Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 35
JjV LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 35 Þrír íslenskir göngugarpar verja páskafríinu undan vesturströnd Grænlands: 150 km yfir hæðir og hafís Þrír garpar frá Islandi ætla að verja páskafríinu á göngu við vesturströnd Grænlands, alls urn 150, kílómetra eiö, þar af um 100 km á þafís. Gang- m hófst reyndar í byrjun vikunnar en )eir stefna á að koma heim 14. april. ?etta eru þeir Jón Viðar Sigurðsson arðfræðingur og bræðumir Þor- iteinn og Guðmundur Hannessynir. Suðmundur er markaðsstjóri Skímu- Miðheima en Jón og Þorsteinn, sem er eðlisefnafræðingur, starfa báðir hjá Jámblendiverksmiðjunni á Grundar- tanga. Allir em þeir reyndir göngugarpar og miklir útivistarmenn. Þetta er fimmta Grænlandsferð Jóns Viðars, Þorsteinn hefur einu sinni áður geng- ið um fimindi þessa ísilagða lands en Guðmundur er þama í fyrsta sinn. Grænlandsferðin hefur verið í undir- búningi i á annað ár. Ferðin hófst með því að flogið var frá Reykjavík til Jakobshafnar, sem er fyrir miðri vesturströndinni. Upp- haflega átti gangan að hefjast þaðan en vegna ísleysis var flogið með þá í þyrlu til smá- bæjar skammt norður af Jak- obshöfn. Sam- kvæmt ferðaá- ætlun gengu þeir yfir Nuugssuaq- skagann fyrir helgi. Þar voru þeir í um 600 metra hæð yfir sjávarmáli. í dag, laugardag, koma þeir væntanlega til smábæjarins Ikerasak. Enda- staður göngunn- ar er bærinn Uummannaq á samnefndri eyju, líklega á fóstudaginn langa. Þaðan fara þeir með þyrlu til baka til Jak- obshafhar. Gönguleiðina má sjá nán- ar á meðfylgjandi korti. Frostíð upp undir 50 stig Hafnir og firðir em ísi lagðar á þessum árstíma. Frost getur verið allt að 50 stig en úrkoma er lítil sem eng- Göngugarparnir Jón Viðar Sigurðs- son, Guömundur Hannesson og Þorsteinn Hannesson á Reykjavíkur- flugvelli áður en flogið var til Græn- lands. fylgst með þeim. Að sögn Unnar Svavarsdóttur, eiginkonu Jóns Viðars, hefur gangan gengið sam- kvæmt áætlun og þeir hafa verið heppnir með veður. Að sjálfsögðu var ferðin farin með samþykki eiginkvenna og bama. „Við treystum þeim til að ana ekki út í neina vitleysu," sagði Unnur en þess má geta að hún gekk yfir Nuussuaq-skagann ásamt Jóni Viðari fyrir þremur árum. Það var að vísu að sumri til. Hún hefði væntanlega farið með þremenningunum núna væri hún ekki með tveggja mánaða gamlan son á bijósti. Hún er jarð- fræðingur að rnerrnt líkt og Jón Viðar og saman hafa þau gengið víða um fjöll og fimindi hér á landi sem erlendis. -bjb Hafísgangan rsr^i Grænland in. Hver um sig dregur 50 kílóa far- angur á þar til gerðum sleðum. Á mat- seðlinum er gjaman frostþurrkaður matur og nóg af feitmeti. Stjómstöð Flugbjörgunarsveitar- innar í Reykjavík hefúr fylgst með þeim í gegnum Argos-staðsetningar- tæki, það sama og pólfaramir notuðu. Þannig hafa fiölskyldur þeirra getað Endapunktur feröarinnar er eyjan Uummannaq. Náttúrufeguröin var er ein- stök. Hér er Uummannaq-fjalliö í allri sinni sumardýrð meö samnefndan bæ í forgrunni. Mynd: Jón Viðar Sigurössoq. Veiðivörur frá Abu Garcia_____ Fengsælar fermingargjafir Cardinal veiðihjólin eru löngu þekkt fyrir gæði, glæsileika og góða endingu. Nýjustu hjólin eru með hefðbundnu útliti en framleidd að stórum hluta úr grafíti, efni sem gerir þau sterkari en jafnframt léttari og meðfærilegri. Veiðihjólin eru til í mörgum gerðum og verðflokkum. Tværaukaspólurfylgja Abu ARS veiðistöngin er úr sterkri grafít blöndu sem þolir mikla sveigju og er með náttúru- legan kork í aftara handfangi. Kr. 6.957,- ARS 70-2M með aukatopp 7 Abu veiðivörur fást í öllum betri sportvöruverslunum. Kr. 1.867,- j^Abu Garcia. ^Tekur45 diska, svartlakkað stál. 1.490 KR L MISTHORN ( Tekur 32 diska, svartlakkað stál, lakkaður viður. H72sm. 3-900 KR. ____________f SKBLUD ^ Tekur 105 diska, svart- og glærlakkaður viður. H 113 sm. 4.900» ^ Tekur 64 diska, svart- og glær- lakkaður viður. H 32 sm. 6.9OOKR. _____________f LRBYRINT ^Tekur 440 diska, svört- og hvít plastlögð spónaplata. H 132 sm. ^Tekur 320 diska, lakkaður beyki- spónn og stálskúffur. H 170 sm. FRfiBÆRflR FERMINGRR GJRFIR STORGOTT VERÐ, HONNUN, ÚRVRL 00 NOTRGILDI Komdu nú loksins röð og reglu á geisladiskasafnið. Geisladiskastandamir í IKEA eru skemmtilegir og fallegir og mikil heimilisprýði. Geisladiskastandur er einnig fyrirtaks fermingargjöf sem fellur alltaf vel í kramið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.