Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 51

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1998, Qupperneq 51
JjV LAUGARDAGUR 4. APRÍL 1998 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 « Macintosh Performa 5200 Power PC, 70 MHz, 16 Mb minni, sjónvarpskort, ýmsir leikir og forrit fylgja. Upplýsingar í síma 4212535.___________ Macintosh: Harðir diskar, Zip-drif, minnisstækk., fax-mótöld, prentarar, skannar, skjáir, CD-drif, blek, dufth., forrit & leikir. PóstMac, s. 566 6086. Pentium 90 MHz tölva til sölu á góðu verði. 800 MB diskur, 24 MB minni, geisladrif og forrit. Uppl. í síma 896 0573,565 0452.____________________ Til sölu tölva, Pentium 166 MHz, 2,3 Gb SCSI HD, 24x CD, hljóðkort og hátalarar, 14” slcjár. Verð 70.000. Upplýsingar í síma 567 5409.__________ CD-Mac. Óska eftir að kaima utaná- liggjandi CD-drif fyrir Macintosh. Upplýsingar í síma 554 6898.__________ Nýlegur Epson 600 prentari og Genius- skanni til sölu, selst saman á 29.000. Uppiýsingar í síma 898 9580.__________ Sem ný PC- tölva, Pentium 90. Windows 95, Word og Exel fylgja. Verðhugmynd 57 þús. Uppl. í síma 5812327. Til sölu Playstation-leikir + tvö minnis- kort. Uppl. í síma 588 5455. Verslun Smáauglýsinqadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000.________________ Hermbuxur og bolir, barna- og fullorö- inna í öllum litum og gerðum, felul., t.d. blár. Sendum hvert á land sem er. Verslunin Smámimir, s. 487 8693. Vélar ■ verkfærí Til sölu góöur boröfræsari með hallamh spindli og góðum sleða, einn- ig hulsuborvél. Góð tæki í glugga- og hurðaframleiðslu. S. 899 4844. Til sölu afréttari og þykktarhefill, gömul og reynd, þriggja fasa tæki. Uppl. í síma 555 1212 eða 555 2672. Bílskúrssala. Til sölu vegna brottflutn- ings margir fyrsta flokks munir, s.s. kistill, skrifborð, kringlótt mahóní- borð, borðstofusett úr mahóm'i, stofu- skápur, ekta teppi (ull og silki) o.m.fl. Sími 566 8934.___________________ Til sölu úr dánarbúi: sófasett, 2 sófaborð og símaborð. Uppl. í síma 5519743 kl. 16-20 laugardag. Bamagæsla Halló! Dagmóðir í Hólahverfi í Breiðholti getur bætt við sig bömum allan eða hálfan daginn. Er með leyfi. Uppl. í síma 557 6967. Sibba. ^ Bamavömr Silver Cross-barnavagn, stærsta gerð, með leðurólum, sérpantaður, svartur, með dýnu og innkaupagrind. Einstak- lega vel með farinn undan einu bami. Verð 60 þús, S. 4211921/895 6461. Gamaldags Silver Cross-barnavagn, Emmaljunga-kerra, Britax-ungbama- bílst., hvítt skatthol, hvítar jámkojur o.fl. til sölu. S. 553 6435/892 9339. Til sölu 2 ára vel meö farinn dökkblár Emmaljunga-kerruvagn. Kostar nýr um 36 þús. Verðhugmynd 20 þús. S. 587 5758 eða 897 7153.____________ Til sölu kerruvagn meö buröarrúmi, baðborð, Hókus pókus stóll og bíl- stóll, notað eftir eitt bam. Upplýsing- ar í sfma 557 1131.