Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Side 8
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 IO>' V a sælkerinn fndverskt lamb með kryddaðri jógúrt - ætiið ykkur góðan tíma, segir Dagný Kristjánsdóttir, bókmenntafræðingur og sælkeri „Það tekur töluverðan tíraa að búa til indverskan raat. Ætlið ykkur hann og njótið vel,“ segir Dagný Kristjáns- dóttir, bókmenntafræðingur og sæl- keri, sem gefur okkur hér uppskrift að indverskri lambasteik í kryddaðri jógúrt. Uppskriftin er fyrir 4-6. Hráefni Lambalæri, rúmlega tvö kíló. Sósa: 50 g afhýddar möndlur 4 meðalstórir laukar 8 hvítlauksrif 10 cm engiferrót 4 grænir piparávextir 6 dl jógúrt 2 tsk. möluð kúmenfræ 4 tsk. malaður kóríander y2 tsk. kajennpipar 3 V2 tsk. salt Vt tsk. garam masala 6 msk. olífuolía Vi tsk. negulnaglar 16 kardimommukjamar 5 cm kanilstöng 10 svört piparkorn Aðferð Athugið að kúmenfræ (cummin seed) eru ívið stærri en svarta kúm- enið sem venjulega er notað í bakst- ur og þau eru grágræn á litinn. Þessi austurlensku krydd fást í Dagný Kristjánsdóttir segir að þótt langan tíma taki að elda indverskan mat sjái enginn eftir því að leyfa sér þann munað. DV-mynd Pjetur heilsubúðum og Kryddkofanum. Ein- faldast er að mala krydd í rafmagns- kaffikvörn, en gott mortél gerir sama gagn. „Garam masala“ þýðir sterk krydd. Hægt er að fá krydd- blönduna tilbúna en langbest er að búa hana til sjálfur. Upp- skriftin er svona: 1 msk. kardi- mommufræ 5 cm kanilstöng 1 tsk. svart kúmen 1 tsk. negulnaglar 1 tsk. svört piparkom % múskathneta Malað fínt í kvöm- inni góðu. Geymist í vel lokuðum bauk á köldum stað. Lærið Skerið alla fitu af lærinu og allar himnur utan af því. Setjið möndlur, lauk, hvítlauk, engifer, grænan pip- arávöxt og 3 msk. jógúrt í mixara og maukið. Þeytið afganginn af jógúrtinni létt og blandið saman viö maukið ásamt kúmenfræjunum, kóríander, kajennpipar, salti og garam masala. Setjið steikina í rúmgott form. Skerið djúpa skurði i lærið bæði að ofan og neðan, nuddið maukinu vel ofan í þá og hellið afganginum yfir lærið, setjið plastfilmu yfir og látið standa á köldum stað í sólarhring. Steikin er svo tekin úr kæli, plastið af henni og hún látin ná stofuhita. Hitið olíuna í litlum potti, látið negulnaglana, kardimommur, kanil og piparkom bólgna í heitri olíunni nokkrar sekúndur og hellið olíunni með kryddinu yfir lærið. Steikið með álpappírsloki í 200° heitum ofhi í einn og hálfan tíma, takið ál- pappírinn ofan af og steikið áfram í 45 mínútur. Ausiö nokkmm sinn- um yfir lærið undir lokin. Takið út úr ofnimnn og takið umframolíu burt með skeið. Skreytið með möndlum sem raðað er í stjömur með rúsínu i miðjunni. Gott er að hafa soðin hrísgrjón, grænmetisrétt og naan-brauð með. -sv Avocado- súpa matgæðingur vikunnar Ingi Jóhann Valsson matgæðingur: Tagliatelle á páfavísu Nú, þegar liða fer að veislu- máltíðum hvers konar, fmnst helgarblaðinu tilvalið að gefa uppskrift aö girni- legri súpu sem hafa má eina og sér eða í forrétt. 2 avocado 1 dl þurrt hvítvín 2 tsk. sítrónusafi 5 dl kjúklingakraftur (vatn og teningar) salt, hvítur pipar 1 msk. smjör Aðferð „Þetta er vinsæll réttur á mínu heimili og enginn pastaaðdáandi ætti að láta þennan bragðgóða og fljótlega rétt fram hjá sér fara. Viö Ann Lönnblad kona mín höfum mjög gaman af því að elda saman og bjóða vinum í mat. Ef við viljum dekra við gestina bjóðum við þeim upp á amarett- oís eftir aðalréttin- um,“ segir Ingi Jó- hann Valsson mat- gæðing- ur. Hann býður upp á tagli- atelle á páfavísu og Skerið avocadoið í tvennt, fiarlægið steinana