Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Side 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Side 34
42 LAUGARDAGUR 21. MARS 1998 Sýningin veröur opin sem hér segir: föstudagur 20. mars 17.00-21.00 laugardagur 21. mars 10.00-17.00 sunnudagur 22. mars 13.00-17.00 mánudaginn 23. mars 09.00-17.00 Lúnir göngumenn hvíla sig viö gröf Hróa hattar. Sýning á nýjum trésmíðavélum að Auðbrekku t, Kópavogi nú um helgina Kyssist ekki hér Sorglegt en satt - kossar veröa bráðum bannaðir á brautarpöll- um í borginni Warrington sem er norðarlega á Englandi. Æðstu menn þar í borg hafa komist að þeirri niðurstöðu að slíkt keliri tefji aila umferð og seinki farþeg- um. Stjómvöldum hefur því dottið í hug að setja upp merki á braut- arstöðina líkt og það sem sýnt er hér. Skiltið fengu Warrington- menn frá amerísku borginni Deerfield í Dlinois en þar hafa kossar verið bannaðir á brautar- stöðvum síðan árið 1970. Bara plat Það kann að koma mörgum ein- kennilega fyrir sjónir að ímynda sér heOt listasafti þar sem ein- göngu eru tO sýnis eftirlikingar af listaverkum. Safnvörðum í hinu nýja listasafni Otsuka Museum of Milli stranda - rúmlega 300 km gönguleiö - Norðursjór Nú um helgina mun Hegas ehf. standa fyrir mikilli sýningu á nýjum trésmíöavélum aö Auðbrekku 1, Kópavogi. Kynntar veröa u.þ.b. 40 mismunandi vélar frá ýmsum framleiðendum. Art í Japan þykir það þó ekki. Þar er hreint alveg útOokað að frnna ósvikin olíumálverk. Hins vegar eru yfir 1000 eftMíkingar af verk- um eftir listamenn eins og Leon- ardo da Vnici og Monet. Þar eru Móna Lísa, Vatnaliljurnar og fjöldamörg önnur heimsfræg verk. Þeir sem fyrir þessu standa halda þvi fram að eftirlíkhigam- ar, sem munu vera einkar vel gerðar, endist mun lengur en frummyndimar. Barístvið þorpsbúa Sherpar em þjóðflokkur í Nepal sem er líklegast þekktastm- fýrir það að úr þeim hópi koma flestir leiðsögumenn og burðarmenn göngumanna sem klífa fjöll Hi- malaya-fjallgarðsins. Oftast ganga fjallgöngurnar snurðulaust en undanfarið hefur nokkrum sinn- um skorist í odda með sherpum og þorpsbúum sem búa í grennd Katmandu. Á sherpana hefúr ver- ið ráöist og hafa nokkrir slasast. Álitið er að fátækir þorpsbúamir ágimist vaming ferðaianganna og láti því til skarar skríða. Þessi at- vik teljast ekki til meiri háttar árása og öryggi göngumanna þyk- ir tryggt eftir sem áður. Átta fulltrúar frá erlendum framleiöendum munu veröa viðstaddir og ásamt starfsmön- num Hegas svara fyrirspurnum gesta. Einnig veröa kynnt lím og lökk til trésmíða. Allir áhugmenn um tréiðnaðinn eru velkomnir. HEGAS ehf. Smiöjuvegi 8, 200 Kópavogi S: 567-0010 Fax: 567-0032 Ein vinsælasta gönguleið á Englandi er leiöin frá St. Bees við strönd írska hafsins, þvert yfir landið og að strönd Norðursjávar. Leiðin sem er 190 enskar milur (rúmir 300 kílómetrar) liggur í gegnum þrjá af þekktustu þjóðgörðum landsins, Vatnahéraðið (Lake District), Yorhshire-dalina og North York- heið- amar. Þessir staðir þykja með því feg- ursta sem England hefur upp á að bjóða. Frumkvöðull þessarar göngu- leiðar var Aifred nokkur Wainwright sem gekk hana árið 1973. Hann hafði lengi leitað góðrar gönguleiðar sem almenningur gæti notið og heiilaðist gjörsamlega af þessari leið. Wainwright var þeirrar skoðunar að menn yrðu að hafa markmið í gönguferð og nauðsynlegt væri að ganga frá einum stað og enda á öðr- um. Hann skrifaði um leiðina og lét teikna nákvæm göngukort sem göngumenn hafa síðan notað á leið- inni. Talsverður fjöldi fólks gengur þessa leið á ári hveiju, ekki sist eftir að BBC sýndi heimildarmynd um hana fyrir nokkrum árum. Fannst hugmyndin góð Ferðasiða DV hafði af því spurnir að Margrét Bjömsdóttir hefði farið þessa leið árið 1996. Margrét segir hálfgerða tilviljun hafa ráðið því að hún fór i þessa ferð. „Ég var að ganga Laugaveginn árið 1988 og kynntist þá hjónun- um Herdísi Stein- grímsdóttur og ensk- um eiginmanni henn- ar, David Gillard. Við áttum það sameigin- legt að gönguferðir vora okkar áhugamál og ákváðum að