Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Side 14
14 FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998 FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998 27 t íþróttir 5-0, 8-5, 17-11, 17-20, 21-24, 29-24, 36-29, (45-44), 46-52, 53-58, 61-63, 67-67, 81-67, 86-71, 90-81 Stíg Keflavíkur: Dingle 35, Falur 19, Kristján 12, Fannar 8, Guöjón 7, Sæmundur 4, Halldór 3, Birgir Öm 2. Stíg ÍR: Eiríkur 24, Grandberg 21, Márus 13, Atli 8, Ásgeir 8, Hjörleifur 4, Guðni 2, Jón Valgeir 1. Fráköst: Keflavík 39, ÍR 32. 3ja stiga körfur: Keflavik 6/23, ÍR 6/13. Vítanýting: Keflavík 26/38, ÍR 17/27. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Björgvin Rúnarsson, mjög slakir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Dana Dingle, Keflavík. Lék í alla staði stórkost- lega. - frábær sigur Isfirðinga í Grindavík. Njarðvík lá á Nesinu. Valur vann fallslaginn við Þór KR (63) 100 Njarövík (50) 89 2-0, 11-12, 14-8, 25-25, 32-27, 39-33, 46-35, 50-39, 57-43, (63-50), 65-56, 76-66, 83-74, 89-82, 96-84, 100-89. Stíg KR: Vassel 30, Hermann 17, Marel 16, Ósvaldur 11, Ingvar 11, Mökkvi Már 6, Baldur 5, Sigurður 4. Stíg Njarðvíkur: Sessons 43, örlyg- ur 17, Friðrik 11, Teitur 9, Páll 5, Örvar 2, Logi 2. Fráköst: KR 35, Njarðvík 25. Þriggja stiga körfur: KR 9, Njarðvík 7. Dómarar: Eggert Aðalsteinsson og Leifur Garðarsson. Dæmdu prýði- lega. Áhorfendur: 137. Maöur leiksins: Peter Sessons Njarðvík. Haukar (29) 68 Skallagr (22)65 „Við spiluðum með hjartanu allan leikinn og strákarnir hafa stórt hjarta. Við höfum oft lent í þeirri stöðu að vera undir í leikj- um en við gefumst aldrei upp. Það er ekki til í okkar huga. Við erum með frábæra stuðningsmenn hvar sem er á landinu og þeir eiga skilið að við leggjum okkur alla fram. Baráttan í okkar liði var gífurleg og skilaði okkur öðru fremur þessum sæta sigri,“ sagði Guðjón Þorsteinsson, aðstoðarþjálfari KFÍ eftir sigur ísfirð inga gegn Grindavík í Grindavík i gærkvöld, 96-112, eftir framlengingu. Þetta var aðeins annar ósigur Grindvíkinga í úrvals- deild í vetur. Leikurinn var mjög skemmtilegur, æsispennandi og vel leikinn af beggja liða hálfu. Úrslitin komu nokkuð á óvart eftir að heimamenn höfðu náð vænu forskoti. Það misstu þeir niður og Darryl Wilson jafnaði eftir venjulegan leiktíma þegar 3 sekúndur voru eftir. í framlengingunni skoruðu ísfirðingar 20 stig gegn 4 og sýndu mikinn styrk. Wilson var yfirburðamaður hjá Grinda- vík. Pétur Guðmundsson var sterk- ur í síðari háifleik og það má einnig segja um Berg Eðvarðsson. Hjá KFf var Dav- id Bevis hreint frábær. Hann er ■ 0-2, 64, 12-11, 19-13, 23-15 (29-22), 31-28, 4641, 48-51, 61-61, 64-65, 68-65. Stíg Hauka: Simpson 19, Pétur 19, Sigfús 13, Baldvin 8, Daníel 4, Ingv- ar Þór 2, Þorvaldur 1, Björgvin 1. Stíg Skallagríms: Tómas 17, Gamer 16, Sigmar 12, Bragi 11, Finnur 7, Hlynur 2. 3ja stíga körfur: Haukar 2, Skailagrimur 6. Vítanýting: Haukar 5/13, Skallagrímur 13/20. Fráköst: Haukar 28, Skallagrímur 30. Dómarar: Bergur Steingrímsson og Kristján Möller, sæmUegir. Áhorfendur: Um 100. Maður leiks- ins: Pétur Ingvarsson, Hauk- um. David y.