Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.1998, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1998 25 Myndasögur Fréttir Leikhús p: cö N )h cö E-< u 3 i—H r-H 2 æ * n § § 3 U ■*-> “O ‘♦H 'm' (B C œ co co cö u r-H i—H 3 Xh co co • I-l o T3 :0 co ,(D 'O ■s -cö O) O cö co a Ö) Ö) •i-i co Séra Bolli Gústafsson vígslubiskup flutti sögu. DV-mynd Örn Hátíð á Hofsósi DV, Fljótum: Nemendafélag grunnskólans á Hofsósi gekkst fyrir skemmtun í fé- lagsheimilinu Höfðaborg i jólafríi nemenda. Ekki var um hefðbundna jólatrésskemtun að ræða heldur byggðist samkoman upp á söng, hljóðfæraleik og töluðu máli. Nemendur sáu um flutning en höfðu með sér nokkur þekkt nöfn úr menningarlífi úr héraðinu. Þar má nefna Álftagerðisbræður, Pétur og Sigfús Péturssyni ásamt Stefáni Gíslasyni, Önnu Jónsdóttir skóla- stjóra Tónlistarskóla Skagaijarðar og séra Bolla Gústarsson vígslubisk- up sem flutti gamla sögu og vakti efni hennar óskipta athygli. Frammistaða unga fólksins kom verulega á óvart en flytjendur talaös máls úr hópi þeirra voru Sigurlaug V. Gestsdóttir, Páil R. Pálsson og Kristín K. Jónsdóttir. Á hljóðfæri léku Linda F. Valgeirsdóttir, Magnea J. Pálmadóttir, Hallrún Áskelsdóttir og María R. Tumadóttir og bræðum- ir Jón Þorsteinn og Sveinn Ingi Reynissynir léku á harmónikku. Ávörp fluttu Viöar Steinþórsson og Linda Valgeirsdóttir en Vilhjálmur Árnason var kynnir. Að sögn krakkanna var það eink- um fyrir áeggjan kennara þeirra og tómstundafulltrúa við skólann, Hlmar Bolladóttur, sem þau réðust í að halda þessa samkomu. Var Hlín ásamt manni sínum, Agli Amar- syni, óþreytandi að æfa þau og að- stoða á við undirbúninginn. Voru þau hjón kölluð upp i lokinn þeim afhentar gjafir frá nemendafélagi skólans. ÖÞ Leikfelag Akureyrar Áferd með frú Daisy eftir Alfred Uhry. Hjörtum manna svipar saman i Atlanta og á Akureyri. ÚR LEIKDÓMVM: „Sigurveig.. nœr hœöum... ekki sist í lokaatriöinu i nánum samleik viö Þráin Karlsson. “ Haukur Ágústsson á Degi. „Þaö er ótrúlegt hve Þráni tekst vel að komast inn i persónuna. “ Sveinn Haraldsson i Morgunblaöinu. ...einlœg og hugvekjandi sýning semfyllsta ástœöa er til aö sjá. “ Þórgnýr DýrJJöró i Rikisútixtrpinu. Sýnt á Renni verks tæöinu að Stranðgötu 39. 5. sýning 10. jamlar kl. 20.30 6. sýnlng 16. janúar kl. 20.30 7. sýnlng 17. janúar kl. 20.30 8. sýning 18. janúar kl. 16.00 Kvikmyndin sem gerö var eftir leikritinu hlaut á sinum tima fjölda óskarsverölauna. SímL 462-1400 aukaafslátt af smáauglýsingum Smáauglýsingar 550 5000 Styrktarfélag vangefinna Vinningsnúmer í happdrætti félagsins 24. desember 1997. 1. vinningur. Corolla hatchback terra 3ja dyra, sjálf- skiptur, kr. 1.400.000. Nr. 23914 2. -5. vinningur. Bifreiö aö eigin vali á kr. 500.000. Nr. 8429 - 9431 -12213 -22879 Félagið þakkar veittan stuðning.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.