Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Side 19

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Side 19
JLlV LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 19 sviðsljós •fc ir Þorsteinn Gauti Sigurösson haföi frumkvæöi aö því aö stofna kvintett með alþjóölegu yfirbragöi: Lin Wei leikur á fiðlu, sem og Margrét Kristjánsdóttir, Guömundur Kristmundsson strýkur víólu og Malgorzata Kuziemska-Slawek leikur á selló. DV-mynd Pjetur Ónefndi kvintettinn - leikur í Listasafni íslands annað kvöld „Ég hafði frumkvæði að því að við fórum út í þetta. Ég hef mikið verið einn að spila og hef því haft fá tækifæri til þess að spila kammer- tónlist. Mig langaði að spila með öðrum, fá góðan félagsskap, og ákvað því að leita til þessa ágæta fólks um samstarf," segir Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari sem hefur stofnað kvintett ásamt hljóð- færaleikurum úr Sinfóníuhljóm- sveit íslands. Við getum kallað hann Nafhlausa kvintettinn þar sem annað nafn hefur ekki enn ver- ið fundið. Kvintettinn er með nokk- uð alþjóðlegu yfirbragði því hann skipa þrír íslendingar, Kínverji og Pólverji. Þorsteinn er síðan við pí- anóið. Þorsteinn segir þau þekkjast öll ágætlega og að þau séu að spila kjammikil og stór verk, það sem hann kallar mikla alvörutónlist. „Ég held að það sem við erum að spila eigi að faila flestum vel. Þetta eru virkilega vel skrifuð verk og það þarf vitaskuld ekki að spyrja að því að við höfum ofsalega gaman af því sem við erum að gera. Þetta er nýtt fyrir mér en ég sé ekki eftir því að hafa ráðist í þetta,“ segir Þor- steinn Gauti. Kvintettinn lék í Borgamesi i vik- unni og verður í Listasafni íslands annað kvöld klukkan 20.30. Síðan er meiningin jafnvel að fara í tónleika- ferð en það mun skýrast betur á næstunni. -sv Leikið fyrir utanríkisráðherra Knut Vollebæk, kona hans og Meðcd þess sem þau aðhöfðust á fýlgdarlið hefur að undanfórnu ver- þessum tíma var að hlýða á tónleika ið í opinberri heimsókn á íslandi. Girl’s Talk í Norræna húsinu. Knut Vollebæk, utanríkisráðherra Noregs, og kona hans, Ellen Sofie Aad- land Vollebæk, hlýddu heilluð á sveitina Girl's Talk í Norræna húsinu á fimmtudag. DV-mynd Pjetur Sigurjóna Siguröardóttir ráöherrafrú, Halldór Ásgrímsson utanríkisráöherra og Riitta Heinamaa, forstjóri Norræna hússins, skemmtu sér mjög vel og klöppuðu ákaft fyrir Girl’s Talk. DV-mynd Pjetur • Áttaviti • Hæöarmælir • Hitamælir Verð 14,900 kr.s3 ^^^Verð 5.990 kr. stgr. ftút* ™ ímik Verið velkomin í nýja og stórglæsilega verslun okkar að Sætúni 8. Hjá okkur finnur þúHrábært úrval heimilistækja sem þú getur gert hörðustu kröfur til J* _ á verði sem stenst alla samkeppni. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500 www.ht.is Umboðsmenn um land allt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.