‘ Bevis, hinn W- snjalli leik- maöur ís- firöinga, átti stórkostlegan leik fyrir ísfirð- inga í gærkvöld og skoraöi 33 stig. ísfiröingar sýndu mikla bar- áttu og unnu glæsilegan sigur eftir framlengd- an leik. DV-mynd Brynjar Gauti Valur Þór (53) 112 (48) 86 10-0, 14-10, 23-19, 30-27, 40-39, (53 48), 68-59, 73-59, 83-63, 90-67, 101-73, 112-86. Stig Vals: Peebles 46, Brynjar Karl 14, Ragnar Þór 14, Guðmundur 11, Ólafur 11, Bergur 9, Guðni 3, Hjört- ur Þór 2, Óskar Freyr 2. Stíg Þórs: Ratliff 22, Siguröur 17, Davíð 13, Einar 10, Magnús 9, Haf- steinn 7, Böðvar 4, Högni 4. Sóknarfráköst: Valur 14, Þór 10. 3ja stiga körfur: Valur 14, Þór 4. Dómarar: Helgi Bragason og Krist- inn Óskarsson, góðir. Áhorfendur: Um 50. Maður leiksins: Warren Peebles, Val. i urvalsdeildmm án efa einn besti útlendingurinn í deildinni, mjög skemmtilegur og leikinn leikmaður. Marcos Salas átti einnig frábæran leik og skor- aði 6 3ja stiga körfúr. KR-ingar enn meö í baráttunni ,Það var lífsnauðsyn að vinna þennan leik og klóra okkur upp töfluna. Við unnum fyrst og fremst á sterkri vöm,“ sagði Hermann Hauksson, KR, eftir góðan sigur þeirra á Njarðvík, 100-89, á Seltjamamesi í gærkvöld. Það fór þó heldur lítið fyrir varnar- leik í fýrri hálfleik en þá var mikið skorað. í seinni hálfleik þéttist vörnin hjá báðum liðum en KR-ingar náðu að halda í horfinu og fagna sigri. Lið KR var jafnt og lék sem ein heild. Keith Vassel og Hermann Hauksson fóru fyrir sínum mönn- um og ungur miðherji, Baldur Ólafsson, var sterkur undir körf- unni. Njarðvíkingar virtust hrein- lega treysta Peter Sessons til að gera allt fyrir þá. Hann gerði 43 stig, þar af 32 í fyrri hálfleik. Örlygur Sturluson sýndi m $ s góða takta en aðrir léku langt undir getu. Frammistaða fyrir neðan allar hellur Hann reis ekki hátt leikur Hauka og Skallagríms í Strandgötunni í Hafnarfirði. Haukunum tókst að merja sigur þar sem Pétur Ingv- arsson skoraði fjögur síðustu stig leikins en minnstu munaði að Finni Jónssyni tækist að jafna metin á síðustu sekúndu leiksins er skot hans dansaði á körfuhringnum. Fyrri hálfleikurinn var hrein hörmung af hálfu beggja liða og frammistaða flestra leikmanna á vellinum fyrir neðan allar hellur. Siðari hálfleikurinn var snökktum skárri. Valsmenn voru betri á öllum sviðum Valsmenn fóru langt á baráttunni gegn Þór í botnslag úrvalsdeild- ar í gærkvöld. Valsmenn voru betri á öllum sviðum, miklu grimmari í vamarleiknum og í sókninni var hittnin frábær. War- ren Peebles var yfirburðamaður á vellinum en Valsliðið barðist af krafti og uppskeran var eftir því. Þórsarar voru lélegir og kom bar- áttuleysi þeirra á óvart miðið við mikilvægi leiksins. Falur innbyrti sigurinn gegn ÍR-ingum Flestir bjuggust við auðveldum sigri Keflavíkur gegn botnliði ÍR. Gestimir komu þó ákveðnir til leiks og veittu Keflvíkingum lengst af harða keppni. Það var frábær lokasprettur Fals Harðarsonar sem skóp sigur heimamanna en Falur skoraði 10 af 11 stigum Kefla- víkur á lokakafla leiksins. -SK/-ÆMK/-HI/-GH/-JKS/-ÓÁ Grindavík (53) 92 96 KFÍ (41)92112 9-6, 14-18, 18-22, 25-22, 34-31, 34-34, 4641, (5341), 5349, 59-54, 59-62, 74-72, 81-79, 81-86, 90-92, (92-92), 92-100, 93100, 93110, 93112. Stíg Grindavíkur: Darryl Wilson 41, Konstantin Tzartsaris 15, Pétur Guó mundsson 12, Bergur Eðvarðsson 10, Bergur Hinriksson 9, Guðlaugur Eyjólfs- son 7, Sigurbjöm Einarsson 2. Stig KFÍ: David Bevis 33, Marcos Salas 24, Ólafur Ormsson 19, Friðrik Stef- ánsson 18, Pétur Sigurðsson 12, Guðni Guðnason 4, Baldur Jónasson 2. Fráköst: Grindavík 45, KFÍ 32. 