Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 21.03.1998, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 21. MARS 1998 49 * iðsljós Sumarið '37 frumsýnt Leikfélag Reykjavíkur frumsýndi Sumarið ‘37 eftir Jökul Jakobsson á Stóra sviði Borgarleikhússins á fimmtudagskvöldið. Leikritið var fyrst sýnt fyrir 30 árum og þá í gamla Iðnó. Það er fjórða leikrit Jökuls Jakobssonar og hefur notið mikilla vinsœlda. Nú fœr sýning LR mjög góðar viótökur og virðist sem Kristínu Jóhannesdóttur hafi tekist vel upp í leikstjórn sinni. Leikendur verksins eru Ari Matthíasson, Eggert Þorleifsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Pétur Einarsson og Sóley Elíasdóttir. Stígur Steinþórsson sér um leikmynd og búninga. Lýsing er í höndum Ögmundar Þórs Jóhannessonar. Ólafur Örn Thoroddsen sér um hljóð. Pétur Einarsson leikur „gamla“ manninn í Sumrinu, Davíð forstjóra. Hér tekur hann á móti hamingjuóskum Þórhildar Þorleifsdóttur, leikhússtjóra Borgarleikhússins, aö lokinni frumsýningu. Það þótti líka ærin ástæða til að óska Pétri til hamingju því hann fór hreinlega á kostum líkt og aðrir leikarar í sýningunni. DV-myndir Pjetur Hilmar Jónsson úr Hafnarfjarðarleikhúsinu kom baksviös til að heilsa upp á sveitunga sinn úr Hafnarfirðinum og fyrrum kollega, Guölaugu Elísabetu Ólafsdóttur sem leikur Sigrúnu í Sumrinu. Hilmar á líka taugar til stykkisins því kona hans, Sóley Elíasdóttir, leikur þar eitt hlutverkanna. Illugi Jökulsson Jakobssonar var ánægður með uppfærsluna á Sumrinu og óskar Hönnu Maríu Karlsdóttur til hamingju með frammistöðu sína. Hanna þótti fara á kostum í hlutverki vinnukonunnar Önnu sem er á níræðisaldri. Það fór vel á með þeim Ara Matthíassyni, sem leikur Jón, tengdason Davíðs, og Þorsteini Gunnarssyni leikara sem lék sama hlutverk í Iðnó fyrir 30 árum. Hilmar gefur Kristínu Jóhannes- dóttur rembingskoss að frumsýn- ingu lokinni. Kristín er ekki ókunn verkum Jökuls Jakobssonar. Allir muna eftir Dómínó. HUSGOGN UJL TATUINIG • » • • i______ • i :3=-::iaWg§S&s90ksa;m " - • | - í ■ Verð frá kr. dljjJooJ fyáraákyrtf TÆKNIBUNAÐUR Suðurlandsbraat 6 ■ 105 Reykjavlt Sími 553 0600 • Fax 581 3035
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.