__________________ Til sölu Maxi Cosi-barnabílstóll með skermi, regnhlífarkerra með plasti og Brio-kerra óskast. Uppl. í síma 554 4958 e.kl. 18.___________________ Til sölu stærsta geröin af Silver Cross- bamavagni með öllum aukahlutum, einnig kerra með plasti. Uppl. í síma 587 1089.____________________________ Óska effir nýlegum Silver Cross-barna- vagni. Uppl. í sima 568 5994. cCf)^ Dýrahald Nutro, nýtt á íslandi, bandarískt þurrfóður, í hæsta gæðaflokki, samansett til að bæta húð og feld. • lnniheldur engin rotvamarefr.i (rotvarið með C- og E-vítamínum). • Inniheldur enga soju. • Inniheldur ekkert “by-product”. • Aðeins fyrsta flokks hráefni. Tskyo, Smiðsbúð 10, Gb., s. 565 8444. Frá HRFÍ. Skrifstofa HRFÍ auglýsir breyttan afgreiðslutíma. Framvegis verður opið á mánudögum frá kl. 12-16, aðra virka daga verður opið frá kl. 14-18. Einnig minnum við á að skráning í augnskoðun, sem fram fer 9. maí, stendur nú yfir á skrifstofu félagsins. Frá Hundaskóla HRFÍ. Eigendur blendingshunda: Hundaganga við vesturenda Rauðavatns sunnudaginn 5. apríl, kl. 13. Allir hundar í taumi, fjölmennum. Hanna Björk, s. 564 2571. FRÁ HRFÍ. Aðalfundur Tíbet-spaniel deildarinnar verður mánudaginn 20. apríl, kl. 20, í Sólheimakoti. Stjómin. Hreinræktaðir gulir labrador-hvolpar (himdar) til sölu. Báðir foreldrar ætt- bókarfærðir. Móðir mikið notuð í veiði. Uppl. í síma 452 4587. Vegna sérstakra ástæöna er til sölu enskur bulldog, innfluttur, bhður og góður 17 mánaða hundur. Upplýsingar í síma 431 4046. Krúttlegir, kelnir, ættbókarfærðir síams- og abyssim'u-kettlingar til sölu. Upplýsingar í síma 483 4840, Olafur. Stálpaöan irish setter-hvolp vantar gott heimih nú þegar. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 29056. Óskum eftir litlum kjölturakka (hundi, kk.). Upplýsingar í síma 552 1508 laugardag og sunnudag. 2001 fiskabúr meö boröi, verð 20 þúsund. Uppl. í síma 898 6018. 4301 fiskabúr til sölu meö öllu. Skápur fylgir. Uppl. í síma 586 1709. Fatnaður Brúöarkiólar til sölu, kr. 10.000. Einnig brúðarskór með 70% afslætti. Fyrstir koma, fyrstir fá. Fataleiga Garðabæjar, sími 565 6680. Einfaldleikinn er fallegastur. Brúðarkjólar, samkvæmiskjólar f úrvah, fataviðgerðir, ath. verð. F^taleiga Garðabæjar. Sími 565 6680. Glæsilegar dragtir fyrir fermingar- mömmuna. , Ný brúðarkjólasending væntanleg. Útsala á samkvæmisfatn- aði. Fataleiga Garðabæjar, s. 565 6680. Heimilistæki Til sölu Rainbow-air ryksuga og teppa- hreinsivél, sem ný, allir fylgihlutir. íssk., 120 á hæð, nýlegur, í toppst., og hvít vatnsrúm, queen-size. S. 586 1678. ísskápur meö frysti til sölu, selst ódýrt. Úpplýsingar í síma 586 2132. _____________________Húsgögn Búslóð. Ódýr notuö húsgögn. Höfum mikið úrval af notuðum húsgögnum, heimilistækjum og hljómtækjum. Kaupum og tökum f umboðssölu. Getum bætt við okkur húsgögnum, heimihstækjum og hljómtækjum. Vegna mikillar eftirspurnar vantar einnig allar stærðir af