3ja stiga körfur: Grindavik 10/33, KFÍ12/24. Vítanýting: Grindavik 8/13, KFÍ 17/24. Dómarar: Kristinn Albertsson og Rögnvaldur Hreiðarsson, slakir. Áhorfendur: Um 500. Maður leiksins: David Bevis, KFÍ. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík, gat aöeins leikið í 5 mínútur með liði sínu í gærkvöld gegn KFÍ. Hann er meiddur og verður frá næstu tvær vikur að þvi er talið er. KFÍ og Grindavik eru bæði komin í undanúrslit 1 bikarnum og gætu þar mæst i úrslitaleik. Guðjón Þorsteinsson, hinn létti aðstoðarþjálfari KFf, yfirgaf heimavöll Grindvíkinga í gærkvöld með þessum orðum: „Sjáumst i Höllinni." Stjórnarmaöur í Grindavik heyrði orð hans og svaraði Guðjóni að bragði: „Viö tökum ykkur þá i bakariið." ekki óttast Tiger Woods Tveir kokhraustir breskir kylfingar, Keith Nolan og Richard Coughlan, hafa unnið sér keppnisrétt í bandarísku mótaröðinni í golfi og em taldir mjög efnilegir og líklegir til afreka á þeirri vertíð kylfinga sem fram undan er. Margir búast við því að eldri og reyndari kylfingar muni veita Tiger Woods harða keppni á þessu ári en Bretamir ungu em kokhraustir. Því til staðfestingar má nefha að Nolan gaf móð- ur sinni sjónvarp og gervihnattadisk í jólagjöf. Á litlum bréfmiða, sem fylgdi með, stóð: „Þetta er til þess að þú getir fylgst með mér, ekki Tiger Woods." _SR Staðan Leikir í NBA-deildinni í nótt: Fýrsti sigur 76’ers á Chicago í fjögur ár Grindavík 13 11 2 1217-1074 22 Haukar 13 10 3 1103951 20 KFl 13 9 4 11731069 18 Tindastóll 12 8 4 932-874 16 Keflavík 13 ' 8 5 12031132 16 ÍA 12 7 5 943934 14 KR 13 6 7 10631101 12 Njarðvík 13 6 7 11131061 12 Skallagrímur 13 5 8 10531171 10 Valur 13 4 9 1054-1116 8 Þór 13 2 11 10131226 4 ÍR 13 1 12 10531224 2 Fimm leikir vom háðir i NBA-deild- inni í nótt og vakti óneit- anlegas mikla athygli sigur Philadelphia á Chicago og ætla má leikmenn 76’ers séu enn að fagna sigrinum eftir fjöguma ára bið, síðast þann 8. desember 1993. Philadelphia náði um tíma 17 stiga forystu. Úrslit urðu eftirfarandi í nótt: Boston-Vancouver...........97-93 Walker 22, McCarthy 14 - Reeves 41, Thorpe 17. Detroit-Charlotte..........9394 Hill 30, Stackhouse 18 - New Jersey-LA Clippers . 113119 Van Hom 26, Williams 20 - Rogers 29. Murray 24. Philadelphia-Chicago .... 10396 Iverson, Coleman 18 - Pippen 22, Jord- an 20. Seattle-Miami..........103-85 Payton 20, Schrempf 15 - Mo- uming 17. Michael Jordan var ekki líkur sjálfum sér enda talar stigaskor hans í leiknum sínu máli. Boston, sem hafði tapað fimm leikjum í röð, vann kærkominn sigur. Brian Williams skoraði sig- urkörfu Detroit úr hraðaupp- hlaupi 19 sekúndum fyrir leikslok. -JKS Bland i poka Stórmóts ÍR-inga í frjálsum íþróttum, sem fram fer í Laugardalshöll 24. þessa mánaðar, er beðiö með mikilli eftir- væntinu. / gter