Dagblaðið Vísir - DV - 27.04.1998, Qupperneq 37
TIV MÁNUDAGUR 27. APRÍL 1998
45
Eitt verka Guörúnar Gunnars-
dóttur á sýningunni í Ás-
mundarsal.
Þrívíðar
teikningar
Tvær sýningar standa yflr í
Listasafni ASÍ, Freyjugötu 41. í
Ásmundarsal sýnir Guörún
Gunnarsdóttir þrívíöar teikn-
ingar unnar úr vír, gúmmíi og
plasti og í Gryfjunni sýnir
Camilla Vasudeva tví- og þrívíð
verk, unnin úr handgerðum
pappir.
Sýningar
Hafið bláa
hafið
I Listagallerí Smíðar og skart,
Skólavörðustíg 16A, stendur nú
yfir sýning á verkum Brynhild-
ar Guðmundsdóttir myndlistar-
manns. Þema sýningarinanr er
hafið bláa hafið.
Silkimyndir
Nú stendur yfir samsýning
þrettán kvenna á silkimyndum í
Skotinu, Hæðargarði 31, og er
hún opin alla virka daga á milli
kl. 10.00 og 16.00 til 8. maí.
í kvöld verður sérstök dagskrá í
Listaklúbbi Leikhúskjallarans,
helguð ljóðum íslenskra kvenna.
Helga Kress, prófessor í almennri
bókmenntafræði, mun fjalla um ein-
kenni á ljóðum kvenna, ritdóma og
viðtökur þeirra. Dagskráin er að
hluta til unnin upp úr nýútkominni
bók Helgu, Stúiku, sem er úrval
ljóða íslenskra kvenna frá árunum
1876 til 1995. Skáldkonumar Ingi-
björg Haraldsdóttir og Vilborg Dag-
bjartsdóttir lesa valin ljóð úr Stúlku
og Ásgerður Júníusdóttir
messósópran syngur. Húsiö verður
opnað kl. 19.30 og hefst dagskráin
kl. 20.30
Karlakórinn
Fóstbræður
Hinir árlegu vortónleikar Fóst-
bræðra verða haldnir í Langholts-
kirkju dagana 28., 29. og 30. aprfi kl.
20.30 og laugardaginn 2. maí kl.
15.00. Þungamiöja tónleikanna er
verk eftir Jón Þórarinsson en
einnig verða flutt verk eftir Pou-
lenc, Reissiger og Sibelius.
Skemmtanir
Stjómandi Fóstbræðra er Ámi
Harðarson. Steinunn Bima Ragn-
arsdóttir, Þorsteinn Gauti Sigurðs-
son og Jónas Ingimundarson annast
píanóleik.
I dagskrá Listaklúbbs Leikhúskjallarans koma fram Ásgeröur Júníusdótir, Helga Kress, Ingibjörg Haraldsdóttir og
Vilborg Dagbjartsdóttir.
Atriöi úr kvikmyndinni The
Replacement Killers.
The Replace-
ment Killers
Stjörnubíó hefúr hafið sýningar
á hasarmyndinni The Replacem-
ent Killers. Leigumorðinginn
John Lee (Chow Yun-Fat) er at-
vinnumaður fram í fingurgóma.
Hann er neyddur í verkefni sem
honum er þvert um geö að taka aö
sér en á móti fær hann
tryggingu fyrir því ,(l
að haldiö verði '■
Kvikmyndir
vemdarhendi yfir fjöl-
skyldu hans í Kína. Næsta skot-
mark hans er rannsóknarlög-
reglumaðurinn Stan Zedkov
(Michael Rooker). Framhaldið
fáið þið að vita í Stjömubíói. Leik-
stjóri er John Woo.
t.
Nýjar myndir:
Krínglubíó: Red Corner
Bíóhöllin: Fallen
Laugarásbíó: The Man in the
Iron Mask
Bíóborgin: The Rainmaker
Regnboginn: Great Expectations
Bam dagsins
í dálkinum Bam dagsins em
birtar myndir af ungbömum. Þeir
sem hafa hug á að fa birta mynd
er bent á að senda hana í pósti eða
koma með myndina, ásamt upp-
lýsingum, á ritstjóm DV, Þver-
holti 11, merkta Bam dagsins.
