Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Síða 48
LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 í 56 -fí imm 31 lauk Marsmaraþoni: Veðurguðirnir brugðust mér - segir Sigurður Snævarr, einn þeirra sem luku hlaupinu Síðastliðinn laugardag fór hið margumrædda Marsmaraþon fram. 33 hlauparar voru skráðir til keppni og 31 lauk hlaupinu með sóma. Sá fjöldi er með ólíkindum þegar tillit er tekið til árstíma og þeirrar stað- reyndar að aðeins einu sinni áður hafa fleiri íslendingar hlaupið heilmaraþon (í Reykjavíkur mara- Gunna,“ segir Pétur hughreystandi, „við ætlum að fara mjög Hægt, með stóru há-i. Á 6 km tempói.“ Laugardagurinn 28. mars nálgaðist og fárviðrið ekki einu sinni á veðurkortunum. Pastaveisla haldin daginn áður. Verð að mæta, bjarga því sem bjargað verður. Nóg af pasta og brauði. Veðurhorfur: sem ætlaði að leiða mig í hlaupinu, er langt á und- an. Ég held í við Gunna, hann er sennilega farinn að vor- kenna mér og kann ekki við að skilja mig eft- ir.“ Leita að afsökunum „Ég er að reyna að finna einhvers staðar til. Er ekki hnéð að gefa sig? Geri „fall- back“ áætlun: hætti Ágúst Kvaran fór mikinn í upphafi hlaupsins á Ægisíöunni. þoni árið 1994). Agætir tímar náðust í hlaupinu og reyndar töluverð keppni um fyrstu tvö sætin. Éyrstur varð Ingólfur Geir Gissurarson á rúmlega 2:48, aðeins þremur mínút- um á eftir var Steinar Ériðgeirsson á rúmlega 2:51 og Sighvatur Dýri Guðmundsson í þriðja sæti á rúm- lega 3:10. Frekari upplýsingar um tíma hlauparanna má finna á netslóð maraþonhlaupara: http: //rvik.ismennt.is@gisasg/. Einn þeirra sem tóku þátt í hlaupinu er Sigurður Snævarr, en hann tók saman hugleiðingar sínar um hlaupið og setti á prent. Þær fara hér á eftir. „Maraþon 28. mars á íslandi? Hugmyndin hljómaði nánast út í hött. Vita menn ekki að það er allra veðra von hér á landi? Hafa menn hlaupið frá sér ráð og rænu? Ég skráði mig í þetta hlaup með þá von og vissu í brjósti að fárviðri myndi geisa og hlaupið yrði fellt niður,“ sagði Sigurður. „Litið fór því fyrir undirbúningi mínum, litið j hlaupið vikurnar á undan l og að engu hafðar reglurnar um mataræði og fleira sem hér verður ekki tíundað. Það kom mér á óvart að félagar mínir tóku undirbúninginn alvarlega, hlupu eftir æfingaáætlun Péturs („skokkpabba") Frantzsonar, formanns Félags maraþonhlaupara og allt eftir kúnstarinnar reglum. „Þú hleypur bara með okkur mjög góðar. Eina von mín var ið snjófjúk, var ekki fárviðrið sigi? Veðurfræðingar skilja alltaf veðurguðina." örlít- í að- ekki Bíta í skjaldar- i»PP«, rendur „Laug ardagur- inn Rúmlega 30 manns eru skráðir til keppninnar. Aðeins einu sinni áður hefur jafnmikill fjöldi íslendinga þreytt maraþonhlaup, það mun hafa verið í Reykjavíkur maraþoni 1994. Flestir aðallanghlaupara landsins með íslandsmeistarann Ingólf Geir Gissurarson í fararbroddi, Sighvat- ur Dýri Guðmundsson, Steinar Friðgeirsson og fleiri. Allir í flottu formi og hafa hlaupið á ann- að hundrað, segi og skrifa, kíló- metra á viku. Safnast er sam- an á horni Ægi- síðu og Hofsvalla- götu. Þar eru flögg og fin stemning, rúta til reiðu og galvaskir brautarverðir (Ætli sé hægt að múta þeim?) Hlaupið hefst klukkan 11:00. Brautin er ekki árennileg. Fyrst er hlaupinn Mark- úsarstígur, þá inn í Skerjafjörð og Njarðargata. Siðan er haldið sem leið liggur Fossvogsdal og þá tekur Elliðaárdalur við, ein löng brekka alla leið upp á Breiðholtsbraut. Ég dregst aftur úr. Pétur formaður, sá við í Árbæjarlaug, næstum 20 km. Held samt áfram. Reyni að taka einn kilómetra í einu, alls konar sálfræðitrix í gangi. Kem inn í Graf- arvog, en þar bíður 10 km hringur. Fullur af brekkum. Hræðilega erfitt. Umsjón Isak Öm Sigurðsson Ingólfur Geir Gissurarson hijóp á mjög góðum tíma og vann sitt sjötta maraþonhlaup