komst það á hreint að Vegárd Han- son, 20 ára gamall há- stökkvari frá Osló, kem- ur á mótið en hann á best 2,20 metra. Einar Þór Einarsson spretthlaupari vonast til að geta tekið þátt í sínu fyrsta frjálsíþróttamóti I fiögur ár en hann var sem kunnugt er dæmdur i keppnisbann vegna lytjamisnotkunar. Vala Flosadóttir er til alls likleg á mótinu. Henni hefur gengið allt I haginn upp á síðkastið og hún vippaði sér yfir 4,15 metra á æfingu i fyrrakvöld. Jón Þ. Stefánsson, knattspymumaöur í HK, er genginn til liðs við úr- valsdeildarlið Vals í knattspymu. Gunnar Már Másson knattspymumaöur, sem leikið hefur með Leiftri, er kominn heim frá Finnlandi en þar æfði hann með finnska liðinu PK-37. Finnska félagiö bauð honum tveggja ára samning en eftir að Gunn- ar gerði félaginu gagntil- boð slitnaði upp úr samningaviðræðunum. Gunnar Már hefur reynt töluvert fyrir sér á erlendum vettvangi I haust, meðal annars i Skotlandi og Svíþjóð, en nú er séð að hann leikur hér heima í sumar. Vitaó er að KR-ingar hafa sýnt honum áhuga. -GH Kefíavík (45) 90 ÍR (44)81 íþróttir RONALDO - besti Knattspyrnumaður heims Brasilíski framherjinn Ronaldo hefur verið útnefndur besti knattspyrnu- maöur heimsins annað árið í röð. Ronaldo, sem gekk í raðir Inter Milan í sumar, var í síðasta mánuði útnefndur besti leikmaðurinn í Evrópu. » Aldur 21 • Hæð 183 cm • Þyngd 77 kg • Fæddur 22. september 1976 • Þjóðemi Brasilískur • Félag Inter Milan • Ferill Social Ramos (Brasilia) Sao Cristovado (Brasilía) Curziero (Brasilía) PSV Eindhoven (Holland) Barselona (Spánn) • Landsleikir 29 Olga Sedakova meö gullin þrjú. Unglingarnir stálu senunni Hinn 15 ára gamli Ian Thorpe stal sennnni á heimsmeistaramótinu í sundi i gær. Þessi ástralski unglingur gerði sér lítið fyrir og sigraði í 400 metra skriðsundi og ætlaði allt um koll að keyra á meðal áhorfenda eftir sundið sem risu úr sætum og lýstu þar með hrifningu yfir frammistöðu Ians Thorpes. Hann synti á 3:46,29 mínútum. Ungir sundmenn gerðu garðinn frægan á mót- inu i gær. Ungverska stúlkan og Evrópumeistari, Agnes Kovacs, sigraði glæsilega í 200 metra bringusundi, synti á 2:25,45 mínútum. Agnes er 16 ára gömul. Bandaríska stúlkan Jenny Thompson sigraði í 100 metra flugsundi eins og allir bjuggust viö, synti á 58,46 sekúndum. Gullverðlaun í 100 metra baksundi karla féllu Lenny Krayzelburg frá Bandaríkjunum í skaut. Hann kom í mark á slétt- um 55 sekúndum. Gullin orðin sjö til Bandaríkjamanna Bandarikjamenn unnu sín sjöundu gullverð- laun á heimsmeístaramótinu þegar bandaríska boðsundssveitin sigraði í 4x100 metra skriðsundi karla. Hún synti vegalengdina á 3:16,69 mínútum. Ástralar urðu í öðru sæti á 3:16,97 mínútum og Rússar unnu bronsverðlaunin á 3:18,45 mínútum. Rússneska stúlkan Olga Sedakova vann 3. gullverðlaun sín á mótinu i gær. Hún vann einstaklingskeppnina í listsundi, tveggja konu keppnina líka og svo liðakeppnina i gær. -JKS 1,1 milljarður fyrir [; nafn á búninginn? Það kostar sitt að leggja nafn sitt við meistaralið Manchester United. Það hafa forráðamenn Ford-verk- smiðjanna fengið að reyna síðustu dagana. Samningaviðræður hafa staðið yfir á milli Ford og Manchester