Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Page 22
34 FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998 Messur Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Allir foreldrar velkomnir. Prestamir. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala Safnaðar- félagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Jögvan Purkhús prédikar. Barnakórinn syng- ur. Kynning á starfi Gfdeonfélagsins. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagskrá i tali og tónum. Guðsþjónusta kl. 14. Pálmi Matthías- son. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Sunnu- dagaskólinn á sama tíma. Prestur dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson. Léttur máls- verður eftir messu. Dómkirkjan: Guösþjónusta kl. 11 við upphaf samkirkjulegu bænaviktmnar. Björgvin Snorrason prédikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir aitari. Bænaguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guömundsson. Bamasamkoma kl. 11 í safnaöarheimilinu í umsjá Auð- ar Ingu Einarsdóttir. Elliheimilið Grund: Messa kl. 14. Prestur sr. Lárus Halldórsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Eyrarbakkakirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Ein- söngur Inga Björg Stefánsdóttir. Barna- starf á sama tíma. Prestamir. Fríkirkjan 1 Reykjavík: Guðsþjónusta kl. 14. Kór Frikirkjunnar í Reykjavík syngur. Presur sr. Magnús B. Björns- son. Glerárkirkja: Fundur æskulýðsfélags- ins er kl. 17. Takið eftir breyttum tíma. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Grafarvogskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju, Brúðukórinn kemur í heimsókn. Barnaguösþjónusta kl. 11 í Engjaskóla. Guðsþjónusta kl. 14 í Grafarvogskirkju. Sr. Sigurður Amar- son prédikar. Prestamir. Grensáskirkja: Bamasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Jó- hannsson. Grindavfkurkirkja: Bamastarf kl. 11. Víöihlíö kl. 12.30. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða viö helgihaldið. Fundur eftir guðsþjónustuna með for- eldrum fermingarbarna um ferm- ingarundirbúning og fermingardagana. Hafnaríjarðarkirkja: Sunnudagaskól- ar í kirkju Setbergsskóla og Hvaleyrar- skóla kl. 11. Guðsþjónusta, fermingar- börn sýna helgileik kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Þjóðlaga tónlistar- guðsþjónusta. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Hallgrímskirkja: Bamasamkoma og messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Fyr- irlestur kl. 17. „Bekkina gerði gullhlaðs- ey.“ Elsa E. Guðjónsson flytur fyrirlest- ur um hannyrðir á Hólastað. Háteigskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Sr. Helga Soffia Konráðs- dóttir. Hjallakirkja: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson þjónar. Kór kirkjunnar syngur. Barna- guðþjónusta kl. 13. Prestamir. Hveragerðiskirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. Lágafellskirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíli frá Mosfellsleið fer venjulegan hring. Jón Þorsteinsson. Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa (altaris- ganga) kl. 14. Barn borið til skímar. Prestur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Kotstrandarkirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Jón Ragnarsson. Kópavogskirkja: Bamastarf i safnaö- arheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 14. Sönghópurinn Rúdólf kemur í heimsókn og syngur í guðsþjónust- unni. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Fjölskyldumessa kL 11. Kór Kórskólans syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Lena Rós Matthías- dóttir segir sögu. Stofnfundi Safnaöarfé- lags Langholtskirkju, sem átti að vera í kvöld, er frestað fram í febrúar. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Bama- starf á sama tíma. Fermingarböm og foreldrar hvattir til þátttöku. Kór Laug- ameskirkju syngur. Jón Dalbú Hró- bjartsson. Neskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára börn á sama tima. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubíllinn ekur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór Reynis- son. Seljakirkja: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Ein- arsson prédikar. Prestarnir. Seltjamarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Baldur Kristjánsson. Barna- starf á sama tíma. Skálholtskirkja: Messa nk. sunnudag kl. 14. Prófastur setur séra Egil Hall- grimsson inn í embætti sóknarprests i Skálholtsprestakalii. Sóknamefndimar. Vídalinskirkja: Messa kl. 14. Altaris- ganga. Heimsókn eldri borgara úr Víöi- staðasókn í Hafnarfirði. Boðið til kaffl- samsætis í safnaðarheimili Víðistaða- kirkju á eftir messu. Rútuferð frá Vídalínskirkju eftir messu í kafflsam- sætið og til baka. Rúta fer frá Hleinun- um til messunnar kl. 13.40. Sr. Hans Markús Hafsteinsson. Afmæli Kristján Þór Gunnarsson Kristján Þór Gunnars- son framkvæmdastjóri, Fífuhjalla 15, Kópavogi, er fertugur í dag. Starfsferill Kristján fæddist í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu sjö árin en flutti þá í Kópavoginn og hefur átt þar heima siðan. Hann var í Kársnes- skóla, stundaði gagn- fræðanám í Þinghóls- skóla, lauk stúdentsprófi frá MK 1978 og lauk BS-prófi í matvæla- fræði frá HÍ 1982. Á unglings- og námsárum vann Kristján í Áburðarverksmiðju ríkis- ins. Hann var matvælafræðingur hjá niðursuðuverksmiðjunni ORA 1982-87 og framkvæmdastjóri hjá Sjólastöðinni hf. í Hafnarfirði 1987-89. Þá stofnaði hann útflutn- ingsfyrirtækið Fisco hf. og hefur verið framkvæmdastjóri þess síðan. Kristján er stjórnarformaður Kristján Þór Gunnarsson. Fisk 2000 á Blönduósi og AGS í Reykjavík. Fölskylda Kristján kvæntist 30.3. 1985 Guðrúnu Huldu Birgis, f. 18.2. 1961, ferða- málafræðingi og hár- greiðslumeistara. Hún er dóttir Birgis Amar Birg- is sölumanns og Aldísar G. Einarsdóttur yfirsím- ritara. Börn Kristjáns og Guð- rúnar Huldu eru Sindri Þór Kristjánsson, f. 14.5. 1989, nemi í Hjallaskóla; Aldís Eva Kristjáns- dóttir, f. 24.4. 1991, nemi í Hjalla- skóla. Dóttir Kristjáns frá fyrrv. sam- búð er Helga Kristjánsdóttir, f. 26.6. 1981, nemi við Kvennaskólann í Reykjavík. Hálfsystkini Kristjáns, sam- mæðra, eru Hörður Garðarsson, f. 24.1.1956, byggingarverkfræðingur í Reykjavík; Sigurjón Kristjánsson, f. 5.4. 1962, prentsmiður í Reykjavík; Jónína Kristjánsdóttir, f. 29.8. 1963, hagfræðingur í Kópavogi; Freyja Kristjánsdóttir, f. 13.10. 1965, kenn- ari á Stöðvarfirði; Amar Logi Krist- jánsson, f. 11.2. 1973, starfsmaður hjá Rafmagnsveitu rikisins, búsett- ur í Kópavogi; Július Steinn Krist- jánsson, f. 4.4. 1975, nemi við MK, búsettur í Kópavogi. Háifsystkini Kristjáns, samfeðra, em íris Alda Stefánsdóttir, f. 20.12. 1957, húsmóðir í Reykjavík; Anna Sigríður Gunnarsdóttir, f. 30.1.1960, búsett í Stykkishólmi; Brynjólfúr Harald Gunnarsson, f. 16.11. 1961, bankastarfsmaður í Reykjavík; Guð- mundur Gísli Gunnarsson, f. 8.10. 1963, vélgæslumaður í Reykjavík; Gunnar Þór Gunnarsson, f. 16.10. 