonarson. 1994: Þjóöleikhúsiö. 1995: Viöar Eggertsson. 1996: Kristbjörg Kjeld. 1997: Hermóöur og Háövör. Tónlist 1979: Þorgeröur Ingólfsdóttir. 1980: Helga Ingólfsdóttir/ Manuela Wiesler. 1981: Jón Ásgeirsson. 1982: Árni Kristjánsson. 1983: Guömundur Jónsson. 1984: Jón Nordal. 1985: Einar Jóhannesson. 1986: Hafliöi Hallgrímsson. 1987: Sinfóníuhljómsveit æskunnar. 1988: Paul Zukofsky. 1989: Rut Ingólfsdóttir. 1990: Höröur Áskelsson. 1991: Guöný Guömundsdóttir. 1992: Blásarakvintett Reykjavíkur. 1993: Petri Sakari. 1994: Helga Ingólfsdóttir. 1995: Caput-hópurinn. 1996: Osmo Vánská. 1997: Jón Ásgeirsson. Bókmenntir 1979: Ása Sólveig. 1980: Siguröur A. Magnússon. 1981: Þorsteinn frá Hamri. 1982: Vilborg Dagbjartsdóttir. 1983: Guöbergur Bergsson. 1984: Thor Vilhjálmsson. 1985: Álfrún Gunnlaugsdóttir. 1986: Einar Kárason. 1987: Thor Vilhjálmsson. 1988: Ingibjörg Haraldsdóttir. 1989: Björn Th. Björnsson. 1990: Vigdís Grímsdóttir. 1991: Fríöa Á. Siguröardóttir. 1992: Guömundur Andri Thorsson. 1993: Linda Vilhjálmsdóttir. 1994: Einar Már Guömundsson. 1995: Sjón. 1996: Pétur Gunnarsson. 1997: Gyröir Elíasson. Myndlist 1979: Gallerí Suöurgata 7. 1980: Ríkharöur Valtingojer. 1981: Sigurjón Ólafsson. 1982: Ásgeröur Búadóttir. 1983: Helgi Þorgils Friöjónsson. 1984: Jóhann Brietp. 1985: Jón Gunnar Árnason. 1986: Magnús Kjartansson. 1987: Gunnar Örn Gunnarsson. 1988: Georg Guöni Hansson. 1989: Siguröur Örlygsson. 1990: Kristján Guömundsson. 1991: Kristinn E. Hrafnsson. 1992: Kristinn G. Haröarson. 1993: Pétur Arason. 1994: Finnbogi Pétursson. 1995: Ragnheiöur Jónsdóttir. 1996: Páll Guömundsson. 1997: Steina Vasulka. Byggingarlist 1979: Gunnar Hansson. 1980: Manfreö Vilhjálmsson/ Þorvaldur S. Þorvaldsson. 1981: Gunnar Guönason/Hákon Hertervig. 1982: Birna Björnsdóttir. 1983: Pétur Ingólfsson. 1984: Valdimar Haröarson. 1985: Stefán Örn Stefánsson/ Grétar Markússon/ Einar Sæmundsson. 1986: Finnur Birgisson/ Hjörleifur Stefánsson. 1987: Hróbjartur Hróbjartsson/ Siguröur Björgúlfsson. 1988: Manfreö Vilhjálmsson. 1989: Leifur Blumenstein/ Þorsteinn Gunnarsson. 1990: Ingimundur Sveinsson. 1991: Guömundur Jónsson. 1992: Ingimundur Sveinsson. 1993: Margrét Haröardóttir/ Steve Christer. 1994: Högna Siguröardóttir. 1995: Dr. Maggi Jónsson. 1996: Hróbjartur Hróbjartsson/ Sigríöur Sigþórsdóttir/ Richard Ó. Briem/ Sigurður Björgúlfsson. 1997: Studio Granda. Kvikmyndir 1981: Siguröur Sverrir Pálsson. 1982: Útlaginn. 1983: Erlendur Sveinsson. 1984: Egill Eövarösson. 1985: Hrafn Gunnlaugsson. 1986: Karl Óskarsson. 1987: Óskar Gíslason. 1988: Friörik Þór Friöriksson. 1989: Viöar Vlkingsson. 1990: Þráinn Bertelsson. 1991: Lárus Ýmir Óskarsson. 1992: Börn náttúrunnar. 1993: Snorri Þórisson. 1994: Þorfinnur Guönason. 1995: Ari Kristinsson. 1996: i-lilmar Oddsson. 1997: ísi. kvikmyndasamsteypan. Listhönnun 1988: Sigrún Einarsdóttir/ Sören Larsen. 1989: Valgeröpr Torfadóttir. 1990: Kristín ísleifsdóttir. 1991: Guörún Gunnarsdóttir. 1992: Þröstur Magnússon. 1993: Kolbrún Björgólfsdóttir. 1994: Leifur Þorsteinsson. 1995: Jan Davidsson. 