tölvum. Búslóð, Grensásvegi 16, símar 588 3131, 588 3232 ogfax 588 3231._____________ Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484. Rókókó-sófasett til sölu. Einnig þvottavél, þurrkari, ísskápur, Ikea-rúm og 2 stofuskápar. Uppl. í síma 555 0265 eða 899 3948. Sófaborð + homborð. Vel með farið sófaborð, 130x80 cm, verð 10.000, homborð 70x70 cm, verð 5.000. Uppl. í síma 552 0355. Til sölu svefnsófi, þrekhestur, glerhillur, glerborð (3 saman), eldhúsborð, 2 stólar á snúningsfæti, sjónvarps- skápur. Uppl. í síma 557 2957. Fallegt Ijóst sófasett, 3+2+1, til sölu, vel með farið. Upplýsingar í síma 567 7537 eða 898 9995. Rúm og hillur í unglingaherbergi til sölu, verð kr. 15.000. Úpplýsingar í síma 553 5982. Til sölu RB-rúm, 160x210, án gafla, með yfirdýnu. Verð 20.000. Upplýsingar í síma 587 1082. Eins árs qamalt king size amerískt rúm til sölu. Úppl. í síma 424 6750. iVi Sænskf gæöaparket til sölu. Margar viðartegundir. Fljótandi og gegnheilt efni. Tllboð í efni og vinnu. Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230. Q Sjónvörp Radíoverkst., Laugavegi 147. Gerum við allar gerðir sjónv.- og videót. Við- gerð á sjónvtækjum samdægurs eða lánstæki. Sækjum/sendum. Loftnets- og breiðbþj. S. 552 3311 og 897 2633. Loftnetsþjónusta. Uppsetning og viðhald á loftnetsbúnaði. Breiðbands- tengingar. Hreinsun á sjónvörpum. Sími 567 3454 eða 854 2460. Loftnetsþjónusta. Loftnetsþjónusta. Skjárinn, Eiríksgötu 6, sími 552 1940 og 896 1520. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Til sölu Alien-serían saman í einum pakka, ath., original-myndimar í 100% hljóð og mynd. Upplýsingar í síma 588 5455. ÞJÓNUSTA \JJ/ Bólstmn Allar klæöningar og viög. á bólstruðum húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verlað. Form-Bólstrun, Auðbrekku 30, sími 554 4962, hs. 553 0737. Rafn. Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og leður, leðurlíki og gardínuefni. Pönt- unarþjónusta eftir ótal sýnishomum. Goddi, Smiðjuvegi 30, s. 567 3344. Garðyrkja Snjóbræöslulagnir - Hellulagnir - Lóoaframkvæmdir - Malbiksviðgerð- ir - Bílastæðamerkingar. Leggjum snjóbræðslu í gamlar tröpp- ur og stéttir. Verðtilboð þér að kostn- aðarlausu. Sími 895 7270. Windsor sf. Trjá- og runnaklippingar, húsdýra- áburður og öll garðyrkjuvinna. Garðyrkja, Jóhannes Guðbjömsson skrúðgarðyrkjumeistari, s. 894 0624. Trjá- og runnakiippingar, vetrarúöun, husdýraáburður og önnur garðverk. Halldór Guðfinnsson garðyrkjumað- ur. Uppl. í símum 553 1623, 897 4264. Tökum aö okkur hellu- og varmalagnir + aðrar lóðaframkvæmdir. Föst verðtilboð. Kraftverk, símar 899 6462 & 562 1009. Trjá- og runnaklippingar.Einnig ný- smíði og viðhald í garðinum. Föst verðtilboð. Sími 588 6365 og 898 5365. Hreingemingar ísis - hreingerningaþjónusta. Djúphreinsum teppi og húsgögn. Hreinsum innréttingar, veggi og loft. Bónleysum, bónum. Flutningsþrif. Sorpgeymsluhreinsum. Heildarlausn í þrifiim fyrir heimili, fyrirtæki og sam- eignir. Sími 551 5101 og 899 7096. Hreingeminq á ibúöum, fyrirtækjum, teppum og fiúsgögnum. Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða 898 4318. Hreingerningarþjónusta. Bónun, bónl., gluggaþv., teppa-, veggja- og loftþrif. Þrif í beimah. og fyrirt. Reynsla, vönd- uð vinnubrögð. Visá/Euro. S. 898 8995. TSi HúsavHgerðir Alhliöa þjjónusta húseigna. • Nýsmíoi og alm. húsaviðgerðir, m.a. • utanhússklæðningar, • þakjámaskiptingar/endumýjun, • glugga-, hurða- og glerísetningar, • almenn smíði/breytingar innanhúss, Hagstæð verðtilb., áratugaþjónusta. Byggingaverktak. Sími 894 1454. Háþrýstiþvottur á.. húsum, nýbygging- um, skipum o.fl. Öflug tæki. Hreinsun málningar allt að 100% Tilboð þér að kostnaðarl. Áratugareynsla. Evró verktaki ehf. Geymið auglýsinguna. S. 551 0300/897 7785/893 7788. Húsgagnaviðgerðir Tökum aö okkur húsgagnaviögeröir. Uppl. í síma 557 4797 og 5814169. Innrömmun Rammamiöstööin, Sóltúni, s. 5111616. Úrval: sýrufr. karton, rammar úr áh eða tré, margar st., tré- og álhstar, tugir gerða, speglar, plaköt, málverk o.fl. Opið 8.15-18 og lau. 11-14. /T Nudi Bætt heilsa, betri líöan. Svæðanudd (iljanudd). Dag-, kvöld- og helgar- tímar. Er einnig með reikimeðferð. G.Bj. Sími 551 3958 og 899 4726. Ertu í takt viö sjálfa(n) þig? Hawaii-nudd og heilun fyrir sál og lík- ama! Upplýsingar í síma 895 8258. JJ Ræstingar Góöir og ábyrgir aöilar taka að sér að ræsta fyrirtæki og stigaganga. Vönduð vinna, áralöng reynsla. Ræstingaþjónusta Reynis, s. 561 6015. Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, simi r't —i 567-1800 Löggild bflasala Tilboðsverð á fjölda bifreiða Greiöslukjör viö allra hæfi Opiö laugardaga kl. 10-5 Opið sunnudaga kl. 1-5 MMC Pajero turbo dísil m/interc. ‘92, 5 g., ek. 150 þús. km, vél nýl. upptekin. Nótur fylgja.. Verö 1.980 þús. Sk. á ód. Bílalán getur fylgt. MMC Galant ES 2400 ‘95, vínrauður, ssk., ek. 50 þús. km, sumar- og vetrardekk, rafdr. rúður, loftpúði, cruise control o.fl. V. 1.630 þús. Fallegur bíll. MMC Pajero EXE ‘88, dísil turbo, hvítur, ssk., 31“ dekk, krómfelgur, allt rafdr., gott eintak. V. 590 þús. vínrauður, ssk., ek. 19 þús. km, rafdr. rúður, samlæsingar o.fl. V. 1.380 þús. Cherokee Country 4,0 I ‘95, ssk., ek. 60 þús. km, allt rafdr., líknarbelgir, álfelgur o.fl. V. 2.190 þús. Grand Cherokee LTD ‘93, grænsans., ssk., ek. 119 þús. km, leöurinnr. allt rafdr. geislaspilari o.fl. V. 2.690 þús. (Hagstætt bílalán getur fylgt).EInnig: Grand Cherokee LTD 8 cyl. ‘93, m/öllu, ek. 106 þús. km. Verö 2.790 þús. Toyota Corolla GL sedan ‘91, steingrár, 5 g., ek. 108 þús. km, 2 dekkjag., rúöur. V. 1.630 þús. Fallegur bíll. Opel Astra 1,4116v station ‘96, ssk., ek. 22 þús. km, toppgrind, álfelgur o.fl. V. 1.240 þús. Sk. á ód. Chevrolet Blazer 4,3I sport ‘94, ssk., ek. 86 þús. km, leðurinnr., ABS, þjófavörn, allt rafdr., álfelgur o.f*!