1964, rafmagnstæknifræðingur í Reykjavík. Foreldrar Kristjáns: Gunnar Gíslason sem er látinn, rafvirkja- meistari, og Helga Kristjánsdóttir húsmóðir. Fósturfaðir Kristjáns er Kristján S. Sigurjónsson húsgagnasmiða- meistari. Jóhann Kristján Ragnarsson Jóhann Kristján Ragnarsson, af- greiðslustjóri hjá Eimskipafélagi ís- lands í Vestmannaeyjum, til heiml- is að Höfðavegi 3, Vestmannaeyjum, verður fimmtugur á morgun. Starfsferill Jóhann Kristján fæddist í Miðseli við Seljaveg í Reykjavik og ólst þar upp. Að loknu skyldunámi stundaði Jóhann enskunám í Englandi 1966. Hann stundaði flugnám og lauk at- vinnuflugmannsprófi 1969. Þá stundaði hann nám við Sjómanna- skólann í Reykjavík og lauk þaðan prófum til skipstjórnarréttinda 1975. Jóhann hefur stundað hin ýmsu störf til sjós og lands hjá Eimskipa- félagi íslands frá 1968. Fjölskylda Jóhann kvæntist 8.9. 1979 Guð- nýju Sigríði Þorleifsdóttur, f. 1.11. 1952, húsmóður og fiskvinnslukonu. Hún er dóttir Þorleifs Kjartans Kristmundssonar, fyrrv. prófasts á Kolfreyjustað í Fáskrúðsfirði, og k.h., Þór- hildar Gísladóttur hús- freyju. Börn Jóhanns og Guð- nýjar Sigríðar eru Þorleif- ur Kjartan, f. 24.1. 1974, nemi í Vestmannaeyjum; Ragnar Kristján, f. 18.1. 1980, nemi; Styrmir, f. 6.11. 1981, nemi; Jóhanna, f. 18.6.1983, nemi. Systkini Jóhanns eru Nína Björg, f. 1949, hár- greiðslukona, gift Halldóri Jóhannssyni og eiga þau þrjár dæt- ur; Gunnar, f. 1950, fulltrúi, kvænt- ur Margréti Ingvarsdóttur og eiga þau þrjú börn; Auður, f. 1953, hjúkr- unarfræðingur, gift Pétri Svavars- syni og eiga þau einn son; Ragnar, f. 1955, verkstjóri, kvænfur Ragnheiði Hjarðar og eiga þau tvær dætur; Jón, f. 1962, forstöðumaður, kvænt- ur Guðrúnu Guðmundsdóttur og eiga þau tvo syni. Foreldrar Jóhanns voru Ragnar Krisfjánsson, f. 1.3. 1917, d. 13.3. 1988, yf- irtollvörður í Reykjavík, og Jóhanna Jóhanns- dóttir, f. 29.5. 1921, d. 30.8. 1989, húsmóðir. Ætt Ragnar var sonur Krist- jáns V. Guðmundssonar, verkstjóra og verka- manns úr Dýrafirði, og k.h„ Bjargar Magnús- dóttur frá Miðseli í Reykjavík. Jóhanna var dóttir Jóhanns Tryggvasonar, kaupmanns og hreppstjóra á Þórshöfn og síðar inn- kaupastjóra hjá Skipaútgerð rikis- ins, og k.h., Jónínu Kristjánsdóttur frá Seyðisfirði. Jóhann er í útlöndum um þessar mundir. Jóhann Kristján Ragnarsson. Miðvikudaginn 28. janúar mun aukablað um skatta, fjármál og tryggingar fylgja DV. Fjallað verður um flest það er við kemur sköttum, fjármálum og tryggingum heimila og einstaklinga. Þeim sem vilja koma á framfæri efni í blaðið er bent á að hafa samband við Jóhönnu Á.H. Jó- hannsdóttur, DV, fyrir 21. janúar. Þeir sem ætla að auglýsa í þessu aukablaði hafi samband við Gústaf Kristinsson, auglýsinga- deild DV í síma 550 5731. Ath: Síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagur 22. janúar. i>v Til hamingju með afmælið 16. janúar 85 ára Stefán Þórarinsson, Lindasíðu 4, Akureyri. Þorkell Sigurðsson, Hrafnistu við Kleppsveg, Reykjavík. 75 ára Elsa Bjarnason, Klausturhólum 2, Skaftárhreppi. 70 ára Ása Björgúlfsdóttir, Lambastaðabraut 2, Seltjamamesi. Eyjólfur Guðjónsson, Framnesi, Djúpavogshreppi. Guðmundur Valgeir Guðlaugsson, Heiðarbrún 96, Hveragerði. Ottó Sigurðsson, Bláhömrum 4, Reykjavík. Unnur Lárusdóttir, Víðiteigi 6d, Mosfellsbæ. 60 ára Einar Þórir Jónsson, Álfaskeiði 111, Hafnarfirði. Hrafnhildur Ásbjömsdóttir, Starengi 44, Reykjavík. Hörður Smári Hákonarson, Skipasundi 46, Reykjavík. María Elisabet Jónsdóttir, Hverfisgötu 102, Reykjavík. 50 ára Ari Már Þorkelsson, Hólavegi 16, Siglufirði. Jón Björn Friðriksson, Hverfisgötu 35, Reykjavík. Jón Hjaltason, Logafold 51, Reykjavík. 40 ára Auður Eggertsdóttir, Engjaseli 11, Reykjavík. Ágústa Þórisdóttir, Ásbraut 21, Kópavogi. Brynjar Kvaran, Álfatúni 11, Kópavogi. Hrönn Þórarinsdóttir, Lyngholti 19, Keflavík. Jenný Sigurlína Níelsdóttir, Berjarima 10, Reykjavík. Óskar Vikar Haraldsson, Bragagötu 26, Reykjavík. Sveinn Ásgeirsson, Bæjargili 102, Garðabæ. Valgerður Arndís Gísladóttir, Karlalgötu 16, Reykjavík. Búðarránið áSkutuls- FJARÐAREYRI / |Jrval

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.