Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 08.05.1998, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 8. MAÍ 1998 5 Fréttir Hrísey: Annar minkur DV, Akureyri: Það þóttu nokkur tíðindi fyrir skömmu þegar minkur sást í Hrísey en þær skepnur höfðu aldrei áður sést í eyjunni. Var meindýraeyðir fenginn til að vinna á minknum og náðist stórt karldýr í gildru sem lögð var fyrir hann. Nú um helgina sást svo til annars minks í eyjunni og horfðist fólk í „augu við hann“ á norðurhluta eyj- unnar, eða á svipuðum slóðum og fyrri minkurinn náðist. Eyjar- skeggjar eru lítt hrifnir af heimsókn þessa vágests og hafa af því áhyggj- ur að hugsanlega kunni fleiri mink- ar að vera I eyjunni. í Hrísey er geysilega mikið æðar- varp og þar er rjúpan einnig stað- bundin í mjög stórum flokkum, enda er Hrísey eini staður landsins þar sem rjúpan er algjörlega friðuð allan ársins hring. -gk íöumula 13 Sími 588 5101 1 rr? 1 M’ i 1 I v ím : ' íi l 1 fl 1 - prver j| gýi' díÍ)Meicd>o Málningarheflll allt að 70% tímaspamaður Umhverfisvæn og fijótleg aðferð til að fjarlægja málningu. Eitinig notaður fyrir óhefiaðan við. Sölustaðir um allt land Sími 535 9000 ,*'*RSU BYKO \ || . 990,- Áður: 3.970,- Kolagrill á hjólum BYGGINGAVÖRUTILBOÐ MÁNAÐARINS Maí Sólstóll úr plasti. (Hvítur) Gunnebo saumur. (5 og 10 kg) 21/2“og 3" galv/svart. 20% afsl. Verðdæml: 3” svart, 5 kg: 697,-Venjulegt verð: 930,- Pallaolía, (5 Itr.) Brún, glær og græn. Áður: 3.909,- Ahaldasett í garð. (3 stk.) Hjólbörur - 100 Itr. börur (galvaniserað). 195,- Huffy Storm 26“ fjallahjól karla og kvenna. 15.900,- 6.900,- Áður: 8.450,- Blákorn (5 kg) Áburður á tún, 399,- Blómaker úr plasti. (Hvítt, ummál 38 cm) Bosch hleðsluborvél. (með tösku og 2 rafhlöðum, 12 v.) 290,- Áöur: 390,- 12.900,- Greni panill. (12x95) 72,- pr. Im. Pallaefni gagnvarið, b-flokkur. (22X95) EITT MESTA URVAL RAFMAGNSHANDVERKFÆRA A ISLANDI AFGREIÐSLUTÍMI i BYKO m BOSCH (ffD Metabo Jnakíta. Komdu og skoöaöu nýjar og glæsilegar deildir með rafmagnshandverkfæri í öllum verslunum BYKO. Vönduð verkfæri frá þekktum framleiðendum. Virkir dagar Laugard. Sunnud. Breiddin-Verslun Sími: 515 4001 8-18 10-16 12-16 Brelddln-Timbursala 8-18 Slmi: 515 4030 (Lokað 12-13) 10-14 Brelddin-Hólf & Gólf Stmi: 515 4030 8-18 10-16 12-16 Hringbraut Sími: 562 9400 8-18 10-16 11-15 Hafnarfjörður Sfmi: 555 4411 8-18 9-13 Suðurnes Sfmi: 421 7000 8-18 9-13 Akureyrl Sfmi: 461 2780 8-18 10-14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.