Ekki er siðra ef bamið á mynd-
inni er í fangi systur, bróður eða
foreldra. Myndir em endursendar
ef óskaö er.
Norðangola
eða kaldi
í dag verður norðangola eða
kaldi, minnkandi slydduél eða skúr-
ir og hiti 0 til 5 stig norðan- og aust-
anlands en bjartviðri og hiti allt að
12 stigum sunnanlands og vestan.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri alskýjaó 1
Akurnes skýjaö 7
Bergstaðir úrkoma í grenna l 0
Bolungarvík kornsnjór 0
Egilsstaöir 1
Keflavíkurflugv. skýjað 4
Kirkjubkl. léttskýjaö 13
Raufarhöfn súld 1
Reykjavík léttskýjaö 8
Stórhöfói léttskýjað 9
Helsinki skýjaö 15
Kaupmannah. alskýjaö 11
Osló skýjaö 9
Stokkhólmur 10
Þórshöfn rigning 7
Faro/Algarve skýjaö 20
Amsterdam skýjaö 12
Barcelona skýjaó 20
Chicago þokumóöa 11
Dublin skúr á síö. kls. 8
Frankfurf skýjað 16
Glasgow skúr. á síö. kls. 10
Halifax skúr á síö. kls. 5
Hamborg skýjaö 13
Jan Mayen þoka í grennd 0
London skúr 11
Lúxemborg súld á síó. kls. 12
Malaga léttskýjaö 23
Mallorca skýjaö 24
Montreal heiðskírt 3
París alskýjaö 14
New York rigning 10
Orlando þokumóöa 16
Nuuk skýjaö -1
Róm léttskýjaö 21
Vín skýjaö 21
Washington skýjaö 14
Winnipeg heiöskírt 7
Veðrið í dag
Fyrsta barn Hrafn-
hildar og Davíðs
Þessi myndarlegi
drengur, sem hlotið hefur
nafnið Bjöm, fæddist á
Landspítalanum 15. janú-
Barn dagsins
ar kl. 18.30. Við fæðingu
vó hann 3.335 grömm og
var hann 51 sm. Foreldrar
snáðans em Hrafnhildur
Björnsdóttir og Davíð
Ólafsson og er hann
þeirra fyrsta bam.
Krossgátan
Lárétt: 1 vist, 5 glöð, 7 hlífir, 8 var-
úð, 9 reigingur, 11 egndum, 13 lama,
14 fersk, 15 ásaka, 17 mjúkur, 18
vond, 19 magri.
Lóðrétt: 1 heystakkur, 2 óstöðug-
leiki, 3 gjöfull, 4 fimir, 5 kakan, 6
fjör, 10 önug, 11 vaði, 12 votlendi, 16
fisk.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 svona, 6 bæ, 8 kíf, 9 otar,
10 elskaði, 12 leik, 14 fen, 16 fló, 18
rann, 19 illir, 20 dá, 22 saurgir.
Lóðrétt: 1 skelfi, 2 víl, 3 ofsi, 4
nokkrir, 5 at, 6 bað, 7 ærinn, 11 afar,
13 ella, 15 endi, 17 ólu, 21 ár.
Gengið
Almennt gengi LÍ 24. 04. 1998 kl. 9.15
Eininq Kaup Sala Tollnenqi
Dollar 71,240 71,600 72,040
Pund 118,720 119,320 119,090
Kan. dollar 49,570 49,870 50,470
Dönsk kr. 10,4080 10,4640 10,4750
Norsk kr 9,5520 9,6040 9,5700
Sænsk kr. 9,2470 9,2970 9,0620
Fi. mark 13,0790 13,1570 13,1480
Fra. franki 11,8360 11,9040 11,9070
Belg. franki 1,9224 1,9340 1,9352
Sviss. franki 47,8000 48,0600 49,3600
Holl. gyllini 35,2900 35,4900 35,4400
Þýskt mark 39,7000 39,9000 39,9200
it. lira 0,040160 0,04040 0,040540
Aust. sch. 5,6420 5,6770 5,6790
PorL escudo 0,3873 0,3897 0,3901
Spá. peseti 0,4672 0,4701 0,4712
Jap.yen 0,548800 0,55210 0,575700
írskt pund 100,040 100,660 99,000
SDR 95,260000 95,83000 97,600000
ECU 78,5300 79,0100 78,9600
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270