Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Blaðsíða 26
38 dagskrá föstudags 16. janúar FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998 burne. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. SJÓNVARPIÐ 14.45 Skjáleikur. 16.10 Leiðarljós (800) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. Þýð- andi Ýrr Bertelsdóttir. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- krlnglan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (25:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumynda- flokkur. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Leikraddir: Ari Matth- íasson og Þorsteinn Bachman. Endursýning. 18.30 Fjör á fjölbraut (8:26) (Heart- break High V). Ástralskur mynda- flokkur sem gerist meðal ung- linga í framhaldsskóla. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.10 Leitin aö Bobby Fischer i (Searching for Bobby Fischer). Bandarísk bíómynd frá 1993 byggð á sannri sögu. Faðir upp- götvar óvenjulega skákhæfiieika sjö ára sonar síns og skráir hann í keppni án þess að gera sér grein fyrir hvaöa afleiðingar það hefur á sálarlíf hans. Leikstjóri Steven Zaillian. Aðalhlutverk: Joe Mantegna, Max Pomeranc, Ben Kingsley og Laurence Fish- Stockinger þarf að leysa erf- iö sakamál í hverri viku. 23.05 Stockinger (6:14). Austurrískur sakamálaflokkur. Aðalhlutverk leika Karl Markovics, Anja Schill- er og Sandra Cervik. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.55 Halifax - Minnisglöp (Halifax f.p. - Deja Vu). Áströlsk sakamála- mynd frá 1996 þar sem réttar- geðlæknirinn Jane Halifax fæst við erfitt sakamál. Aðalhluh/erk: Rebecca Gibney. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. Ráðgátur (15:17) (The X-Files). Endursýndur þáttur frá fimmtu- degi. Utvarpsfréttir. Skjáleikur. 1.25 2.10 2.20 U QsWBi 09.00 Linurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Stræti stórborgar (15:22) (e) (Homlcide: Life on the Street). 13.50 Þorpslöggan (8:15) (e) (Heart- beat). 14.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.10 Ellen (7:25) (e). 15.35 NBA-tilþrif. 16.00 Töfravagnlnn. 16.25 Steinþursar. 16.50 Skot og mark. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Tónlistarmyndbönd ársins 1997. 19.00 19:20. 19.30 Fréttir. 20.00 Afmælisstund. Páll Magnússon ræðir við Davíö Oddsson forsætisráðherra sem verður fimmtugur á morgun. 20.55 Svarta gengið (Black Velvet Band). Bresk ævintýra- og spennumynd sem gerist árið 1848. Fimm vafasamir náungar gera tilraun til að ræna höfuð- djásnum bresku krúnunnar og eru dæmdir í útlegð. Aðalhlut- verk: Nick Berry, Todd Carty og Chris McHallem. Leikstjóri: Ro- bert Knights. 1996. 22.45 Sföasta kvöldmáltíðin (The Last Supper). Sjá kynningu 00.25 Eitt sinn stríðsmenn (e) (Once - |Were Warriors). Kraft- , mikil og áhrifarík bíó- mynd frá Nýja-Sjálandi. Hér segir af ungum hjónum sem hafa veriö gift í 18 ár. Aðalhlut- verk: Rena Owen, Temuera Morrison og Mamaengaroa Kerr- bell. Leikstjóri: Lee Tamahori. 1994. Stranglega bönnuö börn- um. 02.05 Ljóti strákurinn Bubby (Bad Boy Bubby). Bubby hefur verið læstur inni á ömurlegu heimili sínu í 35 ár. Aðalhlutverk: Nicholas Hope og Claire Benito. Leikstjóri: Rolf De Heer. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 03.55 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.00 Suöurameríska knattspyrnan. 19.00 Fótbolti um víöa veröld. 19.30 Eldur! (13:13) (Fire Co. 132). 20.30 Ðeint í mark meö VISA. 21.00 Utanveltu í Beverly Hills (The Beverly Hillbillies). Fjörug gamanmynd um Jed Clampett og fjöl- skyldu hans. Þrátt fyrir að eigin- konan sé fallin frá lætur Jed ekki hugfallast en hann verður nú einn að axla ábyrgðina á börnun- um. Það léttir honum hins vegar lífiö þegar olía finnst á landareign hans og allar fjárhagsáhyggjur eru á bak og burt. í kjölfarið ákveöur Jed aö skipta um um- hverfi og flytur meö fjölskylduna til Beverly Hills. Þrátt fyrir ríki- dæmið er lífið þar samt enginn dans á rósum enda er Jed alls óvanur hlutverki milljónamær- ingsins. Aöalhlutverk: Dabney Coleman, Jim Varney, Dietrich Bader og Erika Eleniak.Leikstjóri: Penelope Wilton. 1993. 