1996: Eva Vilhelmsdóttir. ________ 1997: George Hollanders. Þróttur og öryggi Sinfóníuhljómsveit Norðurlands hóf fimmta starfsár sitt á nýárstón- leikum í Glerárkirkju sunnudaginn 4. janúar sl. Aö þessu sinni voru í sveitinni tæplega 50 manns en slíkur var kraftur og leikgleði hennar að oftar en ekki fékk undirrituö á til- finninguna aö hún væri að hlusta á 100 manna sveit. Guðmundur Óli Gunnarsson hefur veriö aðalstjóm- andi Sinfóníu- hljómsveitar Norðurlands allt ffá stofnun henn- ar. Undir stjóm hans hefúr sveitin vaxið hröðum skrefúm og tekið út gríðarlegan þroska á örskömmum tíma. Á efnisskránni vom aö þessu sinni tvö verk: Konsert nr. 3 fyrir píanó og hljómsveit í c moll op. 37 eftir Lud- wig van Beethoven og Sinfónía nr. 8 í G dúr op. 88 eftir Antonín Dvorák. Píanókonsert nr. 3 eftir Beethoven sýnir á skýran hátt líkt og önnur tón- verk hans frá því tímabili sem fræði- menn hafa nefnt hið fyrsta af þremur skeiðum á ferli hans hversu vel tón- hst hans er grundvölluð á hinni klassísku hefð og minnir um margt á tónlist Haydns og Mozarts. Konsert- inn, sem saminn er aldamótaárið 1800, bendir hins vegar ekki síður fram á við og er um ýmislegt ffá- bmgðinn því sem áöur þekktist; til að mynda er hlutur einleikarans stærri og meiri. Byxjun verksins var flutt af þrótti og miklu öryggi og þegar fyrstu píanótónar Daní- els Þorsteinsson- ar hljómuðu frá flyglinum urðu gleöin og léttleik- inn sem búa í verkinu slík að mann langaði bara að fá njóta sem allra lengst! Segja má að þema annars þáttar verksins sé kyrrð, yfirvegun og mýkt sem var sérlega fallega und- irstrikuð i samspili hljómsveitar og einleikara. Þannig var ofmn undur- samlega fallegur vefúr úr þéttum leik hljómsveitarinnar og fínlegum og næsta draumkenndum píanóleiknum sem hreif áheyrandann með sér. í lokaþætti verksins skiptast hijóm- Tónlist Rósa Kristín Baldursdóttir sveitin og píanóleikarinn á um að leika sér með alls kyns stef og þar er Beethoven sjálfúm sér líkur, svo ör- stutt er á milli einfaldra og átakalausra strófa og ólg- andi drama- tíkur. Það var heldur eng- inn meðal- mennsku- bragur á pí- anóleik Daní- els. Hann lék sér með allt litrófið í túlkun og tjáningu tón- listarinnar og fór víða á kostum svo sem eins og i síðari hluta 1. þáttar. Glæsi- legur leikur pianista hljómsveitar uppskar að vonum mikinn Daníel Þorsteinsson - og fógnuð áheyrenda og lega og draumkennt. mikið held ég að Beethoven hefði glaðst yfir að heyra verkið sitt i þessum flutningi. Eftir hlé var 8. sinfónia Dvoráks á efnisskránni. Hún er í 4 þátt- um, samin 1889 þegar tón- skáldið er á hátindi ferils síns og er með þekktari verkum tón- skáldsins. Dvorák var alla tíð undir sterkum áhrif- um frá Smetana og ekki síður Jo- hannes Brahms en einn allramesti áhrifavaldurinn í tón- hst hans er þjóðleg tékk- nesk tónlist sem varð hon- um óþijótandi upp- lékfín- spretta hugmynda og sköpunar. Þessi áhrif eru vel merkjanleg í 8. sinfóníunni þar sem alls kyns hug- myndir virðast fléttast saman á sér- kennilegan hátt þannig að ekkert verður fyrirsjáanlegt. Sem sagt býsna spennandi verk og vel flutt af hljómsveitinni sem var oft nýtt til hins ýtrasta í kröftugum leik, t.d. í lok fyrsta þáttar. Adagio-kaflinn var tignarlegur á meöan hlutar úr 3. þætti minntu með léttleika sínum og grípandi stefjum stundum örlitið á söngleikjatónlist. Síðasti þátturinn hefst á tilkomumiklum lúðrablæstri en síðan tekur við fallegur kafli strengja og alltaf öðru hverju bregð- ur fyrir greinilegum áhrifúm úr þjóð- lögum þar til allt saman endar með miklum bravúr. Vart verður undirstrikað nægilega vel hversu stórkostleg menningar- verðmæti hafa veriö sköpuð með til- komu Sinfóníuhljómsveitar Norður- lands. Starfsemi hennar hefur auðg- að stórum ekki bara norðlenskt held- ur allt íslenskt menningarlíf og því er fúll ástæða til að óska okkur öllum til hamingju með frábæra hljómsveit.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.