Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 33
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 33 Ojtikarkafli „Hvaö séröu?“ spuröi róleg rödd í símanum. „ísjaka beint framundan," svar- aöi Fleet.“ John Jacob Astor hélt, að eitthvað hefði komið fyrir í eldhúsinu. Mönnum virtist þetta misjafn- lega mikið. Frú Albert Calwell datt í hug stór hundur, sem hrist- ir lítinn kettling í kjaftinum. Frú Walter B. Stephenson minntist hins óheiliavænlega titrings, sem fannst á undan jarðskjálftanum mikla, sem varð þegar hún var í San Francisco, en svo sannfærðist hún um, að þetta væri ekki svo ilit. Frú E.D. Appleton varð svo sem ekkert hrædd, en hún heyrði óþægilegt hljóð, þvi líkt sem einhver væri að rífa af- arlanga ræmu af baðmullar- dúk. Hrökk upp með andfælum J. Bruce Isamay, framkvæmdastj óra White Star-félags- ins, varð meira um titringinn, en hann hafði lagt upp í fyrstu ferð Titanics í hátíðaskapi. Ismay hrökk upp með andfælum í viðhafnarálmu sinni á B-þiljum; hann þóttist þess viss, að skipið hefði rekist á eitthvað, en hann vissi ekki hvað. Sumir farþeganna vissu þegar svarið. George A. Harder og frú, ung hjón á brúðkaupsferð, voru enn vakandi í klefa E-50, er þau heyrðu ógreinUegt, en þungt högg. Þvi næstu fundu þau, að skipið titraði, og þau greindu einhvers konar skröltkennt hljóð eða því líkast sem verið væri að skafa skipshliðina. Harder stökk fram Titanic allan timann sem þeir börðust fyrir llfi sínu. í 1. kafla segir m.a.; „í svo sem tíu mUna fjarlægð stóð Charles Victor Groves, þriðji stýrimaður, í brúnni á Leyland- gufuskipinu Califomian, sem var á leið frá London til Boston. Það var traust sex þúsund smálesta skip og gat tekið 47 farþega, en enginn farþegi var í þessari ferð. Þetta sunnudags- kvöld hafði skipið legiö ferðlaust frá því klukkan hálf- eUefu, gjörsam- lega umkringt af rekís. Um það bil tíu mínútur yfir ell- efu sá Groves ljósin á öðru skipi, sem skreið á mik- Uli ferð úr austurátt stjórnborðs- megin. Þegar hið nýkomna skip geystist fram úr Californian, sem lá kyrrt, sá hann á glampandi þilfarsljósunum, að þar var geysistórt farþegaskip. Rétt um hálftólf drap hann á rimladyrnar á kortaklefanum og sagði Stanley Lord, skipstjóra, frá því. Lord lagði tU, að þeir reyndu að hafa samband við hitt skipið með Morse-ljósum, og Groves bjóst tU að gera svo. Ljósin slokkna En þá, um það bU tutt- ugu mínútum fyrir tólf, sá hann stórskipið aUt í einu stansa og slökkva megin- ið af ljósunum. Þetta undraði Groves ekki svo mjög. Hann hafði siglt nokkurn úr rúminu og hljóp að kýrauganu. Þegar hann leit út um rúðuna, sá hann ísvegg líða framhjá." f sjónmáli allan tímann Walter Lord beitir þeirri aðferð sniUdarvel að færa sig af einu sviði á annað. Hann lætur ekki heldur undir höfuð leggjast að heimsækja önnur skip sem voru á þessum slóðum og byrjar á skip- inu sem lá í sjónmáli farþeganna á tíma á verslunarskipum tU Aust- ur-Asíu, þar sem þeir slökkva þU- farsljósin venjulega um miðnætti tU þess að hvetja fólkið tU að fara í klefana. Honum datt aldrei í hug, að ljósin væru kannski enn log- andi, að þau aðeins virtust slokkna, vegna þess að skipið sneri ekki lengur að þeim breið- síðunni, heldur hefði snarsnúið á bakborða." (Milllfyrirsagnir eru blaðsins.) - istilling og vekjari ilt DOLBY segulband með síspili nga fyrir heyrnartól og hljóðner \ I .«».1 1'’ 1-— |Éi§gJ|g| íMMBMá L -jC* ’•/* V ■.«,^1^''-/;'*.'t ifc'íjc-v * m
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.