^ Gott eintak. V. 2.450 þús. Sk. á ód. Toyota Hiace ‘94 4x4 ek. 67 þús. km, rauöur, bensín. V. 1.590 þús. VW Golf 1800 GL Syncro 4x4 station ‘97, rauöur, 5 g., ek. 17 þús. km. V. 1.620 þús. MMC Pajero 3000 ‘92, stuttur, bensín, hvítur, 5 g., ek. 92 þús. km, álfelgur, topplúga, spoiler, kastarar o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.650 þús. Bílalán getur fylgt. Skoda Favorit ‘90, vínrauöur, ek. 70 þús. km, 5 d., 5 g., mikiö yfirfarinn, bíll í góöu standi. V. 145 þús. Dodge Neon ‘97, hvítur, 4 d., ssk., ek. 23 þús. km. V. 1.470 þús. Sk. áód. Ford Escort 1,6 station ‘96, 5 g., ek. aöeins 28 þús. km, álfelgur, spoiler, o.fl. V. 1.200 þús. (Bílalán getur fylgt). Honda Civic ESi ‘92 3 d., 5 g., ek. 180 þús. km, sóllúga, álfelgur o.fl. V. 690 þús. (Listaverð 800 þús.) Toyota Corolla touring GLi ‘94, station, 5 g., ek. 75 þús. km, rafdr. rúöur, álfelgur, spoiler, 2 dekkjag., o.fl. V. 1.190 þús. Honda Civic 1,4 Si coupé ‘97, 5 g., ek. 16 þús. km, allt rafdr. sóllúga, spoiler.álfelgur o.fl. V. 1.290 þús. Vandaöur bill: Volvo V-40 st. ‘97, grásans., 5 g., ek. 6 þús. km, allt rafdr., álfelgur, ABS o.fl. Sem nýr. V. 2.250 þús. VW Vento GL ‘93, ssk., ek. 90 þús. km, V. 1 millj. Honda Civic 1,6 ESi ‘92, 5 g., ek. 180 þús. km, fall- egur bíll. Tilboösverö 690 þús. Toyota Corolla XLi sedan ‘97, ssk., ek. 20 þús. km. V. 1.260 þús. Suzuki Vitara JLX ‘89, 3 d., 5 g., ek. 124 þús. km, upphækkaöur, ýmsir aukahlutir. V. 690 þús. Renault Clio RT ‘93, blár, ssk., ek. 72 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar o.fl. V. 730 þús. Fallegur bíll. Ford Probe GT ‘93, vínrauöur, 5 g., ek. 64 þús. km, álfelgur, allt rafdr., ABS, airbag o.fl. V. 1.750 þús. Bílalán getur fylgt. MMC Pajero dísil turbo m/interc. ‘97, grænn, ssk., ek. 16 þús. km, álfelgur, allt rafdr., o.fl. V. 3.1 millj. Bílalán getur fylgt. Honda Civic DX ‘94, 5 g., ek. aöeins 37 þús. km. V. 850 þús. Nissan Sunny 1,6 SLX coupé ‘93, ssk., ek. aöeins 43 þús. km. V. 790 þús. Ford Mondeo GLX ‘96, 5 d., ssk., ek. 15 þús. km. V. 1.620 þús. VW Golf 1800 GL Syncro 4x4 station ‘97, retuður, 5 g., ek. 17 þús. km. V. 1.620 þús. Toyota d.cab SR-5 m/húsi ‘95, 5 g., álfelgur, 31“ dekk, læstur aftan o.fl. Toppeintak. V. 1.850 þús. Einn m/öllu: Opel Corsa GSLi 16 v ‘94, 5 g., ek. 68 þús. álfelgur, ABS, sóllúga, spoiler, o.fl. þjófavörn o.fl. V. 1.050 þús. TILBOÐSVERÐ 980 þús. Toyota Corolla 1600 XLi hatchb. ‘93, grænn, 5 g., ek. 109 þús. km, rafdr. rúöur, samlæsingar o.fl. V. 840 þús. Nissan Patrol 2,8 turbo dísil ‘96, 7 manna, 5 g., ek. aöeins 18 þús. km, upphækkaöur, 33“ dekk o.fl. mikiö af aukahlutum, sem nýr. V. 3.390 þús. Ld u Lj a i u a y Frá klukkan 10 Mikið vöruúrval á öllum hæðum! Mímmn U llúngagnahölllnnl HÚSGAGNAHÖLUN Blldshötðl 20 -112 Rvfk - S:S10 8000 f r f
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.