22.30 Hörkutól (7:7) (e) (Roughnecks). Breskur myndaflokkur um lífiö á borpöllum í Norðursjónum. 23.20 Spítalalíf (e) (MASH). 23.45 Fyrir vináttusakir (e) (The Buddy System). Rómantísk og hugljúf gamanmynd um ungan strák sem reynir aö koma móður sinni í öruggt og varanlegt samband. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Susan Sar- andon og Nancy Allen. Leikstjóri: Glenn Jordan. 1984. ■ m Skjáteikurinn hefst að lokinni dagskrá á Sýn. 01.30 Dagskrárlok og skjáleikur. Leitin að Bobby Fischer fjallar um lítinn strák með mikla skákhæfileika. Sjónvarpið kl. 21.10: Leitin að Bobby Fischer Sjö ára drengur lítur yfir skákborð og sér fyrir sér leiki og herbrögð sem aðeins fáir reyndir skákmenn gætu látið sér detta í hug. Hann er venju- legur drengur að öllu öðru leyti en því að hann er gæddur snilligáfu í skáklistinni og gáfa hans er svo ein- stök að skákáhugamenn telja að þar gæti verið komin hetjan sem þeir hafa beðið eftir áratugum saman, sá fyrsti sem farið gæti í fötin hans Bobbys Fischers. Þessi bandaríska bíómynd er frá 1993 og er byggð á sannri sögu. Fred Waitzkin uppgötv- ar að Josh sonur hans hefur óvenju- lega skákhæfileika og skráir hann í keppni án þess að gera sér grein fyr- ir hvaða afleiðingar það hefur á sál- arlíf hans. Leikstjóri er Steven Zaill- ian og aðalhlutverk leika Joe Man- tegna, Max Pomeranc, Ben Kingsley og Laurence Fishburne. Stöð 2 kl. 22.45: Síðasta kvöldmáltíðin Bandaríska bíó- myndin Síðasta kvöld- máltiðin, The Last Supper, frá 1996 er á dagskrá Stöðvar 2. Hér er á ferðinni kolsvört kómedía um það hvernig farið getur þegar menn þykjast mega hafa vit fyrir öðr- um. Myndin fjallar um fimm námsmenn í meinilla við alla sem hafa ekki viðteknar skoðanir á lífinu og til- verunni. Þessir bröttu '^l náungar ákveða því að * leggja sitt af mörkum ÍM| og losa heiminn við alla „hættulega einstak- ’j linga“ sem stinga í stúf. Slíkur ásetningur getur ^ auðvitað ekki endað öðruvísi en með ósköp- Iowa sem hafa braOað Cameron Diaz leikur eitt um j aðalhlutverkum ýmislegt saman um aðalhlutverkið. eru Cameron Diaz, dagana. Þeir eru hins vegar ein- Annabeth Gish og Ron Eldard. Leik- strengingslegir í hugsun og þeim er stjóri er Stacy Title. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins. 13.20 Þjóölagaþytur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Raddir i garö- inum eftir Thor Vilhjálmsson. 14.30 Miödegistónar. - Píanósónata ópus 6 nr. 1 og Fjórir þættir ópus 51 eftir Alexander Skrjabln. Vla- dimír Ashkenazy leikúr. 15.00 Fréttir. 15.03 Riddarinn frá Hallfreöarstöö- um. Um líf og yrkingar Páls Ólafs- sonar. Fyrsti þáttur af þremur. Umsjón: Þórarinn Hjartarson. Lesari meö honum Ragnheiöur Ólafsdóttir. (Áöur á dagskrá 28. desember sl.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Listir, vísindi, hugmyndir, tónlist. 18.00 Fréttir - Þingmál. (Endurflutt í fyrramáliö.) 18.30 lllíonskviöa. Kristján Árnason tekur saman og les. 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Hvernig hló marbendili? 20.05 Evrópuhraölestin. 20.25 Kvöldvökutónar. 21.00 Til upprunans. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimmfjóröu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. íþróttir. íþróttadeildin mætir meö nýjustu fréttir úr íþróttaheiminum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - Dægurmálaútvarpiö. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin hér og þar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsstuö. 22.00 Fréttir. 22.10 ílagi. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturgölturinn. Ólafur Páll Gunnarsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöur- spá-kl. 1 og í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg land- veðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveöurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Albert Ágústsson veröur á Stjörnunni í dag á milli kl. 9-17. 2.00 Fréttir. Rokkland. (Endurfluttur þáttur.) 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Svæöisút- varp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hemmi Gunn. 13.00 íþróttir eitt. 15.00 ívar Guömundsson leikur nýj- ustu tónlistina. Fréttir kl.16.00 16.00 Þjóöbrautin. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viöskiptavaktin. 18.30 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góöa tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós viö barinn. Tón- listarþáttur í umsjón ívars Guö- mundssonar sem leikur danstónlistina frá árunum 1975-1985. 01.00Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. Netfang: ragnarp@ibc.is 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Síödegisklassík. 16.00 Fréttirfrá Heimsþjónustu BBC. SÍGILT FfA 94,3 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt Létt blönduö tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmti- legur tónlistaþáttur blandaöur gull- molum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 - 18.30 „Gamlir kunningjar“ Sigvaldi Búi leikur sígild dægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró- legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 22.00 Sígilt Kvöld á FM 94, Ljúf tónlist af ýmsu tag 22.00 - 02.00 Úr ýmsum átt- um umsjón: Hannes Reynir Sígild dægurlög frá ýmsum tímum 02.00 - 07.00 Næturtónlist á Sígilt FM 94,3 FM957 13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati Jóns 19-22 Föstudagsfiöringurin Maggi Magg 22-04 Næturvaktin. sím- in er 511-0957 Jóel og Magga AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13-16 Bjarni Ara 16-19 Helga Sigrún Haröadóttir 19-21 Hjalti Þorsteinsson 22-12 Föstudagspartý meö Bob Murray 12-03 Halli Gísla. X-ið FM 97,7 13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Úti aö aka meö Ragga Blö. 20:00 Lög unga fólksins • Addi Bé & Hansi Bjarna. 22:00 Ministry of sound - frá London. 00:00 Næturvaktin. 04:00 Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00, 13.00, 17.00 & 22.00 Helgardagsskrá X-ins 97,7 LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Eurosport ✓ 07.30 Rally: Paris - Granada - Dakar 98 08.00 Swimming: World Championships 09.00 Swimming: World Championships 10.00 Swimming: World Championships 11.45 Rally: Paris - Granada • Dakar 98 12.15 Figure Skating: European Championships 16.00 Swimming: World Championships 17.30 Figure Skating: European Championships 21.45 Rally: Paris - Granada-Dakar 98 22.15 Swimming: World Championships 23.15 Tennis: ATP Tournament 00.30 Rally: Paris • Granada • Dakar 98 01.00 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lilestyles 00.00 World News NBC Super Channel ✓ 05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show 08.00 CNBC's European Squawk Box 09.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Wines of Italy 15.00 Star Gardens 15.30 The Good Life 16.00 Time and Again 17.00 The Cousteau Odyssev 18.00 VIP 18.30 The Ticket NBC 19.00 Europe ý la carte 19.30 Five Star Adventure 20.00 US PGA Goif 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of the Tonight Snow With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Five Star Adventure 03.00 The Ticket NBC 03.30 Talkin' Jazz 04.00 Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ 06.00 Power Breakfast 08.00 VH-1 Upbeat 11.00 Ten of the Best 12.00 Jukebox 14.00 Toyah! 16.00 Five at five 16.30 Pop- up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n' Tunes 19.00 Vh-1 Hits 21.00 The Vintage Hour 22.00 The Eleventh Hour 23.00 The Friday Rock Show 01.00 VH-1 Late Shift 05.00 Hit for Six Cartoon Network ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter's Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids 09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Snagglepuss 11.30 Help, It's the Hair Bear Bunch 12.00 The Bugs and Daffy Show 12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom ano Jerry 14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz-Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask 20.00 Taz-Mania 20.30 The Bugs and Daffy Show BBC Prime ✓ 05.00 Teaching and Learning With IT 05.30 Developing Basic Skills in Secondary Schools 06.00 The World Today 06.25 Prime Weather 06.30 Salut Serge! 