Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1998, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1998 35 Andlát Magnús Guðmundsson húsgagna- smíðameistari, Grandavegi 47, áður Fomhaga 20, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur (Landa- koti) miðvikudaginn 14. janúar. Guðmundur Elias Pálsson, Dreka- vogi 14, er látinn. Sigurður Aron Álfsson, Tungu- vegi 1, Reykjavík, lést á heimili sínu þriðjudaginn 13. janúar. Sigrún Stefánsdóttir frá Fossi í Grímsnesi, áður til heimilis í Skip- holti 30, lést á Hrafnistu í Reykjavík miðvikudginn 14. janúar. Skúli Jóhannesson, Sólvallagötu 37, Reykjavík, lést á heimili sínu 1. janúar sl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey. Jarðarfarir Guðrún Þórðardóttir, Grundar- garði 5, Húsavík, verður jarðsungin frá Húsavíkurkirkju laugardaginn 17. janúar kl. 14.00. Útfór Sigrúnar Ó. Ásgrímsdóttur, Bylgjubyggð 12, Ólfsfirði, fer fram frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 17. janúar kl. 13.30. Kristófer H. Jónsson, Hólabrekku, Miðneshreppi, verður jarðsunginn frá Útskálakirkju laugardaginn 17. janúar kl. 14.00. Fréttir Tryggingastofnun: Stefnt að samningum fyr- ir mánaðamót Stefnt er að því að ganga frá samningum sérfræðinga við Tryggingastofnun fyrir næstu mánaðarmót, að sögn Guðmundar I. Eyjólfssonar, formanns samn- inganefndar sérfræðinga. Vinnufundir aðila hafa verið haldnir daglega að undanfornu og miðar verkinu allvel. „Við erum að fara yfir sér- greinarnar, sem eru 17 talsins," sagði Guðmundur. „Siðan eru 8 undirsérgreinar sem einnig þarf að yfirfara. Við erum að athuga vinnutilhögun, hvað menn fá í greiðslur fyrir hverja klukku- stund, yfirlit yfir rekstrarkostnað stofa o.fl. Við erum nú búnir að skoða 11 hópa, en þetta er gríðar- lega mikil vinna.“ Guðmundur sagði að nú væri fæð- ingarorlof i fyrska skipti inni í þessum umræðum. „Það er vax- andi fjöldi kvenna í stéttinni og svo eiga karlar einnig rétt á fæð- ingarorlofi. Þetta hefur aldrei ver- ið nefnt fyrr en núna í þessum verktakasamningum." -JSS Adamson VfW C2 W WB tyril* 50 Föstudagur W m a9 MII árum 1 —'1 * Aframhaldandi góð veiði í Hvalfírði Sfldveiöi I Hvalfirði var mjög góð fyrir fimmtíu árum. Þá höfðu á einum sólar- hring komið til Reykjavíkur átján skip úr firöinum „meö samtals um 16 þús. mál síldar". Mestan afla hafði Siglunes, 1650 Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer; Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfpörður: Lögreglan simi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögregían s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið LyQa: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. • Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið til kl. 20 alla virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugaiú. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suöurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og heígid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 Hafnarfjarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kL 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. tii 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um vörslun tii kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafiæð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Selfjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarflörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni i síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alia virka daga frá kl. 17 tii 08, á laugd. og helgid. ailan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og timapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu í simsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á mál og næst var Bjarnarey með 1250 mál. Elnnig var sagt frá þvi að verið væri að lesta leiguskipiö Banan og næst f röðinni yröi Hvassafell. kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. UppL í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhrmginn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin alian sólarhringinn, sími 5251111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna fiá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heiisugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla fra kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kL 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild fra kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra ailan sólarhringinn. Heimsóknartimi á Geðdeild er friáls. Landakot: Óldrunard. frjáis heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Klepþsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.39-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmamiaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: H. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfhin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur, Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-fimtd. kl. 9-21, fóstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn era opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriöjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miövd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.1 Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. fra 1.5.-31.8. Bros dagsins Jón Baldvln Hannlbalsson brosir hér sínu breiöasta eftir aö kratakonur kusu hann kynþokkafyllsta kratakarllnn. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafh íslands, Fríkirlquvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Iistasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laug- amesi. í desember og janúar er safhið opiö samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið strnnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sunnud., Lokað mánud. Bókasafn: mánud. - laugardaga kl. Spakmæli Samviskan er áttaviti sem veröur ávallt aö vera \ fullkomnu lagi eigi vel aö fara. Ók. höf. 13-18. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. fra kl. 13- 17, og á öðrum tfinum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fmuntud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjam- am., simi 561 5766, Suðum., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. HafnarQ., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga fiá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar teþa sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofhana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. janúar. Vatnsberinn (20. Jan. -18. febr.):. Þú getur lært margt af öðrum og ættir aö lita til annarra varð- andi tómstundir. Þú verður virkur i félagslifmu á næstunni. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Til að forðast misskilning i dag veröa upplýsingar að vera ná- kvæmar og gæta veröur stundvisi til að halda friöinn. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Seinni hluti vikunnar verður hagstæöari fyrir þig og dagurinn verður fremur viöburöalitill. Farðu varlega i öUum útreikning- Nautið (20. april - 20. mai): Hætta er á aö fólk sé of upptekið af sínum eigin málum til að sam- skipti gangi vel í dag. Náin sambönd verða fyrir barðinu á þessu. Þú heyrir margt nýtt i dag en ættir að hugsa þig tvisvar um áður Tvíburamir (21. maí - 21. júní): en þú leggur trúnað á það. Ráðfæröu þig að minnsta kosti við ein- hvem sem ætti að vita meira en þú. Krabbinn (22. júnl - 22. júli): Dagurinn verður rólegur og málin virðast leysast af sjálfh sér. Vertu þó ekki of öruggur um að alit gangi upp fyrirvaralaust. Ljóniö (23. júll - 22. úgúst): Það gengur ekki allt upp sem þú tekur þér fyrir hendur í dag. Við- skipti ættu þó aö ganga óvanalega vel. Gagnrýni fer fyrir brjóst- ið á mörgum í dag. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): ímyndunarafl þitt er frjótt og þú ættir að nýta þér þaö sem best. Þú þarft að treysta á sjálfan þig því samvinna gengur ekki vel. Vogln (23. sept. - 23. okt.): Þú ert eirðarlaus og þarft á upplyftingu að halda. Gerðu þér daga- mun ef þú hefur tök á. Happatölur eru 8, 13 og 24. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Þú ert ekki hrifmn af því í dag að fólk skipti sér mikið af þér. Þú ert dálítið spenntur en ættir ekki að láta það ná tökum á þér. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. dcs.): Þú skalt nýta þér þau tækifæri sem gefast eins vel og þú getur. Dagurinn gæti oröið erfiður en vinur þinn gleður þig. Stetngeitin (22. des. - 19. jan.): Þú uppskerð eins og þú sáir 1 dag. Ef þú leggur hart aö þér verö- ur árangurinn eftir því. Happatölur eru 12, 24 og 27. ER ÞETTA HEIM5KULEGA UPPSKRIFTIN PÍN?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.