Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Qupperneq 9
Hinn árvissi og merkilegi tónlist- arviðburður, Músíktiiraunir, fór af stað í sextánda sinn með tilheyr- andi látum á fimmtudagskvöldið í gamla góða Tónabæ. Þetta fyrsta af fjórum undanúrslitakvöldum stigu á stokk níu reykvískar sveitir sem hver flutti þrjú frumsamin lög. Áhorfendur fylltu litla salinn í Tónabæ eins og vera ber þegar Mús- íktilraunimar standa yfir og stemn- ingin var almennt góð í húsinu. Þröngt sviðið með takmörkuðum Ijósabúnaði en risavöxnum hátölur- um á hvorum endanum varð vett- vangur sannkallaðra tónlistartil- rauna og sköpunarútrásar þegar sveitirnEu- níu tóku hver við af ann- arri og léku af fmgrurn fram. Ertu bóndi 'ða hvað? Nöfn þeirra hljómsveita sem taka þátt í Músíktilraununum ár hvert era oft á tíðum framandi. Á fimmtu- dagskvöldið komu fram sveitirnar Skít Puzz og Krampreður en sigur- sveit kvöldsins bar nafnið Endemi. Einnig eru laganöfnin oft skemmti- leg. Krampreður flutti lagið Ertu bóndi ’ða hvað? og tölvugrúppan Skít Puzz flutti lögin Keikó fiskiboll- ur og Mana sem er vist nafn á rúss- neskri sigarettutegund. Mest bar á nýbylgjurokki og hefðbundnu rokki þetta kvöldið en einnig komu fram tvær tölvusveitir sem léku af snilld á lyklaborðin og tvær nettar poppsveitir sem nýttu sér samplera og tölvur til að koma tónlist sinni til skila. Að keppninni lokinni, á með- an atkvæði áheyrenda voru talin og dómnefndin bar saman bækur sin- ar, lék gestasveitin Spírandi baunir, sem einmitt var valin athyglisverð- asta sveit Músíktilrauna 1996, en sigursveitin frá því í fyrra, Soðin fiðla, kom fram fyrr um kvöldið. Endemi og Mad Methods áfram Úrslit kvöldsins vora í anda þess- arar spennandi og skemmtilegu keppni því áheyrendur og dóm- Dómnefndin valdi Endemi sem bestu sveitina í fyrrakvöld. Hér er Eiríkur trompetleikari og á bak viö hann Andrés Snær meö bassann. KK og Guömundur Pétursson léku fyrir gesti Úlfaldans, vímulausa veitingahúsinu í Ármúlanum, á fimmtudagskvöldiö. Töluvert var af gestum á staðnum og geröu menn góöan róm aö leik þeirra félaga eins og jafnan áöur. DV-mynd S nefnd völdu sin hvora sveitina sem sigurvegara kvöldsins. Áheyrend- um þótti best að dilla sér við takt- fasta drum ’n base tónlist strákanna í tölvusveitinni Mad Methods en dómnefnd valdi Endemi sigurveg- ara kvöldsins eins og áður sagði enda ágætisfrumleiki þar á ferð. Músíktilraunir munu halda áfram næstu tvær vikur en úrslitakvöldið sjálft verður föstudaginn 3. apríl. -TJ Það er ekki alltaf sem fariö er eftir heföbundnu tónlistarbókinni þegar unga fólkiö stígur á stokk á Músíktilraunum í Tónabæ. Hér eru Halldór Hrafn Jónsson og Bjarni Þór Pálsson í hljómsveitinni Mad Method aö grúska i tölvunum. Áhorfendur völdu Mad Method sem bestu sveitina í fyrrakvöld og hún tekur því þátt í úrslitakvöldinu sem fram fer í Tónabæ síöar. DV-mynd TJ HONDA Traustur bíll fyrir ungt fólk á öllum aldri H400cc 16 ventla vél með tölvustýrðri innsprautun iLoitpúðar fyrir ökumann og farþega iRafdrifnar rúður og speglar ► Vindskeið með bremsuljósi lútvarp og kassettutæki IHonda teppasett M4" dekk iSamlæsingar IABS bremsukerfi iRyðvörn og skráning Verð á götuna: 1.295.000,- Honda Civic 1.6 VTi VTEC 1.890.000,- 160 hestöfl 15" álfelgur Rafdrifin sóllúga 6 hátalarar Sportinnrétting Leðurstýri og leðurgírhnúður Honda Civic 1.5 LSi VTEC 1.490.000,- 115 hestöfl Fjarstýðar samlæsingar Höfuðpúðar aftan 4 hátalarar Hæðarstillanlegt ökumannssæti Honda Civic 1.4 Si 1.375.000,- 90 hestöfl Sjálfskipting 100.000, Slmi: 520 1100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.