Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 44

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 44
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 s® %réttir Flutningabíll missti þrjá kassa af lifur á Sæbraut í gær. Bíllinn var aö flytja lifur fyrir Lýsi hf. þegar atvikið átti sér stað. Umferð stöövaöist í nokkurn tíma meöan verið var aö hreinsa götuna. Slökkviliðsmenn sáu um að hreinsa göt- una en grútarlyktin var mikil frá lifrinni. DV-mynd S Hellissandur: Sinueldur olli nær stórtjóni Litlu munaði að stórtjón yrði þeg- ar kveikt var í sinu á Hellissandi I gærkvöld. Þegar slökkvilið Snæfellsbæjar kom á vettvang var eldurinn kom- inn upp að húsi þar sem útibú Kaupfélags Borgfirðinga á Hell- issandi hefur verið til húsa. Slökkviliðið kom því heldur betur I tæka tíð og náði að slökkva eldinn. Húsið er timburhús og er talið að mjög illa hefði farið ef eldurinn hefði náð að læsa sig i húsið. -RR Edensmóti bridge Sérstök athöfn fór fram á þriðjudag vegna lokunar Goethe- stofnunarinnar í Reykjavík. Líkneski af skáldinu Goethe var borið með pomp og prakt um götur borgarinnar og honum síðan komiö fyrir í smábátnum Dúunni sem sigldi með skáldið út fyrir hafnarmynnið á leiö ti Cuxhaven í Þýskalandi. DV-mynd S „Innrás" KEA-Nettó til borgarinnar DV, Akureyri: „Kaupfélag Eyfirðinga vill með þessu ná fótfestu á Reykjavíkur- markaði með verslunarrekstur sinn en við erum ekki að fara inn á þenn- an markað til að koma af stað ein- hvers konar stríði,“ segir Magnús Gauti Gautason, kaupfélagsstjóri KEA, en ákveðið hefur verið að KEA- Nettó opni lágvöruverðsversl- un með matvörur í Reykjavík í sum- ar. KEA hefur leigt verslunarhús- næði Kaupgarðs í Mjódd undir rekstur verslunarinnar og sam- keppnin á matvörumarkaðnum í borginni mun aukast við tilkomu Nettó þangað. Nettó hefur verið með lægsta matvöruverð landsins ásamt Bónusi og mönnum er í fersku minni þegar Bónus opnaði verslun á Akureyri fyrir nokkrum árum en varð undir í samkeppninni þar og lokaði versluninni. -gk DV, Hveragerði: Opna Edensmótið í bridge, sem haldið er árlega, var háð 26. mars. Alls tóku þátt i keppninni 20 pör, aðallega frá Reykjavík, Selfossi og Hveragerði. Oft áður hefur sótt mótið fleira fólk og víðar að af land- inu. Peningaverðlaun voru í boði fyr- ir efstu fimm pörin og auk þess gaf Bragi í Eden konum meðal þátttak- enda blómvendi í lokin. í fimm efstu sætunum urðu 1. Guðlaugur Sveinsson-Erlendur Jónsson með 112 stig 2. Sverrir G. Kristinsson- Ingi Agnarsson með 110 stig 3. Hjalti Elíasson- Eiríkur Hjaltason með 96 stig 4. Sigtryggur Sigurðs- son-Hrólfur Hjaltason með 54 stig 5. Steinberg Ríkharðsson-Vilhjálmur Sigurðsson jr. með 53 stig. -eh Smáauglýsingadeiid DV er opin: • vírka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkurfyrirkl. 17 á föstudag Smáauglýsingar S50 5000 UPPBOÐ Uppboð munu byrja é skrifstofu embættisins að Bæjarhrauni 18, Hafnarfirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Amarhraun 11,0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Hús og lagnir ehf., gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Breiðvangur 6, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Ingvason, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins og sýslu- maðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Breiðvangur 18,0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Omar Einarsson og Guðríður Svan- dís Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Hafnar- / fjarðarbær, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. ^---------------- ----------------- Breiðvangur 24,0401, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnhildur Ragnarsdóttir, gerðar- beiðendur Hafnarfjarðarbær og Húsnæð- isstofnun ríkisins, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Dalshraun 5, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðendur Hafnarfjarðarkaupstaður og Iðnlánasjóð- ur, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Dalshraun 5, 2101, Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi Iðn- lánasjóður, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Dalshraun 5, 3101, Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi Iðn- lánasjóður, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Dalshraun 5, 5101, Hafnarfirði, þingl. eig. Glerborg ehf., gerðarbeiðandi Iðn- lánasjóður, þriðjudaginn 7. aprfl 1998 kl. 14.00. Dalshraun 8, + vélar og tæki, Hafnarfirði, þingl. eig. Loftorka Reykjavík ehf., gerð- arbeiðendur Hafnarfjarðarbær og Iðnþró- unarsjóður, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Háakinn 8, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Amdís Magnúsdóttir og Þröstur Pálma- son, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Háholt 7, 0301, Haíharfirði, þingl. eig. Brynja Bjamadóttir og Sævar Berg Gísla- son, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Hvammabraut 6, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Linda Magnúsdóttir, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Kléberg 6, Hafnarfirði, þingl. eig. Erlend- ur Ámi Hjálmarsson og Edda Sjöfn Smáradóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Langamýri 59, 0102, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 7. aprfl 1998 kl. 14.00. Langamýri 59, 0104, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Langamýri 59, 0105, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Langamýri 59, 0205, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun rfldsins, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Litlabæjarvör 4, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Guðni Pálsson og Guðríður Tómas- dóttir, gerðarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Lækjargata 10, 0001, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigríður Guðrún Baldursdóttir, gerð- arbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Selvogsgata 3, Hafnarfirði, þingl. eig. Gunnþórunn S. Brynjarsdóttik, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun7 ríkisins, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Selvogsgata 8, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Vilborg Gunnarsdóttir, gerðarbeið- andi Húsnæðisstofnun ríkisins, þriðju- daginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Suðurgata 31, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Jón Bragason, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofnun ríkisins og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00. Suðurvangur 8, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Agnes Svavarsdóttir og Guðmundur Páll Olafsson, gerðarbeiðendur Húsnæð- isstofnun rfldsins og sýslumaðurinn í Hafnarfirði, þriðjudaginn 7. aprfl 1998 kl. 14.00. Þrastanes 18, Garðabæ, þingl. eig. Bryn- hildur Sigmarsdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., þriðjudaginn 7. apríl 1998 kl. 14.00.________ SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.