halda sambandi. Smám sam- an þróaðist hugmynd- in um að ganga yfir England og eftir því sem ég las meira inn þessa leið varð ég hrifnari," segir Mar- grét. Margrét hélt utan í ágústmánuði fyrir tveimur árum og hitti ferðafélagana í St. Bees sem er upp- hafsstaður göngunnar. í hópnum ásamt Margréti vora hjónin Herdís Steingrimsdóttir og David Gillard, sonur þeirra Daniel og íslenskur vinur hans, Kjartan Ing- varsson. Með vindinn í bakið „Fyrstu dagamir vora strembnir en við höfðum tekið þá ákvörðun að gista í tjöldum og bera allan farangurinn sjálf; ekki síst til að halda kostnaði niðri en hver dagur kostaði innan við 20 pund á mann sem er afar vel sloppið. Fyrsti hluti ferðarinnar liggur um eitt fegursta hérað Englands, Lake District. Þar er ólýsanleg náttúrufeg- urð en svæðið er erfitt yfirferðar og sennilega er þetta erfiðasti hluti ferð- arinnar. Þama er hins vegar svo margt fallegt að sjá að við létum erfið- leikana lítið á okkur fá. Sumum finnst reyndar öfugsnúið að byija á því fegursta en flestir fara frá austri til vesturs eins og við gerð- um. Það var bæði gott að vita að erf- iðasti hjallinn væri að baki auk þess sem ríkjandi vindátt er oftar í bakið í þessari átt.“ Landakortið nauðsyn Hver dagleið hjá hópnum hennar Margrétar var um 20 kílómetrar en dagamir vora vissulega miserfiðir. „Það gat verið erfitt að rata og tók stundum dálítið á. Leiðin er almennt lítið merkt og fólk verður að treysta á kort og handbækur. Það gerðist einu Göngugarpar veröa aö dýfa öðrum fæti í hafið áöur en lagt er upp. Feröinni lýkur svo meö sömu athöfn í Noröursjó. Margrét ásamt félögum sínum, David Gill- ard, Daniel og Kjartani, efst á Carlton-heiö- inni. Þegar hér er komiö er meirihluti feröar- innar aö baki en síöustu dagleiöirnar liggja aö mestu yfir heiðariönd. fyrirsér Gönguleiöin liggur oft um jaröir bænda og þá þarf aö gæta þess aö loka hliðinu á eftir sér. sem varð viðskila var ekki með landa- kort á sér.“ Margrét segir erfitt að lýsa svo stór- fenglegri gönguleið i stuttu máli. „Landslagið á þessari leið er náttúra- lega kapítuli út af fyrir sig. Það er Þótt Margrét sé alvön göngu- kona segist hún ekki mæla með að ganga þessa leið á sama hraða og hún og félagar hennar gerðu. „Við gerðum þetta á 15 dögum en i raun eru 19 dagar lág- mark. Eftir á að hyggja hefði verið gott að eiga hvildar- daga inn á milli; bæði til að hvila sig og ekki síst til að skoða áhugaverða staði.“ Þegar Margrét er spurð hvort mikill munur sé á göngu hérlendis og ytra segir hún muninn mikinn. „Hér á landi er maður að ganga í óbyggðum en úti vorum við sífellt að ganga í gegnum þorp eða á jörðum bænda. Það fannst mér hins vegar hin besta tilbreyting og alls ekkert síðra. Hvað veðrið varðar þá gat nú hitinn ver- ið mikill og göngu- skórnir voru oft farnir að meiða mann að kvöldi." Margrét segir ung- lingana hafa staðið sig vel og í raun sé ekkert því til fyrirstöðu að taka stálp- uð böm í ferð sem þessa. „Þetta er kjörin ferð fyrir fjölskyldur sem hafa gaman af gönguferðum," segir Mar- grét að lokum. -aþ sinni að hópurinn tvístraðist seinni part dags og náði ekki saman fyrr en á áfangastað. Það var heppni að aðeins var eftir stuttur spotti í næturstað því sá helmingur hópsins Whitehaven Whitby —, Richmond Robin Hood’s Bay Bretland gríðarlega ljölbreytt og alltaf eitthvað nýtt að sjá. Við fórum í gegnum þijá þjóðgarða sem þrátt fyrir að vera ólíkir vora allir afar fallegir. Síðasti hluti leiðarinnar liggur yfir heiðar og þar þótti mér best að ganga. Svo má ekki gleyma öllum þorpunum og bóndabæjunum sem era alls staðar á leiðinni. Alls staðar mætti okkur vel- vild og gestrisni; fólkið á þessu slóðum er orðið vant göngu- fólki og tekur sannarlega vel á móti því,“ segir Margrét. Þá minnist Margrét sérstak- lega söguslóða sem hún segir á hveiju strái. Það er gríðarlega margt sem minnir á Hróa hött á leiðinni, alls kyns minnis- merki og meira að segja sjálf gröfin. Gottað hafa tímann

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.