Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Side 39
LAUGARDAGUR 21. MARS 1998 sviðsljós Tónleikar með Elvis Presley Þessa dagana eru haldniræði sérstakir tónleikar í Radio City Music Hall í New York. Það er sjálfur rokkkóngurinn, Elvis Presley, sem þar kemur fram, ekki í lifandi mynd að sjálf- sögðu heldur á stærðarinnar skjá. Fyrir framan skjáinn munu tónlistarmennirnir spila sem voru með honum í hljóm- sveit á sínum tíma. Aðstand- endur tónlistarhússins voru ekki lengi að selja miða á þrenna „tónleika" með goðinu en húsið tekur 6 þúsund manns í sæti. Prinsinn heilsar DiCaprio Karl Bretaprins var við- staddur frumsýningu í Leicest- er í fyrrakvöld á kvikmyndinni The Man in the Iron Mask. Hér tekur hann í höndina á heitasta leikara heims í dag, Leonardo DiCaprio úr Titanic, en á milli þeirra er leikarinn góðkunni, Jeromy Irons. Þegar DiCaprio birtist fyrir utan kvikmynda- húsið ætlaði allt vitlaust að verða. Einkum voru það kon- umar sem réðu sér ekki fyrir kæti enda kappinn kvennagull mikið. Svallkaldir í Rússar era svailkaldir menn og þeir í Síberíu engin undan- tekning þar á. Sund í ísilögðum tjörnum og vötnum er vinsælt sport og hér er kona dregin upp úr jökulvatni af fílefldum flram í bænum Nizhneudinsk. Sfmamyndir Reuter Hoffman heiðraflur Leikarinn Dustin Hoffman var heiðraður með vióhöfn í New York á fimmtudaginn af The American Museum of the Moving Image. Þar var hann leystur út með gjöfum og honum þökkuð störfhans í þágu kvikmyndaiðnaðarins. Hér til hliðar heldur hann á grip sem honum var afhentur. Fjölmargir gestir heiðruðu Hoffman með nœrveru sinni, m.a. leikarar sem leikið hafa á móti honum í gegnum árin. Leikkonan Teri Carr, sem lék á móti Hoffman í Tootsie, fékk rembings- koss að launum fyrir hlý orð í sinn garð við athöfnina. jlyJlntj-DÍSC M nýjasta í mjómlistarflutningi frá UIJ r\ Cö PIONŒER SHARP MD-MS-701 Ferðaminidiskspilari • Stafræn upptaka og afspilun • X-bassl • Upptökutimi allt aö 148 min • Hleðslurafhlaða 5 tima • Fjarstýring • Hægt að setja inn nafn eða titla SHARP MDR-2H Mini-disk spilari • Stafræn upptaka og afspllun • Klukka og timateljari • Hægt að setja inn nafn eða titla • Fjarstýring • 43 cm Kr. 34.900.- stgr. Kr. 34.900.- stgr. SHARP MD-X8 Hljómflutningstæki með mini-disk • 2x50w (RMS,1kHz) • Tengjanleg við tölvu • FM/AM 40 st. minni m/RDS. • Þriggja diska spilari • Stafræn upptaka og afspilun, getur tekið upp frá internetinu • Þriskiptur hátalari (3-way) 100W (Din) SHARP MD-X8 Hljómflutningstæki með mini-disk • 2x15 W RMS • Útvarp með stöðvaminni • Geislaspilari • Mini-disk spilari með stafrænni upptöku og afspilun • RDS • Tviskiptur hátalari (2-way) • X-bassi Kr. 89.900.- stgr. Kr. 49.900.- stgr. EISA PIONEER NS-7 Hljómflutningstæki • 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni einn-diskur • Aðskllin bassi og diskant • Stafræn tenging • Tvískiptur hátalari (2-way) • Subwoffer • Mini-disk spilari kostar kr. 44.900.- (ekki innifalið i verði). PIONEER FX-1 Hljómflutningstæki 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni • Geislaspilari • Aðskilin bassi og diskant • Stafræn tenging • Tviskiptur hátalari (2-way) 80W • Mini-disk spilari kostar kr. 49.900,- (ekki innifalið I verði). Kr. 59.900.- stgr. Kr. 77.450.- stgr. BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 8 • Sími 533 2800 UMBOÐSMENN Reykjavík Byggt og Búiö. Vesturiand: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. VestfirAir: Geirseyjarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk. Straumur, ísafiröi. NorAurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga. Húsavík. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vik, Neskaupstaö. Vólsmiöjan Höfn. SuAurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavlk. 47 S SIMINN (2 s (5 . f—\ ) f jt . ri c? ; (^3j C~4 (j' \ rf) (8f ) (óf ) (#) L GA620 lítill og þægilegux Ericsson GA628 GSM HANDSÍMI . 217 g með rafhlöðunni • Rafhlaða endist í allt að 83klst.íbið • Númerabirting • SMS skilaboðasending og viðtaka ■jtSfr LANDS SÍMINN Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 Þjónustumiðstöö í Kirkjustræti, sími 800 7000 Söludeild Kringlunni, simi 550 6690 Afgreiðslustaðir íslandspósts um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.