Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1998, Blaðsíða 22
V 22 MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1998 4 * % «r 903 • 5070 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. >7 Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- augiýsingu í svarþjónustu DV ^ Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna veiur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans.. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. *7 Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7“ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 ou uo Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viögerðarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, Ijaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., í. Erlingsson hf., s. 567 0699. Yörubílar og vinnuvélar. Útvegum vörubfla, vinnuvélar, MAN- herbíla og varahluti frá Evrópu. Stuttur afgreiðslufrestur, gott verð. Bílapartasala Garðabæjar, sími 565 0455 og 895 7424. Atvinnuhúsnæði Oska eftir aö taka á leigu iönaöarhús- næði, ca 100 fm, með góðum inn- keyrsludyrum. Uppl. í síma 562 1318 eftir kl. 19 á kvöldin. 32 m2 bílskúr til leigu, leigist sem geymsla eða lager. Leiga 15 þús. Upplýsingar í síma 588 6991. Verslunar-, skrifstofuhúsnæöi í hjarta Kópavogs til leigu. Upplýsingar í síma 896 6939 öll kvöld. Óska eftir verslunarhúsnæöi í miöbæ, ca 100 fm. Uppl. í síma 562 2322. Fasteignir Keflavík. 5 herbergja efri hæð, verð 6,5 m., áhv. veðdeild 3,2 m., greiðslubyrði 24 þús. á mán. Ath. skipti á minni fast- eign. Stutt í alla þjónustu. Get jafnvel tekið bíl upp í útborgun. S. 422 7109. Óska eftir aö kaupa 3-4 herbergja íbúð með engri eða lítilli útborgun, má þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 552 2789. Önnumst alhliöa skjalagerö og ráögjöf á sviði fasteignaviðskipta f. einstákl., fyrirtæki og stofnanir. Löggiltir fast- eignasalar, Gullinbrú ehf., s. 520 2019. ytlLEIGO, Húsnæðiíboði Einstaklingsíbúö til leigu, 23 þús., inni- falið: hiti, rafm. og hússj. Leigjandi sér um frágang í sameign viku í mán. Svarþ. DV, sxmi 903 5670, tilvnr. 21449 eða svör sendist DV, merkt „H-8174. 2 herbergja íbúö til leigu í austurborg- inni. Laus nú þegar. Aðeins fullorðin kona kemur til greina. Uppl. í síma 581 4107. 2ja herbergja íbúö í miðbænum til leigu, nýstandsett. Algjör reglusemi áskilin. Leiga 35 þús. + hiti og rafin. Svör sendist DV, merkt „AB-8172. Gott herbergi með sérinngangi til leigu á jarðhæð í Seljahverfi, snyrting með sturtu, sjónvarps- og símatengill. Reglusemi áskilin. Sími 557 7097. Herbergi til leigu nálægt Hl fyrir reyklausan einstakling, þvotta- aðstaða, eldhiis og bað. Upplýsingar í síma 551 6730. Leigjendur, takið eftir! Þið eruð skrefi á xmdan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistirm, Skipholti 50b, s. 5111600. SIMA SIMA- STEFNU- MÓTIÐ i sima 905 2424 Þitt er valiö: Fjölbreytt skilaboö Raddleynd í boði, fullkomin persónuleynd Rómantík og félagsskapur Fólk á öllum aldri Framtíðarsambönd Lostafull ævintýri S. 905 2424 66,50 mín. Frábær leið fyrir konur: Þú færð fjölmörg svör og nýtur fullkominnar leyndar. 'i i Tj 'i i 'i i TríóiS: Heitár píur! E ÆLJk ■ • ÆkíÆ S PB tO á V W Draumsýn. Heitar, sexí fantasíur! Draumsýn. Spennandi fólk og kynni! Allt sem þú óskar þér! Draumsýn. Æsandi, djarfar sógur! SONJA TINN JENNY Símamiölun (66,48 mín.). 7--------- (Jrval - 960 síður á ári - fróðleikurogskemmtun semlifirmánuðumog árumsaman Leigulinan 905 2211. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er 1 boði. Málið leyst! (66,50). Meðleigjandi óskast í rúmgóða og fall- ega íbúð á svæði 105. Sanngjöm leiga, æskilegur aldur 18-35 ára. Uppl. í síma 588 7835 og 854 9784. Til leigu 4 herbergja íbúö í lyftuhúsi í Breiðholti, gervmnattasjónvarp, gott útsýni. Fyrirframgreiðsla. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21367. Til leigu góö 4ra herb. íbúö á góöum stað í Háfnarfirði, leigutími 6-8 mán- uðir, frá miðjxim janúar, leigist jafnvel með húsgögnum. Uppl. í síma 565 1049. 2 einstaklingsherbergi til leigu í Hafn- arfirði. Svarpjónusta DV, sírm 903 5670, tilvnr. 21111. Búslóðaflutningar. Innanbæjar og út á land. Upplýsingar í síma 587 2288 og 897 8901. Herberqi til leigu fyrir reglusaman einstaHing. Leiga 12 þúsund á mánuði. Uppl. í síma 587 3363 e.kl. 18. Húsaleigusamninqar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. 3ja herbergja íbúö til leigu í miðbæ Kópavogs. Uppl. í síma 557 5726. Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. íbúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess áð leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlxm, Skipholti 50b, 2. hæð. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúö á höfuðborgarsv. Aiit að 50 þús. á mán., 3 mánuðir fyrirfram. Reykleysi og skilvísum greiðslum heitið. S. 564 3123 eða 896 2828. Anton. Kona utan af landi með 17 ára dóttur óskar eftir 3ja herbergja íbúð í Rvík eða nágrenni frá 1. feb. Upplýsingar í síma 557 5690. 2 bræöur (mælingamaður og skrifstofu- maður) óska eftir góðri 3 herb. íbúð (atvinnuhúsn. kemur, til gr.). Skilv. greiðslur. S. 564 1593. Óskar/Einar. 3ja manna fjölsk. vantar 3-4ra herb. íbúð strax, helst í Hafnarfirði eða Garðabæ, annað kemur til greina. Uppl. í síma 895 9255. Einhleyp kona óskar eftir 2-3 herbergja íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20882. Hjón með eitt barn óska eftir 2-3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 567 7337. Leigulínan 905 2211. Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum? Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu hvað er í boði. Málið leyst!(66,50). Reglusöm hjón meö eitt barn óska eftir að taka á leigu snyrtilega 3ja herbergja íbúð á höftxðborgarsvæðinu, reyklaus. Sími 551 2888 frá kl. 18-20. Reqlusöm og róleg hjón óska eftir 2-3 herbergja íbúð, meðmæh og skilvísar greiðslur. Upplýsingar í síma 568 9782 eftir kl. 17. Ung, reyklaus oq reglusöm stúlka óskar eftir herb. m/símatengi og bað- aðstöðu. Hefur meðmæli. Uppl. í síma 565 9179 fyrir kl. 12 og e.kl. 19.30. Eva. Viö erum 31 og 37 ára, reglusöm og reyklaus. Okkur vantar 3ja herbergja íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 581 1466 á kvöldin. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herbergja íbúð í Kópavogi eða á svæði 101. Reglusemi. Upplýsingar í síma 892 4750 eftir klukkan 17. 2ja herbergja íbúö á svæöi 101 eöa 105 óskast frá 1. febr. Reglusemi og skil- vísar greiðslur. Edda, sími 587 3538. Þriggja herbergja ibúö óskast fyrir fólk utan af landi, helst á Breiðholtssvæð- inu. Uppl. í síma 482 3982 og 587 1724. Sumarbústaðir Ath. Heilsárs sumarhús til sölu. Besta verðið frá kr. 1.870 þ. Sýningarhús á staðnum. Sumarhúsasmiðja Rvíkur, Borgartúni 25-27. S. 896 5080/892 7858. Til sölu 2 samliggjandi sumarbústaöal., önnur homlóð, samt. 7 þ. m2. Eignarl. í landi Heiðar í Biskupstungum. Svör sendist DV, m. „EH-8166”, f. 12. jan. Útsala, útsala. Sumarbiistaðaeigendur! Rómantiskar country trévörur, 30-50 % afsl. Jónshús, Aðalstræti 9, kj. DV Afgreiöslufólk og starfsfólk í qrill óskast hjá American Style í Reýkjavík og Kópavogi. Ath. eingöngu þeir sem eru 18 ára og eldri og leita eftir fullu starfi koma til greina. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsóknar eyðublöð hggja frammi hjá American Style, Nýbýlavegi 22 og Skipholti 70. Hótel í Reykjavík óskar eftir starfs- manni strax. Starfslýsing: gestamótt., símsvörun, þrif á herb., afgreiðsla á bar. Góð tungumálakunnátta nauð- synleg. Umsækjendur leggi inn skrifl. uppl. til DV, m. „Hótel 8461, f. 8.1. ‘98. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Bón og bílaþvottastööin, Bíldshöföa 8, óskar eftir hörkuduglegum starfs- mönnxun strax, mikil vinna. Uppl. á staðnum, sími 587 1944,_______________ Domino’s Pizza óskar eftir sendlum í fullt starf, verða að vera á eigin bílum. Upplýsingar á Grensásvegi 11, Höfðabakka 1 og Garðatorgi 7._________ Heiðarlegur og stundvís starfskraftur óskast í verslun við Laugaveg frá kl. 13-18. Reyklaus staður. Upplýsingar í síma 555 2463 eftir klukkan 18._____ Hresst og drífandi starfsfólk óskast í fullt starf á Subway í Austurstræti, Faxafeni og Kringlunni. Umsóknar- eyðublöð á skrifstofu í Austurstræti 3. Hörkudugleg oq lífsglöö manneskja óskast til starfa við matseld/eldhús- störf á rótgrónu en lífsglöðu kaffihúsi í miðbænum, Uppl, í síma 551 9660. Matreiðslumaöur óskast í afleysingar í janúar, dagvinna. Upplýsingar á staðnum, hjá starfsmannastjóra. Café Mílanó, Faxafeni 11._____________ Starfsmaöur óskast til léttra skrifstofu- starfa og símsvörunar, hálfan daginn frá kl. 13-17. Svör ásamt mynd sendist DV, merkt „L-8176, fyrir 9. feb.______ Svarta pannan. Starfskraftur óskast í eldhús. Þarf að vera vanur. Uppl. á staðnxim kl. 11 til 14 í dag. Svarta pannan, Tryggvagötu, s. 551 6480._____ Sölufólk. Okkur bráðvantar hressa símasölumerm í kvöld- og helgar- vinnu. Góð verkefhi, fijáls vinnutími. Upplýsingar í síma 562 5244.__________ Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusíminn leysir málið! (66,50).____ Pizza 67, Mosfellsbæ, óskar eftir að ráða bflstjóra og bakara í vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 566 6667 (Gestur). Starfskraftur óskast í blóma- og gjafa- vöruverslxm í Hafnarfirði. Uppl. í síma 555 0220 og 899 0666. Vantar starfsmann í hálft starf á leikskólaim Sæborg við Starhaga. Uppl. gefur leiksólastjóri í s. 562 3664. Óskum eftir ungum og frískum starfs- kröftum, útivinna. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20922._________ Kvöld- oq helgarvinna í sölutumi, grill og video. Upplýsingar í síma 895 6167. It' Atvinna óskast 25 ára reyklaus og reglusamur maöur óskar eftir vinnu. Er með meirapróf. Flestallt kemur til greina. Getur byijað strax. Uppl. í síma 567 1149. 19 ára karlmaöur óskar eftir vinnu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 552 8322.________________________ Óska eftir vélavinnu, vanur á jarðýtu, Pilotter og lyftara. Upplýsingar í sima 557 2536._____________________________ Hárgreiöslusveinn óskar eftir hluta- starfi, Uppl, í síma 588 5505.________ Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859.__________ Tek að mér þrif í heimahúsum. Er vön. Upplýsingar í síma 566 7136. aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smcsauglýsingar SSO 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.