06.45 Blue Peter 07.10 Grange Hill 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy 09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 Great Expectations 10.55 Prime Weather 11.00 Good Living 11.25 Ready, Steady, Cook 11.55 Style Challenge 12.20 Stefan Buczackis Gardening Britain 12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 Great Expectations 14.55 Prime Weather 15.00 Good Living 15.20 Salut Serge! 15.35 Blue Peter 16.00 Grange Hill 16.30 Animal Hospital 17.00 BBC World Mews 17.25 Pnme Weather 17.30 Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Stefan Buczacki's Gardening Britain 19.00 Blackadder the Third 19.30 The Brittas Empire 20.00 Casualty 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Later With Jools Holland 22.35 Kenny Everetts Teievision Show 23.05 The Stand up Show 23.35 Top ol the Pops 00.00 Prime Weather 00.05 Dr Who 00.30 Following a Score 01.00 Ensembles in Performance 01.30 Words and Music 02.00 Jazz, Raga and Synthesizers 02.30 TV - Images, Messages and Ideologies 03.30 Relections on a Global Screen 04.00 Images Over India 04.30 Climates of Opinion Discovery ✓ 16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Justice Files 17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Bugs and Beasties 19.00 Beyond 2000 19.30 History's Turning Points 20.00 Jurassica 21.00 Inside the Glassnouse 22.00 Techno-Spy 23.00 Arthur C Clarke's Mysterious World 23.30 Arthur C Clarke's Mysterious World 00.00 Seawings 01.00 History's Turning Points 01.30 Beyond 2000 02.00 Close MTV ✓ 05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00 Select MTV 17.00 Dance Floor Chart 18.00 News Weekend Edition 18.30 The Grind Classics 19.00 The Verve - Northern Souls 19.30 Top Selection 20.00 The Real World - Los Angeles 20.30 Singied Out 21.00 MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00 Party Zone 01.00 Chill Out Zone 03.00 Night Videos Sky News ✓ 06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00 SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today 14.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five 18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY News 21.30 SKY World News 22.00 Prime TÍme 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30 ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00 SKY News 03.30 Fashion TV 04.00 SKY News 04.30 CBS Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News Tonight CNN ✓ 05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This Morning 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Report 09.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 World Report - 'As They See lt’ 12.00 World News 12.30 Earth Matters 13.00 World News 13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Showbiz Today 16.00 World News 16.30 Style 17.00 Lany King 18.00 Worla News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00 The Coming Plague 21.30 Insight 22.00 News Update / World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 00.00 World News Americas 00.30 Moneyline 01.00 World News 01.15 World News 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00 Seven Days 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15 American Edition 04.30 CNN Newsroom TNT ✓ 20.00 Tnt Wcw Nitro 21.00 The Tlme Machine 23.00 Dark and Deadly (a Film Noir Season) 01.00 Dark and Deadly (a Film Noir Season) 03.00 The Time Machine Omega 07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur mefi Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víöa um heim.viötöl og vijn- tsburöir. 17:00 Líf I Orðinu Biblíufræösla með Joyce Meyer. 17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkaður. 19:30 "'Boöskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron Philligs. 20:00 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart. 20:30 Líf I Örðinu Bibliufræðsla með Joyce Meyer. 21:00 Petta er þinn dagur með Benny Hinn Frá samkomum Bennv Hinn víða umneim, viðtöl og.vitnisburöir. 21:30 Kvöldljós Éndur- tekið efni frá Bolholti. Ymsir gestir. 23:00 Llf I Orðinu Bibl- lufræösla með Joyce Meyer. 23:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01: kynningar 1:30 Skjá- F JÖLVARP >/ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.