Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Side 27
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998
'iðsljós 21
Tilþrifin voru á köflum mjög skemmtileg og létu menn sig
ekki muna um aö snúa sér í hringi á hausnum. Þessi haföi
sem betur ekki tekiö niöur hufuna.
Fjöldi fólks var mættur til þess að fylgjast meö
breikdanskeppninni. Þrátt fyrir blíöu, inni og úti, voru
þessir meö húfu, engir sénsar teknir.
Breikað á
Broadway
Stórskemmtileg breikkeppni var haldin á Hótel
Islandi í gær. Fjöldi manns var mættur til þess aö
keppa og áhorfendur létu sig ekki vanta. Ljóst er að
menn hafa ekki gleymt breikinu. Hver veit nema
annað æði gangi yfir landið nú, tuttugu árum á eftir
þeim sem síðast hristu sig, skóku og skriðu eins og
skröltormar. Margt verra en það.
Sölvi Fannar, einkaþjálfari í World Class, hefur ekki komið nálægt breikdansi í ein 13 ár en lét sig þó hafa þaö að
stíga á sviö á Broadway í fyrrakvöld. Hann hafnaði í þriöja sæti í einstaklingskeppni. Sölvi Fannar er töluvert mikiö
eldri en aörir keppendur, 26 ára gamall. DV-myndir Pjetur
Strákar, þiö eruö húfulausir! Þessir voru í svalara lagi og höföu ekki nokkrar
áhyggjur af kvefpestum þeim sem herjaö hafa á landsmenn aö undanförnu.
Þeir höföu mikinn áhuqa á bví sem fram fór.
P TEXEL^
KÚLUTJÖLD frá kr. 6.900
BAKPOKAR
frá kr.
S?0*T
E I G A N I
ÚTIVISTARBÚDIIU
við Umferðarmiðstöðina
Sími: 551 9800
http://www.mmedia.is/-sporti
UNGLINGA-SKIÐAPAKKAI
frá kr. 17.892 stgr.
Það er ekki nóg að uita hvað þig dreymir um
HEiMASKRIFSTOFA
Með einu
handtaki
breytir þú
hiíiusam-
stæðunni
í iitla
skrifstofu
Þú þarft að uita huar það fæst!
TM - HUSGOGN
SIÐUMULA 30 • SIMI 568 6822
Opið: Mán-fös. 3-18 • Lau.10-16 • Sun. 14-16
Sýnitigarsalur
í Furuhúsgögn Bpur
: Stólar Rúm
\ : SkrifstDfuhúsgögn Sófasett