United og á næstu leiktíð gætu stafir fyr- irtækisins verið á búningum liðsins. Fyrir þetta þurfa forráðamenn Ford að greiða rúman 1,1 miUjarð króna á ári næstu fimm árin, alls 50 milljónir punda. Sharp hefúr undanfarin 13 ár auglýst á búningum United og greiðir fyrir það 805 milljónir á yfirstand- andi leiktíö. Ef samningar takast ekki við Ford bíður Coca Cola handan við hornið. s «, INGLAND ^---------- Lyfjaát sundfólks frá Kína: Mikil reiði Gríðarleg reiði hefur gripið um sig á meðal forystumanna í sundi eftir þá uppákomu sem orðið hefur á HM í Perth í Ástralíu. Kínverskt sundfólk hefur stráfallið á lyfiaprófi, alls fimm manns, og fyrir mótið var einn kínverskur keppandi gripinn af tollvörðum með umtalsvert magn af hormónalyfium. ÞjálfarcU’ margra landa í Perth eru foxillir og hafa reyndar lengi haldið því fram að merkan árangur kínverska sundfólksins undanfarin ár megi rekja beint til neyslu ólöglegra lyfia. Fljótlega eftir að HM í Ástr- alíu lýkur fer fram heimsbik- armót í Peking. Fastlega er reiknað með að margar þjóðir muni ekki senda sundfólk á mótið. Bæði til að mótmæla lyfiaátinu og ekki síður við- brögðum forystumanna innan kínverska sundsambandsins. Reyndar hafa Svíar þegar til- kynnt að sænskt sundfólk muni ekki keppa í Peking. Talið er víst að Þjóðverjar og Ástralir muni feta i fótspor þeirra á næstu dögum. Framkoma Kínverja í kjölfar lyfiamálanna á HM hefur verið með ólíkindum. í gær réttlætti ritari kínverska sundsam- bandsins linnulítið lyfiaát landa sinna með því að segja að þetta væri þaö sem sundfólk frá öðrum löndum gerði. Með öðrum orðum: Fyrst aö sund- fólk frá öðrum þjóðum étur ólögleg lyf er okkur heimilt að gera það líka. Makalaust er að svona forystumenn finnist inn- an íþróttahreyfingarinnar í Kína og íþróttahreyfingar yfir- leitt. Ritari kínversku ólympíu- nefndarinnar bætti um betur í gær og sagði að kínverska sundfólkið hefði lært lyfiaátið af keppendum frá öðrum þjóð- um. Forráðamenn sundhreyfing- arinnar víða um heim hafa krafist þess að Kínverjar verði reknir heim meö það sem eftir er af liði þeirra á HM. Alþjóða sundsambandið hefur tilkynnt að reglur sambandsins leyfi ekki slíka refsingu og því mun kínverskt sundfólk líklega keppa til loka HM í Perth. Eftir stendur að árangur kínverska sundfólksins í Perth verður ekki tekinn alvarlega enda álit margra að kínverska sundfólkið syndi hreinlega í dópi. -SK „Alls ekki búið“ „Staða okkar er góð í dag en því fer fiarri að við séum öryggir með meistaratitilinn. Menn sem tala þannig í dag vita ekki mikið um knattspyrnu," segir Norðmaðurinn Ronnie Johnsen hjá Manchester United. Félagi hans og landi hjá United, Henning Berg, tekur í sama streng: „Það getur ýmislegt komið upp á hjá okkur. Þar geta meiðsl spilað stórt hlutverk. Liverpool er skammt undan og reyndar fleiri lið.