og afhýðið þaö. Stappið þrjá helminga með hvítvíni og nuddiö sítrónusafa á skuröflöt þess fjórða. Sjóðið kraftinn og hellið honum út í avocadostöppuna. Sjóöiö snögglega upp (avocado verð- ur beiskt ef það sýður of lengi) og bragðbætið súpuna með salti og pipar. Setjið smjörklípu út í súpuna áöur en hún er borin fram. Skerið fjórða avocadohelm- inginn í þunnar sneiðar og leggið ofan á súpuna þegar hún er borin fram. -sv amarettoís í eftirmat. Á páfa- vísu 250 g tagliatelle 100 g skinka úr dós 100 g sveppir, skornir í sneiðar Vi laukur 2 egg 1 dl rjómi 30 g smjör 50 g parmesanostur 50 g gráðostur salt, svartur pipar úr kvörn Aðferð í olíu. Bætiö kjötinu við og látið malla smástund á lágum hita. Steikið sveppina örlít- ið í olíu. Pískið eggin með rjómanum og parmesanost- inum. Piprið og saltið. Sjóðið pastað eftir leið- beiningum á pakka og salt- ið. Bræðið smjörið á stórri pönnu eða í potti. Setjið eggjablönduna út í og tak- ið strax af hitanum. Setjið heitt pastað út í og bland- ið saman. Við það þykkn- ar blandan. með 1 tsk. vanillusykur 1 msk. Neskaffi, gull (duftið) 2-5 msk. Amar- ettolíkjör eftir smekk Vi 1 rjómi, þeyttur 50 g súkkulað- ispænir Eggjarauðurnar eru stífþeyttar með flórsykri. Vanillusykur, kaffiduftið og líkjör sett út í eggja- hræruna og hrært vel sleif. Svo er 50 g af súkkulaðispæni blandað út í deigið. Loks er rjóminn settur saman við með sleif. Skerið kjötið í mjóar ræmur og saxið laukinn smátt. Mýkið laukinn Ingi Jóhann Valsson býður upp á pastarétt og ef dekra á við gestina mælir hann með amarettoís í eftirmat. DV-mynd Pjetur Þetta er fryst í fallegu móti. Gott er að bera ísinn fram með ferskum jarðarberjmn. Ingi Jóhann Valsson skorar á Helgu Ólafsdóttur, forstöðumann Bfindrafélagsins, að vera matgæð- ingur i páskablaðinu nk. miðviku- dag. -sv Bætið síðan skinkunni, lauknum, sveppunum og niðurrifnum gráðosti út í. Piprið eftir smekk. Þetta er bor- ið fram með brauði og permesanosti. Amarettoís 6 eggjarauður 2 msk. flórsykur Eftirréttir: Sumargleðií vanillusósu Kikjum á nokkrar skemmtilegar uppskriftir sem nota má sem hug- myndir að eftirréttum yfir páskahá- tíðina. Byrjum á Sumargleðinni: * % liC4 . V L H æL ..' É ■ p, • . r ;r' m £> -Wi •*. pPjyjP • t Bökubotn 150 g hveiti 150 g smjör 70 g sykur 1 msk. vatn Hrærið saman hveiti og smjörliki. Hnoðið deigið með hveiti og vatni. Fletjið það út og setjið í 24 sentí- metra bökuform. Látið standa í um 20 mínútur, pikkið deigið vel og bakið síðan við 200° í um 25 mínút- ur. Fylling 3 dl þeyttur rjómi 1 tsk. vanillusykur 1 pk. vanillukrem, 3 dl ber af ýmsu tagi Pískið saman rjóma og vanillu- sykur og hrærið því svo saman við vanillukremið. Fyllið bökuna og stráið ýmsum tegundum berja yfir. Þessi eftirréttur dugar fyrir sex. Karamellubúðingur með súkkulaði og valhnetum 1 pk. karamellubúðingur 2 dl þeyttur rjómi karamellusósa, koníak valhnetur súkkulaði Gerið búðinginn eftir uppskrift á pakka. Blandið honum síðan var- lega saman við þeytta rjómann. Lát- ið standa á köldum stað svo hann stifni. Bragðbætið karameUusósuna með koníaki og heUið yfir frómas- inn þegar hann er kominn í glas sem bera á hann fram í. Skreytið með hnetum og súkkulaði. Réttur- inn er fyrir fjóra. Ananasfrómas með apríkósum 1 pk. ananasfrómas V2 dós apríkósur sérrí Gerið frómasið eftir leiðbeining- um á pakka. HeUið honum í lítil mót og látið stifna. Setjið apríkósur í skál tU þess að bera réttinn fram í. Hvolfið frómasinu yfir þær, heUið smásérríi yfir og skreytið með apríkósum. -sv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.