Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Qupperneq 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Qupperneq 39
LAUGARDAGUR 21. MARS 1998 sviðsljós Tónleikar með Elvis Presley Þessa dagana eru haldniræði sérstakir tónleikar í Radio City Music Hall í New York. Það er sjálfur rokkkóngurinn, Elvis Presley, sem þar kemur fram, ekki í lifandi mynd að sjálf- sögðu heldur á stærðarinnar skjá. Fyrir framan skjáinn munu tónlistarmennirnir spila sem voru með honum í hljóm- sveit á sínum tíma. Aðstand- endur tónlistarhússins voru ekki lengi að selja miða á þrenna „tónleika" með goðinu en húsið tekur 6 þúsund manns í sæti. Prinsinn heilsar DiCaprio Karl Bretaprins var við- staddur frumsýningu í Leicest- er í fyrrakvöld á kvikmyndinni The Man in the Iron Mask. Hér tekur hann í höndina á heitasta leikara heims í dag, Leonardo DiCaprio úr Titanic, en á milli þeirra er leikarinn góðkunni, Jeromy Irons. Þegar DiCaprio birtist fyrir utan kvikmynda- húsið ætlaði allt vitlaust að verða. Einkum voru það kon- umar sem réðu sér ekki fyrir kæti enda kappinn kvennagull mikið. Svallkaldir í Rússar era svailkaldir menn og þeir í Síberíu engin undan- tekning þar á. Sund í ísilögðum tjörnum og vötnum er vinsælt sport og hér er kona dregin upp úr jökulvatni af fílefldum flram í bænum Nizhneudinsk. Sfmamyndir Reuter Hoffman heiðraflur Leikarinn Dustin Hoffman var heiðraður með vióhöfn í New York á fimmtudaginn af The American Museum of the Moving Image. Þar var hann leystur út með gjöfum og honum þökkuð störfhans í þágu kvikmyndaiðnaðarins. Hér til hliðar heldur hann á grip sem honum var afhentur. Fjölmargir gestir heiðruðu Hoffman með nœrveru sinni, m.a. leikarar sem leikið hafa á móti honum í gegnum árin. Leikkonan Teri Carr, sem lék á móti Hoffman í Tootsie, fékk rembings- koss að launum fyrir hlý orð í sinn garð við athöfnina. jlyJlntj-DÍSC M nýjasta í mjómlistarflutningi frá UIJ r\ Cö PIONŒER SHARP MD-MS-701 Ferðaminidiskspilari • Stafræn upptaka og afspilun • X-bassl • Upptökutimi allt aö 148 min • Hleðslurafhlaða 5 tima • Fjarstýring • Hægt að setja inn nafn eða titla SHARP MDR-2H Mini-disk spilari • Stafræn upptaka og afspllun • Klukka og timateljari • Hægt að setja inn nafn eða titla • Fjarstýring • 43 cm Kr. 34.900.- stgr. Kr. 34.900.- stgr. SHARP MD-X8 Hljómflutningstæki með mini-disk • 2x50w (RMS,1kHz) • Tengjanleg við tölvu • FM/AM 40 st. minni m/RDS. • Þriggja diska spilari • Stafræn upptaka og afspilun, getur tekið upp frá internetinu • Þriskiptur hátalari (3-way) 100W (Din) SHARP MD-X8 Hljómflutningstæki með mini-disk • 2x15 W RMS • Útvarp með stöðvaminni • Geislaspilari • Mini-disk spilari með stafrænni upptöku og afspilun • RDS • Tviskiptur hátalari (2-way) • X-bassi Kr. 89.900.- stgr. Kr. 49.900.- stgr. EISA PIONEER NS-7 Hljómflutningstæki • 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni einn-diskur • Aðskllin bassi og diskant • Stafræn tenging • Tvískiptur hátalari (2-way) • Subwoffer • Mini-disk spilari kostar kr. 44.900.- (ekki innifalið i verði). PIONEER FX-1 Hljómflutningstæki 2x50W RMS-útvarpsmagnari með 24 stöðva minni • Geislaspilari • Aðskilin bassi og diskant • Stafræn tenging • Tviskiptur hátalari (2-way) 80W • Mini-disk spilari kostar kr. 49.900,- (ekki innifalið I verði). Kr. 59.900.- stgr. Kr. 77.450.- stgr. BRÆÐURNIR ORMSSONHF Lágmúla 8 • Sími 533 2800 UMBOÐSMENN Reykjavík Byggt og Búiö. Vesturiand: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. VestfirAir: Geirseyjarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvfk. Straumur, ísafiröi. NorAurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósi. verslunin Hegri, Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga. Húsavík. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vik, Neskaupstaö. Vólsmiöjan Höfn. SuAurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn, Keflavík. Rafborg, Grindavlk. 47 S SIMINN (2 s (5 . f—\ ) f jt . ri c? ; (^3j C~4 (j' \ rf) (8f ) (óf ) (#) L GA620 lítill og þægilegux Ericsson GA628 GSM HANDSÍMI . 217 g með rafhlöðunni • Rafhlaða endist í allt að 83klst.íbið • Númerabirting • SMS skilaboðasending og viðtaka ■jtSfr LANDS SÍMINN Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 Þjónustumiðstöö í Kirkjustræti, sími 800 7000 Söludeild Kringlunni, simi 550 6690 Afgreiðslustaðir íslandspósts um land allt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.