“ -SK Ronnie Johnsen. Bland í poka pool í sum- ar. Mjög liklegt er talið að Kenny Dalglish muni hætta sem stjóri Newcastle eftir yflr- standandi tímabil. Ron Evans, stjóri Liverpool, er talinn valtur í sessi og Dalgl- ish mun að öllum lík- indum taka viö Liver- Kunnur kylfingur, Bruce Lietzke, tók 1 gær for- ystu á Bob Hope Classic golfmóti atvinnumanna. Lietzke er fyrir löngu hættur að leika sem at- vinnumaður og æfir ekkert. Hann er 46 ára, stundar veiðar, safnar bílum og sér um böm sín. Barcelona vann heppn- issigur á Valencia 1 spönsku bikarkeppn- inni í knattspyrnu t gærkvöld, 2-1. Tindastóll tekur á móti Akranesi í úrvalsdeild- inni i körfuknattleik á heimavelli sínum á Sauðárkróki í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Norómenn eru líklegir gestir á alþjóðlegu móti landsliða I handknatt- ieik sem fram fer hér á landi í byrjun mars. Lið Portúgals hefur til- kynnt þátttöku og lík- legt er að lið Belglu og Austmrikis keppi á mótinu. Auk ofangreindra liða keppa A-landslið Is- lands og 20 ára liö ís- lands á mótinu. Leikirn- ir fara fram í Reykjavik og nágrenni. Peter Coates, stjómar- formaður Stoke City til 12 ára, sagði af sér í gærkvöld. Hann situr áfram i stjóminni. -SK Haukur Ingi Guðna- son lék sinn fyrsta leik með Liverpool i gær- kvöldi en þá mættust Liverpool og Everton í undanúrslitum í bikar- keppni varaliöanna. Haukur byrjaði inni á og lék með köppum eins og Stig Inge Björnebye, Patrik Berger, Neil Ruddock og Michael Thomas. Liverpool hefur boðið Robbie Fowler 4,2 millj- ónir í vikulaun skrifi hann undir nýjan 5 ára samning við félagið. Fowler fór fram á 5,5 milljónir króna en Liverpool vildi ekki ganga svo langt. Steve McManaman og Jamie Redknapp hafa fengið sama boð og Fowler. Liverpool er á höttun- um eflir sterkum vam- armanni. I gær kom Marin Hiden, U-21 árs landsliðsmaður Austur- ríkis, til reynslu hjá Liverpool en hann leik- ur með Rapid í Vínar- borg. Ian Wright, miðherji Arsenal, á viö meiösli að stríöa og ólíklegt er talið aö hann leiki með liði sinu um helgina. Þetta kemur sér vitanlega illa fyrir lið Arsenal. Faustino Asprilla er líklega á fórum frá Newcastle til ítalska liðsins Parma. Kólumbiumaðurinn fékk í gær leyfi hjá Newcastle til aö tala við Parma. Kaupverö er áætlað 6 milljónir punda. Fyrir þann pening mun Kenny Dalglish geta keypt 2-3 leikmenn og þar era nefndir til sögunnar Gary Speed hjá Everton og belgíski landsliðsmaðurinn Luis Oliveira sem leikur með Anderlecht. Brian Dean, leikmaður Sheffield United og fyrr- um leikmaöur Leeds, gekk til liös viö Benfica í Portúgal í gær. Benfica greiddi 1 milljón punda fyrir framherjann sem skrifaði undir fjögurra ára samning við liðið. Manchester City er komið með þrjá Georg- íumenn í raðir félags- ins. Kakhasder Tsk- hadadze er sá nýjasti en hann er öflugur varnar- maður. Thomas Brolin er bú- inn að skrifa undir samning til vorsins hjá Crystal Palace en hann lék sinn fyrsta leik með liðinu um síöustu helgi. Sasa Curcic, júgóslav- neski landsliösmaður- inn sem leikur með Aston VUla, er staddur í Tyrklandi. Þar á hatin í viöræðum viö forráðamenn Besikt- as en líklegt er að hann gangi í raðir félagsins sem vill borga 1 miiljón punda fyrir hann. Wesí Ham vonast til að geta gengið frá kaupum á Trevor Sinclair, fram- herja QPR, nú á næstu dögum. Mörg félög hafa borið víumar í Sinclair síö- ustu misserin enda er þarna á ferömni snjall leikmaöur. -GH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.