í röö. Skildi Gunna eftir einhvers staðar og hleyp einn. Frábært að hitta brautarverði og fá vatn og/eða orkudrykki og orku- gel. Finn æ minna fyrir fótunum og þreytan segir til sín. Grafarvogur að baki, 30 km búnir. Nú hefst hið eig- inlega maraþonhlaup, sem er sál- ræn barátta. Hugur og líkami takast á. „Ég kemst þetta,“ segi ég upphátt við sjálfan mig og hugsa um hvað það verður frábært að komast í mark. Sé í hugarlund endasprett- inn, reyni að hlaupa kilómetra í senn. Markið nálgast. Ég er kominn í mark, þreyttur en sæll. Tíminn er leyndarmál. Ljóstra því þó upp að fáir voru á eftir mér. Stemningin á eftir er frábær. Alls konar verðlaun veitt. Ingólfur Geir vinnur að vanda á flottum tíma. Næsta maraþonhlaup verður eigin- Tega að vera fyrir 1. nóvember, því þá er síðasti neysludagur á pastanu sem nóg var eftir af. Frábærlega vel var vandað til þessa hlaups. Drykkjarstöðvar á 5 km fresti og brautarverðir stóðu sig með prýði. Félag maraþonhlaupara á heiður skilinn," segir Sigurður Snævarr að lokum. Fram undan... 23. apríl: Víðavangshlaup IR 23. apríl: Víðavangshlaup Hafn- arfjarðar 23. apríl: Víðavangshlaup Vöku Upplýsingar gefur Aðalsteinn Sveinsson í síma 486 3304. 23. apríl: Víðavangshlaup Skeiðamanna 26. apríl: ísfuglshlaup UMFA l.maí: Vorhlaup UFA, Greifans, Sportvers og Sólar Hlaupið hefst klukkan 13:00 við Sportver. Vegalengdir: 4 km og 10 km með tímatöku og flokkaskipt- ingu bæði kyn: 6 ára og yngri (1 km), 7-12 ára, 13-16 ára (2 km), 17-39 ára, 40 ára og eldri (4 km eða 10 km). Verðlaun fyrir þijá fyrstu í öllum flokkum og allir sem ljúka keppni fá verðlauna- pening. Upplýsingar gefur Kristín Matthíasdóttir í síma 461 2866. I.maí: Hlaup Fjölnis og Olís Hlaupið hefst klukkan 14:00 við íþróttamiðstöðina Dalhúsum. Skráning frá kl. 12:00-13:45. Vega- lengdir: 1,6 km og 10 km með tímatöku. Flokkaskipting bæði kyn: 10 ára og yngri, 11-12 ára, 13—14 ára, 15-18 ára, 19 ára. og eldri hlaupa (1,6 km), 18 ára og yngri, 19-39 ára, 40 ára og eldri (10 km). Upplýsingar gefur Júlíus Hjörleifsson i s. 588 6116 og Hreinn Ólafsson í s. 587 8152. 2. maí: Vímuvarnarhlaup Lions Hlaupið hefst kl. 14:00 á Víði- Istaðatúni í Hafnarfirði. Vega- lengdir: 2,2 km og 4,5 km án tíma- töku. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Útdráttarverð- laun. Allir þátttakendur fá frítt í sund í Suðurbæjarlaug. Þátttöku- gjald 500 kr. Upplýsingar gefur Bryndís Bjarnadóttir i s. 555 3880. Hlaupið hefst klukkan 13:00 við Ráðhús Reykjavíkur. Vegalengd er 5 km með tímatöku. Flokka- skipting eftir kynjum. Keppnis- flokkar í sveitakeppni eru íþrótta- félög, skokkklúbbar og opinn flokkur. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Verðlaun fyrir fyrsta sæti í hverjum aldurs- flokki. Boðið verður upp á kaffi- hlaðborð eftir hlaup. Skráning í Ráðhúsinu frá klukkan 11:00. Upplýsingar gefur Kjartan Áma- son í síma 587 2361, Hafsteinn Óskarsson i s. 557 2373 og Gunnar Páll Jóakimsson í s. 565 6228. Hlaupið hefst á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Vegalengdir eru 1 km, 1,4 km og 2 km með tímatöku og flokkaskiptingu bæði kyn. Sig- urvegari í hverjum flokki fær far- andbikar. Upplýsingar gefur Sig- urður Haraldsson í síma 565 1114. Upplýsingar gefur Valgerður Gunnarsdóttir í síma 486 5530. Hlaupið hefst við íþróttahúsið að Varmá, Mosfellsbæ. Skráning og búningsaðstaða við sundlaug Varmár frá klukkan 9:30. Vega- lengdir 3 km án tímatöku (hefst kl. 13:00) og 8 km með tímatöku og sveitakeppni (hefst kl. 12:45). Sveitakeppni: opinn flokkur, 3 eöa 5 í hverri sveit. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Útdráttarverðlaun. Upplýsingar gefur Kristín Egilsdóttir i s. 566 7261. )— i i i i i i I í í I í seifssssiss&mtMMftMwm,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.