Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998
31
Fréttir
Spásíminn 905 5550 (66,50).
0 Þjónusta
Tek aö mér ýmsa flutninga, flatvagn,
10 m, og lyftukassi, 33 m3.
Léttflutningar, sími 895 0900.
Tspásíminn:
ARO 1
905-5550
PU PERSÓNULEG TAROT SPÁ! [S|]
lljj Dagleg einstaklingsstjörnu- Iilj
t A spá byggd á fæóingardegi... [.
Gísli Guðjónsson fær mann lausan úr fangelsi á Norður-írlandi:
Mikil viðurkenning
- segir íslenski réttarsálfræðingurinn í samtali við DV
„Ég vissi að maðurinn, Patrick
Gerard Kane, hafði verið látinn laus
en það sem ég vissi ekki fyrr en nú
er að niðurstaða Hæstaréttar er ein-
göngu byggð á skýrslu sem ég gaf
um ástand mannsins. Þetta er í
fyrsta skipti á Norður-írlandi sem
manni er sleppt úr fangelsi ein-
göngu vegna álits sálfræðings og
það er að minu viti sigur fyrir rétt-
arsálfræðina sem slíka og mikil við-
urkenning fyrir mig,“ segir Gísli
Guðjónsson, réttarsálfræðingur í
Bretlandi, í samtali við DV.
Eins og greint var frá í itarlegu
helgarviðtali viö Gísla síðastliðinn
laugardag er hann eftirsóttasti rétt-
arsálfræðingurinn í heiminum í
dag. Það mál sem hér er rætt um er
eitt þeirra sex mála þar sem hann
hefur borið vitni fyrir Hæstarétti í
Bretlandi. I öllum tilvikum hefur
viðkomandi verið látinn laus úr
fangelsi.
Neitaði öliu
Málsatvik eru þau að fjölmenni
var að fylgja írskum manni til graf-
ar 19. mars 1988 þegar tveir breskir
hermenn komu akandi að líkfylgd-
inni. Múgurinn brást við með því að
stöðva bíl þeirra, draga þá út úr
honum, fara með þá afsíðis og
myrða þá síðan. Þrir menn voru
ákærðir og voru myndir teknar úr
lofti notaðar sem sönnunargögn. í
desember 1988 var Kane handtekinn
og yfirheyrður en hann neitaði öll-
um ásökunum, játaði að hann hefði
verið á staðnum en sagðist hvergi
hafa komið nálægt bíl hermann-
anna. Engin augljós sönnunargögn
voru til sem bendluðu Kane við
morðið en einn árásarmannanna
var klæddur líkt því sem Kane bar
að hann hefði klæðst þennan um-
rædda dag.
Við yfirheyrslur kom fram að
maðurinn var augljóslega mjög
taugastrekktur. Þegar hann var
spurður hverju það sætti sagðist
hann bara vera slæmur á taugum.
Við aðrar yfirheyrslur sama dag var
hann aftur spurður hvers vegna í
ósköpunum hann væri svona
strekktur ef hann hefði ekkert að
fela. Hann svaraði með því að ef
hann segöi það myndi hann verða
ákærður. í ljós kom að hann hafði
borist með múgnum inn í garðinn
þar sem Bretamir voru drepnir og í
enn einni yfirheyrslunni svitnaði
Kane mjög mikiö. Hann gaf þá skýr-
ingu að hann væri hræddur við að
verða ákærður.
Gísli gerir skýrslu
Eftir að lögreglan hafði sannfært
Kane um að maður eins klæddur og
hann sæist á myndum sparka í höf-
uð annars mannanna viðurkenndi
Kane að hafa verið á staðnum og
tekið þátt í árásinni. Gísli Guðjóns-
son var fenginn til þess að tala við
hann í febrúar 1990 og kanna and-
legt ástand hans.
„Ég skrifaði mína skýrslu en við
undirrétt vildi lögfræðingurinn
ekki nota hana þar sem hann taldi
að ég fengi ekki að bera vitni,“ seg-
ir Gísli. Hann segir að síðan hafi
verið gerður sjónvarpsþáttur um
málið og eftir það hafi innanríkis-
ráðherra hvatt til þess að málið færi
fyrir Hæstarétt. Þar var Gísli aftur
kallaður til með skömmum fyrir-
vara.
„Ég hafði litið af gögnum í hönd-
unum en sýndi fram á að Kane væri
taugaveiklaður maður og þyldi eng-
an veginn þvinganir. Því væri játn-
ing hans ótrúverðug. Áður en ég
gekk fram fyrir réttinn sagði lög-
fræðingur Kanes við mig að nú væri
þetta allt undir mér komið, hvort
skjólstæðingur hans þyrfti aö dúsa í
fangelsi áfram eða verða frjáls mað-
ur. Þetta var mikil ábyrgð en svo fór
að Kane var látinn laus fyrir mín
orð. Á N-írlandi hefur alltaf ríkt
mikil tortryggni I garð sérfræðinga
og því var þetta mikil traustsyfirlýs-
ing til mín og sérlega gaman aö
dómarar skuli treysta mér þetta
mikið,“ segir Gísli Guðjónsson rétt-
arsálfræðingur um þetta mál.
-sv
ÞJONUSTUAUCLYSmCAR
550 5000
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTR/ESTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING^ REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMi 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
Þurrkun v/ vatnstjóna
Þurrkun á nýbyggingum
Þurrkun v/sandblásturs
Þjónustusími
892 8850
S.M. VERKTAKAR
Skólphreinsun Er Stífldð? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og FJARLÆGJUM STÍFLUR !■>] úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður- m^mm föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja _JLJ|
VALUR HELGAS0N \ V JTm JHL 896 1100 • 568 8806 / 7|
(g) 852 7260, símboði 845 4577 ~
STTFLOÞJINISTI BJDRNl STmar 899 6393 • 554 5199 K.irsneobrout f.7 • 200 Kopavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STÍFLUR ÚR W?iN1U*SJA Wc ALLAN Vöskum ry jygik SÓLARHRINGINN Niðurföllum „ 0-fl- . 10 ÁRA REYNSLA MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA
Fjarlægi stiflur j Noto Ridgid úr W.C., |k'-. myndavél til oð hondlaugum, ^gÆSSt óstundsskoða boðkörum 09 sla*setÍa og frórennslis- \J skemmdir í lögnum. TST fjgj lögnum.
Steypusögun Kjarnaborun
Múrbrot
Fleygun á klöpp innanhúss
Vélalelga A. A. ehf.
Arngrimur Arngrímsson
Simi 561 1312 og 893 4320
Tilboð eða tímavinna
HG IDNAÐAR H U Rfll R
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI553 4236
hurðir
oStmiilihiminj
Vjb,
Q-
Smáauglýsingar
DV
550 5000
BIRTINGARAFSLATTUR
15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur
10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur
attt milli hirn/r,.
Smáauglýsingar
DV
550 5000
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun
Snjómokstur allan sólarhringinn
Steypusögun - Kjarnaborun -
Lofipressur
Traktorsgröfur - Múrbrot
Skiptum um jarðveg,
útvegum grús og sand.
Qerum föst verðtilboð.
VELALEIGA SIMONAR HF„
SÍMAR 562 3070, 852 i 129, 852 1804 og 892 1129.
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Gerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stíflur.
I I
£Z7jmzz7Ær
Æ L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 55? 5? 5?
Þjónusta allan sólarhringinn