Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 40
■48 LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 JjV jsviðsljós Álftamýra rkrakkar: Gáfu peninga Nemendur í 8. SA í Álftamýrarskóla afhentu fulltrúum Rauða kross ís- lands 27.500 krónur í gærmorgun peninga sem þeir höfðu safnað með því að halda skemmtun fyrir 5.-7. bekk. Ákveðið ver í samráði við Rauða krossinn að féð skyldi renna til barna sem hefðu misst fætur í jarðsprengjum. Hér er Anna Þrúður Þorkelsdóttir, formaður. RKÍ og hópur nemenda við afhendinguna. Þessi sjálfboðavinna krakkanna var hluti af tilveruverkefni þeirra og framhald af þemaviku þar sem Rauði krossinn var heimsóttur. DV-mynd S Ml I Fiæðslumiðstöð P Reykjavíkur %/úsBjn í samstarfi við íþrótta og tómstundaráð og Fræðslumiðstöðina. •ý/j-A rróftjf m tówstufidir Hvaáa áhugamál hefur Tígri? Hefur hann áhuga á sundi, fótbolta, körfubolta eáa stangarstökki? Skyldi hann hafa farið á skíái? Meá hvaáa Tþróttaféiagi spilar hann? Hefur eitthvaá komið fyrir Tígra þegar hann er á æfingu? Ef þu ert 12 ára eáa yngri getur þú tekið þátt í því aá skrifa smásögu um Tþróttir og tómstundir Tígra. Allir sem senda inn sögu fá senda gjöf frá Tígra. 50 sögur verða valdar og gefnar út í einni bók, Tígrabókinni. Þeir sem eiga sögur í bókinni eiga möguleika á að vinna vegleg verðlaun. Komið verður upp Tígrahorni í Kringlunni dagana 4.-8. apríl þar sem þú getur fengið allar upplýsingar og þátttökugögn. Þú getur einnig haft samband við Krakkaklúbb DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík, sími 550-5000, og við sendum þer gognm. Skilafrestur er til 14. maí. Það er leikur að skrifa um íþróttir og tómstundir Tígra. Vertu með! ■"j r ... að rokkstjarnan Rod Stewart ætti yfir höfði sér kæru. Það er ekki vegna einhverra misgjörða hans heldur vegna 17 ára sonar hans, Sean Stewart. Konan heldur því fram að stráksi hafi ráðist á sig og hún vill að pabb- inn greiði henni sjúkrakostnað vegna áverka sem hún hlaut. ... að Emma Thompson hefði nýlega lýst því yfir að hún hefði misst fóstur á síðasta ári. Emma, sem er orðin 38 ára gömul, skildi sem kunnugt er við leikarann og ieikstjórann Kenneth Branagh en þau höfðu verið gift frá 1989. Það er óskandi að úr rætist hjá þessari frábæru leikkonu. ... að hinn margræði Michael Jackson kæmi væntanlega fram á tónleikum í S-Kóreu í október ásamt hetjutenórnum ítalska, Luciano Pavarotti. Þar munu þeir fiytja lagið All I Can Give sem þeir hafa samið í sameiningu. Ekki amalegur dúett það. Að sjálfsögðu verður lagið gefið út á geisladiski að tónleikum loknum og andvirð- inu áreiðaniega ætlað til góð- gerðamála - vonandi. ... söngkonan Paula Abdul væri búin að fara fram á skilnað við tískuhönnuðinn Brad Beckerm- an. Parið hafði verið undir sömu hjónasænginni í aðeins 18 mánuði. Þetta er annað hjónabandið sem fer í vaskinn hjá Paulu. Áður var hún gift lelkaranum Emilio Estevez.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.